Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 B 17 því að fruman deyr og brotnar niður í smáhluta sem síðan er eytt af nærliggjandi frumum. Þetta hefur verið kallað skipulagður frumudauði (programmed cell death) vegna þess að það er eitthvað sem er fyrirfram skipulagt í lífi hverrar frumu. Lengi hefur verið vitað að skipulagður frumudauði er mikilvægur í fóstur- íróun. Þegar líffærin eru að mynd- ít, snemma á fósturskeiði, myndast oxt allt of margar frumur af ein- hverri gerð og eitt af því sem verður að gerast til að líffærið taki á sig rétt form er skipulagður frumu- dauði. Þegar líkaminn hefur náð fullri stærð og þroska myndast jafn- vægi milli frumuskiptinga og frumu- dauða. Þetta jafnvægi getur farið úr skorðum og nú er vitað að í ýmsum sjúkdómum hefur orðið rösk- un vegna þess að skipulagður frumu- dauði gengur ekki eðlilega fyrir sig. Skipulagður frumudauði gengur t.d. of hratt fyrir sig í ýmsum hrörnunar- sjúkdómum eins og sumum hjarta- sjúkdómum, Parkinsons og Alzhei- mers sjúkdómi. Við þetta fækkar frumum og viðkomandi vefur rýrnar og hrörnar. Á hinn bóginn gengur skipulagður frumudauði of hægt fyrir sig í mörgum illkynja sjúkdóm- um eins og æxlisvexti og hvítblæði. í slíkum sjúkdómum skipta frum- urnar sér iðulega of hratt en þar að auki vantar að verulegu leyti skipulagðan frumudauða og í sam- einingu leiðir þetta af sér hömlu- lausan vöxt. Þannig eiga truflanir á skipulögðum frumudauða þátt í að móta meinþróun hrörnunarsjúk- dóma og krabbameins en eru þar að auki taldar skipta miklu máli fyrir hvers kyns öldrunarbreyting- ar. Þegar við skiljum betur oddhuls- ur litninganna og skipulagðan frumudauða og á hvern hátt þessum fyrirbærum er stjórnað, má telja víst að við sjáum nýja möguleika til að koma í veg fyrir og lækna hrörnunarsjúkdóma, krabbamein, ýmsa aðra sjúkdóma og jafnvel að einhveiju leyti öldrunina sjálfa. þegar þeir koma inn í lofthjúp jarð- arinnar. Þar rekast þeir á aðrar eind- ir og leiða þannig til myndunar heill- ar skriðu nýrra einda sem geta greinst við yfírborð jarðarinnar. Með því að mæla orku þessara einda fást nokkuð góðar upplýsingar um orku geimgeislanna, sem komu skriðunni af stað. Vísindamennirnir við Rut- gers-háskólann greindu átta skriður einda sem orsökuðust af geimgeilsum sem virðast hafa orku sem er meira en 10“ elektrónu volt(eV). Um er að ræða svo mikla orku að trúlegt er eindir geimgeislanna eigi sér upphaf langt utan við vetrarbrautina okkar. Ef það er rétt geta eindimar varla verið af hefðbundinni gerð, sem leiddi eðlisfræðingana til þeirrar trúar að um súpereindir væri að ræða. Þegar hefðbundnar eindir s.s. raf- eindir og róteindir ferðast í gegnum alheimsrúmið verða þær fyrir orku- missi vegna víxlverkunar þeirra við bakgrunnsgeislunina sem fyllir allt rúmið. Bakgrunnsgeislunin er það sem eftir er af blossa frumsprenging- arinnar miklu, sem leiddi til upphafs alheimsins fyrir u.þ.b. 12 biljón árum. I dag, eftir allan þennan tíma sem síðan er liðinn, hefur hitastig bak- grunnsgeislunarinnar lækkað all- verulega og er nú ekki nema 2,7 gráður yfir alkuli. Víxlverkan eind- anna við bakgrunnsgeislunina dregur verulega úr orku eindanna svo að hefðbundnar eindir geta að jafnaði ekki ferðast meira en 150 til 200 milljón ljósár í gegnum rúmið. Þetta er því mesta fjarlægð sem upphaf hefðbundinna geimgeisla getur legið frá jörðinni. Vísindamennimir telja trúlegast að þessar orkumiklu eindir sem þeir greindu nýlega komi líklegast frá ork- umiklum kvösum í rúmlega þriggja biljón ljósára íjarlægð frá jörðinni. Þær geta varla verið af heðfbundinni gerð og það sem Rutgers-eðlisfræð- ingunum dettur helst í hug er að ein- ungis geti verið um súpersymmet- rískar eindir að ræða. Hugmyndin er eðlileg en til þess að njóta stuðn- ings fleiri fræðimanna þarf að styrkja undirstöðu hennar betur með því að framkvæma fleiri tilraunir og reikn- inga. Það er því enn löng leið til Stokkhólms fyrir Julius og Bmno. UBL kvikmyndahúsa í heiminum nota jBL f,a( hV\6ö',e'a °9 ara Tóneyru heimsins nemo gœöin 2 verdlaunakerfi frá JBL Dolby ProLogic heimabíómagnari 3x20 + 2x10 + 20 watta magnari Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara Öflugur bassahátalari (Subwoofer) Umhverfishljómur Fjarstýring EISA Award What Hi-Fi Award Home Entertainment Award ESC200 Kr. 39.900stgr. • Dolby ProLogic 200 watta heimabíómagnari sem byggður er inn í bassahátalara (Subwoofer) • 3x65 + 2x15 + 65 watta bassahátalari • Tvö Audio Input fyrir video og geislaspilara • Fimm Two Way hátalarar - þeir minnstu á markabnum • Öflugur 65 watta bassahátalari (Subwoofer) • Fjarstýring TLXIOI Kr. 9.900stgr. TLX103 Kr. 10.900stgr TLX200 Kr. 12.900stgr TLX103 Kr. 10.900stgr. TLX5000 Kr. 29.900 tgr AYR11 Kr. 39.900stgr. TLX700 Kr. 49.900stgr AVR41 1 Heimabíómagnari meb RDS útvarpi. 2x40 watta magnari fyrir tónlist eba 3x35+2x20 watta fyrir heimabíó. Kerfi: Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo kerfi. Fullkomin fjarstýring. 2 150 watta framhátalarar - 3 way. 3 100 watta mibjuhátalari - 2 way. 4 60 watta Surround hátalarar - 2 way. Fullt verb kr. 100.667,- TILBOÐ Kr. 84.900stgr. Kr. 49.900stgr 1 Heimabíómagnari meb RDS útvarpi. 2x65w magnari fyrir tónlist eba 3x55+2x75,5w fyrir heimabíó. Dolby ProLogic og Dolby 3 Stereo, Hall Surround og hib nýja WRAP kerfi frá harman/kardon. Fullkomin fjarstýring. Fullkomin fjarstýring. 2 200 watta framhátalarar - 3 way. 3 100 watta mibjuhátalari - 2 way. 4 80 watta Surround hátalarar - 2 way. Fullt verb kr. 137.333,- TILBOÐ Kr. 114.900stgr. Sjúnvarpsmiðstödin rrPPBTJTæ 7- • ^rivrr ucfn 9090 Umbobsmenn um land allt: VESIURLAND: Hljómsýn. Akranesi. tauplélag Borgfirðinga. Bomamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimssoa Gmndartirði VISIFIRBIR: Ralbúð Jónasar fc Patreksfirði. Póllinn. Isafirði. NOHDURLAIID: 1F Steingrimsfjarðar. Hólmavik. (I V-Húnvetninga. Hvammstanga. (I Húnvetninga. Blönduósi. Skaglirðingabúð. SauðátbDki. KA. Oalvik Bókvat Akurerri. Ljósgjafinn. Akureyri. Orrggl Húsavik. D lúngeyinga. Húsavtk. UrU aufarbófn. AUSTUHLANB: II Háraðsbúa. [gilsstóAum. Verelunin Vik. Neskaupsstað. KauptúaVopnafirði. U Vopnrirðinga. Vopnafirði. II Héraðsbúa. SevðisMi.limWta. SeyðisfirftLtr Fáskrúðsharðar. FáskrúðsfrrðL kASk. Djúpavogi. kASL Höfn Hornafirði. SUBURLAND: Bafmagnsverkstæði IR, Hvolsvelli. Uosfell. Hellu. Heimstækni. Sellossi. kA. Sellossi. Rás. Þorlákshófn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYkJANES: Rafborg. Grindavik Haflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Hatmætti. Halnarlirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.