Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998
É.
MORGUNBLAÐIÐ
Opið laugardaga kl. 11-14
Einbýlis- og raðhús
Sogavegur - einbýli
Mjög gott 170 fm einbhús á tveimur
hæðum auk kj. með sérinng. 5 góð
svefnherb. Rúmgott eldhús. Bjartar
saml. stofur. Góð suðurverönd. Eign í
mjög góðu viðhaldi, utan sem innan.
Skeiðarvogur- raðh.- bílsk.
Sérlega vandað vel umgengið raðhús á
2 hæðum ásamt góðum bílsk. með hita
og rafm. Parket, flísar. Rúmg. stofur. 3
góð svefnh. Suðursvalir, suðurgarður.
Hús nýmálað, nýtt járn á þaki.
Hvammsgerði - einb./tvíb.
Vorum að fá i sölu mjög gott íbúðarhús á
tveimur hæðum og kjallara ásamt bíl-
skúr. 3-4 svefnh., flísar, parket. í kjallara
er séríb. með sérinng. Róleg og góð
staðsetning.
Hraunbraut - einbýli - stór
bílskúr Mjög gott 260 fm einbhús á 2
hæðum ásamt rúmlega 70 fm bílsk. með
stórum innkdyrum og mikilli lofthæð. í
húsinu er 5 - 6 góð svefnh., stór stofa,
rúmg. eldh. Mikið nýtanlegt aukarými í
tengslum við bílsk. Hentugt fyrir margs-
konar rekstur. 3 fasa rafmagn. Eign í
góðu viðhaldi. Vel hirtur og skjólg. suð-
urgarður.
Berjarimi - parhús
Mjög gott vel skipulagt tæpl. 200 fm
parhús á tveimur hæðum með innb. bíl-
sk. Eignin er ekki fullbúin, en mjög vel
íbúðarhæf. Allt nýtt á baði. Sérlega góð
staðsetn. innst í botnlanga. Hagstætt
verð. Mikið áhv.
Stekkjarhvammur - raðhús
Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt bílsk. á
rólegum og veðursælum stað. 4 góð
svefnherb. (hægt að hafa fleiri). Stór
stofa, vandaðar innr., parket, flísar. Nýtt
á baði. Möguleg skipti. Mjög gott verð
Klyfjasel - glæsil. einb.
Einstakl. fallegt ca 293 fm einbhús m.
innb. tvöf. bílsk. Húsið er allt hið
vandaðasta utan sem innan. i kj. er
aukaíb. Góður kostur fyrir vandláta.
Verð aðeins 15,9 m.
Unnarbraut - einb. séri. gott
einbhús á 2 hæðum ásamt góðum 60 fm
bílsk á hornlóð. Húsið er í góðu ástandi
utan sem innan. Auðvelt að skipta í 2
mjög góðar íbúðir.
5 herb. og sérhæðir
Goðheimar - nýtt í sölu
Sérlega falleg og góð 90 fm íb. á 3. hæð
í fjórbýli. 3 góð svefnh. Stórt eldhús, góð
stofa. Mikið útsýni yfir Laugardalinn. Ný-
legt parket á allri íb. Vandaðar innr. Nýtt
gler, nýtt þak.
Kirkjuteigur - neðri sérhæð
Vorum að fá í sölu 105 fm neðri sérh. í
þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. 3-4
góð svefnherb., aukaherb. I kj. Sameign
nýstands. að utan.
Stigahlíð - Nýtt í sölu
Sérlega góð 107 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 3
góð svefnherb., mjög bjartar og rúmg.
saml. stofur. Vel um gengin og falleg íb.,
sameign í góðu standi.
Dúfnahólar - 5 herb. - bíl-
skúr. Mjög björt og falleg 117 fm 5
herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt góðum
bílskúr. 4 svefnh. Nýleg eldhúsinnr. Par-
ket. Flísar. Yfirbyggðar svalir. Frábært
útsýni. Sameign nýstandsett.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA m
Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Laugard. 11-14
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Rauðalækur Sérlega vel skipul. og
björt 130 fm efri hæð ásamt góðum bíl-
skúr. 4 góð svefnh., stórar saml. stofur.
Parket. Flísar. Yfirbyggðar suðursv. Frá-
bært útsýni. Góð sameign. Áhv. 5,6 m.
4ra herb.
Sólheimar - Nýtt í sölu
Mjög falleg og góð 114 fm íb. á 7. hæð í
lyftuh. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð
svefnherb. Bjartar saml. stofur. Frábært
útsýni. Sameign í sérlega góðu standi.
Bræðraborgarstígur - Nýtt í
SÖIU Einstaklega góð ca. 90 fm íb. á 1.
hæð í littlu fjölb. Parket, flísar, góðar
innr., ný tæki á baði. 2 góð svefnh., góð-
ar samliggjandi stofur. Góð eign á eftir-
sóttum stað.
Framnesvegur Mjög faiieg 95 fm
íb. á 3. hæð (litlu fjölb.húsi. Gott skipu-
iag. Parket, flísar, parket á baði. 2-3
svefnh. Stór og björt stofa. Mikið útsýni.
Sameign í góðu ástandi.
Krummahólar - bílskúr
Einstaklega björt og góð endaíbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi. 3 góð svefnherbergi.
Stór stofa. Suðursv. Parket. Flisar.
Vandaðar innr. (b. í mjög góðu viðhaldi.
Bílskúr með rafm., hita, heitt og kalt
vatn. Sameign í toppstandi utan sem
innan.
Háagerði - Nýtt í sölu
Einstaklega góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í
2ja íb. keðjuhúsi. 3 góð svefnh. Nýlegt
parket. Stórt eldh. Góð suðurverönd,
nýtt gler og gluggar, endurn. rafm. Áhv.
byggingarsj. 3,7 m. Greiðslub. pr.mán.
18.000.
Kleppsvegur - inn við Sund
Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 8. hæð í
lyftuhúsi. 3 svefnherbergi, rúmgott eld-
hús, björt stofa, suðursvalir. Frábært út-
sýni til allra átta. Sameign nýstandsett.
Ægisíða Vorum að fá í einkasölu
mjög góða 96 fm, 4 herb. íbúð á þessum
eftirsótta stað, 3 svefnh. ný eldh. innr.
gegnh. parket og eign mikið endurn. að
utan sem innan.
Háaleitisbraut - gott lán
Björt og góð 106 fm íb. á 3. hæð. 3
svefnh. Fataherb. innaf hjónaherb.
þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stór
stofa. SV-svalir. Frábært útsýni. Góð
staðsetning. Áhv. mjög hagst. byggsjlán
4,5 millj. greiðslubyrði á mán. 21.500 kr.
Suðurhólar - laus strax.
Mjög góð ca 100 fm íb. á 2. hæð. (b.
er öll hin snyrtilegast, 3 svefnherb.,
björt stofa. Stórar og góöar suðursv.
Mikið útsýni. Sameign nýstandsett
utan sem innan, hagstætt verð.
Arnarsmári - bflskúr Ný og
glæsil. 109 fm á þessum eftirs. stað. íb.
er fullfrág. með sérl. vönduðum innr.
Sérþvottah., 3 góð svherb. Fráb. útsýni.
3ja herb.
Reynimelur - laus strax
Sérlega velumgengin og góð 3ja herb.
íb. á 2. hæð í fjölb. Parket, flísar. 2
svefnh. Góð stofa. Stórar suðursvalir.
Snyrtil. sameign. Góð staðsetn.
Þverholt - laus strax
Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í ný-
stands. þríbýlishúsi. (b. er öll nýstandsett
með nýjum vönduðum innr., gólfefnum
og tækjum. Mjög góð staðsetning.
Arnarhraun - Hafnarf.
Mjög góð 3ja herb. ib. á efri hæð í 5
íbúða húsi. Tvö góð svefnherb. Parket,
flísar. Stór, sólrík stofa. Suðursv. Mikið
útsýni. Góð sameign. Góð staðsetn.
Starengi - Nýtt - sérinng.
Ný glæsileg fullb. íb. með vönduðum
innr. og gólfefnum. Sérinng. Til afh.
strax. Verð aðeins 7,5 millj.
Rauðarárstígur - nál. - Land-
spítalanum Sérl. falleg lítil 3ja herb.
íb. á 2. hæð í 6-íb. húsi. Vel umg. og
snyrtil. íb. Vandaðar innr. Eign í topp-
standi.
Kóngsbakki - laus Mjög góð
íbúð á 1. hæð í litlu fjölb., 2 góð svefnh.,
parket, flísar, þvhús, búr inn af eldh.,
góð suðurverönd og sérgarður, sameign
í góðu ástandi að utan sem innan. Barn-
vænt umhverfi.
Lautasmári 1 og 3 - Kópavogi
Einstaklega glaesilegar
2ja-6 herbergja íbúðir í
þessu fallega lyftuhúsi í
hjarta Kópavogs. Mjög
gott skipulag. Vandaðar
innréttingar. Suður- og
vestursvalir. Byggingarað-
ili: Byggingafélag Gylfa og
Gunnars. Glæsilegur upp-
lýsingabæklingur fyrirliggj-
andi.
Fagrakinn - Hafnarf.
Sérlega glæsileg nýstands. 80 fm íb. á
efri hæð í tvíbhúsi. Nýjar innr. og gólf-
efni. Sameign nýstands. Mjög góður
kostur fyrir vandláta. Áhv. 4,6 millj.
Hraunteigur - ris Skemmtileg 3ja
herb. risíb. í fjórbhúsi. Tvö svefnherb.,
góð stofa, nýl. eldhúsinnr. Endurn. raf-
magn. Góð staðsetning.
2ja herb.
Astún Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í
fjölbhúsi. Stórt eldhús. Gott svefnherb.
þvottahús á hæðinni. Hagstætt verð.
Hraunbær - Góður kostur
Einstakl. góð 60 fm íb. á 2. hæð í littlu
fjölb. Nýlegar innr. og tæki í eldh. Stór
stofa og svefnh. Suðursvalir. Sérstakl.
snyrtileg íb. Sameign öll nýlega stand-
sett.
Boðagrandi Vorum að fá í sölu
góða einstaklingsíb. á jarðh. í litlu fjölbýli.
Góð staðsetning, hagstætt verð.
Vallarás - Nýtt í sölu
Vorum að fá í sölu sérlega góða íb. á 3.
hæð í lyftuh. Nýtt parket á allri íb. Góð
stofa, suðursv., mikið útsýni.
Miðbær Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb.
á besta stað í bakhúsi neðarlega við
Laugaveg. Eignin er í mjög góðu standi,
utan sem innan. Nýtt eldhús, nýtt raf-
magn. Verð aðeins 4,9 millj.
Laugarnesvegur - tilboð
Góð íb. á 3. hæð í litlu fjöíbýli. Nýstand-
sett hús. Stórar svalir. Stutt í alla þjón-
ustu. Hagstætt verð.
Eldri borgarar
Eiðismýri - 3ja - laus
Strax. Mjög falleg og vönduð 81
fm íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta
stað. 2 góð herb., stór og björt stofa.
Góðar suðursv. Góð sameign, sam-
komusalur. Tómstundaherb.
Grandavegur - 3ja - stæði í
bílageymslu Mjög vönduð 3ja
herb. íb. á 5. hæð. Sérlega vandaðar og
góðar innr. og gólfefni. Mjög snyrtileg
sameign. Frábært útsýni. Áhv. byggsj.
3,6 millj. Verð 9,8 millj.
Nýjar íbúðir
Kópalind - 3ja-4ra herb. í
smíðum sérlega skipulagðar og rúmgóð-
ar 3 - 4 herb. íb. í 5 ibúðahúsi ásamt
mögul. bílsk. íbúðirnar verða afhentar
með vönduðum innr. og gólfefnum frá-
bær staðs., mikið útsýni. Teikningar á
skrifst.
Heimalind - raðhús Vei hönnuð
ca. 150 fm raðh. á einni hæð með innb.
bílsk. Húsin afhendast fullb. að utan með
grófjafnaðri lóð, en fokh. eða tilb. undir
tréverk að innan. Nánari uppl. á skrifst.
Vættaborgir - nýjar íb. - sér-
inng. Vel skipulagðar 3ja og 4ra herb.
íbúðir með sérinng. sem verða afhentar
fullb. með gólfefnum. Verð frá kr. 7.450
þús. fyrir 3ja herb. og frá kr. 8.350 þús.
fyrir 4ra herb. íb. Suðursv. eða sérsuður-
íb. Möguleiki á bílskúr.
Starengi - 3ja herb. - sér-
inng. Glæsil. nýjar 3ja herb. íb. til afh.
strax. íb. eru allar með sérinng. Vandað-
ar innr. Frábært tilb. á gólfefnum. Mjög
hagst. verð.
MDVNISBLAB
SELJEIVDIJR
SÖLUUMBOÐ - Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign
til sölu, ber honum að hafa sér-
stakt söluumboð frá eiganda og
■iskal það vera á stöðluðu formi
sem dómsmálaráðuneytið stað-
festir. Eigandi eignar og fast-
eignasaii staðfesta ákvæði sölu-
umboðsins með undirritun sinni á
það. Allar breytingar á söluum-
boði skulu vera skriflegar. I sölu-
umboði skal eftirfarandi koma
fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í einka-
sölu eða almennri sölu, svo og
hver söluþóknun er. Sé eign sett í
einkasölu, skuldbindur eigandi
eignarinnar sig til þess að bjóða
eignina aðeins til sölu hjá einum
fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr
hendi seljanda, jafnvel þótt eignin
sé seld annars staðar. Einkasala á
einnig við, þegar eignin er boðin
fram í makaskiptum. - Sé eign í
almennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum en
einum. Söluþóknun greiðist þeim
fasteignasala, sem selur eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvernig
eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan
hátt í eindálki eða með sérauglýs-
ingu. Fyrsta venjulega auglýsing í
eindálki er á kostnað fasteignasal-
ans en auglýsingakostnaður skal
síðan greiddur mánaðarlega skv.
gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta
fasteignasala, þ.m.t. auglýsing, er
virðisaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal
hve lengi söluumboðið gildir. Um-
boðið er uppsegjanlegt af beggja
hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé
einkaumboði breytt í almennt um-
boð gildir 30 daga fresturinn
einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLUYFIR-
LIT - Áður en eignin er boðin til
sölu, verður að útbúa söluyfirlit
yfir hana. Seljandi skal leggja
fram upplýsingar um eignina, en í
mörgum tilvikum getur fasteigna-
sali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða,
auk beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. I þessum tilgangi þarf eftir-
farandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau
kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslu-
mannsembættum. Afgreiðskutím-
inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og
15.00. Á veðbókarvottorði sést
hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á
eigninni og hvaða þinglýstar kvað-
ir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við
kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt
þeirra sem eiga að fylgja eigninni
og þeirra, sem á að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér er
um að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum
fasteignaeigendum í upphafi árs
og menn nota m.a. við gerð skatt-
framtals. Fasteignamat ríkisins er
til húsa að Borgartúni 21, Reykja-
vík sími 5614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit-
arfélög eða gjaldheimtur senda
seðil með álagningu fasteigna-
gjalda í upphafi árs og er hann yf-
irleitt jafnframt greiðsluseðill fyr-
ir fyrsta gjalddaga fasteigna-
gjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjald-
anna.
■ BRUNABÓTAMATSVOTT-
ORÐ - Vottorðin fást hjá því
tryggingafélagi, sem eignin er
brunatryggð hjá. Vottorðin eru
ókeypis. Einnig þarf kvittanir um
greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í
Reykjavík brunatryggð hjá Húsa-
tryggingum Reykjavíkur eru
brunaiðgjöld innheimt með fast-
eignagjöldum og þá duga kvittan-
ir vegna þeirra. Ánnars þarf kvitt-
anir viðkomandi tryggingarfélags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að
ræða yfírlit yfir stöðu hússjóðs og
yfirlýsingu húsfélags um væntan-
legar eða yfirstandandi fram-
kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri
húsfélagsins þarf að útfylla sér-
stakt eyðublað Félags fasteigna-
sala í þessu skyni.
W 551 2600 11 W C 5521750 rSímatími laugard. kl. 10—13*
Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Vantar sérhæð vesturbæ Höfum traustan kaupanda að góðri sérhæð í Vesturbæ. Langur rýmingartími.
Ásbraut, Kóp. — 2ja herb.
Falleg 65,8 fm mikið endurn. íb. á
2. hæð. Suðursv. Skipti mögul. á
stærri íb. Verð 5,2 millj.
Álftamýri — 3ja
Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suð-
ursv. Verð 5,9 millj.
Ljósheimar — 3ja — bflsk.?
Mjög falleg íb. á 9. hæð í lyftuh. 25
fm svalir. Mikið útsýni. Hús nýviðg.
að utan. Laus. Verð 6,9 millj. Bíl-
skúr getur fylgt. Verð 1,0 millj.
Barmahlíð — 4ra + bílsk.
Falleg 122 fm íb. á 2. hæð. 37 fm
bílsk. m. 3ja fasa rafmagni. Skipti
á minni eign mögul.
Raðhús í Mosfellsbæ
Glæsil. 138 fm nýl. raðh. með 26
fm bílsk. v/Grenibyggð. Áhv. 6,5
m. V. 12,5 m. Skipti mögul.
Miðbær — húseign
275 fm húseign, kj., hæð og ris
við Lindargötu. Samtals 10 herb.
Ca 80 fm iðnaðarhúsn. í kj. með
Hafðu öryggi
og reynslu í
fyrirrúmi
þegar þú
kaupir eða
selur fasteign
rf5
Félag Fasteignasala
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glat-
að, er hægt að fá ljósrit af því hjá
viðkomandi sýslumannsembætti
og kostar það nú kr. 100. Afsalið
er nauðsynlegt, því að það er
eignarheimildin fyrir fasteigninni
og þar kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki nauð-
synlegt að leggja fram ljósrit kaup-
samnings. Það er því aðeins nauð-
synlegt í þeim tilvikum, að ekki
hafi fengist afsal frá fyrri eiganda
eða því ekki enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPT AS AMNIN GUR
- Eignaskiptasamningur er nauð-
synlegur, því að í honum eiga að
koma fram eignarhlutdeild í húsi
og lóð og hvernig afnotum af sam-
eign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf
umboðsmaður að leggja fram um-
boð, þar sem eigandi veitir honum
umboð til þess fyrir sína hönd að
undirrita öll skjöl vegna sölu eign-
arinnar.