Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 18
fl8 E SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
* 11038 Stafrænt örbylgjusamband fyrir
Flugmálastjórn. Opnun 14. apríl 1998
kl. 11.00.
11007 Prentun fyrir Ríkisspítala og Trygg-
ingastofnun. Opnun 16. apríl 1998 kl.
11.00.
* 11039 Bíldudalsflugvöllur — brautarljós
(jarðvinna). Opnun 16. apríl 1998 kl.
14.00. Útboðsgögn verða afhentfrá mið-
vikudegi 1. apríl.
11010 Geislalækningatæki fyrir Ríkis-
spítala. Opnun 21. apríl 1998 kl. 11.00.
* 11036 Skýrsla rannsóknanefndar sjóslysa
— söfnun auglýsinga og prentun.
Opnun 28. apríl 1998 kl. 11.00. Útboðs-
gögn verða afhentfrá miðvikudegi 1.
apríl.
11000 Fatahreinsun — rammasamningur.
Opnun 5. maí 1998 kl. 11.00.
11018 Cooling Tower fyrir Hitaveitu Suð-
urnesja. Opnun 5. maí 1998 kl. 11.00.
* 10909 Skurðstofu- og skoðunarhanskar
og sótthreinsunarpappír fyrir Ríkis-
spítala. Opnun 20. maí 1998 kl. 11.00.
Gögn verða seld á kr. 1.500 nema annað sé
tekið fram.
http://www.rikiskaup.is/utb_utbod.html
Wríkiskaup
0 t b o & s k i I a á r a n g r i /
BORGARTÚNI 7, l 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Grandi hf.
Útboð
Fyrir hönd Granda hf., er óskað eftir tilboðum
í smíði á vinnslubúnaði fyrirfrystitogarann
Örfirisey RE 4.
Helstu verkþættir:
* Smíði.
■ Færibönd
U' - Þvotta- og safnkör
■ Pökkunarborð
■ Vagnar við frystitæki
■ Snyrtilínur
* Glussakerfi
* Uppsetning á búnaði.
Útboðsgögn verða afhent hjá Sætækni ehf.,
Burknabergi 12, 220 Hafnarfjörður, gegn
10.000 króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
7. apríl 1998 kl. 13.00.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Sæmunds-
son í síma 555 1334 og GSM 893 8065
Sætækni ehf.
!
;
Stykkishólmsbær
Útboð
Bæjarstjórinn í Stykkishólmi, fyrir hönd bæj-
arsjóðs Stykkishóímsbæjar, óskar eftir tilboð-
um í einangrað efni til hitaveitulagna.
1 Um er að ræða einangraðar stálpípur í hlífðar-
kápu úr plasti ásamt greinistykkjum og efni
til frágangs samskeyta. Stærð stálpípna er
DN25 — DN200 mm, heildarlengd pípuefnis
er tæplega 38 km.
Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu Stykk-
ishólmsbæjar, Skólastíg 11,340 Stykkishólmi
og hjá Verkfræðiskrifstofu SigurðarThorodds-
xen hf„ Ármúla 4,108 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 31. mars nk.
Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Stykkis-
hólmsbæjar, Skólastíg 11,340 Stykkishólmi
eigi síðar en miðvikudaginn 22. apríl nk. kl.
14.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þess óska.
Bæjarstjórinn í Stykkishólmi.
''//V/ÆT
VEGAGERÐIN
Utboð
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og vega-
málastjóri óska eftirtilboðum í gatnagerð við
tvöföldun Gullinbrúarfrá Stórhöfða að Halls-
vegi.
Verkið nefnist:
Gullinbrú - Gatnagerð
Stórhöfði - Hallsvegur
Helstu magntölur eru:
Skering í laus jarðlög 41.000 m3
Fylling og neðra burðarlag 38.000 m3
Efra burðarlag 17.000 m3
Malbik 34.000 m2
Um er að ræða gerð vestari akbrautar Gullin-
brúarfrá Stórhöfða norðurfyrir Hallsveg ásamt
gatnamótum, jarðvegsmönum og aðliggjandi
göngustígum. Gerð brúar er ekki með í þessu
útboði.
Framkvæmdum við gatnagerð norðan Grafar-
vogs skal vera lokið fyrir 2. september 1998.
Verki skal að fullu lokið 1. júlí 1999.
Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, frá og með
fimmtudegi 2. apríl 1998 gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað
fyrir kl. 14.30 þriðjudaginn 21. apríl 1998.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
FORVAL
Fríkirkjan í Hafnarfirði býður hér með þeim
fyrirtækjum, sem áhuga hafa á, að taka þátt
í forvali verktaka vegna viðgerða og viðhalds
á kirkjunni.
Helstu verkþættir sem um ræðir eru að endur-
nýja glugga og málun utanhúss, en innanhúss
endurnýjun allra klæðninga á veggjum, í loft-
um og á gólfum, einangrun, endurnýjun
bekkja, málun o.m.fl. Áætluð verklokeru 31.
október 1998.
Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi
Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400
Bréfsími 567 0477
Þessi sleði
sem er af gerðinni Arctic Cat Bearcat 550 WT,
verður boðinn út mánudaginn 30. mars hjá
Tjónaskoðunarstöð VÍS, Smiðjuvegi 2, Kópa-
vogi milli klukkan 8.00 og 17.00.
Ath. að sleðinn er lítið skemmdur.
Mim
m
Tjónafulltrúi Lloyd's
óskar eftir tilboðum í skemmd ökutæki:
VW POLO '98
Toyota Corolla '87
VW Golf '87
MMC Galant '87
BMW 520I '88
Chrysler New Yorker '85
Mazda 626 GLX '89
Auk annarra.
Ökutækin eru til sýnis í sýningarsal Vöku hf„
að Eldshöfða 4 í Reykjavík mánudaginn 30. mars
(á sama stað og uppboð sýslumanns fara fram).
Tilboðum skal skilað á staðnum eða á faxi
tjónafulltrúa samdægurs.
Tjónafulltrúi Lloyd's,
Smári Ríkarðsson,
Tryggvagötu 8,101 Reykjavík
s. 511 6000 myndsími 562 6244.
SIGLINGASTOFNUN
Útboð
Forval nefnist:
Fríkirkjan í Hafnarfirði — vidgerðir og end-
urbætur
Forvalsgögn fást afhent hjá verkfræðistofunni
Línuhönnun hf„ Suðurlandsbraut4a, 108
Reykjavík.
Útfylltum forvalsgögnum vegna þessa forvals
skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni forvals
til verkfræðistofunnar Línuhönnunar hf„ Suð-
urlandsbraut4a, 4. hæð, í síðasta lagi kl. 15.00
mánudaginn 6. apríl 1998.
F.h. Fríkirkjunnar í Hafnarfirði:
LINUHONNUN
VERKFRÆÐISTOFA
EAS KÓPAVOGSBÆR
Útboð
Kópavogsbær óskar eftirtilboðum í gatnagerð
við Vesturvör, vestan Bakkabrautar í Kópavogi.
Um er að ræða jarðvegsskipti og lagnir í 270m
langri götu.
Verklok eru 15. júní 1998.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa-
vogs, Fannborg 2,3. hæð frá þriðjudeginum
31. mars 1998.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 7. apríl 1998 kl. 11.00.
Fram kvæmdadeild.
Smábátahöfn
Hafnarstjórn Stöðvarhrepps óskar eftrtilboð-
um í brimvarnargarð við smábátahöfn.
Helstu magntölur:
Flokkað grjót 2.300 m3
Sprengdur kjarni 12.300 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september
1998.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Stöðvar-
hrepps og á Siglingastofnun, Vesturvör 2,
Kópavogi frá og með miðvikudeginum 1. apríl
1998 gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu-
daginn 16. apríl 1998 kl. 11.00.
Hafnarstjórn Stöðvarhrepps.
Trésmíðavélar
Vegna lokunartrésmíðaverkstæðis, óskar
Landssíminn hf. eftir tilboðum í vélar og tæki.
Um er að ræða plötusög, fræsara, hulsuborvél,
þykktarhefil, spónlagningarpressu, sprautu-
klefa, bandslípivél, kantlímingarpressu, afrétt-
ara, hjólsög, bútsög, loftverkfæri, þvingur o.fl.
Tækin verða til sýnis í birgðahúsi að Jörfa v/
Dverghöfða, mánudaginn 30. mars, milli kl.
16:00 og 18:00. Tilboðum skal skila á staðnum
eða á Skrifstofu fjármálasviðs, 3. hæð í Lands-
símahúsinu við Áusturvöll, fyrir kl. 14:00
þriðjudaginn 31. mars 1998.
Landssími íslands hf.
LANDS SÍMINN