Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
| Félagsm álastofnun
I Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270
Áfengisráðgjafi/
félagsráðgjafi
Starf áfengisráðgjafa/félagsráðgjafa á hverfa-
skrifstofu fjölskyldudeildar Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar að Álfabakka 12
er laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf.
Starfið felst í aðstoð og ráðgjöf við einstak-
linga sem eiga við áfengis- og/eða vímuefnav-
anda að stríða, ráðgjöf til annarra starfsmanna
og samskiptum við stofnanir sem sinna þess-
um einstaklingum. Einnig sinnir ráðgjafinn
meðferðarvinnu í málefnum barna og fjöl-
skyldna þeirra. Menntunar- og hæfniskröfur;
félagsráðgjöf eða önnur háskólamenntun á
sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi
með fólki í vanda.
Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk. og skal
umsóknum skilað til forstöðumanns hverfa-
skrifstofunnar, Þóru Kemp, sem veitir nánari
upplýsingar um starfið ásamt Kolbrúnu
Ögmundsdóttur, deildarstjóra í síma 557 4544.
Deildarstjóri
þjónustudeildar
Starf deildarstjóra þjónustudeildar á hverfa-
skrifstofu fjölskyldudeildar Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar að Álfabakka 12
er laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf.
Deildarstjóri sér m.a. um að skipuleggja og
samræma starf innan þjónustudeildar, sinna
greiningarvinnu og umsjón með fjárhags-
aðstoð. Hann fer einnig með umsjón og yfirsýn
á starfsemi félagslegrar heimaþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur; félagsráðgjöf
eða önnur háskólamenntun á sviði félags-,
uppeldis- eða sálarfræði. Þekking og reynsla
af vinnslu meðferðarmála og starfi innan
félagsþjónustu áskilin.
Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk. og skal
umsóknum skilað til forstöðumanns hverfa-
skrifstofunnar, Þóru Kemp sem veitir nánari
upplýsingar um starfið í síma 557 4544.
Deildarstjóri við
félagslega
heimaþjónustu
Starfsmaður óskast í stöðu deildarstjóra við
félagslega heimaþjónustu fyrir 66 ára og yngri
á hverfaskrifstofu Félagsmálastofnunar Reykja-
víkurborgar að Skógarhlíð 6.
Deildarstjóri annast og ber ábyrgð á daglegum
rekstri félagslegrar heimaþjónustu og ræður
fólktil starfa. Hanntekurá móti umsóknum
um aðstoð, metur þjónustustörf, skipuleggur
þjónustu og deilir út verkefnum til starfs-
manna.
Æskileg menntun á heilsugæslu-, félags- og/
eða uppeldissviði.
Deildarstjóri þarf að geta unnið sjálfstætt, ax-
lað ábyrgð, sýnt frumkvæði í starfi og eiga
auðvelt með samvinnu og mannleg samskipti.
Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
Umsóknum skal skila til Aðalbjargar Trausta-
dóttur forstöðumanns hverfaskrifstofunnar
að Skógarhlíð 6, sem ásamt Áshildi Emils-
dóttur deildarstjóra þjónustudeildar og Sigríði
Karvelsdóttur deildarstjóra félagslegrar
heimaþjónustu gefa nánari upplýsingar í síma
562 5500.
Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk.
Starfsmaður óskast
Óskum eftir starfsmanni í eldhús við Félags-
og þjónustumiðstöð aldraðra Aflagranda 40,
frá og með 14. apríl eða eftir nánara samkomu-
lagi. Starfshlutfall 50%.
Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélagsins
Sóknar og Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar veitir Droplaug Guðna-
dóttirforstöðumaður í síma 562 2571.
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast við aðhlynningu aldraðra við
þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 21 — 27.
Starfshlutfall 80%. Unnið er á morgun- og
kvöldvöktum. Starfsmenn með 100 stunda
sóknarnámskeið ganga fyrir.
Einnig vantar starfsmenn í heimaþjónustu,
Starfshlutfall 75%.
Upplýsingar gefurforstöðumaður Margrét S.
Einarsdóttir í síma 568 5377 alla virka daga
milli kl. 10.00 og 12.00 f.h.
í
Launavinnsla
STARFSSVIÐ
► Launavinnsla og umsjón gagna
► Samskipti við stjómendur v/launatengdra upplýsinga
► Starfsmannatengd verkefni
► Gagnavinnsla
Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir
dugmiklum einstaklingi í starfsmannahald
fyrirtækisins til að sjá um Iaunavinnslu
fyrir u.þ.b. 200 starfsmenn.
Fyrírtækið er stórt þjónustufyrirtæki með
höfuðstöðvar í Reykjavík. Starfsemi fyrirtækisins
er víðtæk og stendur það vel fiáriiagslega. Umsvif
þess ná um allan heim og státar fyrirtækið af
samheldnum starfsmannahóp, þar sem
fagmennska er í fyrimími.
HÆFNISKRÖFUR
► Reynsla af launavinnslu
► Sjálfstæð vinnubrögð
► Skipulagshæfni og nákvæmni
► Þekking á Word og Excel
► Góð enskukunnátta
► Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upptýsingar veitirAgla Sigr. Bjömsdóttir
hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast
Gallup fyrir föstudaginn 3. apríl
■ merkt - „Launavinnsla"
GALLUP
RAÐNINGARÞJ0NUSTA
Smiöjuvegl 72, 200 Kópavogi
Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gallup.is
Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur
Næsta skólaár veröa 31 almennur grunnskóli og 5 sérskólar í Reykjav-
ík. Nemendur verða alls rúmlega 14.500. Stöðugt er unnið að þróun
á skólastarfi og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar.
Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og
fjölbreytt.
Leitað er eftir
kennurum
í eftirtaldar stöður:
Austurbæjarskóli, með 540 nemendur í
1.-10. bekk. Sími: 561 2680
Kennari í almenna kennslu á yngsta stigi, 2/3
staða,
íþróttakennari 2/3 staða,
tölvukennari, Vz staða.
Árbæjarskóli, með 770 nemendur í 1.-10.
bekk. Sími: 567 2555
Líffræðikennari á unglingastigi,
sérkennari.
Ártúnsskóli, með 240 nemendur í 1 .-7.
bekk. Sími: 567 3500
kennari í almenna kennslu.
Breiðagerðisskóli, með 320 nemendur í
1.-7. bekk. Sími: 553 6570
Kennari í almenna kennslu á yngsta stigi,
íþróttakennari,
sérkennari.
Engjaskóli, með 380 nemendur í 1.-7.
bekk. Sími 510 1300.
Kennarar í almenna kennslu
íþróttakennari
handmenntakennari (smíðar), Vz staða
sérkennarar
Foldaskóli, með 810 nemendur í 1.-10.
bekk. Sími: 567 2222.
Tölvukennari.
Fossvogsskóli, með 310 nemendur í 1 .-10.
bekk. Sími: 568 0200.
Kennari í almenna kennslu, 2/3 staða
íþróttakennari.
Hamraskóli, með 390 nemendur í 1 .-10.
bekk. Sími: 567 6300
Sérkennari.
Húsaskóli, með 500 nemendur í 1.-10.
bekk. Sfmi: 567 6100.
Sérkennari.
Langholtsskóli, með 520 nemendur í 1.-
10. bekk. Sími: 553 3188.
Kennari í almenna kennslu,
sérkennari,
íslenskukennari meðfagstjórn í íslensku,
íþróttakennari, Vz staða.
Laugamesskóli, með 480 nemendur í 1 .-7.
bekk. Sími: 588 9500
Kennari í almenna kennslu.
Melaskóli, með 600 nemendur í 1 .-7. bekk.
Sími: 551 0625
Myndmen ntaken nari.
Rimaskóli, með 720 nemendur í 1 .-10.
bekk. Sími: 567 6464
Kennari í almenna kennslu á yngra og miðstigi,
sérkennari.
Selásskóli, með 450 nemendur í 1.-7.
bekk. Sími: 567 2600
Handmenntakennari (smíðar).
Seljaskóli, með710nemendur í 1.-10.
bekk. Sími: 557 7411.
íslenskukennari á unglingastigi.
Öskjuhlíðarskóli sem er sérskóli fyrir
fatlaða nemendur, með 90 nemendur í 1.-
10. bekk. Sími: 568 9740.
Sérkennarar.
Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar
og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn
Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, net-
fang ingunng@rvk.is.
Umsóknarfresturertil 18. apríl nk. og ber að
skila umsóknum til skólastjóra.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK við Launa-
nefnd sveitarfélaga.
Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld
stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök
kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karl-
menn til þess að sækja um ofangreindar
stöður.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is