Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ iPSímar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 <f= EIGNASALAN INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 565-4461, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. Opið laugardaga kl. 12 - 14. SAMTENGD SÖLUSKRÁa rf ÁSBYRGI iF histmgnnsjLi r,533-mi «x, 533-1115 Einbýli/raðhús A BRAÐRÆÐISHOLTINU Vorum að fá I sölu mjög sérstakt og skemmtilegt eldra hús á þessum vin- sæla stað í vesturbæ. Húsið er rúml. 120 fm og er hæð og ris auk geymslukj. undir öllu. 5 svefnherb. og 2 stofur m. m. Húsið hefur alit verið endurnýjað á mjög skemmtilegan hátt. ÞETTA ER DRAUMAHÚS MARGRA. KLUKKURIMI - PARH. Um 200 fm 2ja hæða parhús. 4 svefn- herb. (geta verið 5). Innb. bílskúr. Til afh. strax tilb. undir trév. Áhv. um 5 millj. í húsbr. Skemmtil. eign. Teikn. á skrifst. ÞINGHOLTIN Glæsilegt tæpl. 250 fm einb. á góðum stað í miðborginni. Allt mjög mikið endurn. og ( góðu ástandi. Falleg lóð. Til afh. strax. Góð eign í hjarta borgar- innar. BRÖNDUKVÍSL Glæsil. 320 fm einbhús á frábærum út- sýnisstað. TVÖF. 54 fm BlLSKÚR FYLGIR. Frág. ræktuö lóð. Sala eöa skipti á minni eign. GLÆSILEGT EINB. MOS. Sérlega skemmtilegt 240 fm einbhús á tveim hæðum. Arinn í stofu. Óvenju stór og falleg lóð með miklum trjágróðri og gróðurskála. Hús sem sameinar kosti einbýlishúss og sumarhúss. SELJAHVERFI - RAÐHÚS Tæpl. 200 fm endaraðhús á góðum stað v. Seljabraut. Allt ( mjög góðu ást. Nýl. standsett að utan. Tvennar s. sval- ir. 2-3ja herb. séríbúð á jarðh. Stæði í bílskýli. Mikið útsýni. JÓRUSEL M. BÍLSKÚR Rúmgóð íbúð í tvibhúsi. Á hæðinni eru 3 svefnherb. og stofa m. m. ( kjallara eru 2 rúmgóð herbergi auk hlutd. i sam- eign. Rúmg. bílskúr m. gryfju fylgir. Bein sala eða skipti á stærri eign. í VESTURBORGINNI Tæpl. 100 fm góð íbúð á 2. hæð í fjölb. Rúmg. stofa, stórt hol og 2 svefnherb. m.tn. Bein sala eða skipti á minni eign. 3ja herbergja HRAFNHOLAR 3ja herb. snyrtileg íbúð í lyftuh. Glæsi- legt útsýni. Hagstætt verð 5,2 millj. BUGÐULÆKUR 80 fm snyrtileg og góð kjíbúð á góðum stað. 2 svefnherb. og saml. stofur m.m. Góð eign á góðum stað í borginni. HLAÐBREKKA - KÓP. 3-4ra herb. tæpl. 100 fm íbúð á 1. hæð (jhæð) í tvíbýli. Góð eign með sérinng og sérhita. Mögul. á 3 svefnherb. KEILUGRANDI - LAUS Góð 3ja herb. íbúð í fjölb. Parket. Tvennar svalir. Útsýni. Bílskýli. íb. er laus. Áhv. um 4 millj. í langtlánum. ENGIHJALLI - HAGST. KJÖR 3ja herb. tæpl. 80 fm íbúð ( fjölb. Snyrtil. eign. Bein sala eða skipti á minni eign. Hagst. verð 5,9 millj. 4-6 herbergja ÆSUFELL M. BILSKUR 4ra herb. tæpl. 100 fm íbúð á 7. hæð í lyftuh. Snyrtileg og góð eign með óvið- jafnanlegu útsýni. Bílskúr. Bein sala eða skipti á minni íbúð. STIGAHLÍÐ 122 fm góð íbúð á jarðhæð í þríbhúsi. Skiptist í stofu, borðstofu og 3 svefn- herb. m.m. Sérþvherb. í íbúðinni. Sér- inng. Sérhiti. ÚTHLÍÐ - SÉRHÆÐ Tæpl. 150 fm sérhæð á góðum stað i Hlíðahverfi, rétt við Kennaraháskólann. 2 rúmg. stofur og 3 svefnherb. Góð eign með sérinng. Bílskréttur. Allar inn- réttingar sérl. vandaðar. 2ja herbergja GRETTISGATA 2ja herb. tæpl. 50 fm íb. á 1. hæð í eldra steinhúsi. Mikið endurnýjuð. Laus fljótlega. í LYFTUHÚSI - LAUS 2ja herb. 64 fm íbúð á 8. hæð f lyftuhúsi innarl. við Kleppsveg. Góð eign með suðursvölum og miklu útsýni. TIL AFH. STRAX. LINDARGATA Tæpl. 60 fm kjallaraíbúð rétt við mið- borgina. Parket á stofu. Sérhiti. Verð 4,5 millj. SÓLVALLAGATA - LAUS Mjög snyrtil. 2ja herb. rísíb. í steinhúsi í á góðum stað í vesturb. Laus fljótlega. SÓLVALLAGATA - EINSTAKLINGSÍB. Rúmgóð einstaklingsibúð í góðu eldra steinhúsi. Snyrtileg og góð íbúð í kjall- ara. (b. er ósamþykkt. Verð 2,8 millj. Atvinnuhúsnæði GÓÐ FJÁRFESTING. Atvinnuhúsnæði á góðum stað í mið- borginni. Leigt út á hagstæðri leigu. Verð 6,8 millj. Ný á markaðnum meðal annarra eigna: Á úsýnisstað við Hólaberg Nýl. og vandað steinh. m. 7 herb. íb. á hæð og þakhæð. Sérbyggður bílsk. 24 fm m. góðu íbúðar/atvhúsnæði 64 fm. Skipti mögul. Álfheimar — hagkvæm skipti Sólrik, nokkuð endurn. 4ra herb. íb. á 3. hæð um 100 fm skammt frá Glæsibæ. Skipti æskil. á stærri eign í nágr. Skammt frá Kennaraháskólanum Góð sólrík 5 herb. 1. hæð í reisul. fjórbhúsi v. Bólstaðarhlíð 109,3 fm. Sérhiti. Geymsla og þvottahús í kj. Stór bílsk. 37,5 fm. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. helst í nágr. Sólvangs í Hafnarf. Rétt við Grandaskóla Nýl. mjög stór 6 herb. ib. um 140 fm á hæð og í risi næstum fullg. Bílhýsi. Skipti mögul. á minni eign. „Stúdíóíb." — nýendurbyggð Jarðhæð 90 fm í reisul. þribhúsi v. Hverfisgötu. Parket á gólfum, veggir og loft viðarklætt. Ailt sér. Stór og góð lokuð lóð. Góð kjör. Fjársterkir kaupendur óska eftir Sérhæð miðsvæðis í borginni, 4ra-5 herbergja með bílskúr. Einbýli eða raðhúsi ,110-180 fm á einni hæð. Stóru einbýlishúsi í Ártúnsholti. Rúmgóðu einbýlishúsi á Nesinu, helst með útsýni. 3ja-4ra herb. ibúð í nágrenni Sólvangs I Hafnarfirði. • •• Fjöldi góðra kaupenda að eignum miðsvæðis í borginni. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 Utanhússviðhald Hefjum undirbún- ing tímanlega FLESTIR Islending- ar eyða meginhluta ævi sinnar í að koma sér þaki yfir höfuðið og binda því stóran hluta ævispamaðar í fast- eignum. Sökum legu lands og veðurfars nota Islendingar einnig hús- eignir sínar meira en aðrai’ þjóðir. Af þeim sökum og til þess að fjármunir sem fólk bindur í húsnæði haldi verðgildi sínu verður að sinna viðhaldi húseigna reglulega. Eyjólfur Bjarnason Það má því segja að hluti af fjárfestingunni er fólginn í viðhaldi. Ekki er sama með hvaða hætti viðhald fer fram og hvernig að því er staðið. Undirbún- ingur er mjög mikil- vægur og einnig það að velja sér réttan verk- taka til að framkvæma verkið. Of mörg dæmi eru um viðhaldsverk- efni sem farið hafa illa af stað og endað illa og er í flestum tilfellum hægt að kenna um CiARfíl JR S. 562-1280 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Barónsstígur 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð i steinhúsi, áhv. 2,2 millj. Verð 4,6 millj. Rekagrandi 2ja herb. 52 fm gullfalleg íbúð með góðu útsýni. Vönduð innrétting í eldhúsi og á baði. Suðursv. Eftirsóttur staður. Góð lán áhv. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. isvegur við Sæviðar- sund Einstaklega snotur einstaklings- íb. á 2. hæð. Ib. er stofa, svefnkrókur, eldhús og gott baðherb. Suðursv. Laus. Lyngmóar 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð (efstu ásamt bílsk.). Mjög snyrtileg íbúð með yfirbyggðum svölum. Parket. Sameign og hús nýlega standsett. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9 millj. Engjasel 2ja-3ja herb. 62 fm íb. á efstu hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Glæsiíb. á Holtinu — Hf. vorum að fá ( sölu fallega nýtískulega 3ja herb. íbúð við Álfholt. íbúðin er 103,9 fm og er á 1. hæð. Glæsil. íb. Lítil útb. l’búð unga fólksins. Verð 9,2 millj. Jörfabakki 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í mjög góðri blokk. Stórt herb. i kj. fylgir. Ath. mjög góð byggsj. lán; verð 6,7 millj. Dalsel 3ja herb. íb. á efstu hæð ásamt óinnréttuðu risi, snotur ib. Frábært út- sýni. Bílastæði i bílageymslu fylgir. Eyjabakki 3ja herb. 79,6 fm ibúð á 1. hæð. Góð ib. í ágætri blokk. Verð 6,2 millj. Krummahólar 3ja herb. 89,4 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Mjög stórar suður- svalir. Góð íb. Stæði í bílageymslu. Verð 6.4 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. rúmg. fal- leg nýl. íb. á 2. hæð. Stæði i bílg. Verð 8.5 millj. 4ra herb. og stærra Sjávargrund 5-7 herb. 190 fm íbúð með bílgeymslu. (búðin er hæð og ris. Verð 11,9 millj. Lækjarsmári—Kóp. Vor- um að fá í einkasölu mjög góða og fallega 4ra herb. ib. (efri hæð og ris) á þessum frábæra stað. Ib. sem er nánast ný skiptist þannig að á hæðinni er stofa, eldhús, snyrting og forstofa. I risi eru 3 góð svefnherb. og baðherb. Suðursv. Sérinng. Stæði i bila- geymslu fylgir. Hagstæð lán. Verð 9,3 millj. Hrísmóar — Gbæ. 6 herb. vönduð mjög falleg íb. á 3. hæð og í risi ásamt innb. rúmg. bílsk. á jarðh. samt. 174,3 fm. l’b. er laus. Góð lán. Nánast allar innr. nýjar og ónotaðar. Verð 11,9 millj. Heiðarhjalli 4ra herb. 122,3 fm. Sér efri hasð í tvíbýli ásamt bilsk. Nýtt hús. íbúð til afhendingar strax. Tæþlega tilbú- in til innr. Verð 9,8 millj. Dalaland Guiifaiieg íbúð á efstu í lítilli blokk, íbúðin er stofa, eldhús með góðri alnó innr. 3 svefnh. öll með skápum og gott baðh. Stórar suðursvalir, fallegt parket á öllu. Sérstaklega falleg og vel umgengin íbúð á þessum eftirsótta stað. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Álfheimar 5 herb. endaíb. á 4. hæð í blokk. Góður staður. Húsið klætt að hluta. Barmahlíð 4 herb. 94,2 fm óvenjugóð kjallaraíb. Björt íbúð. Laus. Rólegur og góður staður. Raðhús — einbýlishús Sefgarðar. Einbýiishús á einni hæð með tvöf. bilsk., sam- tals 202,2 fm. Húsið skiptist í stofur (arinn í stofu), 2 stór barna- herb., hjónaherb. og forstofu- herb., eldhús, baðherb., snyrt- ingu og forstofu. Húsið er gull- fallegt, vandað og einstaklega vel um gengið. Fallegur garður, hitalagnir í öllum stéttum. Ef þú leitar að þægilegu, vönduðu einbýli þá er þetta rétta húsið. Verð 18,5 millj. Fljótasel Endaraðhús, jarðhæð og 2 hæðir, vandað gott hús á góðum stað. Sjón er sögu ríkari. Grjótasel Einbhús á mjög rólegum stað, stutt í skóla. Húsið er 2 hæðir 244 fm, tvöfaldur bílsk. 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. 20 fm sólstofa. Mjög gott hús sem vert er að skoða. Verð 19 millj. Breiðavík 140 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. (búðin er góð 4 herb. 108 fm og 32 fm bílsk. Seljast fokheld frágengin að utan eða tilb. til innréttingar. Holtasel Einbhús, hæð, rishæð og jarðhæð. Samtais 274,6 fm. Húsið sem er vandað og í mjög góðu ástandi skipt- ist í 6—7 herb. stóra aðalíb. og 2ja herb. íb. á jarðhæð. Innb. bílsk. Mjög rólegur og góður staður. Fráb. útsýni. Verð 16,8 millj. Kambasel Endaraðh., tvær hæðir og ris. Innb. bílsk. Samt. 226,6 fm. Þetta er hús m. allt að 7 svefnherb. og er því mjög góður kostur fyrir stórfjölsk. eða fólk sem þarf vinnuaðst. heima. Verð 12,9 millj. Álftanes Einbhús 298 fm, þar af er stór tvöf. bílskúr. Nýl. sérstakt, fallegt hús. Frábær staðsetning við sjóinn. Laust. Verð 16,3 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Kristjánsson hrl. Utanhússviðhald fer að mestu fram yfir sumarmánuðina þrjá. Aðrir mánuðir ársins henta síður sökum veð- urfars, segir Eyjólfur Bjarnason, byggingar- tæknifræðingur hjá Samtökum iðnaðarins. Það er því mikilvægt að húseigendur fari að hyggja að undirbúningi á framkvæmdum og ráða verktaka. ónógum undirbúningi og þá einnig röngu vali á verktökum. Til að lágmarka viðhaldskostnað er því rangt að byrja að spara á undirbúningsstiginu og kasta þar til hendinni. Lokaútkoma viðhalds- framkvæmda verður aldrei betri en upphafið og því er undirbúningur- inn einn af mikilvægari þáttum þeirra. Utanhússviðhald fer að mestu fram yfir sumarmánuðina þrjá. Aðr- ir mánuðir ársins henta síður til ut- anhússviðhalds sökum veðurfars. Það er því mikilvægt að húseigend- ur nýti vel þá mánuði til undirbún- ings framkvæmda og til að ráða verktaka. Undirbúningur og skil- greining verka ásamt öflun verk- taka á að fara fram yfir vetrartím- ann, ávinningurinn er allra, bæði verktaka og húseiganda. Sé það gert geta verktakar betur skipulagt starfsemi sína og þar af leiðandi skilað betri verkum á styttri tíma og húseigendur eiga möguleika á að ná hagstæðari samningum um verk. Hvernig ber að standa að undirbúningi En hvernig ber þá að standa að undirbúningi. Ekki er til nein ein- hlít regla um það. Verk eru mis- munandi og aðstæður sömuleiðis. Eg ætla þó hér að setja fram nokkra almenna punkta sem ættu að geta nýst húseigendum. I fjöleignarhúsum þarf að liggja fyrir lögleg ákvörðun sameignarað- ila um að fara eigi í ákveðnar fram- kvæmdir, sbr. lög um fjöleignarhús. Þegar hún liggur fyrir er rétt að fá hlutlausan aðila til að meta ástand eignarinnar og viðgerðaþörf. Ut úr því ástandsmati komi gróf lýsing á ástandi eignarinnar ásamt sundur- liðuðum verkliðum með áætluðum magntölum. Húseigendur eru hvatt- ir til að snúa sér til tæknimanna og fyrirtækja, sem framkvæma slíkt mat, en framkvæma þau ekld sjálf- ir. Sé um að ræða minni verk er hægt að óska eftir tilboðum frá verktaka, byggðum á magntölum og verklýsingu sem til eru eftir ástandsmatið. Við stærri verk séu úttektaraðilarnir fengnir til að full- gera útboðs- og verklýsingu og standa að útboði á verkinu og þá eftir hefðbundnum leiðum, þ.e. lok- að eða opið útboð. Að útboði loknu eru tilboð metin í samræmi við út- boðsgögn, einingarverð, verktíma, getu verktaka og orðspor. Þegar ákveðið er hvaða tilboði skuli tekið sé gengið til samninga við viðkomandi verktaka og gerður formlegur verksamningur með til- vísun í útboðsgögnin sem notuð voru við tilboðsgerðina. Mikilvægt er að framkvæmdaeft- irlit sé í fóstum skorðum og hlut- verk eftiriitsmannsins vel skil-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.