Morgunblaðið - 17.02.1998, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.02.1998, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 C 11 BYGGIN GAKOSTNAÐUR hef- ur hækkað í Noregfi að undan- förnu. Mikil eftirspurn eftir nyju húsnæði hefur leitt til þess, að byggingaraðilarnir hafa hækkað álagningu sína verulega. Dýrara að byggja í Noregi BYGGINGAKOSTNAÐUR hefur hækkað ört að undanfömu í Nor- egi. Þannig jókst kostnaður við að byggja atvinnuhúsnæði í Öslo og Akershus um 28,4% í fyrra. A landsvísu var kostnaðarhækkunin 16%. Kostnaður við smíði nýs íbúð- arhúsnæðis hefur einnig hækkað verulega. Var frá þessu skýrt í norska blaðinu Aítenposten fyrír skömmu. Þessi þróun hefur komið mörg- um á óvart, því hún hefur átt sér stað á sama tíma og almennar verðhækkanir í landinu hafa ekki verið nema 2,8%. Til grundvallar þessum niðurstöðum liggur könn- un á smíði um 300.000 fermetra af atvinnuhúsnæði. Mikil eftirspurn eftir nýju hús- næði hefur leitt til þess, að bygg- ingaraðilarnir hafa hækkað álagn- ingu sína verulega og afkastageta byggingaraðilanna er nýtt til hins ítrasta. Hefur áhrif á íbúða- markaðinn A síðasta ári var hafin smíði á 1,3 millj. fermetra af atvinnuhús- næði á Oslóarsvæðinu og er hækk- andi byggingarkostnaður, bæði í Oslo og Akershus, rakinn til þess, að þar er nú byggt meira en nokkru sinni fyrr. Þessi miklu um- svif hafa haft sín áhrif á íbúðar- markaðinn. Þegar síðasta uppsveifla gekk yfir í norska byggingariðnaðinum, dró úr framleiðni og sumir spá því, að það sama muni gerast nú. Draga muni úr framleiðni fyrir- tækja með of mikið af verkefnum, þar sem skipulagning þeirra verði lakari. Blaðagrind ÞAÐ eru oft vandræði með, hvar geyma á blöðin á heimilinu. Frank Lloyd Wright hannaði á sínum tíma þessa blaðagrind og er hún úr áli. Súlunes. Stórglæsilegt 375 fm nýlegt einbýli með aukaíbúð á 1. hæð og 63 fm tvöföldum bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og marmari. Stór sólskáli með heitum potti og arinn. 150 fm verönd með lítilli sundlaug, öll afgirt og upplýst. Mikið áhv. í hagstæðum lánum. 1184 f Foldahverfi Mjög falleg og einkar vel staðsett einbýlishús við Logafold. Húsið er ca 234 fm ásamt stórum bílskúr. Sérsm. innr. Fallegur garður. Góð staðsetning. Sjón sögu ríkari. 1100 herbergja Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur nú þegar góðar 4ra herbergja íbúðir á söluskrá. Við höfum mikinn fjölda ákv. kaupanda á skrá. ÖFLUGT STARFSFÓLK FINNUR KAUPANDANN AÐ ÞINNI ÍBÚÐ ÓSKABRUNNURINN Gunnar Viðar hdl. Lárus H. Lárusson, Sturla Pétursson, Kjartan Hallgeirsson og Þórir Halldórsson ▼▼▼TTT Rauðalækur. Vorum að fá í sölu góða ca. 115 fm hæð á þessum skemmtilega stað í Reykjavík. Ágætar innréttingar og góð gólfefni. Þrjú svefnherb., möguleiki á fjórum. Stórar stofur. Lítill „róló” rétt við hliðina. Þetta er góð ibúð á góðu verði. V 8,9 m. 1294 Æ . EIGNAMIÐSTOÐIN-Hátún LESTU ÞETTA |2J Háskólastúdent að norðan er að leita að 2ja til 3ja herb. í nágr. við HÍ. Uppl. gefur Þórir. (3 Fjársterkur aðili, búsettur í Þýskalandi er að leita að sérhæð, gjarnan í Vesturbæ eða Hlíðum. Uppl. gefur Þórir. 3 Höfum kaupanda að 4-5 herb. í Safamýri, Háaleitisbraut, Fellsmúla eða Hvassaleiti. Uppl. Kjartan. 3 Ljósvallagata, Brávallagata eða nágr. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að 3ja- 4ra á þessum slóðum. Uppl. gefur Kjartan. 3 Höfum öruggan kaupanda að sérbýli eða hæð í Þingholtunum. Uppl. gefur Kjartan. 3 Fjársterkur aðili leitar að húsi vestan Elliðaáa með eignaskipti í huga. Uppl. gefur Lárus. 3 Ert þú í vandræðum með að selja. Hefur þú kynnt þér ÓSKABRUNNINN Það er aldrei of seint! EIGNAMIÐSTOÐIN-Hátún Skipholti 50b, 2. hæ( Sími 561 9500 Fax 561 9501 Vesturbrún - stórglæsilegt!! Vorum að fá i sölu mjög fallegt, vel hannað og sérstaklega vel innréttað parhús á þessum eftirsótta stað ( hjarta Reykjavíkur. Giæsilegar innréttingar og skemmtileg hönnun eru aðalsmerki hússins sem er á allan hátt mjög glæsilegt. Parket og flísar á öllum gólfum. Glæsilegur garðskáli fylgir og setur punktinn yfir i-ið. 1275 Norðurbrún. Vorum að fá i einkasölu þetta stórgóða 255 fm parhús m/innb. bílskúr. Húsið er skemmtilega innréttað, góð gólfefni og fallegt útsýni. Á neðri hæð er auðvelt að koma fyrir aukaib. m/sérinng. Mjög stór og góður innb. bilskúr. Garður er náttúruparadís á sumrin. 1267 Flúðasel Gott verð Góð 109 fm íbúð í góðu fjölbýli, ásamt aukaherbergi í kjallara og bílskýli, þvottah. í ibúð. Verð 6,8 m. 1302 „Penthouse" - Breiðholt Góð 136 fm alvöru þakíbúð á 8. hæð. 3 svefnh. 2. stofur. 3 svalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Gott verð. v. 8,3 millj. 1281 Sigtún. Gullfaileg 110 fm björt kjallaraib, lítið niðurgrafin. Góðar innréttingar, parket/flísar. Fallegur garður og gott hús. Áhv. 4 m. 1180 *r herbergja Vantar!! Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur nú þegar góðar 3ja herbergja íbúðir, helst vestan Elliðaáa. Við höfum mikinn fjölda ákv. kaupanda á skrá. Skúlagata Gott verð Góð 76 fm. íbúð með suðursvölum og nýju baðherbergi. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,3 m. 1670 Kjarrhólmi Falleg og endumýjuð íbúð á annarri hæð í nýviðgerðu fjölbýli.Gott útsýni og suðursvalir. Áhv. 3,3 m. Verð 6,5 m. 1247 Skipholt Falleg og vel skipulögð 84 fm ibúð á 2. hæð i mjög góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús og parket. Vestursvalir, góður staður. Áhv. 4 m. 1235 wr herbergja Við seljum og seljum! Nú er hart í ári. Aliar tveggja herbergja íbúðirnar eru að verða uppurnar og nú vantar okkur nauðsynlega eignir á skrá strax. Hringdu og við mætum, það ber árangur. Ljósheimar - spennandi kostur! Vorum að fá í sölu spennandi ca. 70 fm íb. á 7du hæð í nýlega viðgerðu lyftuhúsi. Þetta er spennandi íb. fyrir unga fólkið eða sniðug fyrir þá sem eru að minnka við sig. Þessi stoppar ekki lengi!!! V. 5,3 m. 1290 Háaleitisbraut Mjög falleg, björt og mikið endurnýjuð 75 fm íbúð á jarðhæð. Parket og flísar. Nýtt gler. Góð kaup. Verð 6,3 m. 1665 Flyðrugrandi. Góð 68 fm íbúð í þessu vinsæla húsi. Svalir. Gott hús, góð sameign. Verð 6,4 m. 1666 Asparfell. Ekkert greiðslumat. Lítill útborgum. Ágætt 49 fm íbúð á 7. hæð. Gott útsýni. Viðgert hús. Laus fljótlega. Áhv. 3,2 millj. Verð 4,2 m. 1295 Austurströnd - Ótrúlegt útsýni. Góð íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt bílskýli og þvottahúsi á hæðinni. Öll þjónusta og Esjan, Akrafjallið og Skarðsheiðin við höndina. Áhv. 1,4 m. í byggsj. Gott verð. 1248 Vesturberg Falleg íbúð í nýviðgerðu húsi, pergo-parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Skipti á stærra möguleg. Áhv. 3,3 m. V. 5,3 m. 1199 u u- CC cC E G einb./radhús Vogatunga Mjög fallegt 80 fm 1. flokks endaraðhús. í þessu stórskemmtilega hverfi fyrir heldri borgara. Frábært útsýni. Eign sem stoppar stutt. Verð 8,9 m. 1667 Logafold - glæsilegt hús. Nýkomið í sölu mjög skemmtilegt og vandað ca 200 fm raðhús með innbyggðum bilskúr. Mjög gott útsýni. Vandaðar innréttingar og skemmtileg hönnun. Möguleg eignaskipti. V. 14,5 m. 1261 Garðhús - glæsilegt endaraðhús. Vorum að fá í sölu mjög glæsilegt og vandað, ca. 146 fm endaraðhús með 27 fm bilskúr á frábærum útsýnisstað ofariega í Grafarvoginum. Fjögur svefnherbergi. Það hefur aldrei verið búið I þessari eign og allt er nýtt. Frábært hús þar sem ekkert er til sparað í innréttingum, tækjum og gölfefnum. Sjón er sögu ríkari. V. 13,8 m. 1292 Lundarbrekka - Gott verð Falleg íbúð með góðum innréttingum á jarðhæð með sérinngangi. í nývið- gerðu fjölbýli. Parket og flísar. Sér- þvottahús. Áhv. 3 millj. Verð 6,8 m. 1243 Seljavegur - mjög góð íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Með skjólgóðum suðursvölum og þvottah. í íb. Nýtt parket og flísar á gólfum. Skemmti- legur staður. Verð 6,4 m. 1251 Frostafold - Byggsj. 63 fm íbúð i góðu lyftufjölbýli á 4. hæð. Suðursvalir, mjög gott útsýni. Parket, þvottahús i íbúð. Áhv. 4 m. f Byggsj. V. 6,2 m. 1200 Veghús. Mikið áhv. 154 fm íbúð á 2. hæðum ásamt bílskúr í llitlu fjölbýll. 5 svefnherbergi. Stórar svalir. Góðar innrétttingar. Verð 9,5 millj. 1096 Efstihjalli Falleg 80 fm. ibúð á annarri og efstu hæð í litlu fjölbýli. Mjög gott útsýni. Parket og góðar innréttingar. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,8 m. 1668 Njálsgata. Til sölu í hjarta bæjarins ca. 70 fm ibúð. Gott eldhús, góð gólfefni, parket og flisar. Þetta er björt og skemmtileg íbúð. 1291 Safamýri. Vorum að fá í sölu góða ca. 70 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stutt í alla þjónustu. þessi stoppar ekki lengi. 1279 Þakíbúð við Austurvöll GÓÐAR íbúðir í miðborg Reykjavík- ur hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá Eignamiðluninni er nú í einkasölu þakíbúð (penthouse) að Pósthússtræti 13. Þetta er þriggja herbergja íbúð, sem er 110 ferm. að stærð og henni fylgir stæði í bíla- geymslu sem innangengt er í úr hús- inu. Þetta er nýlegt hús, byggt 1984 og í því er lyfta. „íbúðin er í senn falleg og glæsi- leg,“ sagði Magnea Sverrisdóttir hjá Eignamiðluninni. „Innréttingar eru vandaðar og parket á gólfum, stórar svalir snúa I suðvestur og þaðan er stórglæsilegt útsýni. Þvottahús er í íbúðinni og öll þjónusta er þarna í næsta nágrenni. Eftirspum eftir lúxusíbúðum í miðbænum hefur aukist talsvert og framboðið er ekki mikið. Þarna er því gott tækifæri fyrir þá sem vilja búa vel í miðbænum. Þar sem íbúðin stendur við Aust- ui-völl er varla hægt að komast nær miðbænum. Asett verð er 11,7 millj. kr., en áhvílandi eru 1,5 millj. kr. hjá Byggingarsjóði ríkisins." ÞETTA er stór þriggja herbergja þakíbúð að Pósthússtræti 13. fbúðin er til sölu hjá Eignamiðluninni, en ásett verð er 11,7 millj. kr. Blómlegt bað- herbergi BLÓMAVINUR hefur greinilega hannað þetta baðherbergi og blómin virðast kunna vel við sig undir skrautlegum loftglugga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.