Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 B 3 Viá erum svo viss nm aá orolla standist allar ]oínar vœntino’ar að }ui o’etur skilaá li onum ef li a n n uppfyllir ]iær ekki. 77 Hvers ve^na ættum við að skila svona kíl? u Corolla er á mjög hagstæðu verði. Kannaðu málið. Skoðaðu Corolla. Corolla Sedan kostar frá 1.349.000 kr. Við erum sannfærð um að erfitt reyn- ist að finna bíl sem er jafn vel búinn og Corolla, hvort sem litið er til örygg- isbúnaðar eða staðalbúnaðar. Ekki er nóg með að Corolla sé á frábæru verði heldur er líklega enginn bíll jafn ódýr í rekstri. Corolla er nefninlega með eina lægstu bílnatíðni sem þekk- ist, er sparneytinn og hagkvæmur í rekstri. Við erum sannfærð um að þessi bíll mun uppfylla allar þínar væntingar. „Það kom aldrei tii greina að ski/a okkarbíi" Guðrún Birna Óiafsdáttir og Kristinn Grétarsson. Komdu í sýningarsal okkar að Nýbýla- vegi í Kópavogi eða til umboðsmanna okkar um land allt. Nánari upplýsingar í síma 563 4400 eða www.toyota.is. Við ætlumst til að Toyota Coroiia gerimeira en að fullnægja ávallt þeim kröfum sem eðlilegt má telja að viðskiptavinir geri til bíls í þessum stærðar- og verðflokki. Þess vegna bjóðum við þeim, sem kaupa nýjan Toyota Coro/ia, að skiia bíinum og fá kaupverð endurgreitt innan 10 daga eða 800 km ef Corolla stenst ekki sjáifsagðar kröfur viðskipta- vina um öryggiog aksturseiginleika eða bregst að einhverju leyti þeim væntingum sem sölufólk okkar gaf viðskiptavinum við kaupin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.