Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ
14 E SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998
4 ................
Landsbanki
Islands
Banki allra landsmanna
Sérfræðingur í fyrir-
tækja- og einstaklings-
viðskiptum
Staða sérfræðings í fyrirtækja- og einstak-
lingsviðskiptum við Landsbankann á
/ ísafirði er laus til umsóknar.
Starfið felur í sér að skipuleggja markaðsað-
gerðir, almenna ráðgjöf í fjármálum fyrirtækja
og einstaklinga og sölu á þjónustu Landsbank-
ans og dótturfyrirtækja. Það krefst færni í
mannlegum samskiptum, þjónustulundar,
góðraryfirsýnaryfirfjármálaheiminn auk þess
sem nauðsynlegt er að fylgjast vel með nýj-
ungum. Umsækjendur þurfa að hafa háskóla-
menntun, t.d. viðskiptafræði — eða sambæri-
lega menntun.
Upplýsingar gefur Brynjþlfur Þór Brynjólfsson,
svæðisstjóri bankans á ísafirði. Sími 456 3022.
Umsóknirsendisttil Kristínar Rafnar, starfs-
mannastjóra Landsbankans, Laugavegi 7,
Reykjavík.
Félagsmiðstöð
Hefur þú ánægju af að vinna á líflegum vinnu-
stað, umgangast fólk og átt gott með að vinna
skipulega? Ef svo er þá er þetta starf fyrir þig.
• Laus til umsóknar er 100% staða við félags-
miðstöðina Hólmasel.
• Starfsmenn félagsmiðstöðva vinna með
unglingum í þeirra frítíma og hafa að leiðar-
Ijósi uppeldisleg markmið með starfi sínu.
• Úppeldismenntun er æskileg.
• ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og
símenntun fyrir sitt starfsfólk.
• Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
• Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk.
• Nánari upplýsingar veitirforstöðumaður
Hólmasels í síma 567 7730 og skal umsóknum
skilað í félagsmiðstöðinar Hólmasel, Hólma-
seli 4—6,109 Reykjavík, á eyðublöðum sem
þar fást.
• Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags
Reykjavíku rbo rgar.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar/
Hjúkrunarfræðinemar
Lausar stöður, kvöld og helgar á hjúkrunar-
deild og hlutastarf kvöld, helgar og næturvaktir
á hjúkrunarvakt vistheimilisins. Lífleg vinna
og næg spennandi verkefni.
J sumar vantar afleysingar á ýmsar vaktir
m.a. 8—16,16—24,17—23,16—22 og á næt-
urvaktir.
Sjúkraliða og starfsmenn vantar til aðhlynn-
ingar í sumarafleysingar.
Verið velkomin að skoða. Við vekjum athygli
á að þjónusta við aldraða er heillandi.
Upplýsingar veita ída Atladóttir hjúkrunarfor-
stjóri og Þórunn A. Sveinbjarnar. hjúkrunar-
framkvæmdastjóri í símum 553 5262 og
568 9500.
Hrafnista, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða í Reykjavík tók til
starfa 1957. Þar búa 316 vistmenn. Á vistheimilinu eru 204, en á 5
^hjúkrunardeildum eru 113.
Hraðfrystihús Eskifjarðar
Vélaverkstæði
Óskum eftir að ráða vélvirkja, vélsmið eða
mann vanan járnsmíði, til starfa.
Upplýsingar í síma 476 1126 (Guðni).
Fjármála- og
rekstrarstjóri
ALTECH ehf. hefurs.l.
10 ár sérhæft sig í að
þjóna áliðnaðinum
hérlendis og erlendis
í sambandi við vinnu-
hagræðingu og lausnir
á framleiðslutengdum
umhverfisvanda-
málum. Auk verkefna
fyrir ÍSAL, Norðurál
og álver í Noregi, sem
félagið hefur tekið að
sér, hefur ALTECH selt
hönnun og hugvit til
álvera í fjórum öðrum
heimsálfum.
ALTECH ehf. lertar eftir viðskipta-
eða rekstrarfræðingi.
í starfinu felst:
• Áætlanagerð
• Tilboðsgerð
• Fjármálastjórn
• Rekstrarstjórn
• Fjárhagsbókhald.
Nauðsynlegt er að viðkomandi
aðili hafi nokkurra ára starfsreynslu
af ofantöldum sviðum og gott vald
á ensku tæknimáli. Reynsla af
störfum erlendis er æskileg.
Við leitum að:
Glöggum og sj'álfstæðum einstakl-
ingi sem hefur áhuga á verkefnastjórn
og alþjóðlegu samstarfi.
Upplýsingar veita Eyrún M. Rúnarsdóttir
og Drífa Sigurðardóttir
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar „168" fyrir 4. apríl n.k.
T
A"
Rótt þokking á róttum tfma
fyrir rótt fyrirtæki
HAOVANGUR RADNINGARMÚNUSTA
Coopers & Lybrand
Hagvangur hf.
Skeifan19
108Reykjavík
Sími 581 3666
Bréfsími 568 8618
Netfang
radningar@coopers.is
Veffang
http://www.coopers.is
Laus störf
Skrifstofustarf hjá heildverslun
Innflutnings- og tollskjöl, verðútreikningar,
símavarsla o. fl. Góð enskukunnátta skilyrði.
Vinnutimi 9-17.
Aukavinna
Störf hjá fjarskiptafyrirtœki. Símavarsla,
þjónusta við notendur. Góð enskukunnátta
og tölvuþekking (Windows). Helgarvinna.
Skrifstofustarf e.h.
Enskar bréfaskriftir,, símavarsla, flokkun
fylgiskjala, tölvuvinna. Vinnutími 13-18.,
Umsóknarfrestur er til og með 1 .apríl n.k.
Viðtalstímar ráðgjafa á skrifstofu 9-14.
Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og
sœkja um störf á http://www.lidsauki.is.
Fó/lr og þ&kking
Lidsauki W
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is
STOFNAÐ 1882
Bakari!
Kaupfélag Þingeyinga óskareftir að ráða bak-
ara til starfa í Brauðgerð KÞ á Húsavík.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Sigurðsson,
bakarameistari, í síma 464 0467.
Brauðgerð KÞ
- Þegar gæðin skipta máli -
\
- GÓÐUR BÓKRRI
ÞjónustuFyrirtæki í örum vexti óskar
eftir að ráða bókara f 60% starf.
Viðkomandi þarf stundum að geta
unnið breytilegan vinnutíma. Unnið
er f bókhaldskerfinu Fjölni.
Sendið umsóknirtil Morgunblaðsins
fyrir 6. aprfl merkt „Bókhald 56".
S
Kennarar
— skólastjórar
Aðstoðarskólastjóri
Aðstoðarskólastjóra vantartil starfa við Grand-
askóla frá og með 1. ágúst nk. Leitað er eftir
duglegum, áhugasömum kennara með kennsl-
ureynslu og góða samstarfshæfileika. Æskilegt
er að viðkomandi hafi framhaldsnám í stjórn-
un, stjórnunarreynslu, tölvukunnáttu og þekk-
ingu á sérkennslumálum.
Almennir kennarar
Við Grundaskóla vantar 2—3 kennara til að
sinna kennslu yngri barna.
Laun skv. kjarasamningi KÍ/HÍK og Launanefnd-
ar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk.
Nánari upplýsingar veita Guðbjartur Hannes-
son, skólastjóri, vs. 431 2811, hs. 431 2723 og
Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri,
vs. 431 2811 og hs. 431 1408.
Menningar- og skólafulltrúi Akraness.
iagkaup f Mosfellsbæ óskar eftfr að ráða
vanan kjötborðsmann til að sjá um kjöt-
borðið seinnipart laugardags og allan
sunnudaginn einu sinni til tvisvar i mánuði.
Kassaumsjón
Hagkaup i Mosfellsbæ óskar eftir að ráða
starfsmann sem vanur er umsjón með
afgreiðslukössum i verslun til að sjá um
kassadeildina seinnipart laugardags og
allan sunnudaginn einu sinni til tvisvar
i mánuði.
Upplýsingar um bæði störfin fást
hjá Torfa Matthíassyni verslunarstjóra
í Mosfellsbæ í sima 586-8100.
■■hSi
-JfrtrfíÓtst^UnruL:
Tæknimaður —
Byggingarfulltrúi
Staða tæknimanns/byggingarfulltrúa hjá Reyð-
arfjarðarhreppi er auglýst laustil umsóknar.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Þann 7. júní nk. sameinast Reyðarfjörður, Eski-
fjörður og Neskaupstaður í eitt sveitarfélag.
Tæknideildir sveitarfélaganna sameinast þá
í eina tæknideild með 3—4 stöðugildum. Sá
starfsmaður sem við auglýsum hér eftir verður
þátttakandi í að móta nýja tæknideild.
Launakjörsamkvæmt samningi sveitarfélaga
við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingargefursveitarstjóri í síma
474 1245.
Umsóknirskulu sendar skrifstofu Reyðarfjarð-
arhrepps Búðareyri 7, fyrir 20. apríl nk.
ísak J. Olafsson,
sveitarstjóri.