Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 20
. 20 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Álfholt. Mjög falleg 93 fm íbúð með
sérínng. í þessu bamvæna hverfi. Flísar
og parket og fallegar innr. Verð 7,9 millj.
Álfholt. Glæsileg 4-5 herb., 128 fm efri
sórhæð og ris í klasabyggð á Holtinu. Sér-
inngangur. Parket og flísar. Sólskáli. Stutt
í skóla. Hagstætt verð. Verð 10,2 millj.
Guöbjörg Guöm.d. Rakel Siguröard
Sölumaöur Gagnaöflun
r
k
BlÓmvangur. Vorum að fá I einkas.
einstakl. fallega og skemmtilega 134 fm
efri sérh., auk 30 fm bílsk. á þessum vin-
sæla stað. Ný gólfefni, nýlegt bað. Hús
allt nýmálað og lagfært. Frábær eign.
Stutt í skóla. Verð 12,8 millj.
Hólabraut. 4ra herb., 102 fm hæð
með sérinngangi og bílskúr. Nýtt raf-
magn. Verð 8,9 millj. Mjög góð og rúm-
góð eign.
ÉMÉBIÉL..,.,,
*. fft , éj«r
Reykjavíkurvegi 60 - 220 Hafnarfirði
Netfang: hollhaf@mmedia.is
í smíðum
Furuhlíð. Mjög falleg 130 fm einbýli á
einni hæð og að auki 33 fm bllskúr. Húsin
eru klædd að utan með Steni og gólf vél-
slipuð. Verð 9,5 millj.
Vesturholt. Vorum að fá í sölu ein-
staklega fallegt tvlbýli. Efri hæð skiptist [
hæð, bílskúr og neðri hæð. Alls 225 fm.
Ibúð á neðri hæð er 75 fm, björt og
skemmtileg. Einstakt verð 8,9 millj. Allar
uppl. á Hóli. Frábært hús fyrir golfar-
ann. Áhv. 7,0 millj í húsbr.
Vesturtún. Glæsilegt 196 fm ein-
býli á vinsælum stað sem afhent verð-
ur fokhelt og með grófjafnaðri lóð. Góð
teikning, 4 svefnherbergi. Verð 8,5
millj. ðhv. ca. 7,0 míllj.
Lindasmári. f smíðum falleg raðhús
í þessu vinsæla hverfi. Húsin eru 200 fm á
tveim hæðum og með 22 fm bílskúr. Allar
uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls.
Vörðuberg. Glæsileg raðhús á tveim
hæðum alls 168,6 fm á góðum stað í Set-
berginu. Húsin afhendast fullbúin að utan
en fokheld að innan á kr. 8,9 millj. eða til-
búin undlr tréverk að innan á kr. 11,9
millj.
Klettagata, unaðsreitur. I
einkas. mjög fallegt einbýli á tveim
hæðum alls 279 fm með innb. 60 fm
bílskúr. Rúmg. herb. Mjög friðsætt
hverfi. Góð lán áhv. Verð 18 millj.
Laugalind. Lítið fjölbýli með fjögurra
herb. íb. og tveim innb. bílskúrum. Húsið
skilast fullbúið að utan og málað. Lóðin
tyrfð og bílast. malbikuð. Ibúðir skilast
fullb. án gólfefna. Verð frá kr. 8,6 millj.
Einbýli, rað- og parhús
Einiberg - einbýli. Vorum að fá
glæsilega 215 fm eign I Setberginu á
sölu. Tvöfaldur bílskúr, garðhús, fallegur
garður. Stutt I skóla oa biónustu. Verð
15,8 millj.
Furuhlíð - Glæsilegt 203 fm raðhús á
tveim hæðum. Góð hönnun, eldhúsinnr.
úr kirsuberjavið. Verð 13,2 millj.
Túnhvammur. Giæsii. 215 fm
raðh. á tveim hæðum, auk 47 fm bílsk.
á þessum frábæra stað. Vandaðar inn-
rétt. og gólfefni. Verð 15 millj.
LÖGMENN
UAFNABFIEDI ,
Bjaml 5. Ásgelríson hrl.
InglH. Slgurtsson hdl.
ólafur Rotnsson hdl.
sjá um skjalavinnslu
fyrir Hól Hafnarfírði
Hverfisgata. Vorum á fá I einkasölu
eitt glæsilegasta húsið I Hf. Allt húsið
uppgert, allar lagnir, gler og gluggar.
Mjög góð lóð og góður 29 fm bílskúr. góð
gólfefni og innr. Verð 13,9 millj. Teikning-
ar og uppl. á Hóli. Góð lán áhv.
Fjóluhvammur. Vorum að fá I sölu
þetta fallega einb. á tveim hæðum. Húsið
er alls 292 fm með tveim Ibúðum og góð-
um tvöföldum bílskúr. Góð gólfefni og
innr. Frábært útsýni yfir höfnina og bæ-
inn. Verð kr. 21 millj.
Hraunbrún. Mjög gott endaraðhús,
rólegur botnlangi, frábærar svalir með út-
sýni yfir Vlðistaðasvæðið, stutt I skóla.
Gott skipulag. Verð 13,5 millj.
Klausturhvammur. vorum að fá 1
einkas. glæsilegt og vandað 300 fm
endaraðh. á góðum stað I Hvömmunum.
Frábært útsýni yfir Höfnina og Suðurbæ-
inn. Gert ráð f. gufubaöi. Verð 17,5 millj.
Suðurgata. Falleg 4ra herb. 104
fm hæð I góðu húsi. Sérinng. og sér-
lóð. Góð eldhúsinnr., rúmgóð herb. og
gott þvottaherb. Verð 8,7 millj. Laus
strax. Lyklar á Hóli
Miðvangur. Stórglæsilegt einbýli á
tveim hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm
Góðar innr. og gólfefni og glæsilegur
garður. Verð 19,7 millj.
Þúfubarð. Sérstaklega glæsilega inn-
réttað 230 fm hús auk 41 fm bílskúrs.
Stutt I skóla 00 Ásvelli. Vandaðar innrétt-
ingar, gott skipulag. 5-6 svefnherb. Verð
16,5 millj.
Oldutún. 153 fm rúmgott raðhús m.
nýju eldhúsi. Stórt hjónaherb., 3 rúmgóð
bamaherb. 25 fm bílskúr er með eigninni.
Verð 10,8 millj. Húsið er laust nú þegar.
Laufvangur. f einkasölu mjög fal-
leg 110 fm. (búð. Stórt eldhús m. tveim
gluggum, góð gólfefni og innr. Nýviðg.
fjölb. Áhv. byggsj. lán. Verð 8,0 millj.
Miðvangur. Vorum að fá I einka-
sölu mjög fallega 105 fm (búð á fyrstu
hæð I góðu fjölbýll vlð hraunjaðarinn.
Mjög björt og falleg íbúð. Frábært út-
sýni. Verð 8,5 millj.
Furugrund - Kópav.. vorum að
fá I einkasölu fallega 87 fm íbúð á 2. hæð
m. herb. I kj. I góðu fjölbýli á þessum
bamvæna stað. Góð gólfefni og snyrtileg
sameign. Verð kr. 6,6 millj.
Hellisgata. Mjög góð 81 fm íbúð á
þessum rólega stað. Nýtt þak og húsið I
góðu standi að utan. Áhv. 4,0 millj. I
byggsj. láni. Verð 6,3 millj.
Laufvangur. Falleg 84 fm íbúð á
1. hæð I nýviðg. fjölb. á þessum vin-
sæla stað. Parket og fllsar. Stutt I skóla
og þjónustu. Verð 6,9 millj.
2ja herb.
Alfholt. Vorum að fá I einkas. góða 56
fm (búð I klasabyggðinni á holtinu m. sér-
inng. og sérgarði. Verð kr. 5,5 millj.
Alfholt. Vorum að fá I sölu fallega 62
fm íbúð á fyrstu hæð. Góður og skjólgóð-
ur garður fylgir íbúðinni. Parket og góðar
innr. Verð kr. 6,3 millj.
Áifholt. Opin og björt, 67 fm íbúð á 2.
hæð i nýlega lagfærðu og máluðu fjölbýli.
Verð 6,5 millj.
Álfholt. Glæsileg 84,8 fm íbúð á
jarðhæð, með sérgarði. Flísar á öllu,
vandaðar innrétt. Björt og mjög rúm-
góð íbúð. Verð 7,0 millj.
Kelduhvammur. vorum að fá i
einkas. mjög góða 136,5 fm hæð með 25
fm bllskúr 1 nýlegu húsi á þessum bam-
væna stað. Mjög rúmgóð hæð, parket á
gólfum og góð herb. Góð lán áhv. Verð
kr. 10,9 millj.
Langamýri, Gbæ. Mjög faiieg 100
fm neðri sérhæð auk bílskúrs á þessum
vinsæla stað. Parket og flísar á íbúð.
Verð 9,6 millj. Áhv. 6,2 millj.
Lindarhvammur. Mjög góð 110
fm hæð með sérinng. Falleg íbúð með
parketi og flisum á góðum og bamvæn-
um stað. Verð 8,5 millj.
Mosabarð. Vomm að fá glæsll. 114
fm sérhæð með 24 fm bllsk. Mjög góð
lóð. Hagst. lán. 5,8 millj. Verð 9,7 millj.
Reykjav.vegur. vorum að fá i
einkas. mikið endumýjaða hæð og ris I
uppgerðu húsi. Eitt af þessum gömlu
góðu I Vesturbænum. Verð 10,3 millj.
\
Ы5I 3 331
pm □ ^33
n pí □ " 131 U3
4-5 herb.
Álfaskeið. Góð 4ra herb. endaíbúð á
efstu hæð, 110 fm. Gott útsýni og verðið
enn betra. Verð 7,3 millj. Áhvllandi 5,7 millj.
Álfholt. Glæsileg 180 fm íbúð á tveim
hæðum meö sérinng. 4 sv.herb. glæsileg-
ar innr. gegnheilt parket og fallegar flísar.
Útsýni, suðursvalir. Gott bamahverfi.
Verð 11,5 millj.
Breiðvangur. Vorum að fá fallega
106 fm íbúð á vinsælum stað. Parket á
íbúð, frábært útsýni, rúmgóð herb. Verð
7,9 millj. Skipti á minni eign koma til
greina.
Herjólfsgata. Vorum aö fá I einka-
sölu fallega 81 fm hæð. Parket og góðar
innr. Hús I góðu standi. Verð 6,8 millj.
Breiðvangur. Vorum aö fá I einkas.
mjög fallega og rúmgóða 87 fm íbúð á
jarðhæð m. sérinng. og sérlóð. Góðar
innr. og nýlegt eikarparket á gólfum. Verð
6,6 millj.
Hjallabraut. Vorum að fá góða 62 fm
ibúð I góðu fjölbýli. Rúmgóð og björt íbúð
með góðu útsýni. Verð 5,6 millj.
Holtagerði - Kópavogi. Guiifai-
leg 70 fm Ibúð á jarðhæð I tvíbýli. Sérinn-
gangur og sérbílastæði. Fallegar innrétt-
ingar, gólfefni. Björt og rúmgóð íbúð.
Verð 6,4 millj.
Hvammabraut. Mjög falleg og
rúmgóð 91 fm Ibúð á jarðhæð I mjög
góðu fjölbýli. Parket og fllsar. Verð 7,0
millj.
Miðvangur. Falleg 73 fm íbúð á
þessum góða stað. Stutt I alla þjónustu
og skóla. Parket og flísar á íbúð. Lækkaö
verö. Verð 5,9 millj.
Sléttahraun. Mjög góð 2ja herb.
íbúð á 1. hæð I fjölbýli. íbúðin talsvert
mikið endum. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,1
millj.
Suðurvangur. Vorum að fá i söiu
góða 62 fm íbúð á þessum barnvæna
stað. Stutt I skóla og alla þjónustu. Verð
kr. 5,7 millj.
ÖldutÚn. Falleg og björt einstakl. íb. I
litlu fjölb. á þessum góða stað. Parket á
gólfum. Verð 4,2 millj.
Lækjargata. f einkasölu mjög falleg
114 fm “penthouse" íbúð á þessum vin-
sæla stað. Eikarparket á gólfum. Fallegt
útsýni yfir lækinn. Verð 10,5 millj.
Perlan:
Ónefndur Hafiifirðingur fékk
að skoða stjörnukíki hjá
stjarnfiæðideild háskólans og
á meðan stjörnufræðingurinn
var að stilla kíkinn hrapaði
stjarna og gall þá í Hafiifirð-
ingnum: Þú ert nú ein albesta
skytta sem ég hef séð!
3ja herb.
Álfaskeið. f einkasölu, mjög góð 3ja
herb. Ibúð með bilskúr, parket á öllu og
baöherbergi nýyfirfarið. Laus fljótlega. Verð
7,2 millj. Mjög góð ibúð á góðu verði.
Loftið
nýtt
ÞAR sem loftið er ekki tekið nið-
ur í eldhúsum, er það góð hug-
mynd að nýta Ioftið á einhvern
hátt eins og hér er gert.
Falskur
gluggi
STUNDUM eru ekki gluggar þar
sem íbúðareigendur gjaman
vildu hafa þá. Sumir búa þá til
falska glugga. Hér er einn slíkur
með spegli sem rúðu.
Sérkenni-
legt eldhús
SUM eldhús eru nýtískulegri en
önnur. Takið eftir „eyjunni" með
vaski og eldavél.
Körfu-
SÓfí
ÞESSIsófier
mjög sérkennileg-
ur. Hann virðist
fléttaður úr tágum
með einfaldri setu
og mörgum púð-
um, afar einfaldur
að gerð en
skemmtilegur.
Engir
óþarfa
skápar
ÞETTA eldhús er í sér-
kennilegra lagi. Skápar em
afar fáir en í staðinn em
eldhúsáhöld á stálhillum og
krókum. Takið eftir hinum
eldrauða ísskáp. Slíkir skáp-
ar hafa verið áberandi í nýj-
um innréttingum að undan-
fömu.