Morgunblaðið - 15.03.1998, Side 15

Morgunblaðið - 15.03.1998, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ i i d i i 4 i i i í í i í i i 4 Í Í i i i i í i i í 4 4 CI A-nj ósnarar á launum hjá Saddam? Washing-ton. The Daily Telegraph. KOPI Annan, framkvæmdastjóri Sa- meinuðu þjóðanna, átti fund með Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna, í fyi'radag og reyndi þá að sefa ótta hans við, að samningur SÞ við Iraks- stjórn væri mikill sigur fyi'ir Saddam Hussein, forseta íraks. Bandaríkjastjórn hefur hins vegar áhyggjur af öðru máli einnig en svo virðist sem sex írakar, sem voru á mála hjá CIA, bandarísku leyniþjón- ustunni, hafí líka verið á launaskrá hjá Saddam. Irakarnir, sem allir eru í Banda- ríkjunum, njósnuðu fyrir CIA í sam- bandi við nokkur misheppnuð tilræði við Saddam en nú hefur alríkisdóm- ari í Los Angeles lýst yfir, að þeir séu „hættulegir öryggi Bandaríkj- anna“. Samkvæmt því verður að vísa þeim úr landi og flytja aftur til íraks en lögfræðingur þeirra segir, að þar verði þeir teknir af lífi. Irakarnir komu til Bandaríkjanna 1996 eftir að önnur tilraun íi’asks andstöðuhóps, sem CIA studdi, til að steypa Saddam hafði farið út um þúfur. CIA dregur ekki í efa, að mennh'nir hafi starfað af heilindum á þessum tíma og Irakarnir segja, að ásakanir um, að þeir hafi njósnað fyi-ir Saddam séu uppspuni, sem rekja megi til ágreinings og úlfúðar milli andstöðuhópanna. Sannanh-nar um að Irakarnir hafi leikið tveim skjöldum eru ríkisleynd- armál og þess vegna hefur verjandi þeirra ekki fengið aðgang að þeim og hann fær heldur ekki að yfirheyra þá starfsmenn FBI, bandarísku ah-íkis- lögreglunnar, sem lögðu þær til. Óttast tvöfalt kerfi Hvað varðar samninginn við Iraksstjórn óttast Bandaríkjastjórn og Bandaríkjaþing, að með því að bæta stjórnarerindrekum inn í sveit- irnar, sem leita að vopnum í írak, sé verið að búa til tvöfalt kerfi, sem Irakar geti spilað á. Hugsanlegt sé til dæmis, að þeir telji sér óhætt að þrengja smám saman að þeim sveit- um, sem eru í fylgd með stjórnarer- indrekum frá ríkjum, sem eru vin- veitt Iraksstjórn, svo sem í’ússnesk- um. SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 B 15# FUNDUR SJÓÐFÉLAGA Fimmtudaginn 19. mars 1998, kl. 17:00 á Hvammi, Grand Hótel, Reykjavík 1. Tónlist, kaffi og meðlæti. Gunnar Gunnarsson og Gunnar Hrafnsson, félagar úr FÍH, leika nokkur íslensk dœgurlög með djassívafi á píanó og kontrabassa. 2. Fundarsetning. 3. Skýrsla stjórnar ALVÍB. Brynjólfur Bjarnason, formaður. 4. Ársreikningur ALVÍB fyrir árið 1997. 5. Tillögur um breytingar á reglugerð. 6. Önnur mál. 7. Erindi: „Viðbrögð ALVÍB við nýjum lögum um starfsemi lífeyrissjóða." Gunnar Baldvinsson, forstöðumaður ALVÍB. Sjóðfélagar eru hvattir til að mœtaJ VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir 560-8910. Veffang: www.vib.is. Netfang: vib@vib.is. Ráðstefna um ártalið 2000 og vandamál tengd því í tölvum og tæknibúnaði á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi þriðjudaginn 17. mars nk. kl. 13.00 Ráðstefnustjóri: Guðbjörg Sigurðardóttir deildarstjóri í forsætisráðuneytinu Dagskrá ráðstefnunnar: 13.00-13.10 Setning ráðstefnu Þórhallur Arason formaður stjómar opinberra innkaupa 13.10—13.25 Almenn umfjöllun um vandamál tengd ártalinu 2000 og dagskrá kynnt Guðbjörg Sigurðardóttir deildarstjóri 13.30-14.00 Niðurstöður könnunar á aðgerðum ríkisstofnana varðandi ártalið 2000 Júlíus S. Ólafsson forstjóri 14.00-14.30 Ríkisendurskoðun - álit og aðgerður Sverrir Geirmundsson ríkisendurskoðun 14.30-15.00 Kaffihlé Seljendur kynna lausnir 15.00—15.30 Reiknistofa bankanna - og árið 2000 vandamálsins Guðmundur Guðmundsson deildarstjóri 15.30—16.00 Flugleiðir - aðgerðir til úrlausnar á 2000 vandamálinu Leifur Magnússon framkvæmdastjóri flugflota- og öryggissviðs 16.00—16.30 Seljendur kynna lausnir Aðilar að ráðstefnunni: Ríkiskaup, RUT nefndin, Verkefnisstjóm um upplýsingasamfélagið, Samtök íslenskra sveitarfélaga, Seðlabanki fslands, Ríkisendurskoðun, Ríkisbókliald, Verslunarráð íslands, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunarinnar- Félag íslenskra stórkaupmanna og Kaupmannasamtök íslands. Ráðstefnugjald kr. 2.000. - Skráning í síma 552 6844. Skattframtal einstaklinga með sjálfstœðan atvinnurekstur Skilafrestur rennur út þann 15. mars Síðasti skiladagur skattframtals einstaklinga sem höfðu með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur á árinu 1997 er 15. mars. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. RIKISSKATTSTJORI TOPPMERKI Á LÁGMARKSVERÐI aukaafsláttur a af öllum útsöluvörum FILA NÓATÚN 17 S. 511 4747

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.