Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 C 27 , Sérbýli Asholt. 144 fm raðh. á tveimur hæðum. Saml. stofur og 3 herb. Stæði í bilskýii. Suðurhlíðar Rvík. Glæsilegt 300 fm einb. á pöllum auk tvöf. bílsk. Húsið stendur fallega skammt frá Öskjuhlíð. Allar innr. sérlega glæsilegar. Mikið útsýni. Blikanes Gbæ. Gott 310 fm einb. á tveimur hæðum. 51 fm bílskúr. Góðar stof- ur og 5 herb. Vandaðar innr. og gólfefni. Fornaströnd Seltj. o < cc < S < z g IU h- co < ^ FASTEIGNA fjii MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Netfang: http://habil.is/fmark/ Fasteignamarkaðurinn fer vel af stað í ársbyrjun. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá okkar. Höfum á kaupendaskrá okkar fjölda ákveðinna kaupenda. Skoðum og metum samdægurs. Fallegt mikið endurn. 320 fm einb. Saml. stofur, húsbherb., 5 svefnh. (mögul. á fleiri) o.fl. Vandaðar innr. 44 fm bílskúr. Glæsi- legt útsýni. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Skipti á minni eign möguleg. Hjallasel. Skipti. fm einb. í Garðabæ í skiptum fyrir góð 100 fm 4ra herb. sérhæð t með bílskúr í Hlíðunum. (Vantar Gott 150-250 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavik fyrir. •) D Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðh. auk ris- iofts. 2 stofur með blómaskála út af. 5 svefnh. 2 baðh. Parket og flísar. Bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Eign í sérfl. Hlíðarvegur Kóp. Einb. á tveimur hæðum 308 fm með innb. bílsk. Góðar saml. stofur með svölum í suður og 4 svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. I kjallara er lítil sérlb. Holtsbúð Gbæ. Mjög fallegt 167 fm raðh. á tveimur hæðum auk rislofts. Innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Parket. Svalir og garður í suður. Verð 13,5 millj. Hæðarsel. Vantar 1000- 500 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík með góðu útisvæði. Lundarbrekka Kóp. Laus strax. Góð 93 fm íb. á 2. hæð sem öll er nýl. endurnýjuð auk 13 fm herb. í jarðhæð. Suðursvalir. Gott útsýni. Nýtt parket. Sam- eign og hús allt nýstandsett. Stutt í alla þjónustu. Verð 7,5 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 1.250 þús. lífsj. Hæðir Seiðakvísl Vönduð efri sérhæð 117 fm. Saml. stofur og 2 herb. Parket. Sól- stofa. Eikarinnr. Glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 10,9 millj. Hrísrimi Til sölu 2 efri hæðir og hl. kjallara I glæsil. einb. Afh. tilb. til innrétt- inga. Góð greiðslukjör. Verð 13,8 millj. Garðabær. Vönduð efri sérhæð 250 fm með innb. 60 fm bílsk. á neðri hæð. Ar- inn. Parket. Verönd i suður. 3-4 svefnherb. Verð 13,9 millj. Áhv. hagst. langtlán. Stararimi. Kjarrmóar Gbæ. Parh. á tveimur hæðum 85 fm. A neðri hæð eru stofa með útg. út á hellulagt terrasse, eldh. með eikarinnr., 1 gott herb. og bað- herb. í risi er einn geimur. Áhv. byggsj. 1,3 millj. Flúðasel. Góð 91 fm íb. á jarðh. 2 svefnh., góð stofa. Sérþvottahús. Áhv. 4 millj. hagst. lán. Verð 6,2 millj. Laus strax. 3 Gott 180 fm einb. á tveimur hæðum með bílskúr. Góðar stofur og 3 herb. Möguleiki að hafa 5 herb. Góður garður með verönd í suður. Lindargata. % Einb. sem er kj. og tvær hæðir 275 fm. Á aðalhæð eru stofur og eldhús og (risi eru 5 herb. I kj. er 80 fm vinnuaðstaða (verk- stæði) með sérinngangi. Verð 13,2 millj. Mávanes 300 fm einb. á sjárvarlóð. Tvöf. 57 fm bílskúr. Látraströnd Gott 210 fm einb. með innb. 20 fm bílsk. Fallegt útsýni yfir sjóinn. Saml. stofur , 4 svefnherb. og húsbherb. Parket. Garðskáli. Áhv. húsbr. 6 millj. Logafold. Glæsilega staðsett einb. á tveimur hæðum 305 fm með innb. bílsk. Góðar stofur með arni og 4 herb. Vandað- ar innr. Gott útsýni. Verð 18,3 millj. Áhv. 2 millj. byggsj. Skipasund. Mikið endumýjað 166 fm einb. sem er kj. og tvær hæðir. Húsið hefur verið endum. jafnt að innan sem utan. Fal- leg ræktuð lóð. Verð 13,9 millj. Áhv. 4,5 millj. Skógarlundur Gbæ. Einb. á einni hæð 151 fm 36 fm bílsk. Góðar stofur og 3-4 herb. Stór timburverönd. Verð 12,8 millj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Sæbólsbraut Kóp. 226 fm gott nýlegt einb. á sjávarlóð sem er kj., hæð og ris. Víðihlíð Raðh. á tveimur hæðum 148 fm. 28 fm bílskúr. Saml. stofur, garðskáli og 4 herb. Góðar innr. i eldh. Áhv, byggsj. 1,2 millj. Víðihlíð. Glæsilegt 430 fm einbýlishús sem er kjallari og tvær hæðir. Vandaðar innréttingar. Marmari á gólfum. Tvennar svalir. Útsýni. í kjallara eru auk vinnuað- stöðu (möguleiki að gera litla sérlbúð) gufubað, nuddpottur o.fl. Tvöfaldur innbyggður bilskúr. Falleg gróin lóð og timburverandir. 0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Stóragerði. Mikiðendum. 100fmíb. á 2. hæð. Björt stofa með suðursvölum. Par- ket. Áhv. húsbr./byggsj. 5 millj. Verð 8,3 millj. Dvergabakki. Snyrtileg 66 fm íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Góð sameign. Verð 5.9 millj. Ekkert áhv. Fellsmúli. 87 fm íb. sem skiptist í 2 svefnherb. og stofu. Svalir í suður. Verð 6.9 millj. Ekkert áhv. Hjallavegur. góö 81 fm íb. á 1. hæð og risi. Sérinngangur. Verð 6,2 millj. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Hverafold byggsj. 5,1 m. Gott 75 fm parh. með góðum garði í suður. Mögul. að gera sólstofu. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Kambasel. 89 fm íb. á jarðhæð. Verð 6,5 millj. Áhv. byggsj./húsbr. 4 millj. Kársnesbraut BYGGSJ. 3,6 M. Snyrtileg 64 fm íb. á 1. hæð. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. Laxakvísl. Góð 94 fm ib. á 1. hæð með sérgarði. Þvottaherb. í íb. Parket. Áhv. byggsj./húsbr. 4,3 millj. Verð 8,5 millj. Lindargata. Mjög sérstök og björt 90 fm íb. á efstu hæð í fjórbýli. Tvær stórar og glæsil. stofur, gott herb. með fataherb. inn af, stórt baðherb. og sérlega fallegt eldh. með vandaðri innr. íb. hefur verið endum. að mestu þ.m.t. rafm. og hiti. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,5 millj. byggsj. o.fl. Maríubakki laus strax. 78 fm íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Parket. Útsýni. Laus strax. Verð 6,3 millj. Ekkert áhv. Njörvasund. Góð 70 fm kjallaraíbúð. Rúmgóð stofa, 2 svefnh. Sérinngangur. Verð 5,1 millj. SÓItÚn. Nýkomin í sölu falleg 81 fm fullb. íbúð á 5. hæð I nýju húsi. Parket. Vandaðar innr. Frábært útsýni. Áhv. langt. lán 2 millj. Verð 9,7 millj. i W- > m Wj 2ja herb. Neðri sérhæð um 130 fm. Góðar stofur með útg. út á lóð og 3 herb. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 10,1 millj. Álftahólar. Góð 110 fm íb. með glæsilegu útsýni. Bílskúr. Verð 8,7 millj. Breiðvangur Hf. 109 fm ib. á 2. hæð. Góðar stofur og 3 herb. Ný innr. í eldh. Parket. Þvottaherb. í íb. Verð 7,8 millj. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Engjasel. 115 fm íb. á 2. hæð með stæði I bílskýli. Verð 7,9 millj. Áhv. 3,9 millj. byggsj./húsbr. Goðheimar. Snyrtileg 90 fm rishæð I fjórb. Parket. Nýl innr. I eldhúsi. Ekkert áhv. Verð 8,5 millj. Háaleitisbraut. Faiieg 4ra-5 herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og gólfefni. Útsýni. Stórt íb.herb. I kjallara með aðg. að wc. Hvassaleiti. 87 fm Ib. sem skiptist I saml. stofur og 2 herb. Nýleg innr. i eldh. og baðherb. nýl. tekið I gegn. Bílskúr. Ekk- ert áhv. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. Vel skipulögð 112 fm 4ra-5 herb. Ib. á 1. hæð. Saml. skiptanlegar stofur með stórum suðursvölum. Þvottaherb. I íb. Hús I góðu ásigkomulagi. Laus strax. Sjávargrund Gbæ. Giæsiieg i85fm (b. á tveimur hæðum. Á hæðinni eru 3 stofur, eldh., baðherb., þvottaherb. og 2 svefnherb., f risi eru 2 herb. og hol. Neðri hæð er fullb, með massífu parket. Efri hæð er ekki fullb. Verð 12,2 millj. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Sólvallagata. 94 fm ib. á 2. hæð. Saml. stofur og 3 herb. Húsið nýl. yfirfarið að utan. Verð 7,2 millj. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. Austurberg. 50 fm íb. á jarðh. Áhv. byggsj./húsbr. 2,5 millj. Ásbraut Kóp. 27 fm einstaklingsíb. á 3. hæð. Áhv. 1,3 millj. langtlán. Verð 3,5 millj. Dalsel byggsj. 3,3 m. Góð 50 fm íb. á jarðhæð. Parket. Nýl. innr. I eldhúsi. Hús og sameign I góðu ásigkomulagi. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5 millj. Dvergabakki. góö 66 fm ib. á 1. hæð. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Karlagata. góö 48 fm ib. á 2. hæð. Parket. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 2,6 millj. Hvammabraut Hf. 63 fm ib. á jarðhæð í nýlegu húsi með sérlóð. Verð 6,1 millj. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Laus strax. Hraunbær. 41 fm einstaklingslbúð I kj. Áhv. lífsj. 700 þús. Góð greiðslukjör. Laus strax. Kleppsvegur. 40 fm íb. á 2. hæð. Parket. Laus strax. Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. 1,9 millj. Kvisthagi ris. 44 fm rislb. I fjórbýli. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,2 millj. Nönnugata. Nýstandsett 51 fm ib. á 1. hæð. Verö5,7 millj. Reykás. Mjög rúmgóð 73 fm Ib. á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. I íbúð. Áhv. húsbr./byggsj. 3,4 millj. Seilugrandi. 52fmíb. ál.hæðmeð sérgarði. Verð 5,2 millj. Áhv. byggsj. 1.850 þús. Skeiðarvogur. 63 fm ib. i kj. stofa og rúmg. herb. Hús f ágætu standi. Verð 4,9 millj. Snæland. Einstaklingslb. á jarðhæð. Hús og sameign nýstandsett. Laus strax. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 3,2 millj. 30 7i > O # | ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- || stakar kvaðir eru á eigninni s. s. ^ forkaupsréttur, umferðarréttur, " viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yf- irleitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ™ ingar. Vanti þær má fá ljósrit af i þeim hjá byggingarfulltrúa. KAIPEM)IR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikilvægt P öryggisatriði. Á kaupsamninga i v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er W þinglýst. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á bankareikn- ing seljanda og skal hann til- greindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslu- frestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Tilkynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingarsjóðslán er yf- irtekið, skal greiða fyrstu afborg- un hjá Veðdeild Landsbanka ís- lands, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík og tilkynna skuldara- skipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tíma- frekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótamats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eig- endaskipti frá Fasteignamati rík- isins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið undirrituð samkvæmt umboði, verður um- boðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsam- vinnufélög, þarf áritun byggingar- samvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæj- ar/sveitarfélags einnig á afsal fyr- ir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKI MAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhend- ingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlætis. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýsingar- gjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr. ■ STIMPILGJALD - Það gieiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaupsamn- ingi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpilgjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skulda- bréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimpil- skyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrj- aða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipu- lagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri byggingu, sem reist er, skal greiða 3 %c (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirð- ingu hverrar húseignar. Nýbygg- ing telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og við- byggingar við eldri hús, ef virð- ingarverð hinnar nýju viðbygging- ar nemur 1/5 af verði eldra húss- ins. Þetta á einnig við um endur- bætur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.