Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 7
MORGUNB LAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E 7
Áhugaverð störf í nýrri Select
hraöverslun Skeljungs hf. í Oskjuhlíö.
Um er aö ræ&a dag- og helgarvaktir,
næturvaktir og/eða síödegisvaktir fró
kl. 16.00.
Helstu verkefni:
• afgreiðsla og þjónusta við
viðskiptavini í verslun
• vinna á kassa
• vörumóttaka, vöruuppröðun
og þrif
Helstu skilyrði:
• reynsla af afgreiðslustörfum
• heiðarleiki, þjónustulund og gott
skap
• æskilegur aldur 25 til 45 óra
Útköll
Við leitum að fólki sem getur sinnt
útköllum. Annars vegar er um að
reeða afleysingar við bensínaf-
greiðslu og hins vegar vinnu ó
kassa í verslun. Viðkomandi
verður ó útkallslista og getur valið
sér ókveðna daga i mónuði þegar
hafa mó samband. Tilvalin störf
fyrir t.d. húsmæður, framhalds-
skólafólk og einstaklinga sem
geta bætt við sig vinnu.
Umsóknir berist starfsmannahaldi
Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4,
7. hæð, i siðasta lagi föstudaginn 20.
mars. Nónarí upplýsingar veittar ó
staðnum eða í síma 560-3847.
Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmól.
Skeljungurhf.
Alltaf ferskt..
Klækken Hótel er eitt af fremstu námskeiðs- og fundarhótelum
Noregs, staðsett um 4 km fyrir austan H0nnefoss. Hótelið er með
116 herbergi og fundaaðstöðu fyrir allt að 260 manns.
Úti- og innisundlaug, 26° heit allt árið og stórt bílastæði.
Klækken
Hotell
fundarstaður fyrir allt landið,
leitar að
matreiðslumanni
í okkar víðkunna eldhúsi eru 1 yfirmatreiðslu-
maður, 2 aðstoðaryfirmatreiðslu-
menn, 2 „fyrstu" matreiðslumenn, 6 mat-
reiðslumenn og 3 lærlingar.
Vilt þú vinna í líflegu og góðu starfsumhverfi
og þróa áfram faglega getu þína?
Ef þú hefurtilfinningu fyrir gæðum og frum-
leika er þetta starfið fyrir þig.
Nánari upplýsingar fást hjá yfirmatreiðslu-
manni, Kurt J. Miksch, sími +47 32 13 22 00.
Skriflegar umsóknir óskast sendar sem fyrst
til: Klækken Hotell, v/kjpkkkensjefen, N-3500
Hpnefoss.
Hveragerðisbær
Aðstoðarskólastjóri
Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann
í Hveragerði er laustil umsóknar. Staðan verð-
urveittfrá 1. ágúst 1998, en nýr aðstoðarskóla-
stjóri þyrfti að geta hafið störf að hluta um
miðjan maí nk.
Skilyrði fyrir umsókn er að umsækjandi hafi
kennaramenntun, sé áhugasamur, dugmikill
og metnaðarfullur. Umsækjandi þarf að vera
fær í mannlegum samskiptum og vanur starfs-
mannastjórnun.
í Hveragerði búa um 1700 manns í 45 km fjarlægð frá Reykjavík og
um 11 km frá Selfossi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í bænum
á síðustu árum. Það er stefna bæjarins að í Hveragerði verði miðstöð
lista- og menningar i nágrenni Reykjavíkur, auk þess sem bærinn
verði áfram þekktur af sérstöðu sinni í ylrækt, heilsutengdri þjónustu
og á sviði ferðamála.
I grunnskólanum eru 340 nemendur í 1, —10. bekk og er skólinn einset-
inn að hluta en stefnt er að því að hann verði að fullu einsetinn árið
2001. í bænum eru tveir leikskólar, en nýlega vartekin í notkun stækk-
un annars þeirra, bókasafn, félagsmiðstöð, íþróttahús og sundlaug,
sem nýlega hefur verið gerð upp. Þá er rekið i bænum mjög öflugt
æskulýðs- og íþróttastarf. í bæjarstjórn er rikjandi jákvætt og metnað-
arfullt viðhorf til skólamála.
Frekari upplýsingar um starfið veita auk undir-
ritaðs, Guðjón Sigurðsson, skólastjóri, í síma
483 4350 og Aldís Hafsteinsdóttir, formaður
skólanefndar, í síma 483 4940.
Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk.
Bæjarstjórinn í Hveragerði,
Einar Mathiesen.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
HÁSKÓLABÓKASAFN
Aðstoðar-
landsbókavörður
Starf aðstoðarlandsbókavarðar er laust til um-
sóknar. Um er að ræða rekstrarstjórn í stórri
menningarstofnun, sem sinnirfjölþættri fagleg-
ri þjónustu við háskóla og samfélag, annast
varðveislu menningarverðmæta og vinnur að
þróunarverkefnum á sviði upplýsingamiðlunar.
Aðstoðarlandsbókavörður er staðgengill
landsbókavarðar.
Gerðar eru kröfur um að umsækjendur hafi
háskólamenntun og búi yfir reynslu af stjórn-
unarstörfum.
Laun eru skv. kjarasamningum starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir skal senda fyrir 4. apríl 1998 til
Einars Sigurðssonar, landsbókavarðar, sem
veitir frekari upplýsingar um starfið.
13. mars 1998.
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn,
Arngrímsgötu 3,107 Reykjavík.
Sími 525 5600.
www.lidsauki.ís
Ráðningar stjórnenda,
sérfræðinga, ritara og annars
skrifstofufólks.
Heilbrigóisstofnunin
SauðárkrÓki
StmU 455 4000-Símbrtf: 455 4010-Póxthótf: 20
Lausar stöður
Meinatæknar — laus er til umsóknar staða
meinatæknisvið Heilbrigðisstofnunina Sauð-
árkróki. Staðan veitist frá 1. maí nk.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra-
liða til sumarafleysinga.
Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra, Herdísi
Klausen, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar.
Framkvæmdastjóri
Isheimur hf. er nýstofnað félag
sem sinna mun verkefnum
erlendis á sviðj sjávarútvegs.
Hluthafar eru Islenskar
sjávarafurðir hf. og nokkur
fslensk fyrirtæki á sviði veiða
og vinnslu. Félagið mun hafa
aðsetur f Sigtúni 42 í Reykjavík.
ísheimur hf. leitar nú að
framkvæmdastjóra til
starfa fyrir féiagið.
Starfið felst einkum í greiningu
á viðskiptatækifærum, samninga-
gerð, fjármögnun og gangsetningu
rekstrar erlendis.
Mikil samskipti við aðila innanlands
og utan fylgja starfinu.
Eftirfarandi kröfur eru gerðar
til umsækjenda:
• Gott vald á ensku, í ræðu og ríti.
• Góð alhliða þekking á sjávarútvegi.
• Þekking á greiningu og mati á
fjárfestingakostum.
• Þekking og reynsla í samningagerð.
• Stjórnunarreynsla.
• Frumkvæði og sjálfstæði.
• Þekking og skilningur á erlendu
viðskiptaumhverfi.
í boði er krefjandi og áhugavert
starf við uppbygginu og rekstur á
nýstofnuðu félagi, sem er í eigu
traustra og framsækinna fyrirtækja.
Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson
og Eyrún M. Rúnarsdóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar „Framkvæmdastjóri 156"
fyrir 25. mars n.k.
T
JL Rétt þakklng á ráttum tfma
-fyrir rátt fyrirtæki
HAGVANGUR RADNINGARMÚNUSIA
Coopers & Lybrand
Hagvangur hf.
Skeifan 19
108Reykjavík
Srni 581 3666
Bréfsími 568 8618
Netfang
radningaf@coopers.is
Veffang
http://www.coopers.is
: | ^
mtm i
Bnus
Leitað er að hörkuduglegum einstaklingum
20 óra og eldri til starfa í verslunum
BONUS sem staðsettar
eru víðsvegar um höfuðborgarsvœðið.
Um er að rœða störf við ófyllingu, sölu- og
afgreiðslu, allan daginn eða frá
kl. 8.00 til 19.30 - ásamt helgarvinnu.
Störf á kassa á afgreiðslutíma
-ásamt helgarvinnu.
Einnig vantar okkur öryggisverði,
vinnutími er frá 8.00 til 14.00 virka daga
og þrjá laugardaga í mánuði.
Vi3 einsetjum okkur gott samstarf vi3 viðskiptavini
okkar með góðu viðmóti.
Við lítum ekki á það sem sjálfsagðan hlut að hafa
verið kosin vinsœlasta fyrirtaskið, heldur
metum það með því að gera enn betur.
Við styðjum hvort annað til að gera góðar verslanir betri
- enn lœgra vöruverð - enn betri f ramsetning.
Muniðl Allir yfirmenn í BONUS hafa hafið störf
sem almennir starfsmenn.
Starfsmenn fá 10% afslátt af vöruúttekt, auk þess
njóta þeir sérkjara hjá SPRON. Við hugum lika að heilsunni:
Allir fastir starfsmenn sem unnið hafa í þrjá mánuði
eða lengur í BÓNUS, fá frítt líkamsrœktarkort.
Upplýsingar veittar á skrifstof u BÓNUS að Skútuvogi 13
milli kl. 9.00 og 11.00, einnig er
hægt að saekja um á netinu í gegnum heimasíðu BÓNUS.
Netfan?: unvw.bonus.if