Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 C 5
͌
María Haraldsdóttir
Sölumaður
2 Herbergja
VIÐ HASKÓLANN. Snyrtileg einst.íbuð
við Fálkagötu. Sérinngangur. Þú ert 5, mín að
labba í SKólann. Skoðaðu þessa. Ahv. 1,2
Verð 3,2 (2075)
ORRAHÓLAR. 56 fm 2ja herb. íbúð á 2.
hæð í 3ja hæða f jölbýli. Stutt í skóla og alla
þjónustu. Áhv. 2,6. Verð 5,1 (2028)
VEGHÚS. Vorum að fá í sölu
stórglæsilega tveagja herbergja íbúð sem
er á jarðhæð. Sólskáli er útaf stofunni og
sérsuður garður. ParKet oa flísar á gólfum.
Sér bvottanús í íbúð. Ahv. 5,2 í bygqsi. Hér
þart ekki greiðslumat. Verð 6,950. (2055)
KRUMMAHÓLAR. Falleg 76 fm tveggja
herbergja íbúð á 3.hæð í vönduðu lyftuhúsi.
Sér inngangur er af svölum. Skipti á 4ra herb.
í Grafarvogi mögul. Verð 5,5 millj. (2072)
BLIKAHÓLAR. Falleg 55 fm. íbúð á 6.hæð
í vönduðu lyftuhúsi. Suður svalir. Parket á
gólfum. Hér færð þú svo sannarlega útsýni.
Verð 5,4 millj. (2082)
SÓLVALLAGATA. Falleg 40 fm. risíbúð á
þessum eftirsótta stað, í gömlu vel
viðhöldnu steinhúsi. Þessi stoppar stutt
við. Verð 4,3 millj. (2084)
DALALAND. Vorum að fá í sölu 2ja herb.
íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað.
Þetta er Ijómandi falleg íbúð með sér suður
garði. Hafið hraðar hendur því við verðum
ekki lengi að selja þessa. Laus strax. Verð
5,3 áhv. 2,5 hagst. lán. (2085)
VIÐ BREKKULÆK: Snyrtileg og
aðlaðandi 55 fm. íbúð á jarðhæo á þessum
rólega stað. Parkett, nýtt eldhús. Áhv. c.a
2,5 millj. Verð 4.5 milljónir. Þessi er fín fyrir
skólafólkið. Athugið lækkað verð (2014)
LAUGATEIGUR. 77 fm 2ja herb. ósamþ. kj.
(búð í þríbýli á þessum sívinsæla stað. Fuíl
lofth., geym(sla, nýir gluggar og gler fylgja.
Ib. er laus. Áhv. 2,5 millj. verð 4,9 (2060)
NÆFURÁS. Sérstaklega falleg 80 fm. 2-3ja
herbergja íbúð á 2.hæð. Parket og flísar á
gólfum. Sér þvottahús í íbúðinni. Tvennar
svalir. Nú er bara að skoða. Áhv. 3,6 millj.
Verð 6,8 millj. (2061)
LAUGARNESVEGUR. Tæpl 60 fm 2ja
herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Mjög rúm-
gott eldhús með fallega máluðum inn-
réttingum, rúmgóð stofa. Suð vestur svalir.
Já það er nú vinsælt að búa svona mið-
svæðis í dag. Áhv. 3,5 í húsb. Verð 5,5 (2064)
SNORRABRAUT. Vorum að fá í sölu
falleaa 51 fm. íbúð á 3.hæð með
aukanerberai í risi. Eignin er mikið
endurnýjuð. Verð 4,6 millj. (2079)
í FIRÐINUM: Hér þarf ekkert greiðslu-
mat. Þrælgóð 60 fm 2ja herb. Ib. a 1. hæð í
nýl. viðg. húsi við Sgðurhvamm I Hafn.
Frábær staðsetning. Ahv. Byggsj. 3,6 millj.
Verð 5,9 millj. (2080)
SÓLVALLAGATA. Snotur 61 fm.
ósamþykkt íbúð í kjallara í fallegu steinhúsi.
Hér gerir þú svo sannarlega góð kaup. Líttu
á verðið það er aðeins 2,8 miílj. (2081)
REYKÁS. Vorum að fá I sölu fallega 70 fm.
Ibúð á 1. hæð. Frábært útsýni yfir
Rauðavatn. Parket á gólfum. Sér þvottahús.
Ahv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. (2083)
3 Herbergja
RAUÐÁS. 75 fm 3ja herb. fbúð á jarðhæð á
þessum góða stað I Selásnum. Áhv. 3,5 I
byggsj. og húsb. Greiðslub. á mán ca 20 þús.
Getur losnað strax. Verð 5,9 (3054)
LANGHOLTSVEGUR. Gullfalleg 96 fm Ib.
á neðri hæð I parhúsi byggðu 1979. 2 svefnh.
Rúmgóð parketlögð stofa, falleg eldhúsinnr.
Þvottaherb og geymsla I íb. Gengt út á góða
verönd, með skjólvegg. Þessa er nú vert að
skoða. Verð 7,5 áhv. 4,1 (3083)
HRAUNBÆR. Vorum að fá I sölu fallega
84 fm. þriggja herbergja (búð á 2. hæð f
steniklæddu húsi. Áhv.3,3 millj. Verð 6,8
millj. Skipti mögul. á 4-6 herb. I sama hverfi
á verðb. 8-10 millj. (3084)
Asmundur Skeggjason
Sölumaður
Lögg. fasteigna og skipasali
REYKÁS: Glæsileg og rúmgóð 96 fm
íbúð á 3. hæð. Faaurt útsýni, tvennar
svalir. Hér er aldeilis fínt að búa. Áhv.
2,9 millj.Verð 7.450 þús. (3031)
EYJABAKKI: Björt og falleg
endaíb. á 3ju hæð. Þessa prýðir nýtt
eldhús og parket á gólfum. Þv.hús í
(búð. FKsalagt baðherb. Jáogaetur .
v.erið laus strax fvrir þig og þína.
Akv. húsbr. 4.0 milíj.. Verð 6.9 millj..
(4073)
ÖLDUGATA. Falleg 80 fm. íbúð á
l.hæð í fallegu steinhúsi á þessum
eftirsótta stað. Þessi stoppar stutt,
svo þú verður bara að drífa þig. Verð W
aðeins 6,2 milljónir (3006)
REKAGRANDI. Hörkugóð 86 fm. íbúð á
tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. 27
fm. stæði í bílskýli. Suður grill svalir. Parket
á gólfum. Áhv. 4,8 milljónir Verð 8,5 milljónir
(3007)
VESTURBERG. 3ja herb. íbúð á 2. hæð 78
fm í nýviðgerðu og máluðu fjölbýli. Parket á
holi og stofu. Stutt í skóla og alla þjónustu.
Verð 6,1 áhv. 2,5 (3019)
HRAFNHÓLAR. Falleg 70 fm íbúð á 5.
hæð í góð.u lyftuhúsi. Útsýni - hús ( góðu
ástandi. Áhv. húsbr. + byggsj. 1,9 milljónir
Verð 5,4 miljónir. Það eru góð kaup í
þessari. (3022)
HRAUNBRAUT KÓP.Tæpl 70fm 3ja herb.
íbúð á 2 hæð í 5 býli, ásamt 25 fm bflskúr.
Húsið sem og sameign í tipp topp standi.
Ibúðin er talsvert endurnýjuð. Frábær staðs.
og hér er nú friðsælt að búa. Getur losnað
sfrax. Verð 7,1 millj. áhv. 4,4 millj. (3034)
ENGJASEL. Sérstaklega falleg 77 fm.
þriggja herbergja íbúð á 4.hæð í þessu
fallega og nýmálaða húsi. Möguleiki er á
stækkun í risi. Stórar grill suður svalir eru
útaf stofunni. Sér þvottahús er í íbúðinni.
Rúmgott stæði er í bílgeymslu. Þetta eru
frábær fyrstu kaup. Verð aðeins 6,2 millj.
Áhv.4,1 millj. (3043)
UGLUHÓLAR: Hér þarf ekkert greiðslu-
mat. Björt og falleg 83 fm íbúð á 2. h. á
þessum sívinsæla stað í Hólahverfinu.
Suðursv. með útsýni til Bláfjalla. Áhv. 4,2
millj. Verð6,5 millj. (3051)
MARÍUBAKKI. Við á Höfða vorum að fá í
sölu einstakl. fallega og mikið endurnýjaða
70 f m. íbúð á 2.hæð á þessum sívinsæla stað.
Hér er fallegt Ijóst parket á öllum gólfum.
Nýleg innrétting í eldhúsi. Héðan færð þú
frábært útsýni. Skoðaðu þessa því hún
mun koma þér þægilega á óvart. Verð 6,8
millj. Áhv.3,3ífc .........
FASTEIGNASALfí
rfSÍMI: 533 6050
j Suðurlandsbraut 20 / 2 Hæð / Rvk.
Guðmundur Valdimarsson
Sölumaður
Asdís G. Jónsdóttir
Ritari
Þrostur Þorhallson
Sölumaður atvinnuhusnjtðis
Sért þú í söluhugleiðingum
þá mundu það!
Að eignin þín er betur sett
hjá Höfða.
í býggsj. og húsb. (3071)
BOÐAGRANDI. Vorum að fá í sölu fallega
77 fm. íbúð á 3.hæð í vönduðu fjölbýli á
þessum eftirsótta stað. 26 fm. stæði fylgir í
Parket og flísar á gólfum.
Ahv.
4,3 millj.
íbúðin getur losnað strax.
Verð 7,9 millj. (3078)
JÖKLAFOLD. Vorum að fá í sölu glæsi-
lega 83 fm íbúð á 3ju hæð (góðu húsi. Parket
á gólfum. Góðar innr. Stórar V-svalir og mikið
útsýni. Já og ekki skemmir fyrir að hér eru
áhv. 5,0 millj. í byggsj. Verð 7,8 millj. (3079)
ÁLFHÓLSVEGUR. Góð 98 fm fbúð á
jarðhæð með sér inngangi. Stór herbergi,
mikið útsýni, garður. Ahv. 4,5 millj, húsbr,
Verð 6,5 millj. (3081)
4-6 Herbergja
BREIÐHOLT - PENTHOUSE: Sérlega
aðlaðandi 163 fm penthouse-íbúð með
aldeilis frábæru útsýni yfir borgina - já og
víðar. Bílskýli fylgir, - húsv. sér um sameign.
Ahv. 2,1 miílj. byggsj. Verð 10,5 millj. Þetta er
eign sem þú verður að skoða. (4029)
SNORRABRAUT. Tæpl. 90 fm 4ra herb.
(búð á 1 hæð (litlu fjölbýli. Hér færð þú svo
sannarlega mikið fyrir lítið. Frábær fyrstu
kaup. Verð 5,9 (4044)
SAFAMÝRI. Vorum að fá í sölu eina af
þessum eftirsóttu 4ra herb. íbúðum í
austurbænum. Glæsilegt útsýni. Húsið allt
viðaert og ný málað. Ahv. byggs/húsbr. 4,3
millj. Verð 8,3 millj. (4059)
DOFRABORGIR 42 - 44 Nú getur þú og þín
fjölskylda eignast fullbúna 3-ja eða 4-ra
herbergja fbúð á þessum unaðsreit í Borgar-
holtshverfi Grafarvogs. Tvennar svalir eru á ■
ibúðunum, sér þvottahús, bílskúr fylgjr með
hverri fbúð, hér er stutt f alla þjónustu. Útsýnið
spillir heldur ekki fyrir.
fbúðirnar afhendast full-
búnar án gólfefna. Verð frá
8,7 millj. Hringdu strax í
sölumenn okkar hjá Höfða
og fáðu nánari uppiýsingar
því þær renna bókstaflega
úf þessar. (9023) ' WO—|
Staðall ehf. byggir.
FAGRANES VIÐ VATNSENDA.
Vorum að fá í einkasölu
þetta fallega endur-
byggða einbýli á
þessum eftirsótia
stað. Sér íbúð er í
kjallara. Húsið
stendur á 8.000 fm.
lóð rétt við vatnið
□ C
BALDURSGATA. Kaup aldarinnar. Nú
getur þú eignast tvær glæsilegar fbúðir á
Bessum eftirsótta stað sem eru alls 115 fm.
Eignin er mikið egdurnýjuð. Húsið er
steniklædd að utan. Ahv.6,0 millj. Hér þarf
ekkert greiðslumat. Verð 8,95 millj. (4074)
KÓNGSBAKKI. Skemmtileg 90 fm 4ra
herb. íbúð á 3. hæð I húsi sem er nýviðgert
og málað. Hiti í stéttum. Fæst I skiptum
fyrir Ittið raðhús. Fallegur sameiginl. garður.
Frábært verð 6,9 millj. áhv. byggsj. 2,3
Hér er nu gott að búa með börnin. (4004)
FISKAKVÍSL. Vorum að fá í sölu glæsi-
lega 160 fm. íbúð sem er á tveimur hæðum á
þessum eftirsótta stað.Tvennar svalir efu á
(búðinni sem er í fjögurra ibúða húsi. Áhv.
8,0 millj. Verð 11,5 millj. Hér þarf ekkert
greiðslum. Þessi stoppar stutt. (4038)
FELLSMÚLI. Rúmgóð og björt 116 fm 5
herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 4 svefnh.
Þvottaherb. í íb. Rúmgóðar suður svalir.
Húsfélagið leigir út einstaklingsíbúð og
herb. sem rennurtil reksturs húsf. Makask. á
minna koma til greina. Verð 8,5 (4039)
DALSEL. Einstaklega smekkleg og vel
skipulögð fjögurra herberaja (búð á tveimur
hæðum í þessu fallega núsi. Yfirbyggðar
svalir. Þrjú góð svefnherbergi. Sér stæði í
bílgeymslu. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,6 millj. Hér
getur þú flutt beint inn. (4046)
VESTURBERG. Vorum að fá í sölu einkar
fallega 86 fm. fjögurra herbergja íbúð á 3.
hæð í nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýli á
þessum barnvæna stað. Vestur svalir með
frábæru útsýni. Verð aðeins 6,9 millj. (4047)
MOSARIMI. Við á Höfða erum með í sölu
sérlega íburðarm. og vandaða Mótás íbúð á
2. hæð með sér inngangi. Hér er hvergi til
sparað i innréttingum og gólfefnum. Hún
stoppar stutt við þessi, svo nú er það svo
sannarl. orð að sönnu að „fyrstur kemur
fyrstur fær“. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,9 millj. (4048)
HVASSALEITI. Rúmgóð og biört 98 fm
4ra herb. íbúð á 4 hæð, ásamt 22 tm bíiskúr
sem stendur sér. Sérþvottahús í kjallara
sem væri hægt að nýta sem herb. til útleigu,
sameiginleg snyrting í kjallara. Hús sem og
bílskúr nýlega tekið í gegn. Frábært útsýni.
Verð 7,9 (4050)
REYKÁS. Dúndur falleg 113 fm. 4-5 her-
bergja íbúð á tveimur hæðum á þessum
mikía útsýnisstað. Parket og flísar á gólfum.
Skoðaðu þessa þvi þú verður ekki fyrir von-
brigðum. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,9 millj. (4053)
LANGHOLTSVEGUR: Þægileg og rúm-
góð 4ra herb. 83 fm kjallaraíbúð á þessum
vinsæla stað. 3 svefnherb. - góður garður.
Verð 5,5 millj. (4054)
KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb 101 fm
íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu húsi. íbúðin er
LAUS STRAX og áhv. er byggsj. 2,5
millj. Verð 7,4 millj. (4055)
HEIMAR. Falleg og björt 4ra herb.
endaíbúð með sérinng. af svölum. Parket á
stofu. Glæsil. útsýni. Húsvörður. Já og hún
er laus strax þessi. Verð 7,3 millj. (4058)
LAUFENGI. Vorum að fá í sölu glæsilega
111 fm. fjögurra herbergja íbúð á 2.hæð í
þessu barnvæna hverfi. Eignina prýða
sérsmíðaðar innréttingar. Sér þvottahús í
(búð. Skipti möguleg á minni eign. Áhv.5,9
millj. Verð 8,65 millj. (4061)
GRETTISGATA. 134 fm íbúð á 3 hæð með
sér forstofu herbergi með aðgangi að wc,
ásamt aukaherb. I risi sem er einnig með
aðgangi að wc. Þú getur því látið leigutekjur
létta þér grb. af lánum. Þú getur síðan boðið
íbúðina þína upp í. Verð 8,7 Áhv. 5,5 (4065)
EIÐISTORG. Vorum að fá í sölu fallega 125
fm. íbúð á l.hæð. Sér suður garður. Sér
stúdfóíbúö í kjallara sem hægt er að leigja
út. Áhv. 5,1 miílj. Verð 8,9 millj. (4069)
AUSTURSTRÖND. Glæsileg 4ra herb.
endalbúB ásamt stæði t bllsKýli. Mikið
útsýni, tvennar svalir. Parket og fllsar prýða
þessa fallegu eign dsamt skápum ( holj og
herbergjum. Flfsalagt baðherb. Áhv.
byggsj/núsbr. 4,1 millj. Verð 9,2 millj. (4070)
LAUFRIMI. JÁ ! hér er aldeilis glæsileg 4ra
herb. 106 fm (búð á jarðh. með sér inngangi
og sér lóð ásamt suður verönd. Allar innr. ur
kirsuberjavið. Parket og fllsar á gðlfum. Áhv.
5,2 millj. húsbr. Verð 9,7 millj. (4072)
m
Hér er svo sannarlega gott að búa. Verð 15,7 millj.
Allar nánari uppl. Kjá sölumönnum á Höfða. (5030)
Hæóir
FÍFURIMI. Vel skipulögð 97, fm. efri
sórhæð auk 20 fm. bílskúrs. íbúðin er
rúmlega tilbúin til innréttinga (íbúðarhæf)
Áhv. 6,0 millj. Verð 9,3 millj. Hér getur þú
boðið bílinn eða íbúðina þína uppi. (7021)
BARMAHLÍÐ. 98 fm 4ra herb. sérhæð (
tvfbýlishúsi með sérinngangi. Ca 20 fm
aukaherbergi í kj. sem er ekki í fm. tölu
hússins fylgir og er tilvalið til útleiau. 3
svefnh. á næðinni. Mikil sameign í kj. Ibúð
með sál. Sjón er sögu ríkari. Verð 8,5 (7034)
NORÐURBRUN. Einstaklega falleg og
björt 99 fm 4ra herb. neðri sérhæð í fallegu
nýlega máluðu tvíbýli. Fallegt parket á
I gólfum, nýlegt gler og gluggar, nýjar
ofnalagnir, rúmgóð svefnh. Áhv. 3,6 Verð
I 8.950.- Makskipti á 2ja til 3ja herb. íbúð
kemur til greina. (7009)
SIGLUVOGUR. Vorum að fá í sölu sérlega
fallega og vel skipulagða fjöaurra herbergja
rishæð í þessu fallega húsi. Ibúðinni fylgir
bílskúr og sér garður. Áhv. 4,6 millj. Verð
8.7 millj. (7016)
KAMBASEL. Tæpl. 150 fm efri hæð og ris
í tvíbýli. Sérlega glæsilegt nýstandsett
eldhús, gegnheilt parket. 4-5 svefnherb. Ris
sem bíður upp á frábæra möguleika.
Skoðaðu myndir af þessari eign á
Internetinu. Verð 8,9 áhv. 4,0 (7018)
SÓLHEIMAR: Loksins - loksins, 127 fm
sérhæð á 1. hæð ásamt bílskúr á þessum
sívinsæla stað. Hér færð þú 4 svefnherb. -
stutt í skóla og alla þjóustu. Áhv. 5,7 millj.
Verð 10,9 millj. (7019).
LINDARSMÁRI. Stórglæsileg 160 fm. efri
sérhæð á þessum eftirsótta stað. Hér er
hátt til lofts og vítt til veggia. Hurðir og
innréttingar eru i sérflokki. Ahv. 6,5 millj,
Verð 11,9 millj. (7022)
MIÐTÚN. Vorum að fá í sölu fallega
fjögurra herbergja hæð og ris á þessum
eftirsótta stað. I risi er sér íbúð. Eignin er
talsvert endurnýjuð. Hér fylgir bílskúr. Áhv.
5,5 millj.Verð 10,9 millj. (7023)
NÝBÝLAVEGUR. Falleg 110 fm. fjögurra
herbergja íbúðarhæð á þessum frábæra
útsýnisstað. 27 fm. bílskúr fylgir að auki.
Áhv. 2,7 millj.bsj. Verð 8,9 millj. (7024)
LAUGARÁS. Gullfalleg efri hæð ítvíbýlish.
ásamt innb. bílskúr. 4 sv.herb. góðar stofur,
útsýni og stórar S-svalir. Merbau parket og
flisar á gólfum. Laus fIjótlega. Áhv. 4,7 millj.
Verð 13,5 millj. (7031)
NESVEGUR, V.BÆR. Vorum að fá í sölu
fallega 108 fm. 4-5 herb. sérhæð á l.hæð í
steniklæddu húsi, auk bílskúrs. Hér er svo
sannarlega gott að búa. Áhv. 6,1 millj. Verð
10.7 millj. (7032)
Raöhús / Parhús
HJALLALAND. Vorum að fá ( sölu 195 fm
raðhús, ásamt 20 fm frístandandi enda
bílskúr. Makaskipti á minna möguleg. Já,
þau stoppa ekki lengi húsin í Fossvoginum.
Verð 14,4 (6005)
KLEIFARSEL. Gullfallegt 189 fm enda-
raðhús á 2 hæðum, með innb. bílskúr. Hérna
færð þú 5 svefnherb. nýlegt parket á stofum,
suður garður og suður svalir. Hér er allt 1.
flokks. áhv. 3,4 byggsj. Verð 13 millj. (6007)
STÓRIHJALLI KÓP. Geysifallegt og vel
skipulagt 276 fm raðhús á 2. hæðum m/
stórum innb. bflskúr. Hér færð þú 5 svefnh.
og frábæran suður garö. Þetta er hús sem
tekur vel á móti þér.Verð aðeins 13,5 (6015)
«!
les'
\SHOLT. Vorum að fá í sölu 133 fm raðhús
á 2 hæðum, ásamt 2 stæðum í bílgeymslu.
Mikil sameign fylgir þessari eign, fallegur
lokaður garður, gerfihnattasjónvarp.
Sólskáli, 3 svefnherb. Já hér er fínt að búa
með börnin og stutt samt í miðbæinn. Verð
12,4 áhv. 5,4 húsb. (6021)
Einbýlishús
KLAPPARBERG. Vorum að fá í sölu
einkar fallegt 236 fm. einbýli á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið
stendur innst í botnlanga. Parket og flísar á
gólfum.Vandaðar innréttingar. Arinn (stofu.
Tvennar flisalagðar suður svalir. Áhv.7,4
millj.Verð 15.9 (5029)
FOSSVOGSDALUR, Kópavogsmegin.
Vorum að fá í sölu gullfaliegt tveggja íbúða
hús tæpl. 250 fm, teiknað af Kjartani
Sveinssyni.Tvær samþ. íbúðir eru í húsinu,
sérsmíðaðar innréttingar, lokaður suður
garður. Áhv. 6,3 ' ‘
5,3 í byggsj.Verð 17,0 (5008)
HÓLABRAUT HAFN. Vorum að fá í sölu
tæpl 300fm parhús með innb. bílskúr. Þarna
færð þú 6 svefnherb. Falleg og mikil
eldhúsinnr. frá Brúnási. Hátt til lofts í
stofum, óviðjafnanl. útsýni yfir höfnina.
Þrennar svalir. Líttu á verðið. Verð 13,5 (6017)
MIÐVANGUR HFJ. Sérlega fallegt enda-
raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum
38 fm. bílskúr að auki. Eignin er mikið
endurnýjuð. Hér er stutt i skóla fyrir börnin
og gott að búa. Fjögur svefnherbergi og fl.
Verð 12,8 millj. (6018)
FÍFUSEL. 240 fm endaraðhús á þremur
hæðum með aukaíbúð í kjallara. Allt að 7
sv.herb. stofur o. fl. Suðursvalir. Verð 12,5
millj. (6022)
KLEIFARSEL. Gullfallegt 171 fm einbýli á
tveimur hæðum, ásamt 33 fm frístandandi
bilskúr. Lokaður suður garður. Þarna er allt
1. fl. Sjón er sögu ríkari. Verð 13,9 (5010)
MÚLALIND í Lindunum Kóp. Erum með (
sölu sjarmerandi tæpl. 100 fm nýendur-
........................ ' ‘ "”'sk.h ' '
5,5 hagst. lán. Verð 9,950. (5016)
AUSTURBRÚN. Vorum að fá í sölu fallegt
192 fm. tengihús á þessum eftirsótta stað.
Húsið er á tveimur hæðum. Hér fylgir sér 35
fm. íbúð og 31 fm. bílsk. að auki. Þetta er
eign sem vert er að skoða. Verð 16,95 (5018)
LANGABREKKA. Vorum aö fá í söiu
fallegt 152 fm. einbýli sem er á tveimur
hæðum. 40 fm. bílskúr fylgir að auki. Eignin
er mikið endurnýjuð og er laus, svo nú er
bara að drífa sig og skoða, því við erum með
lykla. Verð 12,9 millj. (5022)
Nýbyggingar
VIÐARRIMI. Einstaklega falleg og vel
skipulögð tengi einbýli á einni hæð með
innbyggðum bffskúr. Gert er ráð fyrir þremur
svefnnerb. Húsin afhendast fullbúin að
utan, steinsteypt og múruð með varan-
legum marmarasalla. Að innan verða húsin
afnent fokheld eða tilb. til innréttinga. Húsin
eru 153 fm og 163 fm. Verð fullbúin að utan
og fokhelt að innan er frá kr. 8,8 millj. Verð
fullbúin að utan og tilb. til innréttinga að
innan er frá 10,99 millj. (9020)
VÆTTABORGIR. Vorum að fá I sölu
þessi glæsilegu 165 fm. raðhús á þessum
frábæra útsýnisstað. innbyggður bilskúr.
Þrjú svefnherbergi og fleira. Líttu á verðið
það er AÐEINS 8,2 millj. Fyrstur kemur
fyrstur fær. (9006)
HRfSRIMI. Glæsllegt og sérlega vel
hannað 190 fm. parhús á tveimur hæðum.
Möguieiki er á 4 sv. herbergjum. Rúmgóður
bílskúr fylgir fyrir jeppamanninn. Eignin
selst f ullbúin að utan og rúmlega fokheld að
innan eða lengra komin. Áhv. 6,0 millj húsb.
Verð 8,5 millj. (9007)
KJALARNES: Hér færð þú 121 fm parhús
á einni hæð. Gert er ráð fyrir 4 svefn-
herbergjum og fl. Húsin eru til afhendingar
strax og afhendast fullbúin að utan, lóð
grófj. og fokheld að innan, Ahv. 4,6 millj.
verð 6,2 millj. Nú er bara að drlfa sig og skoða.
SELÁSBRAUT. Aðein örfá hús eftir. Þetta
eru sérlega falleg 177 1m. raðhús á tveimur
hæðum með innbyggðum bllskúr. Húsin eru
til afhendingar strax fullbúin að utan,
fullmáluð, loð frágengin og tilbúnar til
innréttinga eða fullbúnar án pólfefna. Verð
tilbúið tff innréttinga og fullbuið að utan er
11,8 millj. Verð á fullbúnu húsi er 13,4 millj.
Þetta er ekkert mál þú færð 7,0 millj kr. húsbr.
lán og biður síðan ibúðina þina uppl. (9014)
IÐALIND. Gullfallegt og vel skipulagt 180
fm einbýli á einni hæð, 4 sv.herb. innb.
bllskúr. Glæsilegt útsýni. Húsið skilast
fullbúið að utan, fokhelt að innan, tilbúið til
afhendingar nú þegar. Verð 10,2 millj. (9018)
VÆTTABORGIR. Vorum að fá ( sölu
falleg 212 fm. tveggja Ibúða parhús á einum
mesta útsýnisstað f Grafarvogi. 30 fm.
bllskúr fylgir fyrir jeppann. Eignin er til
afhendingar fljótlega, fullbúin að utan og
fokheld ao innan. Verð 9,2 millj. Teikningar a
skrifstofu. (9019)
VESTURBÆR.
Vorum að fá i sölu þessa sérdeilis
glæsilegu 110 fm eign sem mikið er
endurnýjuð og skartar nýjum flísum á
baði og Merbau parket á gólfum. Góð
lofthæð í stofum, 3 svefnherbergi.
Áhv.húsbr. 5,7 millj. Verð 9,5 millj.
(F Félag Fasteignasala
Fax: 533 6055 • www.hofdi.is • Opið kl.9:00-18:00 virka daga og um helgar 13-15