Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 E 7
EJS er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni. Þjónusta EJS nær til flestra hliða
nútíma upplýsinga- og samskiptatækni, alltfrá sölu og þjónustu á heimsþekktum vél- og
hugbúnaði, til nýsmíða og þróunar á hugbúnaði og lausnum fyrir atvinnulífið, hér á landi sem
erlendis. EJS leggur metnað sinn í að bjóða starfsöryggi, jafnrétti, sanngjörn laun og jákvætt,
gefandi starfsumhverfi. Áhersla er lögð á fræðslu og þjálfun starfsfólks, sjálfstæði og hópvinnu.
Fjöldi starfsmanna EJS er um 130 og vex jafnt og þétt.
Vegna skipulagsbreytinga er starf Gæðastjóra EJS lausttil umsóknar. Hér er á ferð tækifæri
fyrir einstakling með háskólamenntun og sérmenntun í gæðastjórnun, endurgerð vinnuferla,
viðhaldi gæðakerfa o.s.frv. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að starfa í og stýra hópum,
halda kynningar og geta tjáð sig í ræðu og riti á góðri íslensku og ensku. Umsækjendur þurfa
að hafa óbilandi trú á árangri gæðastjórnunar og einurð til að framfylgja staðfastri stefnu EJS
í gæðamálum.
Starfsemi EJS fer fram á fjórum sviðum, en gæðastjóri heyrir beint undir forstjóra.
Hugbúnaðarsvið EJS starfar skv. vottuðu ISO 9001 gæðakerfi. Um er að ræða s.k. Tick-lt vottun
sem auk almennrar gæðastjórnunar lýtur sérstaklega að vinnuferlum við hugbúnaðargerð.
Þjónustusvið vinnur um þessar mundir að gæðakerfi samkvæmt ISO 9001. Stefnt er að vottun
kerfisins í vor. Einnig er unnið að gæðamálum á Fjármálasviði og Sölu- og markaðssviði.
Upplýsingar um starfið veitir Auðunn Hjaltason, gæðastjóri EJS (audunn@ejs.is)
Umsóknir berist EJS fyrir 18. apríl merktar Starfsumsókn - Gæðastjóri.
Sími 563 3000 • Fax 568 8487 EINAR J. SKÚLASON HF
http://www.ejs.is -ZlT Crensásvegi 10
[
Fjölmiðlafyrirtæki
Sölu- og þjónustufulltrúi
STARFSSVIÐ
► Ráðgjöf og þjónusta
við viðskiptavini
► Umsjón með fjölbreyttum
► Sala á þjónustu
► Koma að markaðsmálum
► Ýmis sérverkefni
Stór fjöimiðill ieitar að
kröftugum einstakiingi
í söludeild sérauglýsinga
Fjölmiðillinn státar
af framúrskarandi
auglýsingadeild,
þar sem þjónusta
við viðskiptavini er
ífyrímími.
HÆFNISKRÖFUR
► Menntun á háskólastigi
► Þekking á markaðsmálum
► Reynsla af sölu- og þjónustustarfi
► Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
► Góð þekking á Word, Excel og Netinu nauðsynleg
► Hæfni í mannlegum samskiptum
► Þjónustulund
Nánari upplýsingar veitirAgla Sigr. Bjömsdóttir
hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast til
Ráðningarþjónustu Gailupfyrir
föstudaginn 3. apríl - merkt - „Fjölmiðill 222“
GALLUP
RAÐNINGARÞJONUSTA
Smlðjuvegl 72, 200 Kópavogi
Slml: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radnIngar@ga11 up . I s
LANDSPÍTALINN
.../' þágu mannúðar og vísinda...
Deildarlæknar/
reyndir aðstoðarlæknar
óskast á geðdeild Landspítalans. Nokkrarstöð-
ur eru lausar til umsóknar, sumar nú þegar
en aðrar síðar á árinu eða eftir samkomulagi.
Virk kennsla er í boði, fjölbreytt vinna og mögu-
leikartil rannsóknarstarfa. Stöðurnar henta
þeim, sem hyggja á nám í geðlækningum eða
sem hluti af öðru sérfræðinámi. Stöðurnareru
einnig áhugaverðarfyrir þá, sem starfa í öðrum
greinum læknisfræði og vilja kýnna sér nýjung-
ar í geðlæknisfræði.
Umsóknir berist til Tómasar Zoéga, sviðsstjóra
geðlækningasviðs, sem jafnframt veitir upplýs-
ingar í síma 560 1000.
Hjúkrunardeildarstjóri
óskast á nýja móttökudeild á kvennadeild
Landspítalans sem verður opnuð í júní nk.
Á deildinni verður bráðamóttaka vegna kven-
sjúkdóma, eftirskoðanir, innskriftir vegna
ferliaðgerða, ráðgjöf um getnaðarvarnir og
ýmis sérhæfð þjónusta vegna kvensjúkdóma.
Æskilegt er að viðkomandi hafi viðbótarmennt-
un á sviði kvensjúkdóma og reynslu í stjórnun.
UpplýsingarveitirGuðrún B. Sigurbjörnsdóttir,
ýfirljósmóðir/hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
560 1000. Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk.
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
óskast á deild 33-A, móttökudeild fyrir áfengis-
og vímuefnasjúklinga. Starfshlutfall fer eftir
samkomulagi. Aðlögun og starfsmannafræðsla
eftir þörfum. Mögulegt að sækja um húsnæði.
Upplýsingarveitir Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkr-
unarframkvæmdastjóri, í síma 560 1750/2600.
'
Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags
og fjármélarádherra.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi
Ríkisspítala, Þverholti ’8ogí upplýsingum ó Landspítala.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
V_______________________________________________________/
Kennarastöður
á Raufarhöfn
Grunnskólinn á Raufarhöfn er einsetinn skóli
og verða í honum nær 80 nemendur í 1. — 10.
bekk á næsta skólaári. Kennara vantar í nokkrar
stöður fyrir næsta skólaár.
Kennslugeinar: Raungreinar, almenn kennsla,
tölvukennsla, íþróttir og kennsla yngri barna.
Flutningskostaður verður greiddur og ódýrt
húsnæði ertil staðar á vegum sveitarfélagsins.
Kennurum verður gefinn kostur á að sækja
námskeið innanlands.
Raufarhöfn er sjávarþorp í Norður-Þingeyjarsýslu og búa þar rúmlega
400 manns. Þorpið er á austanverðri Melrakkasléttu og er nyrsti þétt-
býlisstaður á íslandi.
Vinna við sjávarútveg er burðarás atvinnulífsins auk ýmisskonar
þjónustu.
Mjög góð aðstaða er til íþróttaiðkana svo sem nýtt íþróttahús, sund-
laug, tækjasalur og fleira. Leikskólinn er rúmgóður og vel búinn.
Á staðnum er t.d. starfandi leikfélag, kór, íþróttafélag og tónlistar-
skóli.
Skólaþjónusta Eyþings hefur unnið að sérstöku þróunarverkefni
við grunnskólann í samvinnu við Raufarhafnarhrepp. Markmiðið
er að stuðla að öflugu skólastarfi á staðnum sem gerir skólann að
eftirsóknarverðum vinnustað fyrir nemendur og kennara og foreldra
virka i skólastarfinu.
Okkur vantartil starfa metnaðarfulla kennara,
sem vilja starfa við kennslu í litlu en öflugu
sjávarþorpi úti á landi, þar sem markmið
heimamanna er góður skóli sem stenst kröfur
tímans.
Nánari upplýsingar veita:
Sveitarstjóri í símum465 1151 og 465 1251,
skólastjóri í símum 465 1241 og 465 1225 og
formaður skólanefndar í síma 465 1339.