Morgunblaðið - 15.03.1998, Side 8
8 E SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
KENNARAHÁSKÓL1 ÍSIANDS
Laus staða
lektors í íþróttum
Meginverkefni lektorsins, aukkennslu og rann-
sókna, er að hafa yfirumsjón með skipulagn-
ingu námskeiða í eftirfarandi knattleikjum:
blaki, handknattleik, knattspyrnu og körfuknatt-
leik. Lektorinn þarf að geta kennt minnst eina
af þessum íþróttagreinum. Æskilegt er að um-
sækjendur búi yfir góðri þekkingu á sviði þjálf-
fræði hópíþrótta. Staðan ervið íþróttaskor
Kennaraháskóla íslands á Laugarvatni og er
húsnæði þar í boði.
Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi
á sínu sviði hið minnsta eða hafa jafngilda
þekkingu og reynslu að mati dómnefndar.
Æskilegt er að þeir hafi lokið prófi í uppeldis-
og kennslufræði eða á annan hátt aflað sér
nægilegs kennslufræðilegs undirbúnings. Auk
þess er æskilegt að þeir hafi á einn eða annan
hátt komið að þjálfun íþróttafólks í umræddum
greinum, hafi kennslureynslu og kynni af
skólastarfi.
Umsóknum skulu fylgja greinargóðar skýrslur
um námsferil, fræðistörf og kennslureynslu
umsækjenda ásamt námsvottorðum og grein-
argerð um fyrirhuguð áform í fræðistörfum
ef til ráðningar kemur. Þá skulu umsækjendur
leggja fram þau rit, birt eða óbirt, sem þeir
óska eftir að verði tekin til mats dómnefndar
áfræðilegri hæfni sinni. Umsækjendurskulu
einnig láta fylgja umsagnir um kennslu- og
stjórnunarstörf sín eftir því sem við á.
Umsóknarfresturertil 15. apríl nk. og ergert
ráð fyrir að staðan verði veittfrá 1. ágúst
1998.
Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi
Kennarafélags Kennaraháskóla íslands við fjár-
málaráðuneytið.
Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð
en umsóknum og umsóknargögnum skal skila
á skrifstofu Kennaraháskóla Islands v/Stakka-
hlíð, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðum um ráðningu hefur
verið tekin.
Nánari upplýsingar um stöðuna gefur Erlingur
Jóhannsson, skorarstjóri íþróttaskorar, í síma
486 1110.
Sölumaður
Óskum eftir að ráða sölumann til starfa við
sölu á SHARP skrifstofutækjum. SHARP selur
Ijósritunarvélar, faxtæki, reiknivélar, sjóðvélar,
skjávarpa, handtölvur o.fl. SHARP er einn
fremsti framleiðandi heims á sínu sviði og
framarlega í vöruþróun og nýjungum.
Um er að ræða sölu til umboðsmanna og end-
urseljenda og heimsóknirtil fyrirtækja sem
nota ofannefnd tæki. Reynsla í sölumennsku
er nauðsynleg og einhver þekking á vöruflokk-
um þessum væri æskileg. Sölumaðurinn þarf
að sýna frumkvæði og vera sjálfhvetjandi.
Skipulagning á söluherferðum með beinum
bréfum er mikilvægur þáttur starfsins.
Launakjör samkvæmt samkomulagi.
Bræðurnir Ormsson ehf. selja fjölbreytta vöru-
flokka í sjálfstæðum deildum. Hjá fyrirtækinu
starfa rúmlega 60 starfsmenn.
Skriflegar umsóknir sendist framkvæmdastjóra
með helstu upplýsingum um menntun og fyrri j
störf. Umsóknarfrestur ertil 20. mars.
R Æ Ð U R N I R
^JORMSSONHF
Iðnaðarverkfræðingur/
Framleiðslustjóri
36 ára, óskar eftir vinnu. Hefur að baki mikla
starfsreynslu við margskonar iðnaðarfyrirtæki
erlendis og hérlendis. M.a. matvæla-, flugvéla-,
bíla- og lyfjaframleiðslu. Opinn fyrir alls kyns
nýjungum. Upplýsingar í síma 561 1515.
Grunnskólar Akureyrar
Lausar eru til umsóknar:
Stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra
við Lundarskóla.
í Lundarskóla eru í vetur um 350 nemendur
í 1.-7. bekk en mun á næstu árumfjölga í u.þ.b.
480 nemendurí 1.-10. bekk vegna breytinga
á skólafyrirkomulagi sunnan Glerár. Jafnframt
verður byggt við skólann.
Við leitum að stjórnendum sem eru tilbúnir
að taka þátt í að móta þessa breytingu, helst
með reynslu af stjórnun skóla með 8.-10. bekk.
Upplýsingar um starfið gefa skólastjórar, í
síma 462 4888.
Staða skólastjóra við Brekkuskóla.
í Brekkuskóla eru í vetur um 700 nemendur
í 1.-10. bekk og er skólinn safnskóli fyrir 8.-10.
bekk. Á næstu árum mun nemendum fækka
í u.þ.b. 500 í 1. -10. bekk vegna breytinga á
skólafyrirkomulagi sunnan Glerár. Við skólann
er verið að þróa fjarkennslu á grunnskólastigi.
Við leitum að stjórnanda sem ertilbúinn að
halda áfram uppbyggingu einnar stofnunar
á hefðum tveggja eldri, þ.e. Barnaskóla
Akureyrar og Gagnfræðaskóla Akureyrar.
Upplýsingar um starfið gefa skólastjórar, í
síma 462 4241.
Á vegum skólanefndar Akureyrar er nú verið
að vinna að heildstæðri stefnumótun fyrir mál-
efni Grunnskóla Akureyrar. Stefnumótunin
er unnin eftir leiðsögn Rannsókanastofnunar
Háskólans á Akureyri. í vetur er sjónum einkun
beint að starfsmannastefnu, fjárveitingum og
fjármálastjórnun, stoðþjónustu og úrræðum,
skólahúsnæði og aðbúnaði og mati á skóla-
starfi.
Einnig veitir skólafulltrúi Akureyrarbæjar upp-
lýsingar um störfin í síma 460 1450. Upplýsing-
ar um kaup og kjör veitir starfsmannastjóri Ak-
ureyrarbæjar í síma 462 1000.
Umsóknum skal skila til starfsmanna-
deildar á eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 8. apríl 1998.
Starfsmannastjóri.
Framkvæmdastjóri
Meistarafélag iðnaðarmanna í
Hafnarfirdi óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra. Helstu verkefni
framkvæmdastjóra eru:
• Stjórnun
• Félagsstörf
• Uppmælingar
• Kostnaðaráætlanir
• Tilboðsgerð
• Útgáfumál
• Umsjón með fasteignum
• Ráðgjöf
Leitað er að byggingatæknifræðingi
með iðnmenntun eða sambærilegt,
sem hefur áhuga á stjórnunarstarfi.
Einnig er nauðsynlegt að viðkomandi
sé sjálfstæður, hafi ánægju af sam-
skiptum og sé þjónustulundaður.
Góð framkoma, tölvukunnátta og
skipulagshæfileikar er skilyrði.
Starfið er fjölbreytt, mjög krefjandi
og hentar drífandi og dugmiklum
einstaklingi.
Upplýsingar um starfið veita einungis
Katrín S. Óladóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir
hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
Skrifleg umsókn ásamt mynd með
ítarlegum upplýsingum um starfsferil
og reynslu óskast send til Ráðningar-
þjónustu Hagvangs hf, fyrir 25. mars n.k.
Rétt þekking 6 róttum tfma
-fyrír rótt fyrirtœki
HAGVANGUR RAÐNINGARÞJÓNUSTA
Coopers & Lybrand
Hagvangur hf.
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sfmi 581 3666
Brófsfmi 568 8618
Netfang
radningar@coopers.is
Veffang
http://www.coopers.is
Bifvélavirkjar
Nemar í
bifvélavirkjun
Þekkt þjónustufyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu óskar
að ráða til sín bifvélavirkja
eða nema í bifvélavirkjun.
Starfssvið:
Vinna á verkstæði og smurstöð
fyrirtækisins.
Hæfniskröfur:
Áhugasamur og ábyggilegur
bifvélavirki eða nemi sem vantar
samning.
Nánari upplýsingar veitir Þóra
Brynjúlfsdóttir í síma 588 3309.
Vinsamlegast skilið umsóknar-
eyðublöðum ásamt mynd til
Ráðningarþjónustunnar.
RÁÐNINGAR
SbC ÞJÓNUSTAN
!...ávallt réttur maður I rétt starf.
Einkennandi fyrlr
alla starfsemi
Ráönlngar-
þjónustunnar er
eftirfarandi:
♦ Gæði
♦Góð Þjónusta
♦Hagstætt verð
♦Vönduð ráðgjöf
♦ Reynsla
♦Trúnaöur
♦ Þekking
♦Öryggi
RÁÐNINGAR
ÞJÓNUSTAN
Háaleitlsbraut 58-60
108Reykjavfk
Sími: 588 330
Fax: 588 3659
Netfang:
radning@radning.is
Veffang:
http://www.sWma.
is/radning/
esiiEHHK
iiiimift
Háskóli íslands
Frá námsbraut í
sjúkraþjálfun
Á skrifstpfu námsbrautar í sjúkraþjálfun viö
Háskóla íslands er laust til umsóknar starf há-
skólamenntaðs starfsmanns, þ.e. skrifstofu-
stjórastarf.
Um er aö ræða 100% starf (eða eftir samkomu-
lagi).
Starfið felst einkum í daglegri stjórnun og
rekstri skrifstofunnar, sem og þjónustu við
kennara og nemendur.
Leitað ereftir þjónustuliprum einstaklingi sem
getur unnið sjálfstætt.
Til greina kemur að ráða sjúkraþjálfara.
Reynsla af skrifstofustörfum er nauðsynleg.
Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra
og Félags háskólakennara.
Umsóknarfrestur er til og með 30. mars nk.
Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Há-
skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu,
101 Reykjavík.
Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex
mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefurverið tekin.
Nánari upplýsingar gefa Svandís Sigurðar-
dóttir, formaður námsbrautarstjórnar í
sjúkraþjálfun, í síma 525 4006, netfang svand-
is@rhi.hi.is, og Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir,
deildarstjóri á starfsmannasviði, í síma 525
4273, netfang gosa@rhi.hi.is.
Bakari óskast
til starfa í góðu bakaríi í Vestmannaeyjum sem
framleiðirfyrir eigin verslun, matvöruverslanir
og eigin konditori sem tekur 30 manns í sæti.
Sérgrein: Helst kökur og skreytingar.
Góð íbúð í 5 mínútna göngufæri frá vinnustað
fylgir.
Upplýsingar gefur Bergur í símum 481 2664
og 481 2466.
Vilberg kökuhús.
Sumarvinna
Óska eftir starfskrafti með þýsku og/eða
frönskukunnáttu til starfa sem leiðsögumaður
næsta sumar úti á landi. Meirapróf æskilegt.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. merktar:
„Sumarvinna — 3826" fyrir 25. mars nk.