Morgunblaðið - 15.03.1998, Page 14
MORGUNBLAÐIÐ
14 E SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998
Kísilgúrsjóður
Styrkir —lán — hlutafé
Tilgangur sjóðsins er að kosta undirbúning
aðgerða til þess að efla atvinnulíf í þeim sveit-
arfélögum sem nú eiga verulegra hagsmuna
”að gæta vegna starfsemi Kísiliðjunnar hf.
Til að ná fram markmiðum sjóðsins er stjórn
hans heimilt að veita áhættulán, styrki og að
kaupa hluti í nýjum og starfandi félögum.
Um stuðning geta sótt fyrirtæki, félagasamtök
og einstaklingar.
Styrkir:
Kostnaðarliðir sem notið geta stuðnings:
• Undirbúningskostnaður verkefna
• Vöruþróun
• Átaktil markaðsöflunar
• Nám eða starfsnámskeið, samkvæmt sér-
stakri ákvörðun stjórnar.
Lánakjör og hlutafjárkaup:
• Kjör á lánum sjóðsins taka mið af kjörum
hliðstæðra lána hjá fjárfestingalánasjóðum.
• Sjóðurinn tilnefnir að jafnaði ekki í stjórn
þeirra hlutafélaga, sem hann á hlutdeild í
nema hlutur sjóðsins sé umtalsverður (þriðj-
ungur eða meira) og að stjórnaraðild sé talin
æskileg til að efla stjórnun hlutafélagsins.
Sjóðurinn veitirekki rekstrarstyrki svo sem til
að niðurgreiða framleiðslukostnað. Styrkur
verður aldrei hærri en sem nemur helmingi
af styrkhæfum kostnaði.
Umsóknarfrestur vegna vorúthlutunar
.1998 er 1. apríl.
Umsóknareyðublöð, úthlutunarreglur og frek-
ari upplýsingarfást hjá Atvinnuþróunarfélagi
Þingeyinga, sími 464 2070, fax 464 2151.
fBORGARVERKFRÆÐINGURINN
í REYKJAVÍK
Hugmyndabanki vegna
ræktunarátaks
Unglingar í Vinnuskóla Reykjavíkur hafa á und-
anförnum árum unnið að skógrækt í útmörkum
borgarinnar svo sem Öskjuhlið, Elliðaárdal,
Austurheiðum og Heiðmörk. Nú erfullgróður-
sett í mörg þessara svæða og er stefnt að því
að á sumri komanda verði auknar gróðursetn-
ingar innan borgarhverfanna.
Hér með er leitað eftir ábendingum frá borg-
arbúum um verkefni fyrir Vinnuskóla Reykja-
víkur við ræktun í hinum ýmsu hverfum borg-
arinnar.
Borgarbúar komi hugmyndum sínum skriflega
til:
Skrifstofu garðyrkjustjóra,
Skúlatúni 2,105 Reykjavík,
eða hringi í bækistöðvar garðyrkjudeildar milli
kl. 900 og 12.00 dagana 16.—20. mars.
Símar: 581 4569 fyrir svæðið sunnan og vestan
Elliðaáa. 587 8035 fyrir svæðin norðan og aust-
an Elliðaáa.
Átak til atvinnusköpunar og Handverk & Hönnun
minna á að skilafrestur vegna:
MINJAGRIPA
rennur út
ÞANN 17. APRÍL n.k.
Samkeppnin er öllum opin, skila skal inn tilbúnum
hlutum og er skilyrði að hluturinn/hugmyndin hafi
ekki birst áður opinberlega.
Veitt verða þrenn verðlaun; kr. 500.000, 300.000 og
200.000.
Að auki verða sérstök verðlaun, kr. 100.000 fyrir
besta minjagripinn úr endurunnu efni.
Tillögum skal koma til Handverks & Hönnunar,
Amtmannsstíg 1, Pósthólf 1556, 121 Reykjavík,
fyrir föstudaginn 17. apríl kl. 16. Samkeppnisgögn
og allar nánari upplýsingar fást hjá Handverki &
Hönnun, sími 551 7595 & fax 551 7495.
rAAgjöf & gatlvrl
» IÐNAÐAR-
ymW RÁÐUNEYTIÐ
Mosfellsbær
Deiliskipulag stofnana-
svæðis við Baugshlíð
Tillaga að deiliskipulagi stofnanasvæðis við
Baugshlíð í Mosfellsbæ er auglýst hér með
samkvæmt 25. gr. skipulagslaga nr. 73/1997.
Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Baugshlíð
að norðan og vestan, Hjaltahlíð að austan og
Huldhlíð og Klapparhlíð að sunnan. í tillögunni
felst að á ofangreindu svæði verði byggð
verslunar- og þjónustumiðstöð, grunnskóli,
leikskóli og íbúðir fyrir aldraða.
Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum og grein-
argerð, verða til sýnis á Bæjarskrifstofum Mos-
fellsbæjar, 1. hæð, frá kl. 8.00 til 15.45 frá
28. marstil 20. apríl 1998. Athugasemdir eða
ábendingarskulu hafa borist skipulagsnefnd
Mosfellsbæjar eigi síðar en kl. 15.00 þann
4. maí 1998.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar.
Reykjanesbær
Fjölnota íþróttahús
Vinnuhópur um byggingu fjölnota íþróttahúss
á vegum Reykjanesbæjar, auglýsir hér með
eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í
byggingu, fjármögnun og rekstri hússins.
Stærð hússins miðast við að í því rúmist knatt
spyrnuvöllur (64 x 100 m). Upplýsingar um
verkefnið fást afhentar hjá VSÓ Ráðgjöf, Borg-
artúni 20, Reykjavík og hjá Verkfræðistofu
Njarðvíkur, Brekkustíg 39, Njarðvík. Þeir sem
áhuga hafa á verkefni þessu skili upplýsingum
um starfsemi sína á eyðublöðum sem fást hjá
ofangreindum ráðgjafarstofum, eigi síðar en
kl. 11.00 föstudaginn 20. mars 1998.
VERKFRÆÐISTOFA
NJARDViKUR ehf
TILBQÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Fyrir hönd Vöruflutningamiðstöðvarinnar hf. er
óskað eftirtilboðum í innanhússfrágang á skrif-
stofum og starfsmannarýmum í nýbyggingu fyr-
irtækisins við Klettagarða í Reykjavík.
Helstu verkþættir:
— Gifsveggir 600 m2
— Hlaðnir veggir 100 m2
— Gólfefni 600 m2
— Kerfisloft 200 m2
— Málun 1.300 m2
— Þrifa- og hitakerfi
— Loftræsikerfi
— Rafkerfi
Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf
ehf., Borgartúni 20,105 Reykjavík, gegn 5.000
kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
þriðjudaginn 24. mars 1998 kl. 11.00.
m
Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
11026 Harðviður fyrir Siglingastofnun.
Opnun 24. mars 1998 kl. 11.00.
11022 Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavík-
urflugvelli — stækkun bílastæða.
Opnun 14. mars 1998 kl. 14.00. Verð út-
boðsgagna kr. 6.225.
11029 Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavík-
urflugvelli — breytingar á andyrum
og uppsetning tveggja hringhurda.
Opnun 24. mars 1998 kl. 15.00. Verð út-
boðsgagna kr. 3.000.
11020 Röntgentæki fyrir Heilsustofnun,
Saudárkróki. Opnun 25. mars 1998 kl.
14.00.
11028 Lyftari og aukahlutir fyrir Vegagerð-
ina. Opnun 26. mars 1998 kl. 11.00.
10993 Ljósritunarvélar — rammasamningur.
Opnun 31. mars 1998 kl. 11.00.
10996 Hreinlætispappír — rammasamning-
ur. Opnun 31. mars 1998 kl. 14.00.
10998 Leiga á tölvum fyrir Ríkisspítala.
Opnun 1. apríl 1998 kl. 11.00.
11011 VS Týr Ijósavél. Opnun 2. apríl 1998
kl. 11.00.
10997 Gönguhjálpartæki, hjólastólar og
hreyfanlegir persónulyftarar fyrir
Hjálpartækjamiðstöð Trygginga-
stofnunar ríkisins. Opnun 3. apríl 1998
kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000.
11007 Prentun fyrir Ríkisspítala og Trygg-
ingastofnun. Opnun 16. apríl 1998 kl.
11.00.
11010 Geislalækningatæki fyrir Ríkis-
spítala. Opnun 21. apríl 1998 kl. 11.00.
* 11000 Fatahreinsun — rammasamningur.
Opnun 5. maí 1998 kl. 11.00. Útboðsgögn
verða afhentfrá miðvikudegi 18. mars.
* 11018 Cooling Tower fyrir Hitaveitu Suð-
urnesja. Opnun 5. maí 1998 kl. 11.00.
Gögn verða seld á kr. 1.500 nema annað sé
tekiðfram. ^
http://www.rikiskaup.is/utb_utbod.html
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r i f a s i m i 562-6739-Netfang: rikiskaupQrikiskaup.it
Útboð
Fyrir hönd Vöruflutningamiðstöðvarinnar hf. er
óskað eftirtilboðum í lóðarfrágang við nýbygg-
ingu fyrirtækisins við Klettagarða í Reykjavík.
Helstu verkþættir:
— Fyllingar 4.900 m3
— Malbikun 11.000 m2
— Frárennslislagnir 550 Im
— Kantsteinar 400 Im
— Gróður- og grjótsvæði 650 m2
— Málun og merkingar
- Skilti
Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf
ehf., Borgartúni 20,105 Reykjavík, gegn 5.000
kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
föstudaginn 20. mars 1998 kl. 11.00.