Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 16
^16 E SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu steypuhrærivél, Car Mix 1000, árg. 1992. Mjög lítið notuð. í toppstandi. Lítur út sem ný. Verð 1.300.00 kr. Einnig vinnulyfta, sem er 2,0 m x 0,9 m og lyftihæð 7, metrar. Verð kr. 750 þúsund. Nýmáluð í toppstandi. Upplýsingar í síma 561 1357 og 853 7991. Útboð Mosfellsbær Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu bundinna slitlaga sumarið 1998. Helstu magntölur eru: Nýlögn malbiks: 5.000 m2. Yfirlögn malbiks: 2.200 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, afgreiðslu, Þverholti 2,1. hæð, frá og með mánudeginum 16. mars nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað á 3. hæð kl. 11.00 þriðjudaginn 24. mars. Tæknideild Mosfellsbæjar. Tl L SÖLLI Prentsmiðjur Til sölu notaðar Linotronicfilmuútkeyrsluvélar í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Benedikt, prentdeild ACO, sími 562 7333. aco Elsta töluulypirtæki á íslandi . Jörð til sölu Til sölu jörðin Syðri-Fljótar, Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Henni fylgir íbúðarhús 182 ferm, fjárhús, fjós, hlaða, vélahús og fleiri útihús. Landið er ca. 42 ferkm, og ræktað land 19,7 ha. Framleiðsluréttur er 132,9 ærgildi. Vélar, tæki og bústofn geta fylgt. Upplýsingar gefur Valhús sf. fasteigna- sala, sími 565 1122. BÁTAR 5KIP Bátar til sölu Von SF 101, skipaskrárnúmer 1944, er til sölu. Skipið er mælt 23 brúttórúmlestir, byggt úr eik á Akureyri árið 1988. Vélin er Volvo Penta 143 kw (195 hö). Skipið er útbúið á snurvoð, línu-, net- og togveiðar. Það selst með veiði- leyfi og nokkurri aflahlutdeild. Hrafnsey SF 8, skipaskrárnúmer 0619, er til sölu. Skipið er 63 brrúmlestir, smíðað úr eik á Akureyri árið 1959, en mikið endurnýjað og í mjög góðri hirðu. Vélin er af gerðinni Cumm- ings, 490 hö. Það selst með veiðileyfi og allri aflahlutdeild, en hún gaf í aflamark fiskveiða- árið 1997/1998 24.024 kg. af þorski, 16.534 kg. af ýsu, 1.267 kg. af ufsa, 9.420 kg. af steinbít, 3.630 kg. af skarkola og 919 kg. af langlúru, 4.979 kg. af sandkola og 55.638 kg. af skráp- flúru. Árni Jóns BA 1, skipaskrárnúmer 1423, er til sölu. Skipið er 22 brrúmlestir, smíðað úr eik í Hafnarfirði árið 1975. Vélin er af gerðinni Volvo Penta 235 hö (173 kw) frá árinu 1985, endurbyggð að mestu árið 1995. í skipinu er nýr gír og nýr skrúfuöxull. Skipið er útbúið til tog- og línuveiða. Það selst með veiðileyfi og aflahlutdeild sem svarar til 50 tonna af steinbít. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 421 1733, bréfasími 421 4733. Flatkökugerð Fyrirtækið Úrvals Flatkökur, staðsett í Hafnar- firði, ertil sölu ásamt öllum tækjum, innrétting- um og áhöldum. Um er að ræða rótgróið fyrir- tæki með góða dreifingu og mikla möguleika. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 568 9299. Ferðaþjónustufyrirtæki Til sölu erferðaþjónustufyrirtæki á lands- byggðinni. Veitinga- og gistisala ásamt um- boðssölu og annarri þjónustu. Örtvaxandi um- svif. Ábótasamt fyrirtæki fyrir dugmikið fólk. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „F — 3796". Frystiklefi til sölu Stærð L 240 - B 240 - H 183 cm, innanmál. Innbyggð pressa. *Upplýsingar í símum 482 3560 og 482 2736. Þessir bátar eru til sölu: 20 tonna eikarbátur með 160 hestafla Scania vél, útbúinn til snurvoðaveiða. Öll tæki ný, ein- hver kvóti gæti hugsanlega fylgt. 17 tonna stálbátur með 207 hestafla Ford vél árgerð 1995. Útbúinn á línu og net. Báturinn er nýyfirfarinn og í mjög góðu standi. Selst kvótalaus en með veiðileyfi. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554, fax 552 6726. NAUÐUIMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, fimmtudaginn 19. mars 1998 kl. 9.00 á eftir- farandi eignum: Hrefnustöð B, 451 Vesturbyggð, þingl, eig. Fanney hf„ gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Ás, 2. hæð, Örlygshöfn, og 1 ha. úr landi jarðanna Tungu, þingl. eig. Helgi Árnason, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 12. mars 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 18. mars 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 27, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hvesta hf„ gerðarbeiðandi Landsbanki íslands. Aðalstræti 50, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Háanes hf„ gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Aðalstræti 59, efri hæð og geymsla, suðurendi, Patreksfirði, þingl. eig. Garðar Birgisson og Kári Hilmarsson, gerðarbeiðandi sýslumað- uirnn á Patreksfirði. Aðalstræti 59, kjallari, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónína Ingvarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Langholt. Balar4,1. hæðt.v.,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Páll Janus Traustason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Brekkustígur 1,465 Bildudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Ástvaldu Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggignarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Dalbraut 32, efri hæð, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hug- myndabankinn, áhugamannafélag, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði. Gilsbakki 4, áður 2, 0201,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Neðri- Tunga, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnas- on, gerðarbeiðendur Iðntæknistofnun íslands, mötuneyti Héraðssk. og íþróttask. og Vátryggingarfélag íslands hf. Reykjabraut 2, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Ragnar Kristinn Jóhannsson og Regina Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Sigtún 6,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ásgeir Einarsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 17, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Júlíana Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Túngata 15, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rannveig Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 12. mars 1998. Uppboð á lausafjármunum Eftirtalinn lausaf jármunur verður boðinn upp við lögreglustöð- ina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði, fimmtudaginn 26. mars nk. kl 14:00. JO 596 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 13. mars 1998. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. KENNSLA Fræðslu- og menningarsvið Innritun í grunnskóla Garðabæjar Innritun 6 ára barna (fædd 1992) fer fram í grunnskólum Garðabæjar dagana 16. — 18. mars, kl. 9.00 — 15.00. Sömu daga fer fram innritun skólaskyldra barna og unglinga sem eru að flytjast frá öðrum bæjarfélögum og þeirra sem koma úr einkaskólum. Áríðandi er að foreldrar innriti böm sín á þessum tíma. Einnig fer fram innritun þeirra barna sem sækja um lengda viðveru næsta skólaár. Mikilvægt er að sótt verði urn dvöl í lengdri viðveru til að tryggja að hægt sé að koma til móts við óskir um vistun. Skipting eftir hverfum eða götum er sem hér segir: í Hofsstaðaskóla fara börn sem búa í Bæjar- gili, Hnoðraholti, Hæðahverfi, Löngumýri, Krókamýri, Búðum, Dalsbyggð, Hlíðabyggð og Hæðarbyggð og eiga að fara í 1. — 6. bekk. Nánari upplýsingar í síma 565 7033. í Flataskóla fara börn sem búa annars staðar í Garðabæ og eiga að fara í 1. — 6. bekk. Nán- ari upplýsingar í síma 565 8560. í Garðaskóla fara nemendur sem eiga að fara í 7., 8., 9. og 10. bekk. Nánari upplýsingar í síma 565 8666. _ • Fundur með foreldrum barna sem eiga að hefja nám í 1. bekk (fædd 1992) verður auglýst- ur síðar. • Foreldrum sem vilja innrita börn sín með öðrum hætti en fram kemur hér að ofan er bent á að hafa samband við grunnskólafulltrúa í síma 525 8500. Grunnskólafulltrúi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.