Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 C 15
Landiö
Arnarheiði - Hveragerði. Gott rað-
hús á einni hæö. 3 svefnherb. Bílskúr. Áhv. 5,0
millj. bygg.sjóður 4,9% vextir, hér þarf ekk-
ert greiðslumat. Verð 7,3 millj. 3488
Árskógar - Egilsstaðir. Höfum i soiu
góöa 3ja herb. íbúð á efri hæö í fjórbýli ásamt
bílskúr. Skipti skoöuö á góöum bfl. Áhv. 4,1
millj. Verö 6,0 millj. 3738
Heiðarbrún - Hveragerði. 190 fm
endaraöhús á tveimur hæöum. Áhv. 7,0 millj.
húsnlán. Verð 9,2 mlllj. 2972
Heiðmörk - Hveragerði. Nýiegt 153
fm fallegt einbýlishús á góöum staö. Skipti á
minna í Rvfk. Áhv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 7,5
millj. 3482
Móar - Innri Akraneshr. Höfum f
sölu fallegt 215 fm hús spölkom frá Akranesi.
Möguleg skipti á minna I Rvík. 3676
Norðurtún - Sandgerði. 153 fm fai-
legt einb. á einni hæð ásamt 52 fm bíls. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. ib. á höfuöb. svæð-
inu. 3618
Þórístún - Selfossi. Fallegt einbýli 120
fm á tveimur hæöum 4 herb. og 2 stofur. Hús
í góöu standi. Verð 8,4 millj. 3735
smíöum
Fjallalind - Kóp. 154 fm parhús á einni
hæð. Selst fullb. að utan. Fokh. aö innan. Áhv.
5,0 millj. húsnlán. Verö 8,5 millj. 2770
Fjallalind - Kóp. 140 fm tengihús á
tveimur hæöum. Bílskúr á neöri hæð. í dag
fullb. utan, fokhelt aö innan. Verð 8,9 millj.
3050
Norðurfell. Vorum aö fá i einkasölu fallegt
380 fm raðhús á tveimur hæöum meö kjallara
og innb. bflskúr. Möguleiki á 6 herb., rúmgóð-
ar stofur. Skipti á minni eign. Verð 14,9 millj.
3640
m
Hæöir
Brekkuhjalli - Kóp. Glæsileg 101 fm
neöri sérhæð í tvíbýti. Parket og flísar á gólf-
um. Mikið búið að endumýja utan sem innan.
Verð 7,9 millj. 3720
* 1
Bústaðavegur. Höfum f efnkasölu góða
95 fm efri sórhæð í þessu fallega húsi. Mjög
fallegur garður og góð aökoma aö húsinu.
Skipti möguleg á stærrí eign. Miklir stækk-
unarmöguleikar í rísi. Verð aðeins 8,5 millj.
3502
Hófgerði - Kóp. Vorum að fá í einkasölu
72 fm neðri hæö í tvíbýli. Hús nýl. málað. Ath.
46 fm bflskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 millj.
3695
Hraunhólar - Gbæ. Giæsfieg um
180 fm sérhæö í tvíbýli ásamt ca 70 fm
bílsk. Parket og flísar. Arinn. Verð 13,7
millj. 3724
Hrísrimi. Vorum aö fá (einkasölu glæsilega
100 fm neðri sérhæð í nýlegu tvíbýli ásamt 24
fm bflskúr. Húsið er mjög vel staösett innst í
götu meö fallegu útsýni. Áhv. 5,9 millj. Verð
10,7 millj. 3688
Njálsgata. Ca. 63 fm miðhæð f þrfbýli og
skiptist í 3 herb. og 2 stofur. Verð 4,9 millj.
3691
Silungakvísl. Glæsileg 103 fm efri sér-
hæð í tvíbýlishúsi ásamt 56 fm vel skipul. rými
í kjallara tengt íbúö. Arinn í stofu. Parket. 31 fm
bílskúr. Áhv. 3,9 millj. húsnlán. Verð 11,9
millj. 3566
Stallasel. Falleg 138 fm (búö á 2 hæöum (
tvíbýli. Skipti skoðuð á minni eign. Áhv. 4,2
millj. húsnlán. Verð 8,9 millj. 3215
Barónsstígur. góö 90 fm íbúö á 2. hæð
á þessum vinsæla stað. Áhv. 3,7 millj. bygg-
sj. m. 4,9% vöxtum. Verð 7,9 millj. 3055
Blöndubakki. Falleg íbúð á 2. hæð í
góöu fjölbýli með útsýni yfir borgina. Suöur-
svalir. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 6.950
þús. 3309
Dalsel. Stór og falleg 4ra herbergja íbúð á
3. hæö í góðu fjölbýli. Stórt stæði í bfla-
geymslu. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 7.4
millj. 3333
Engihjalli - Kóp. 97 ftn falleg íb. á 2.
hæö í lyftubl. Skipti mögul. á stænra. Verð 6,8
millj. 3157
Fífusel . Vorum að fá í einkasölu 90 fm (búð
á 4. hæö í fallegu fjölbýli. Mikiö útsýni. Áhv.
3,2 millj. byggsj. 4,9 % vext Verð 6,9 millj.
3574
Gautland. Falleg 80 fm ibúð á 2. hæð í
fjölb. Parket á gólfum. Nýlegt eldhús. Stutt í
alla þjónustu. Stórar suöur svalir. Verð 7,5
millj. 3089
\i\ imnilu’isna'Ai
Hjalmtyi I. Iitgason, Kiistiim Eilendsson, Petui B. Gudmundsson, Guðmundur Tomasson, Jomna Þrastoidottir, Enta Volsdottir, loqqiltui fastei
] Faef’ ee* vinna fvrir l þína framtíð «
Félag Fasteignasala
Hjarðaríand - Mos. Giæsiiegt 31 s fm
einbýli á 2 hasöum meö aukaíbúð á jaröhæö.
Tvöf. bfls. Skipti mögul. á minna. Áhv. 1,5
millj. byggsj. Verð 17,0 millj. 2889
Hófgerði - Vbæ Kóp. Hðfum i
sölu fallegt tæpl. 200 fm hús meö lítilli
sóríbúö í kjallara. Rúmg. bílskúr. Frábær
staösetning. Áhv. 3,1 millj. Verð 13,0
millj. 2546
Hverafold. Fallegt 202 fm einbýli. Bilskúr.
Mögul. á að taka ca 100 fm atv.húsn. uppf
kaupverö. Áhv. 7,0 millj. húsnlán. Verð 15,9
millj. 2998
Logafold. Vorum aö fá ( einkasölu glæsi-
legt einbýli á einni hæð meö aukaíbúö og bíl-
skúr á jaröhæö alls 240 fm. Húsiö er 4 rúmgóö
herb. og 2 stofur, fallegur garöur. Áhv. 2,5
millj. Verð 19,5 millj. 3684
Nesvegur. Höfum í sölu glæsilegt tvílyft
240 fm einb. ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið er
afar vandað og vel skipulagt. Þama er góö að-
koma og fallegur garður. Húsið getur losnað
fljótlega. Skipti skoðuð á minna. Allar frek-
ari uppl. á skrifstofu. 3605
Sogavegur. Fallegt tæplega 160 fm hús á
þremur hæðum. Fallegur garöur og skemmti-
leg aökoma. Áhv. 4,7 millj. húsnlán. 3505
Vatnsstígur. 127 fm glæsilegt timburein-
býli kj. hæö og ris. Húsinu hefur veriö afar vel-
viöhaldið og lítur stórvel út aö utan sem innan.
Sérbílastæði. Áhv. 3,3 millj. góð lán. Verð
9,9 millj. 3303
Seljahverfi. Vorum aö fá í einkasölu fal-
legt 353 fm einbýli á tveimur hæðum með
innb. tvöföldum bflskúr. Húsið stendur á fal-
legum útsýnisstað. Möguleiki á tveimur
(búðum. 3619
Brekkubyggð - Gbæ. Gott 75 fm 3ja
herb. raðhús á einni hæð ásamt 20 fm bflskúr.
Verð 8,9 millj. 3441
Eyktarsmárí - Kóp. Rúmi. 181 fm
fallegt raöhús á tveimur hasöum ásamt
innb. bílskúr. í dag er þetta nýtt sem tvær
íbúöir. Frábær staöur. Skipti möguleg á
minni eign. Áhv. 6,3 millj. húsnlán. Gott
verð 3617
Hrauntunga - Kóp. Mjög gott 215
fm raðhús á tveimur hæðum meö innbyg-
göum bílskúr. Parket á gólfum. Frábær
staösetn. Skipti möguleg á minni eign. Áhv.
3,6 millj, f byggsj. Verð 12,5 millj. 3667
Flúðasel. Gott 154 fm raðhús á tveimur
hæðum. 32 fm stæði í bílg. Verð 11,5 millj.
3397
Safamýri. Laus fljótl. Vorum að fá í
einkasölu góða 58 fm íbúð á 4. hæð í
góöu fjölbýli. Fallegt útsýni. Það er fínt að
hefja búskapinn á þessum staö. Verð 5,2
millj. 3643
Vættaborgir - Grv. 212 fm parhús
á tveimur hæðum m. innb. bílskúr á þes-
sum frábæra útsýnisstað. Möguleiki að
hafa tvær (búðir. Allar nánarí upplýsin-
gar á skrífstofu Húsvangs. 3520
Stangarholt. Glæsileg ib. á 3.hæð
(efstu) í nýlegu fallegu húsi. Parket. Rúmg.
suðursv. Bíiskúr. Áhv. 2,8 millj. f Byggsj.
3500
Hjálmtýr, sölustj. Krístinn, sölumaður Pótur, sölumaður Guðmundur, forstjóri Jónina, ritari Ema, lögg. fast.sali
S.L ár var metár i ruer 20 ára sögu Húsvangs hvað varðar fjölda seldra eigna.
Nú viljum við bata um hetur. Okkur vantar allar starðir og gerðireigna a skrá
til að nueta mikilli eftirspurru Húsvangur, traustsms vegna.
Gunnarssund - Hf. Falleg mikið endur-
nýjuö íbúö á jaröhæð í steinhúsi í miðbæ Hafn-
arfj. Sérinngangur. Verð 5,8 millj. 3262
Hrísateigur. góö 52 fm ib. á 2. hæð i
þríb. ásamt 30 fm bílsk. innréttaður sem ein-
staklíb. Áhv. 4 millj. húsnlán. Verð 6,7 millj.
3526
Krummahólar - m. bflgeymslu.
90 fm íbúö f góðu og vel hirtu lyftuhúsi. Skipti
á minna mögul. Frábært tækifærí. Verð 5,9
millj. 3455
Leirubakki. 76 fm góð ibúð á 1. hæð i
litlu fjölb. Þvottah. innan íbúðar. Aukaherb. í
kjallara. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,9 millj. 3620
Orrahólar - Góö 88 fm lb. i fallegu og
góöu lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Verð aðeins 6,5
millj. 3452
Safamýrí. 95 fm falleg fbúð á jarðhæð I
góðu þribýli m. sérinng. Parket á gólfum. Áhv.
3,5 millj. Verð 7,9 millj. 3710
Smyrílshólar. 84 fm falleg ib. á 2. hæð I
litlu fjölb. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 6,4
millj. 3503
Súluhólar. Falleg 79 fm Ibúð á 1. hæð.
Rólegt og gott hverfi. Skipti á 4ra - 5 herb.
íbúð. Verð 6,5 miUj. 3801
Vesturberg. Mjðg góð 73 fm ibúð & 2.
hæð í lyftuhúsi. Nýl. flísar á gólfi. Gott útsýni.
Verð 5,8 millj. 3468
i«
Bergstaðastræti. 43 fm kjallaraib. I þri-
býfi. Hér er hasgt að gera fin kaup. Áhv. 2,0
miilj. húsnlán. Verð 3,7 millj. 3033
Boðagrandi. Höfum I einkasölu fallega
53 fm I góöu litki fjölbýli sem hefur nýf. verið
viðgert. Útsýni. Áhv. 2,5 millj. bygg.sj. Verð
5,5 millj. 3393
Flétturimi. 67 fm góö (búö á efstu hseð í
fallegu fjölb. Áhv, 3,7 millj. húsnlán. Verö 6,4
millj. 3380
Furuhjalli - Kóp. 53 fm gullfalleg ibúð á
jarðhæð I tvíbýti. Parket og flísar. Áhv. 33
millj. Verð 5.950 þús. 3248
Hraunbær. góö 53 fm ibúð á 1. hæð.
Suðursvalir. Steniklætt að hluta. Verð 43
míllj. 3030
Lækjarfit - Gbæ. Falleg 75 fm ibúð á
jarðhæð með sérinng. fbúðin er öll endum.,
eldhús, bað, gólfefni, gluggar o. fl. Suðurgarð-
ur með verönd. Laus fljótlega. Áhv. 3,5 millj.
húsbr. Verð 53 miilj. 3367
Næfurás. Falleg 80 fm fbúð I litlu fjötbýli.
Parket. Þvottaherb. i íbúð. Verð 63 millj. 2812
Rauðás. Falleg 85 fm ibúð á 2. hæð i mjög
góðu fjölbýli. Parket. Þvottah. innan íb. Áhv.
3,0 millj. góð lán. 3347
Skúlagata. Góð einstaklings ibúö á 3.
hæð f fjölb. Suður svalir. Áhv. 1,7 millj. Verð
3,3 millj. 3697
Vindás. Vorum að fá í einkasölu mjög fal-
lega íbúö á 3. hæð í klæddu fjölbýli. Parket og
fiísar á gólfum. Hafa áhuga á skiptum á stærri
í sama hverfi. Áhv. 3,5 millj. góð lán. Verð 5,3
millj. 3707
Grandavegur - 3ja - 4ra herb. ibúð á 1.
hæð í góöu tyftuhúsi fyrir eldri borgara. Sam-
komusalur á efstu hæö, og ýmis önnur þjón-
usta í húsinu. Verð 11,0 millj. 3740
Bæjarhraun - Hfl. tíi söíu er 367 fm
atv.húsn. sem er með leyfi til matvælafram-
leiðslu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Húsvangs. 3723
Hlíðasmári- Kóp. Fjárfesting til *ram-
tíðar. Mjög gott 160 fm skiptanlegt atvinnu-
húsnæöi í Miðjunni (Nónhæð) í Kópavogi. Góð
aökoma og malbikaö bflaplan. Frábær stað-
setning í miðju verslunarhverfi framtíðar-
innar. 3418
Nýbýlavegur-Atvinnuhúsnæði.
320 fm húsnæöi á tveimur hæðum sem skipt-
ist í 200 fm efri hæð og 120 fm á neöri hæð í
4ra hæóa húsi með lyftu. Verö tilboö.
Þverholt - Mosbæ. Góð ca 90 fm ibúð
á jarðhæð i litlu fjölbýli. Verð 7,7 millj. 3665
Arahólar m. bílskúr. Faiieg ss fm ib.
á 2. hæö í litlu flölb. meö frábæru útsýni yfir
borgina. Þvottaherb. innan íbúðar. Gervi-
hnattasjónvarp. Verð 7,5 millj. 3561
Blöndubakki. Höfum i einkasölu góða
og bjarta 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli, ásamt
aukaherb. í kjallara. Þv.herb. innan íbúðar.
Áhv. 4,3 millj. Húsb. 5,0 %. Verð 6,9 millj.
3604
Efstasund - Laus fljótl. góö íbúð í
kj. ( þríbýli. íbúðin er mikiö endum. og vel
skipulögö. Parket og flísar. Áhv. 2,1 millj. hús-
nlán. Verð 5,8 millj. 3567
Furugrund - Kóp. Vorum aö fá í sölu
fallega 73 fm íbúð á 3. hæö í lyftuhúsi. Greiðsl-
ur ( hússj. eru lágar. íbúðin er laus. Áhv. 2,7
millj. Verð 6,4 millj. 3661
Gaukshólar - lyftuh. góö 75 fm íbúö
á 5. hæö. Öll þjónusta í göngufærí. Hús-
vörður. Gervihnattadiskur. Mögul. að taka
bíl upp í kaupv. Áhv. 4,0 millj. Verð 5,8 millj.
3358
Aratún - Gbæ. 134 fm fallegt hús á
einni hæö. 4 herb. stofa og sólskáli. Bílskúr 38
fm. Áhv. 7,0 millj. Byggsj. og húsbr. Verð
13,9 millj. 3713
Dvergholt - Mosfellsbær. Faiiegt
einbýliAvíbýli á tveimur hæöum. Aðalíb.: 5
svefnherb., stórar stofur o.fl. Glæsilegt útsýni.
Góö 3ja herb. séríbúð á jaröhæð. Tvöf. bflskúr
meö geymslu undir bílskúr. Stór timbun/erönd
m. skjólvegg. Verð 16,5 mlllj. 3577
Hverfisgata. 88 fm vel staðsett parhús á
baklóð. íbúöin er björt og falleg. Verð 6,7 millj.
3586
Hraunbær. góö 95 fm fbúð á 2. hæð i
góöu fjölbýli, sem hefur veriö klætt á þrjár
hliðar. Sér svefnálma. Gott þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Verð 7,2 millj. 3726
Jörfabakki. Góð 89 fm ibúð á 3. hæð.
13 fm aukaherb. í kjallara m. aðgangi að
snyrtingu. Hér er gott að vera m. bömin.
Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Verð 7,5 millj. 3522
Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb.
íbúð m. frábæru útsýni á 2. hæð í fjölb.
Þvottah. innan íbúðar. Verð 7,5 millj. 3569
Kleppsvegur. Glaasileg endaíbúö í
góðu fjölbýli. öll nýl. endumýjuð. Parket.
Sérsm. innr. Frábært útsýni. Verð 6,9 millj.
3538
Lundarbrekka - Kóp. góö 93 fm
endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Verð 7,5 millj.
3613
Nýbýlavegur. Falleg 137 fm íbúð í litlu
fjölbýli, ásamt góðum bílskúr. Áhv. 2,7 millj.
hagst lán. Gott verð. 3447
Seljahverfi. Góð 98 fm ibúö á 2. hæð í
fiölbýli ásamt stæði í bflskýli. Stutt í þjónustu.
Ahv. 4,7 millj. Verð 6,950 þús. 3721
Sólheimar- frábært útsýni. Mjög
góð ca 100 fm íbúð á 7. hasð í góðu lyftuhúsi.
Mögul. að taka bíl eða minni íbúð upp í kaup-
verö. Áhv. 5,1 millj. greiðslub. ca 30 þús pr.
mán. Verð 7,8 millj. 3497
Spóahólar. Höfum (einkasölu fallega ca
90 fm íbúö á 3. hæð ásamt bflskúr. Parket og
flísar á öllum gólfum. Settu litlu íbúðina þina
uppf. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,1 millj. 3536
Hljóðalind Kóp. Fallegt 144 fm raðhús á
einni hæö með innb. bílskúr. 4. herb., suöur-
lóð. Fullbúiö að utan með marmarasalla, fok-
helt aö innan. Verð 8,8 millj. 3718
Iðalind - Kóp. Vorum aö fá í sölu 180 fm
einb. á einni hæö ásamt bílskúr á besta stað í
Lindunum. Aö hika er sama og tapa. Teikn-
ingar og nánarí upplýsingar fást hjá söiu-
mönnum Húsvangs. 3669
Jöklalind - Kóp. Vorum að fá í sölu
glæsilega hannað einbýli á einni hæð. Húsið er
188 fm meö 30 fm innbyggðum bílskúr. 4 herb.
og góöar stofur, falleg staösetning. Verð 10,5
millj. 3602
Vesturholt 10 - Hf. Vorum að fá í sölu
191 fm efri sérhæð ásamt 34 fm innbyggðum
bílskúr, samtals um 225 fm. Húsiö afhendist
fullbúið aö utan og lóö grófjöfnuö. Að innan
fokhelt. Áhv. 7,1 millj (Gr.b. um 34 þús. á
mán) Verö 8,9 millj. Einnig höfum viö til sölu
3ja herb. fokhelda neöri sérhæð í þessu húsi.
Áhv. 2,0 miltj Verð 5,8 millj. 3663
Fífuhvammur Kóp. vorum að fá i
einkasölu ca 190 fm einbýli á þremur hæðum.
Glæsilegt eldhús og baðherb. Húsiö er vel
staösett meö fallegum garöi. Áhv. 4,0 millj.
Verð 11,9 millj.
Gunnarssund - Hf. 127 fm einbýii á
þremur hæöum. Góöur afgirtur garöur. Skipti
mögul. á minna ( Hf. Verð 8,5 millj. 3272
Hrafnhólar. Verðhrun. Höfum ísölu fal-
lega íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket á stofu,
flísar á baði. Suð-vestursvalir. Góö íbúö, gott
hús. Ekki láta þetta tækifæri fram hjá þér
fara. Áhv. 3,7 millj. hagst.lán. Verð aðeins
5,9 millj. 2752