Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E 3
FRAMVÆMDASTJÓRI
Hvaö er Kaupás hf ?
Kaupás hf. rekur ídag keðju 8 búða undir
heitinu 11/11 sem eru staðsettar víðsvegar á
stór- Reykjavíkursvæðinu og er brautryðjandi
í iöngum opnunartíma.
Kaupás hf. er rekur 11-11 búðirnar hefur falið mér að
leita að starfsmanni til starfa í stöðu
framkvæmdastjóra.
HELSTU STARFSSKYLDUR OG ÁBYRGÐ
Fyrsta 11/11 búðin var opnuð þann 7 nóvem-
ber 1991.
Markmiö 11/11 búöanna.
Að hafa gott starfsfólk sem veitir við-skipta-
vinum sínum góða þjónustu og gott viðmót.
Að íbúðunum sé ástundað mikið hreiniæti og
vörurþess vei uppstiiltar og aðgengiiegar
öllum viðskiptavinum.
Að bjóða eingöngu góðar og ferskargæða
vörur til sölu.
Að byggja upp sterkt lið samstarfsmanna og
styðja hvort annað við það.
Að í fyrirtækinu sé agi og gott skipulag ásamt-
góðu aðgengi.
FULLUM TRÚNAÐl
HEITIÐ
* Stjórna og hafa yfirumsjón meö öllum rekstri fyrir-
tækisins þ.m.t. fjármálum þess og skrifstofuhaldi.
* Þá byggir starfið á því aö meta ný sóknafæri og aðrar
stefnumótandi ákvarðanir ásamt því að vinna að hag-
kvæmum innkaupum og annarri framþróun og
nýjungum hjá fyrirtækinu.
HÆFNISKRÖFUR
* Menntun og/eða starfsreynsla á sviði rekstrar þ.m.t.
bók hald, fjármál, markaðsmál og þekking á matvöru
markaðinum nauðsynleg.
* Einstaklingi sem hefur umtalsverða reynslu af stjórn-
un, er fylginn sér og hefur metnað og frumkvæði.
* Hafi vald á ensku og góða tölvukunnáttu.
* Hæfni í mannlegum samkiptum og að viðkomandi sé í
senn bæði leiðtogi og fyrirliði í hópi samstarfsmanna
sinna.
í BOÐI ER
* Fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf hjá framsæknu
fyrirtæki, þar sem reynir á hæfileika framkvæmda-
stjórans að leiða fyrirtækið og starfsmenn þess til
góðra verka í hörðum heimi mikillar samkeppni.
* Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Allar nánari upplýsingar veiti ég á
skrifstofu minni á venjulegum skrif-
stofutíma.
Umsóknir er tilgreini persónulegar
upplýsingar, menntun, fýrri störf
ásamt mynd af umsækjanda óskast
mér sendar fýrir fýrir 20 mars 1998.
leXtwí. Láa.
ATVINNUMIÐLUN - STARFSMANNASTJÓRNUN
LAUGAVEGI 59. ~ KJÖRGARÐI. ~ 3. HÆÐ ~ 101 REYKJAVÍK
SÍMI 562-4550 ~ FAX 562-4551 ~ NETFANG teitur@itn.is
EFTIRLITSSTOFNUN EFTA
skal tryggja að EFTA-ríkin standi við skuldbindingar sínar
samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES)
ÁHUGAVERT TÆKIFÆRI í BRUSSEL
Hjá deild sem fylgist með atvinnu- og búseturétti, þjónustuviðskiptum og fjármagns-
flumingum, er laus til umsóknar staða á sviðum bankastarfsemi, vátrygginga, bókhalds og
fjármagnsfluminga. Krafist er fullkomins valds á bæði talaðri og ritaðri ensku.
Umsóknarfrestur er til 6. apríl 1998.
Til að nálgast starfslýsingu á ofangreindri stöðu vinsamlegast hafið samband við:
EFTA Surveillance Authority, Administration
Rue de Tréves 74, B-1040 Brussels
Sími 00 32 2 286 18 91
Einnig má nálgast starfslýsinguna og frekari upplýsingar á heimasíðu okkar á alnetinu:
http://www.efta.int/
Starf í heildverslun
Sölu- og markaðsstarf
Heildverslunin
Bár ehf. er
heildverslun
semflyturinn
skartgripi og
gjafavörur.
Fyrirtækið var
stofnað 1961
og ríkir þar
líflegur og
skemmtilegur
starfsandi.
STARFSSVtÐ
► Ábyrgð á sölu og kynningu
skartgrípa um allt land
► Samskipti og þjónusta við
viðskiptavini
► Verðútreikningar, skráning
pantana og önnur tilfallandi störf
HÆFNISKRÖFUR
► Reynsla af sölustörfum æskileg
► Gott auga fyrír skartgrípum
► Hæfni í mannlegum samskiptum
► Þjónustulund
Nánari upplýsingar hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað
berast Gallup fyrir föstudaginn
20. mars - merkt „ Bár ".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smiöjuvegl 72, 200 Kópavogi
Kaffistofa-þrif
framtíðarstarf eftir hádegi
Helstu starfs- og ábyrgðarsvið:
►- Umsjón kaffistofu, innkaup og framsetning kaffi-
brauðs fyrir fundi.
Þrif skrifstofuhúsnæðis og móttöku.
Við leggjum áherslu á:
bjónustulund og samskiptahæfni.
►- Vandvirkni og nákvæmni.
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
K— Reglusemi og stundvísi.
Vinnutími frá kl. 13:30 til 18:00
Mjög snyrtilegt vinnuumhverfi og góð vinnuaðstaða,
æskilegt að nýr starfsmaður geti hafið störf fljótlega.
Nánari upplýsingar veittar hjá Ábendi.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja
frammi á skrifstofu okkar sem fyrst.
<fy Opið í dag sunnudag frá kl. 14-16 ý>
A B <7 K\l >1
A B E N D I
R Á Ð G J Ö F &
RÁÐNINGAR
LAUCAVEGUR 178
SlMI: 568 90 99
F A X : 568 90 96
Matráðskona
— smurbrauðskona
Okkurvantar nú þegarstarfsmann í hlutastarf
til að sjá um létta veislurétti, s.s. smurt brauð,
snittur og pinnamat. Einnig er gert ráð fyrir
aðstoð við eldhússtörf. Einhver reynsla er skil-
yrði. Góðyinnuaðstaða í stóru og fullkomnu
eldhúsi í Álfheimum 74, Rvík. Vinnutími er
breytilegur. Laun eru samningsatriði.
Nánari upplýsingar gefur Þórarinn í síma
588 7400 milli kl. 10 og 12 virka daga.
Vélamenn
Fyrirtæki í umbúðaiðnaði vantar menn til stil-
linga og keyrslu á iðnaðarvélum. Umsóknir
óskast sendar afgreiðslu Mbl. merktar: „Véla-
menn — 3821" fyrir 19. mars nk.
Brasilískir dansarar
Nei, ekki alveg, en óska eftir að komast í sam-
band við fólk frá Brasilíu eða fólk sem hefur
sambönd í Brasilíu. Frábærir tekjumöguleikar.
Frekari upplýsingar í síma 552 2662.
VHSLUSMIÐJAN