Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Iðgglltur endurskoðandi Stór þjónustustofnun í umfangsmikilli og fjölbreyttri starfsemi óskar eftir að ráða löggiltan endurskoðanda. Starfssvið • Dagleg verkefnastjórnun skrifstofu. • Mótun innra eftirlits. • Reikningshaldslegar úttektir o.fl. Hæfniskröfur • Viðskiptafræði og löggiltur endurskoðandi. • Haldgóð fagleg starfsreynsla. • Góðir samskiptahæfileikar. Um er að ræða mjög gott starf með faglega fjölbreyttum verkefnum. Með umsóknir og fyrirspurnir er farið sem trúnaðarmál. Hægt verður að bíða eftir réttum einstaklingi. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12 síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 25. mars n.k. Merktar: „Löggiltur endurskoðandi". RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http-//www.radgard.is Verkfræðingar Tæknifræðingar Eitt af stærstu fyrirtækjum land- sins óskar að ráða verkf ræðinga til starfa. Fyrirtækið er leiðandi í starfsumhverfi sínu og hefur á að skipa ungu og metnaðarfullu starfsfólki f stjórnunarstöðum. TÆKNISTJÓRI Tæknistjóri hefur yfirumsjón með tæknimálum sem heyra undirtölvu- og upplýsingatæknisvið. Starfssvið: • Uppbygging og daglegur rekstur tæknibúnaðar. • Umsjón með viðneti, símakerfi og tengingum við útstöðvar. • Ráðgjöf varðandi tækninýjungar, val á búnaði og tæknilegar úrlausnir. Fjölbreytt og spennandi verkefni fyrir öflugan ungan rafmagnsverk- fræðing eða tæknifræðing. DEILDASTJÓRI Deildastjóri hefuryfirumsjón með framkvæmdum á vegum fyrirtækisins en framkvæmdadeildin heyrir undir markaðssvið. Á árinu 1997 varfram- kvæmt fyrir um 300millj. kr. Starfssvið: • Yfirumsjón með áætlanagerð, hönnun og skipulagningu nýframkvæmda. • Verkefnastjórnun viðhaldsverkefna og nýbygginga. ’ Samskipti við erlenda samstarfsaðila. • Umsjón með útboðum og samn- ingum við verktaka. Fyrirtækið leitar að byggingaverk- færðingi eða aðila með sambærilega menntun með góða tungumálakunnáttu. Viðkomandi þarf að geta unniðsjálf- stætt og átt auðvelt með mannleg samskipti. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Skriflegar umsóknir ásamt mynd skulu sendartil Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar viðkomandi starfi fyrir 26. mars n.k. Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rótt fyrirtæki HAGVANGUR RADNINGARÞJÓNUSTA Coopers & Lybrand Hagvangur hf. Skeifan 19 108Reykjavík Stmi 581 3666 Bréfsími 568 8618 Netfang radningar@coopers.is Veffang http://www.coopers.is Laust starf hjá ríkistollstjóra Embætti ríkistollstjóra auglýsir hér meö eftir viðskiptafræðingi af endurskoðunar- og/eða stjórnunarsviði eða manni með hliðstæða menntun á háskólastigi. Embætti ríkistollstjóra starfar samkvæmt lögum nr. 55/1987 og fer í umboði fjármálaráð- herra með yfirstjórn tollheimtu og tolleftirlits. Starfið felur meðal annars í sér • vinnu við heildarskipulagningu og áætlana- gerð vegna endurskoðunar- og innheimtu- kerfis tollsins; • eftirlit með framkvæmd tollstjóraembætt- anna við álagningu og innheimtu aðflutn- ingsgjalda; • endurskoðun vinnuferla við tollendurskoðun m.a. vegna tölvuvæddra skila á upplýsing- um úrtollskýrslum, þ.e. SMT- tollafgreiðsla; • miðlun upplýsinga til starfsmanna tollsins, viðskiptalífsins og almennings um tollskýrsl- ugerð og tollafgreiðsluhætti; • vinnu við gerð tillagana til fjármálaráðuneyt- isins um breytingu á lögum og reglugerðum í því skyni að auka hagræði og einfalda tollafgreiðsluhætti og • þátttöku í alþjóðlegu samstarfi um tollamál. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af stjórnunarstörfum og haldgóða þekkingu á tölvumálum. Að öðru leyti þurfa þeir að vera nákvæmir og skipulagðir í vinnubrögðum, geta haft frumkvæði og eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt eða með öðrum að verkefnum sem heyra undir embætti ríkistolIstjóra. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kjara- félags viðskiþta- og hagfræðinga, eða viðkom- andi kjarasamningi, og fjármálaráðherra. Skriflegar umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun, fyrri störf og önnur atriði sem máli skipta skulu berast ríkistolIstjór- aembættinu, Tryggvagötu 19,101 Reykjavík, fyrir 15. apríl 1998. Aætlað er að ráða í stöðuna frá og með 1. maí 1998. Öllum umsóknum verðursvarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Frekari upplýsingar veita Jóhann Ólafsson, stafsmannastjóri, eða Karl F. Garðarssonk, forðstöðumaður rekstrardeildar, í síma 560 0500. Sigurgeir A. Jónsson, ríkistollstjóri Laust starf lögfræðings Við embætti ríkistollstjóra er hér með auglýst laust til umsóknar starf lögfræðings. Embætti ríkistollstjóra starfar samkvæmt lögum nr. 55/1987 og fer í umboði fjármálaráð- herra með yfirstjórn tollheimtu og tolleftirlits. Starfið felur meðal annars í sér • vinnu við heildarskipulagningu og áætlana- gerð vegna tollgæslu og eftirlit með fram- kvæmd hennar; • skýringu og lýsingu tollalöggjafarinnar og milliríkjasamninga sem varða tollfram- kvæmdina, þ.á m. gerð upplýsinga- og leið- beiningabæklinga; • málarekstur fyrir ríkistollanefnd; • samstarf við önnurtollyfirvöld og lögreglu vegna toll- og fíkniefnaeftirlits; • vinnu við rannsókn brota á tollalöggjöfinni að svo miklu leiti sem slíkar rannsóknir eru ekki í höndumtollstjóraembættanna eða lögreglu; • vinnu við gerð tillagna til fjármálaráðuneyt- isins um breytingu á lögum og reglugerðum í því skyni að auka hagræði og einfalda toll- afgreiðsluhætti og • þátttöku í alþjóðlegu samstarfi um tollamál. Æskilegt er að umækjendur hafi reynslu af rannsókn sakamála. Að öðru leyti þurfa þeir að vera nákvæmir og skipulagðir í vinnubrögð- um, geta haft frumkvæði og eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt eða með öðrum að verkefn- um, sem heyra undir embætti ríkistollstjóra. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Stétt- arfélags lögfræðinga og fjár- málaráðherra. Skriflegar umsóknir, áamt ítarlegum upplýs- ingum um menntun, fyrri störf og önnur atriði, sem máli skipta, skulu berast ríkistollstjóra- embættinu, Tryggvagötu 19,101 Reykjavík, fyrir 15. apríl 1998. Aætlað er að ráða í stöðuna frá og með 1. maí 1998. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Frekari upplýsingar veita Jóhann Ólafsson, starfsmannastjóri, eða Hermann Guðmunds- son, forstöðumaður lögfræði- og eftirlitsdeild- ar, í síma 560 0500. Sigurgeir A. Jónsson, ríkistollstjóri. Rannsóknarstofa Rannsóknarstofa í matvœlaiðnaði óskar eftir að róða aðstoðarmann. Starfið felst í hreinsun óhalda, frdgang, aðstoð við mœlingar og fleira. Viðkomandi þarf að: • Vera sjdlfstœður í vinnubrögðum • sýna frumkvœði í starfi • vera snyrtilegur • geta unnið yfirvlnnu Um fullt starf er að rœða en til greina kemur að rdða í tvœr hdlfar stöður. Umsóknarfrestur er til 18. mars n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofu frá 9-14. Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og sœkja um störf á http://www.lidsauki.is. Fólk og þekkirtg Liósauki Q Skipholt 50c, 105 Reykjavík sfmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.