Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.12.1997, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ t • Alyöru jólastemmning í Holtagörðum Nú er undirbúningur jólanna að ná hámarki og jólasveinarnir koma til byggða hver á fætur öðrum. Auðvitað koma þeir við í Holtagörðum en verslanirnar í Holtagörðum eru nú opnar til klukkan 22 öll kvöld til jóla nema Þorláksmessukvöld; til klukkan 23! Nú um helgina láta ýmsir tónlistarmenn jólaljós sín skína og ýmsar óvæntar uppákomur verða milli klukkan 18 og 22 að ógleymdum jólasveinunum. Vertu með í hressilegu jóíastemmningunni í Holtagörðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.