Morgunblaðið - 15.03.1998, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 15.03.1998, Qupperneq 18
18 E SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Námskeið í svarthvítri Ijósmyndun 6 vikna framköllunarnámskeið í formi fyrir- lestra og einkatíma. í fyrirlestrinum verður m.a. farið í mynduppbyggingu, Ijósmyndatækni, 'framköllun filmu, prentun á pappír, frágang, handmálun o.fl. I einkatímunum eru vinnubr- ögð í myrkraherbergi kennd. Vikuleg verkefni. Upplýsingar í sím 562 0623 og 551 7346. Stúdíó Sissu — Laugavegi 25. IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK Grunnnámskeið Photoshop 20 kennslustundir. Kennari: Halldór Hauksson Haldið 21.3 og 28.3 kl. 9-15 og 25.3 kl. 20-22. Námskeiðsgjald kr. 15.000. Skráning og upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 552 6240. HÚSIMÆ0I ÓSKAST íbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu fyrirtraustan leigjanda. Þarf að losna á tímabilinu 1. apríl— 1. júlí 1998. Öruggargreiðslurog meðmæli. Upplýsingar á skrifstofu okkar. A&P LÖGMENN Borgartúni 24, sími 562 7611 fax 562 7186. Elfa Björk Ellertsdóttir svarar fyrirspurnum. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum um lausar íbúðir. í eftirtöldum hverfum eru lausar félagslegar eignaríbúðir: 5 herbergja í Rimahverfi, 4ra herbergja í Húsahverfi, 3ja herbergja í Hamra- og Húsahverfi. í eftirtöldum hverfum eru lausar félagslegar kaupleiguíbúðir: 4ra herbergja í Húsahverfi, 3ja herbergja í Rima- og Húsahverfi, 2ja herbergja í Húsahverfi, við Ásholt og Klapp- arstíg. Allar upplýsingarfást hjá Húsnæðisskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, á skrifstofu- tíma milli kl. 8.00 og 16.00, sími 510 4400. Læknastofur til sölu eða leigu Lækning er ný og glæsileg læknastöð í Lág- múla 5, sem hóf starfsemi sína á síðastliðnu ári. í stöðinni eru 3 skurðstofur, röntgendeild og 14 læknastofur. Enn eru 2, 25 fm til sölu eða leigu á sanngjörnum kjörum. Einnig er möguleiki á aðgerðaraðstöðu á skurðstofu. Nánari upplýsingar veita Stefán Dalberg og Ólafur Hákansson í síma 533 3131. Einbýlishús til leigu Glæsilegt einbýlishús í Skóga- og Seljahverfi í Reykjavík ertil leigu frá og með 1. ágúst 1998 til 1. júlí 1999 eða eftir samkomulagi. Húsið er ríflega 300 fm að stærð á tveimur hæðum, auk bílskúrs og fallega gróins garðs með heitum potti. Húsið getur leigst með eða án húsgagna. Lysthafendur leggi inn tilboð og viðeigandi upplýsingar á afgreiðslu Mbl. fyrir 28. mars nk., merktar: „E — 3776". HÚSNÆÐI í BO0I Sumarhús Sumarhús á Norðurlandi ertil leigu í sumar. Upplýsingar í síma 462 5446 alla virka daga ^milli kl. 13.00 og 17.00. FUNDIR/ MANNFAGNA0UR Aðalfundur Verzlu narmannafélags Reykjavíku r verðu r haldinn á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 16. mars kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breýting á reglugerð Sjúkrasjóðs VR. Verzlu narman naféíag Reykjavíku r. RANNÍS Kynningarfundur í Skála á Hótel Sögu 16. mars nk. kl. 15.00-16.30 Tæknimaður í fyrirtæki Styrkir úr Tæknisjóði Dagskrá: • Kynning á styrkjaflokknum Tæknimaður í fyrirtæki. Hörður Jónsson, forstöðumaður Tæknisjóðs. • Aukin nýting í rækjuvinnslu — Vinnsla fjölsykra og fásykra úr rækju- skel, árangur af starfi tæknimanns í fyrir- tæki. Jón Einarsson, tæknimaður hjá Genís. • Stefna RAIMNÍS og afhending samninga til nýrra styrkþega. Vilhjálmur Lúðvíksson, framkvæmdastjóri RANNÍS. • Fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri: Þorsteinn I. Sigfússon, formaður Rannsóknarráðs íslands. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur, Laugavegi 20b, 101 Reykjavík, sími 552 8191 Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 21. mars nk. og hefst kl. 14.00. Fundurinn verður haldinn í Þórshöll, Brautarholti 20, 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í boði félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. fyrir árið 1997 verður haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, laugardaginn 28. mars 1998 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Heimild til LVFtil að eiga eigin hiutabréf eins og lög leyfa. 3. Önnur mál. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði. Dyngjan áfangaheimili Aðalfundur Líknarfélagsins KONUNNAR — Dyngjan áfangaheimili, verður haldinn mánu- daginn 30. mars kl. 17.30 í Kornhlöðunni, Lækjarbrekku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Vinir og velunnarar velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin. IXJSfli Fræðslufundur Meinatæknafélags íslands 17. mars nk. í Eirbergi v/Eiríksgötu kl. 20.00. Ásbjörn Sigfússon, sérfræðingur í ónæmis- fræði, flytur fyrirlestur sinn: „Af kúfiski, korna- börnum og kíníni. Fræðslunefndin. Eldgos í vestanverðum Vatnajökli og afleiðingar þeirra Ráðstefna á Kirkjubæjarklaustri 21.—22. mars nk. Kirkjubæjarstofa og Jarðfræðifélag Islands gangast fyrir ráðstefnu fyrir almenning um eldgos í vestanverðum Vatnajökli og afleiðing- ar þeirra. Ráðstefnan hefst kl. 14.00 laugardag- inn 21. mars og henni lýkur um hádegisbil sunnudaginn 22. mars. Meðal fyrirlesara eru: Helgi Björnsson, Magnús T. Guðmundsson, Guðrún Larsen, Bryndís Brandsdóttir, Oddur Sigurðsson og Haukur Jóhannesson. Þátttökutilkynningar og frekari upplýsingar í Kirkjubæjarstofu, Kirkjubæjarklaustri, sími 487 4645, símbréf 487 4875, netfang: kbstofa@isholf.is Aðalfundir MATVÍS félaganna Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn þriðjudaginn 31. mars 1998 í Skála Hótels Sögu kl. 14.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands verður haldinn í Þarabakka 3, fimmtudaginn 26. mars 1998 kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Aðalfundur Félags framreiðslumanna verður haldinn í Skála Hótels Sögu miðviku- daginn 25. mars 1998, kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Aðalfundur Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna verður haldinnn á Hótel Sögu laugardaginn 28. mars 1998 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stofnfundur Félags nema í matvæla- og veitingagreinum verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105, mán- udaginn 23. mars kl. 14.00 stundvíslega. Listar uppstillingamefnda liggja þegar fyrir Reikningar Ársreikningarfélaganna munu liggjaframmi viku fyrir aðalfund Lagabreyti ngar Tillögur um lagabreytingar munu liggja fram- mi viku fyrir aðalfund. Hægt er aö nálgast lista uppstillingarnefnda, ársreikninga félaganna og tillögur að laga- breitingum á skrifstofum MATVÍS í Reykjavík og á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.