Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 10
10 E SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Fjármálastjóri
STARFSSVIÐ
► Dagleg fiármálastjórn og yfírumsjón
með rekstri skrifstofu
► Áætlanagerð, kostnaðareftirlit
og umsjón uppgjörs
► Gerð skýrslna um afkomu
► Hagrænar úttektir
Traust og rótgróið fyrirtæki í iðnaði
óskar eftir fjármálastjóra með reynslu
og stjórnunarhæfileika.
Fyrirtækið er
umsvifamikið á sínu
sviði, býður upp á góða
vínnuaðstöðu og góðan
starfsanda.
/
HÆFNISKRÖFUR
► Viðskipta- eða hagfræðimenntun
► Góð reynsla af sambærilegum störfum
► Góð tölvuþekking
► Nákvæmni og hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir
hjá Gallup.
Umsókti ásamt mynd þarfað berast
Gallup fyrir föstudaginn 3. apríl
- merkt - „Fjármálastjóri 98"
GALLUP
RAÐNINGARÞJONUSTA
Smlöjuvegl 7 2, 200 Kópavogi
Sími: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gallup.is
Leikskólakennari
óskast
Leikskólakennararóskast á leikskólann
Krummakot í Eyjafjarðarsveit frá og með
1. maí nk.
Krummakot er staðsett við Hrafnagilsskóla í
12 km fjarlægð frá Akureyri. í haust er áætlað
að flytja Krummakot í nýtt og stærra húsnæði.
Vilt þú taka þátt í að byggja upp nýjan leik-
skóla?
Umsóknarfresturertil 15. apríl nk. og skal um-
sóknum skilað á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar
Syðra-Laugalandi, 601 Akureyri.
Upplýsingar veitir Anna Gunnbjörnsdóttir, leik-
skólastjóri, í vinnusíma 463 1231 og heima-
síma 463 1160.
Sveitarstjórinn í Eyjafjarðarsveit
Blaðberar
Óskum eftir blaðberum í Keflavík.
► I Upplýsingar gefur Elínborg í síma
I 421 3463.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 52.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Vantar 6 sölu- og
dreifingaraðila
til að fara á fyrirfram bókaðar kynningar á
höfuðborgarsvæðinu og svæðin í kring. Engin
reynsla nauðsynleg, þar sem öll framtíðarþjálf-
un verður veitt þeim sem uppfylla okkar kröfur.
Þetta alþjóðlega fyrirtæki býður frábæra
möguleika á stöðuhækkun og mjög góða
bónusa.
Til að uppfylla skilyrði fyrir viðtal verður þú
að vera snyrtileg/ur og koma vel fyrir. Vera á
aldrinum 20—45 ára. Hafa bíl til umráða og
vera metnaðarfull/ur og dugleg/ur að vinna.
Hringdu í síma 565 5965 til að fá viðtal.
Leikfélag Akureyrar
REKSTRARSTJÓRI
Leikfélag Akureyrar óskar eftir að ráða
starfsmann til að hafa umsjón með fjármálum og
markaðsmálum atvinnuleikhússins á Akureyri.
Ráðning verður tii eins árs og mun viðkomandi
taka við starfinu 1. ágúst n.k.
Starfssvið
• Yfirumsjón með bókhaldi ásamt launagreiðslum
til starfsmanna.
• Áætlanagerð og eftirlit með að áætianir séu
haldnar.
• Umsjón með markaðsmálum og samningagerð
leikhússins.
• Þátttaka í mótun og þróun starfsemi leikhússins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði viðskipta eða haldgóð
starfsreynsla.
• Reynsla af bókhaldi nauðsynleg.
• Góð tölvu- og enskukunnátta ásamt einu
Norðurlandamáli.
• Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson
hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 461 4440.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs
á Akureyri fyrir 20. apríl n.k. merktar:
„Leikfélag Akureyrar - rekstrarstjóri".
RÁÐGARÐUR hf
STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF
FurugerðiS 108Reykjavík Sími 5331800
Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is
Heimasíða: httpy/www.radgard.is
Leikfélag Akureyrar
vill ráða leikara til starfa leikárið 1998—1999.
Um geturverið að ræða bæði fastráðningu
til eins árs og ráðningu í einstök hlutverk.
Áhugasamir sendi skriflegar umsóknirtil Leik-
félags Akureyrar, Hafnarstræti 57, 600 Akur-
eyri, fyrir 12. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir
leikhússtjóri í síma 462 5073.
Iðnvélar hf var stofnað 1974. Helstu verkefni
fyrirtœkisins eru innflutningur, sala og þjónusta á
iðnaðarvélum t.d. trésmíóavélum,járnsmíðavélum og
loftpressum. Hjá Iðnvélum starfa nú alls tíu ntanns
en vegna aukinna umsvifa óskar fyrirtækið eftir því
að ráða til viðbótar tvo sölumenn og einn tœknimann.
Sölumaður í trésmíðadeild
Starfssvið og hæfniskröfur
« Sala á tréiðnaðarvélum og ýmsum
rekstrarvörum til iðnaðar.
. Heimsóknir til fyrirtækja og stofnana.
• Ráðgjöf til viðskiptavina.
• Menntun í tréiðnaði, tæknimenntun eða
haldgóð starfsreynsla.
• Enskukunnátta, tölvukunnátta æskileg.
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
Sölumaður í járnsmíðadeild
Starfssvið og hæfniskröfur
• Sala á járniðnaðarvélum, ýmsum tækjum til
járnsmíða og tölvustýringum á vélar.
. Heimsóknir til fyrirtækja og stofnana.
. Menntun í járniðnaði, tæknimenntun eða
haldgóð starfsreynsla.
. Enskukunnátta, tölvukunnátta æskileg.
. Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
Tæknimaður
Starfssvið og hæfniskröfur
. Viðgerðir og hreinsun á tré- og
járniðnaðarvélum.
. Uppsetning og stilling á nýjum vélum,
. Uppsetning og stilling á tölvustýringum á vélar.
• Tæknimenntun eða reynsla á rafmagnssviði,
t.d. rafvélavirki eða rafvirki. Vélvirkjar með
reynslu af rafmagnssviði koma einnig vel til
greina.
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð.
í boði eru áhugaverð störf, góð vinnuaðstaða
og starfsþjálfun.
Fyrirtækið leggur til bifreið og fleira.
Nánari upplýsingar veitir Klara B.Gunnlaugsdóttir
hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 4. apríl merktar:
„Iðnvélar - viðeigandi starfi“.
RÁÐGARÐUR hf
STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJ ÖF
Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800
Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is
Heimasíða: http//www.radgard.is
Viðskiptastofa
Sparisjóðs Hafnar-
fjarðar
Sparisjóöur Hafnarfjarðar auglýsir laust til um-
sóknar starf í viðskiptastofu Sparisjóðsins.
Starfið felst í viðskiptum með eigin verðbréf,
verðbréf í umboði viðskiptavina, gjaldeyris-
kaupum og gjaldeyrissölu.
Skilyrði er að umsækjandi hafi próf frá
Viðskiptadeild Háskóla íslands eða sambæri-
lega menntun. Kosturað umsækjandi sé með
MBA gráðu.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl.
Upplýsingar veita Jónas Reynisson, spari-
sjóðsstjóri, og MagnúsÆ. Magnússon, for-
stöðumaður.
Skriflegum umsóknum skal skilað til starfs-
mannahalds Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Strandg-
ötu 8-10, 220 Hafnarfirði.