Morgunblaðið - 03.03.1998, Side 16

Morgunblaðið - 03.03.1998, Side 16
Níu þúsund keilur féllu að lokum munaði einni Morgunblaðið/Jón Svavarsson KAMPAKÁTIR íslandsmeistarar, Elín Óskarsdóttir og Ásgeir Þór Þórðarson. Elín var að vinna l'slands- meistaratitilinn í sjötta sinn og Ásgeir Þór í annað sinn. ÞRÁTT fyrir að hver keilari hefði skotið niður um 9.000 keilur á íslandsmótinu í keilu, sem iauk í Keilunni í Mjóddinni á laugardaginn, kom það fyrir lítið því úrslit réðust á einni keilu í kvennaflokki og þremur í karlaflokki. Þar varði Elín Óskarsdóttir úr KFR titil sinn í kvennaflokki en Ásgeir Þór Þórðarson úr ÍR endurheimti sinn titil eftir árs bið. Keppnisfyrirkomulagið er þannig að spilað er á þremur mótum á sitthvorum keilustaðnum og að lok- ■■■■■■I um verða þrír stiga- Stefán hæstu keilarar eftir í Stefánsson úrslitum. Þar situr sknfar , stigahæsti keppand- inn hjá en hinir tveir bítast um að takast á við hann og er þá spiluð tvöfóld umferð. Að þessu sinni hófu 54 karlar þátttöku og 20 konur. í karlaflokki var Ásgeir Þór stigahæstur svo að Bjöm Birgisson og Steinþór Geirdal Jóhannsson börðust um að fá að eiga við hann. Þar hafði Bjöm sigur með 191 stigi á móti 179 Steinþórs en jafnt var fram að níunda ramma. Úrslitaleik- urinn var mjög jafn og þegar Bjöm hafði skotið sínu síðasta skoti hafði hann 442 stig - þaraf felldi hann sjö keilur í síðasta skotinu. Asgeirs Þórs beið því ekkert annað en að ná fellum - öllum keilunum í fyrsta skoti - í öllum skotum og það gerði hann með fjórum fellum í röð, sem gaf honum þegar upp var staðið samtals 445 stig. Kvenfólkið bauð uppá enn meiri spennu. Islandsmeistarinn Elín, sem kosinn var keilari ársins í fyrra og hefur oftast hampað íslands- meistarabikamum, hafði öragga •w 9? ^/^999 FOLK ■ ÓLAFÍA Sigurbjömsdóttir úr KFR sigraði 1. flokk kvenna á ís- landsmótinu í keilu um helgina og var með yfir 200 stig að meðaltali, sem er mjög gott. Ólafíá, sem er á sextugs- aldri, er mikil keppnismanneskja og spilaði golf áður fyrr en tók sér hvfld frá öllum íþróttum fyrir tveimur ár- um. Nú er hún komin á ról á ný og sagði: „Ég get bara ekki hætt.“ ■ STEINÞÓR GEIRDAL Jóhanns- son frá Keflavík hlaut brons í meist- araflokki en hann er aðeins 17 ára og á því framtíðina fyrir sér. Steinþór á þrjú íslandsmet í 1. flokki pilta, 859 í fjórum leikjum, 1.050 í fimm og 1.263 í sex leikjum. ■ MEIRA hékk á spýtunni í meistara- 1 flokkunum en bara íslandsmeistara- titillinn því sigurvegarar fara í boði Keilusambandsins á Evrópubikarmót einstaklinga, sem fram fer í Kaup- mannahöfn í haust. ■ JÓN HELGI Bragason, íslands- meistari á síðasta ári, komst ekki í úr- slitin. forystu í úrslitum svo að hún sat hjá og horfði á Jónu Gunnarsdóttur hafa 224:212 sigur á Sólveigu Guð- mundsdóttur á síðasta ramma. Úr- slitaleikurinn var afar spennandi og þegar kom að tíunda ramma höfðu Elín og Jóna báðar 333 stig. Jóna lék fyrst, fékk fellu en síðan 19 stig úr næstu skotum. Elín þurfti því að fá 20 stig og hún náði fellu í fyrsta skoti, síðan níu keilum úr næsta svo að hún var búin að jafna en ein keila og eitt skot eftir. Þar brást Elínu ekld bogalistin, hún hitti keiluna og tryggði sér íslandsmeistaratitilinn. Þrefalt hjá Norð- mönnum Kristinn og Arnór fóru báðir út úr í fyrri umferð Norðmenn stálu senunni í svigi heimsbikarsins sem fram fór í Yong Pyong í Suður-Kóreu á sunnu- dag. Þeir áttu menn í þremur efstu sætum og silfurhafinn frá ólympíu- leikunum, Ole Christian Furaseth, þar fremstur í flokki. Kristinn Bjömsson og Amór Gunnarsson vora meðal keppenda en fóru báðir út úr í fyrri umferð. Fyrir svigið á sunnudag hafði Furaseth ekki unnið heimsbikannót í tæp þrjú ár og margir á því að hann væri á niðurleið og ætti ekki eftir að standa á efsta þrepi framar. En þessi 31 árs skíðamaður sýndi að hann á mikið eftir enn. Hann náði langbesta tímanum í fyiTÍ umferð og þurfti að- eins níunda besta tímann í síðari um- ferðinni til að tryggja sér gullið. „Það hefur alltaf gengið vel hjá mér í Aust- urlöndum. Eg vann fyrsta heimsbik- armótið mitt í Japan og síðan silfur- verðlaun á ÓL í Naganó. Ég átti þó ekki von á sigri. Ég er kominn með heimþrá eftir svona langa vera hér í austrinu og það var kannski þess vegna sem ég fór svona hratt - vildi komast fyrr heim,“ sagði Furuseth. Finn Christian Jagge var annar og heimsmeistarinn í svigi, Tom Stian- sen, þriðji og komst þar með í fyrsta sinn á verðlaunapall frá því hann varð heimsmeistari í Sestriere í fyrra. Ólympíumeistarinn ungi, Hans-Pettr er Buraas, fór aðeins þrjú hlið í fyrri umferð og þar með er möguleiki hans um að vinna svigbikarinn úr sögunni. Nú þegar aðeins eitt svigmót er eftir er ljóst að það verður annað hvort Thomas Stangassinger eða Thomas Sykora sem vinnur svigbikarinn. Það munar aðeins 12 stigum á þeim félög- um. „Eg var nokkuð taugaóstyrkur því ekkert má út af bera ef ég ætla að ná markmiðinu, að vinna svigbikar- inn,“ sagði Stangassinger. Einvígi Maiers og Von Griinig- ens um stórsvigsbikarinn Svisslendingurinn Michael Von Grunigen sigraði í stórsvigi heims- bikarsins í Yong Pyong í Suður- Kóreu á laugardag og skaut þar m.a. Christian Mayer og ólympíumeistar- anum Hermanni Maier aftur fyrir sig. Þetta var þriðji sigur Svisslend- ingsins í vetur. Von Griinigen var með næstbesta tímann eftir fyrri umferð, en fór síð- ari umferðina mjög vel þó svo að að- stæður hafi verið erfíðar - vindur og þoka. „Það hefur verið mikið rætt um góða tækni Hermanns Maier og ann- arra í austurríska liðinu, en nú var það ég sem hafði betur. Markmiðið var að sýna og sanna að ég gæti unnið með minni aðferð. Ég hef allt annan stfl en Austurrfldsmennimir og nú var það minn stfll sem hentaði betur,“ sagði Von Granigen, sem vann þar með 14. heimsbikarmótið á ferlinum. Nú þegar aðeins eitt stórsvig er eftir í heimsbikamum eru aðeins tveir sem geta unnið stórsvigsbikar- inn, Von Grunigen og Hermann Mai- er, sem er nánast búinn að tryggja sér sigur í heildarstigakeppninni. „Eg held að það nái mér enginn úr þessu,“ sagði Maier. Ertl fékk uppreisn æru Þýska stúlkan Maitina Ertl sigraði í svigi kvenna í heimsbikamum sem fram fór í Hinterglemm í Austurrfld á sunnudag. Hún fékk þar með upp- reisn æra eftir að hafa lent í flórða sæti bæði í svigi og stórsvigi á Ólymp- íuleikunum í Nagano í síðasta mánuði. Þetta var 12. sigur hennar í heimsbik- amum. Trine Bakka frá Noregi, sem var með besta brautartímann í fyrri umferð, varð önnur og Kristina Kozn- ick frá Bandaríkjunum þriðja. Einn erfiðasti úrslitaleikurinn „ÞETTA var einn af erfiðustu úr- slitaleikjum sem ég hef spilað því ég var alltaf á eftir en náði að hafa sigur á síðasta skotinu. Það má segja að reynslan hafi spilað inní því ég hef verið í keilunni í tíu ár og svo sem lent í þessari stöðu áður en það þarf líka til þrotlausar æfingar," sagði Ásgeir Þór Þórðarson íslandsmeistari eftir mótið en hann vann einnig fyrir tveimur áram. „Þá lenti ég í svipaðri stöðu, vann með einum pinna og þar sem þeir vora þrír núna má segja að þetta sé allt á uppleið hjá mér. Annars var þetta mjög erfitt mót. Það var spilað í þremur sölum, sem þýðir þrenns konar aðstæður og ég er því sáttur við ágætt meðaltal hjá mér.“ Tekur á taugarnar Svona mót tekur á taugarnar og það þarf að vera í góðri spilaæf- ingu og hafa kollinn í lagi. Samt held ég að ástæðan fyrir því að við Björn komumst í úrslit sé að fyrir rúmum hálfum mánuði vor- um við í viku á æfingum hjá Svía, sem reyndar er landsliðs- þjálfari núna, og þar lærðum við mikið.“ „Þó að ég hafi unnið þennan titil sjö sinnum undanfarin tíu ár verð ég að segja að þetta hafi verið einn erfíðasti úrslitaleikur- inn,“ sagði Elín Óskarsdóttir, sem varði íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki kvenna. „Mótið var samt ekki erfitt því ég var alltaf vel á undan keppinaut- um mínum. Ég vissi alltaf hvar ég var stödd í röðinni svo að það má segja að ég hafi beðið eftir úr- slitaleiknum en þá fór líka stress- ið að segja til sín.“ ENGLAND: 111 2X2 1X1 X111 ÍTALÍA: 1 2 1 1 1X 1X2 2XX1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.