Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 19

Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E líf' AT VI NNUHUSNÆÐI Borgartún 290 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í Borgartúni 33. Mögulegt að leigja með 250 fm gott lagerhúsnæði með inn- keyrsludyrum í kjallara. Langtímaleigusamningur. Laust strax. (F ÁSBYRGI tf Suóurlandsbraut 54 vié IhoImi, IM tsyfcMk, lúnl S68-2444, (oxt 5M-2444. Atvinnuhúsnæði óskast Óska eftir atvinnuhúsnæði, 70-100 fm í Síðu- múla eða Ármúla til leigu. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. merkt: „A — 3816" fyrir 23. mars nk. Skrifstofuhúsnæði Til leigu um 120 fm skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í lyftuhúsi við Hamraborg í Kópavogi. 4—5 rúmgóð herbergi auk kaffistofu. Mjög vandaðar innréttingar. Allar nánari upplýsingar í síma 564 1500. Til leigu frystigeymsla 158 m2frystigeymsla ertil leigu við Sunda- höfn. Öll þjónusta er veitt við móttöku og af- greiðslu. Hentar mjög vel fyrir pökkuð matvæli, bæði innflutning og útflutning vegna staðsetn- ingar og umgengni. Leigist í einu lagi eða til fleiri aðila. Áhugasamir leggi inn umsókn til afgreiðslu Mbl. merkt: „Ný frystigeymsla til leigu." s MÁAUGLÝSI 1 N G A FÉLAGSLIF I.O.O.F. 19 = 1783168 ■ □ HELGAFELL 5998031619 VI 2 □ GIMLI 5998031619 III □ MÍMIR 5998031619 I I.O.O.F. 3 = 1783167 = Rk. íslenska Kristskirkjan Morgunsamkoma á Bildshöfða 10, 2. hœð kl. 11.00. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Ágúst Valgarð Ólafsson talar. Allir velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópáyogi. Morgunsamkoma kl. 11:00. Unglingablessun. Barnastarf í fjórum deildum og kennsla fyrir fullorðna. Kvöldsamkoma kl. 20:00. Lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. Bókaverslunin: Verslunin er opin eftir hádegi og eftir samkomur á sunnudögum. Nýkomið úrval af kristilegri tónlist og bókum. JilX sálina Hugleidslunámskeið Meðal efnis: Tengingin við æðra sjálfið, orkustöðvar, sálarlexíur, karma, sjálfskarma, fyrri lif o.fl. Námskeiðið hefst mánudaginn 23. mars. kl. 20 á Sjúkranuddstofu Hjördísar, Austurströnd 1, Seltj,- nesi. Skráning og uppl. hjá Björgu í síma 565 8567. Björg Einarsdóttir, sjúkranuddari/reikimeistari. OBAHÁ’Í OPIÐ HÚS Sunnudagskvöld kl. 20:30 Ertil andleg lausn efnahagsmála? Haraldur H. Helgason Kattl og veltlngar Alfabakka 12, 2. hœð síml 567 0344 www.itn.is/bahai t/> H«illvcigarstíg 1 • simi 561 4330 Dagsferðir sunnud. 15. mars: Kl. 10.30 frá BSÍ skíðaganga, Kol- viðarhóll — Skarðsmýrarfjall. Kl. 10.30 frá BS( ganga um Hver- adalasvæðið. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f dag kl. 14.00. I.O.O.F. 10 = 1783168 = D.N. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Almenn samkoma og barna- stundir kl. 17. f fylgd með Jest alla daga. Ræðumaður: Halle Jónsdóttir. Matsala eftir sam komuna. Vertu hjartanlega vel- kominn. Kl. 18.30 flytur Þórarinr Björnsson fræðsluerindi urr kynni íslendinga af starfi KFUM og KFUK erlendis fyrir 1899. Marsvaka kl. 20. Þorvaldui Halldórsson leiðir lofgjörð oc Þórdis K. Ágústsdóttir hefur hug- leiðingu. Fyrirbænir. Jesú þráii að eiga gott og náið samfélag vi£ þig. Vertu velkominn. Biblíuskólinn við Holtaveg verðui með opið hús mánudagskvöldið 16. mars kl. 20—22. Fræðsla urr nýöld og kristindóm. Hver ei munurinn? Leiðbeinandi: Arnc Tord Sveinall. Ókeypis aðgang- ur. Heimasíða KFUM og KFUK ei www.kfum.is (ristie satnfilai Bæjarhrauni 2, Hafrsarfirði. Kl. 11.00 Krakkakirkja. Kl. 20.00 Almenn samkoma. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Beðið fyrir sjúkum. Laugardagur kl. 21.00. „Eldur unga fólksins." Bænastund miðvikudag kl. 20.00. Allir velkomnir. Fró Sélar- > w* rannsóknar- félagi íslands Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðardótt- ir, Skúli Lórenz og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Auk þess býður Bjarni Kristjánsson upp á umbreytinga- fundi fyrir hópa. Fræðslu-, fyrirbæna- og sjálf- styrkingarhópar sem Friðbjörg Óskarsdóttir annast eru á mánu- dögum og þriðjudögum. Hafin er skráning í nýjan bæna- hring sem Skúli Lorenz mun stofna og halda utanum. Upplýsingar og bókanir eru frá kl. 9-12 og 13-17 alla virka daga í símum 551 8130 og 561 8130 og á skrifstofunni Garðastræti 8. Einnig er tekið á móti fyrirbæn- um í sömu símum. SRFl. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Ofusti Erling Meland og majór Berit Olsen frá Noregi tala. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur kl. 15.00: Heimila- samband. Halla Jónsdóttir talar. Reiki Námskeið f Reiki II verður I haldið dagana 20.—21. mars á Austurströnd 1. Skráning og upp- lýsingar hjá Björgu í síma 565 8567. Björg Einarsdóttir, sjúkranuddari/reikimeistari. KRDSSINN Sunnudagur: Almenn sam- koma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Guð er góður og i dag viljum við taka á móti blessun Hans. Guð er að senda okkur vakningu og vitj- un. Hittumst fagnandi í húsi Guðs. Ménudagur: Útsending á Omega kl. 21.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Enn meira af orði Guðs. Föstudagur: Konunglegu her- sveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5—12 ára. Laugardagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Kraftur, dýrð og enn meiri blessun. Bóka og gjafavöruverslunin er opin alla virka daga frá kl. 14-18. Við erum að hefja söfnun á notuðum fötum og skóm. Tekið verður við slíku alla virka daga. Nefang okkar er kross- inn@skima.is Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðu- maður Svanur Magnússon. Sam- koma kl. 16:30. Ræðum. Mike Fitzgerald. Barnagæsla meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Mið: Kl. 18:30 fjölskyldusamvera með léttum veitingum á vægu verði. Ki. 19:30 fræðsla og bæn. Fös: Kl. 20:30 unglingasam- koma. Netfang: www.gospel.is. (íunhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Kynn- ing á Gideon-félaginu: Geir Jón Þórísson. Ræðumaður Guðni Einarsson. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 t* Sjá ferðir og félagslff í laug- ardagsblaði, einnig texta- varpi bls. 619, textavarp.is og heimasíðu F.Í.: http:// www.fi.is. Missið ekki af myndakvöldi frá Færeyjum og Skotlandi nk. miðvikud. kl. 20.30 að Mörkinni 6. Kristjón M. Baldursson og Ingi Sigurðsson sýna. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur verður í Kristilegu félagi heilbrigðisstétta mánudaginn 16. febrúar kl. 20.00 í safnaðarheim- ili Grensáskirkju. Kristniboðsfundur. Verið velkomin. DULSPEKI Fimmtud. 19. mars kl. 20.00 Jórunn Oddsd. miðill heldurfyr- irlestur um innsæi, drauma, heilun og miðlun. Hugleiðsla. Aðgangur kr. 1.000. Tímapantan- ir, miðlun og heilun í síma * 554 1107 milli kl. 14.00-16.00. Brunavarnir á heimilum eiga að vera í lagi Fékk verðlaun í get- raun slökkviliðsmanna Sveitarfélög semja í Rangárvailasýslu Samvinna í ferðamálum Stykkishólmi. Morgunblaðið. Landssamband slökkviliðsmanna hefur undanfarin ár staðið fyrir getraun meðal 8 ára barna á land- inu í desember. Spurningarnar fjalla um eldvarnir á heimilum og telja slökkviliðsmenn að nauðsyn sé að fræða börnin um eldvarnir því þau veiti foreldrum gott að- hald með að hafa brunavarnir í lagi og eins skapist umræður á heimilinu um þessi mál. Um 2000 8 ára börn tóku þátt í eldvarnagetrauninni að þessu sinni. Mörg rétt svör bárust og voru veitt 20 verðlaun. Dregið var úr réttum lausnum. Nýlega heimsétti Þorbergur Bæringsson, slökkviliðsstjóri í Stykkishólmi 3. bekk grunnskól- ans og tilkynnti að einn nemandi hefði hlotið verðlaun í eldvarna- getrauninni. Það var Hanna Björg Egilsdóttir sem datt í lukkupott- inn og fékk hún ýmislegt gagn- legt, m.a. myndavél. Þetta er í annað sinn að nemandi í grunn- skólanum fær verðlaun í þessari getraun. Þetta framtak er liður í að efla brunavarnir á heimilum. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason HANNA Björg Egilsdóttir lilaut verðlaun í eldvarnagetraun slökkviliðs- manna, sem flest 8 ára börn á landinu tóku þátt í. Þorbergur Bæringsson, slökkviliðsstjóri f Stykkishólmi, afhenti Hönnu Björgu verðlaunin. Hellu. Morgunblaðið. UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur til tveggja ára um sam- vinnu og stefnumótun í ferðamál- um í vesturhluta Rangárvalla- sýslu. Að samningnum standa fjögur sveitarfélög á svæðinu, þ.e. Asahreppur, Holta- og Landsveit, Djúpárhreppur og Rangárvalla- hreppur og Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands. Upphaf samvinnu 1996 Fyrstu skref til samvinnu á þessu sviði voru stigin á árinu 1996 er sveitarfélögin með stuðningi At- vinnuþróunarsjóðs létu gera skoð- anakönnun meðal ferðamanna á svæðinu. í kjölfarið var Ferða- málafélagið Hekla stofnað, en á vettvangi þess hafa áhugasamir einstaklingar og fulltrúar fyrir- tækja unnið saman og skipst á skoðunum um ferðamál í héraðinu. Félagið gekkst í vetur fyrir athug- un meðal sveitarfélaganna og At- vinnuþróunarsjóðsins hvort grund- völlur væri fyrir víðtækum samn- ingi þessara aðila til að fjármagna flest það sem lýtur að ferðamálum j svæðisins. Mjög jákvæð viðbrög4te' < fengust og ákveðið var að ganga til samninga um tveggja ára verkefni sem m.a. felur í sér stuðning við Töðugjaldahátíðina sem er orðin árviss viðburður í sýslunni í ágúst ár hvert, Upplýsingamiðstöð ferða- manna á Hellu og Ferðamálafélag- ið Heklu, en sveitarfélögin hafa hingað til styrkt þessa aðila hvem og einn fyrir sig. Ráðinn verði ferðamálafulltrúi Þá var ákveðið að ráðinn yrái' ferðamálafullti-úi sem menn binda vonir við að auðveldi aðilum verk- efnisins að fá betri yfírsýn og skipulag á málaflokkinn. Mikill áhugi er meðal þessara aðila að ganga til samstarfs við aðra hreppa og ferðaþjónustuaðila í austm-hluta sýslunnar, þ.e. Hvolsvelli, Fljótshlíð, Landeyjuin og undir Eyjafjöllum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.