Morgunblaðið - 15.03.1998, Qupperneq 12
12 E SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998
I'----------------------------
MORGUNBLAÐIÐ
Matreiðslumaður
og nemi
Leitum að góðum, metnaðarfullum matreiðsl-
umönnumtil framtíðarstarfa. Einnig óskast
nemi í matreiðslu. Áhugasamir komi á mánu-
dag eða þriðjudag frá 12—17 til viðtals.
Meinatæknar
! Tveir meinatæknar óskast í afleysingastöður
t | við Heilbrigðisstofnunina, ísafjarðarbæ.
Um er að ræða afleysingar í fæðingarorlofi
| í u.þ.b. eitt ár frá júlí/ágúst nk. að telja eða skv.
| i nánara samkomulagi.
Upplýsingar gefa Þórdís Jensdóttir, yfirmeina-
! tæknir, og Guðjón S. Brjánsson, framkvæmda-
i stjóri, í vs. 450 4500.
j Við leitum að þér!
• Ef þú ert tilbúin(n) til að leggja þig fram í
| starfi til að ná árangri.
j Ef þú ert jákvæð(ur) og hress.
• Ef þú ert snyrtileg(ur) og kemur vel fyrir.
• Ef þú getur byrjað strax.
• Ef þú hefur bíl til umráða.
Þá leitum vid að þér.
Við bjóðum þér sölu/ hópstjóra/ sölustjóra starf
og fl. Við veitum þér alla þjálfunj
Pantaðu viðtal strax á mánudag í síma
565 5965.
Framreiðslunemar
Óskum eftir framreiðslunemum í veitingasal
Hótels Holts. Umsækjandi þarf að vera sam-
viskusamur og þjónustulundaður.
- Nánari upplýsingar gefa veitingastjórar á staðn-
um þriðjudaginn 17. mars frá kl. 18.00—19.00.
•---------------------------------
; AudoCad teiknivinna
Framsækið innréttingafyrirtæki óskarað ráða
starfsmann með haldgóða þekkingu á teikni-
) vinnu (AudoCad) ásamt víðtækri reynslu af
'i ~ sölustörfum. Um er að ræða teikni- og
hönnunarvinnu á eldhús- og baðinnréttingum,
ásamt fleiru.
Vinnutími frá kl. 13.00—18.00 virka daga
á reyklausum og þægilegum vinnustað.
Starfsumsókn sendist til afgeiðslu Mbl., merkt:
; „A - 3791", fyrir 20. mars.
Bygginga-
verkfræðingur
•Byggingaverkfræðingur, með yfir 15 ára starfs-
reynslu, óskar eftir krefjandi og áhugaverðu
framtíðarstarfi með stjórnunarlegri ábyrgð.
Víðtæk reynsla af hönnun, eftirliti, rannsóknum
og störfum erlendis.
\Skriflegarfyrirspurnirsendist afgreiðslu Mbl.,
merktar: „LicTechn — 3781".
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSiÐ
Ifad A AKUREYRI
Deildarlæknir
Staða deildarlæknis á geðdeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar
frá 1. júní 1998. Staðan erveitttil 6 mánaða
með möguleika á framlengingu. Læknirinn
fær í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá þrem
geðlæknum deildarinnar auk námskeiða í geð-
læknisfræði í Reykjavík.
Yfiriðjuþjálfi
Staða yfiriðjuþjálfa á geðdeild Fjórðungs-
sjúkrahússins er laus til umsóknar frá 1. júlí
1998. Með iðjuþjálfa starfa annar iðjuþjálfi sem
aðallega sinnir sjúklingum í dagvist og aðstoð-
armaður í hálfu starfi.
Umsóknir um störfin, með upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist yfirlækni geð-
deildar FSA, Sigmundi Sigfússyni, sem jafn-
framt gefur nánari upplýsingar í síma
463 0100.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk.
Öllum umsóknum um störfin verður svarað.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
—reyklaus vinnustaður—
Hársnyrtifólk ath!
Langar þig að breyta til og gerast meðlimur
í Inter-Clubfrisprer? Okkur vantartvo faglærða
hársnyrti á hárgreiðslustofu okkar í Kristian-
sand í Noregi. Við leitum eftir hressu fólki, sem
getur unnið sjálfstætt og á stórum stað, þar
sem alltaf er mikið að gera. Viðkomandi verður
að geta talað norsku eða skandinavísku.
Nánari upplýsingar veitir John í síma
0047 38049138.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki, sem starfar við byggingaframkvæmdir
og útleigu fasteigna, óskar eftir starfemanni til
skrifstofustarfa. Um er að ræða 50% starf en við-
komandi ber ábyrgð á allri skrifstofuvinnu fýrir-
tækisins. Þekking á bókhaldi og bókhaldskerfum
nauðsynleg sem og Word og Excel.
Vinsamlegast sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl.
fyrir 23. mars nk., merktan „JÞÓ — 3806".
REYKJALUHDUR
Iðjuþjálfun
Okkur bráðvantar iðjuþjálfa sem fyrst í afleys-
ingar til loka ágúst.
Upplýsingar veitir Lilja Ingvarsson,
yfiriðjuþjálfi, í síma 566 6200.
Járniðnaðarmenn
— laghentir menn
Strókur ehf. óskar eftir að ráða menn til starfa
við gámaviðgerðir í Sundahöfn.
Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í boði.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um nafn,
aldur, símanúmer og fyrri störftil afgreiðslu
Mbl., merktar: „J — 161".
Öllum umsóknum verður svarað.
Sjú kraliði
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka
Ólafsfirði óskar eftir að ráða sjúkraliða í sumar-
afleysingar.
Þeir vinna sem hópstjórar og þurfa m.a. að
annast lyfjagjafir á kvöldvöktum og um helgar,
hjúkrunarfræðingurtekur lyfin til.
Læknir er alltaf á bakvakt og hjúkrunarfræðing-
ur á kvöldin.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í starfi
og sé fær um að taka ábyrgð hópstjóra.
Hjúkrunarforstjóri Sonja Sveinsdóttirgefur
allar nánari upplýsingar um fagleg atriði og
Kristján Jónsson, forstöðumaður, um kaup
og kjör, sími 466 2480.
Blómabúð
Óskum eftir að ráða starfskraft í helgarvinnu
í blómabúð á höfuðborgarsvæðinu.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og
hafa gott auga fyrir litum og formi.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar:
„B — 3797", fyrir 23. mars.
Saumakona
Óska eftir að komast í samband við vana
saumakonu í gluggatjaldasaum á stór-
Reykjavíku rsvæðinu.
Upplýsingar óskast lagðar inn á afgreiðslu
Mbl. fyrir miðvikudaginn 18. mars, merktar:
„Saumar — 3333".
Smíðar
Þrír smiðir geta bætt við sig verkefnum. Flest
kemurtil greina: viðhald, breytingar eða ný-
byggingar. Tilboð eða tímavinna.
Ragnar, sími 899 4013, Júníus, sími 898 3120.
Hárgreiðslustofan
Kúltura
óskareftir nemum, meisturum/sveinumtil
starfa. Áhugasamir hafi samband í síma
568 9895 (Kjartan).
1. stýrimaður
Fyrsti stýrimaður, sem jafnframt er afleysinga-
skipstjóri, óskast á bv Bretting NS 50.
Skriflegar umsóknir sendist til Tanga hf. Hafn-
arbyggð 7, 690 Vopnafirði.
Upplýsingar í síma 473 1143.
„Au pair" Bandaríkin
Óskum eftir 19—22 ára starfskrafti til að gæta
tveggja barna, 8 og 3 ára, í Washington DC.
Barngóð, áreiðanleg, reyklaus og með öku-
skírteini. Ráðningartími erfrá júní/júlí í eitt
Nánari upplýsingar í síma 00 1 703 913 0133.
Laugavegur
Óska eftir 100—170 fm verslunarhúsnæði á
góðum stað við Laugaveginn, til leigu eða
kaups, fýrir fataverslun, „þekkt merki".
Upplýsingar sendisttil afgreiðslu Mbl. merktar:
„Laugavegur — 3811".
j
- kjarni málsins!