Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 32

Morgunblaðið - 14.12.1997, Síða 32
32 B SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ t • Alyöru jólastemmning í Holtagörðum Nú er undirbúningur jólanna að ná hámarki og jólasveinarnir koma til byggða hver á fætur öðrum. Auðvitað koma þeir við í Holtagörðum en verslanirnar í Holtagörðum eru nú opnar til klukkan 22 öll kvöld til jóla nema Þorláksmessukvöld; til klukkan 23! Nú um helgina láta ýmsir tónlistarmenn jólaljós sín skína og ýmsar óvæntar uppákomur verða milli klukkan 18 og 22 að ógleymdum jólasveinunum. Vertu með í hressilegu jóíastemmningunni í Holtagörðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.