Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 6
6 E SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Navision’ Financials Navision Software ísland er umboðs- og dreifingaraðilifyrir Navision viöskiptahugbúnaði á íslandi. Hlutverk fe'lagsins er að aðlaga viðskipta- og upplýsingakerfin Navision Financials og Navision Fjölnifyrir íslenskan markað og dreifaþeim til samstarfsaðila sem sjá um sölu ogþjónustu við notendur. Markaðsstióri Starfssvið • Yfirumsjón meö námskeiðum og kynningarstarfi. • Vinna við markaðsstefnu, gerð markaðsáætlana og framkvæmd markaðssetningar. • Samskipti og kynningar til samstarfsaðila. • Fylgjast með nýjungum frá Navision Software og koma þeim á framfæri. i i Strætisvagnar | I Reykjavíkur Hæfniskröfur • Viðskiptafræðingur eða einstaklingur með sambærilega menntun/reynslu. • Gott innsæi, áhugi og reynsla af upplýsingakerfum sem stjórntæki í rekstri. • Frumkvæði og hæfileiki til að miðla upplýsingum. • Reynsla af árangursríkri markaðssetningu. • Metnaður til að ná árangri í starfi og góð enskukunnátta. Strætisvagnar Reykjavfkur er þjónustufyrirtæki á sviði fólksflutninga. Fyrirtækið vill ráða 55 vagnstjóra til afleysinga á tímabilinu 1. júní til 26. ágúst. Leitað er að fólki sem hefur vilja til að vinna hjá fyrirtæki sem leggur megináherslu á að uppfylla þarfir og væntingar viðskiptavina. í boði er nýtt og spennandi starf sem viðkomandi fær tækifæri til að móta og áhugaverðir framtíðarmöguleikar. Mikil samskipti við Navision Software /as og góð laun. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 6. apríl n.k. merktar: „Markaðsstjóri - Navision". RÁÐGARÐURM STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 108 Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: httpý/www.radgard.is Ákjósaniegir eiginieikar eru: Lipurð í mannlegum samskiptum, snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki. Viðkomandi þarf að hafa meiraprófsökuréttindi (rútupróf) og nokkratungumálakunnáttu. Nýliðar sitja námskeið. Vaktavinna, heilsdags- og hiutastörl Jafnt konur sem karlar eru hvattar til að sækja um starf ið Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá farþegaþjónustu í skiptistöð á Hlemmi. Þeim skal skilað þangað eða í þjónustustöð SVR, Hverfisgötu 115 fyrir 17. apríl 1998. Athugið að staðfesta þarf eldri umsóknir. í --Zkks— <JS&. 'igkfgg-J MHm Jl_' nr Deildarstjóri á fiármálaskrifstofu Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið leitar að dugmiklum einstaklingi í stöðu deildarstjóra á fjármálaskrifstofu ráðuneytisins. Staða deildarstjóra á fjátmálaskrífstofu ráðuneytisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samkomulagi. STflRFSSVIÐ ► flætlanagerð vegna reksturs stofnana og verkefna sem heyra undir ráðuneytið ► Umsjón og afgreiðsla ýmissa erínda á fjármálaskrifstofu HÆFNISKRÖFUR ► Háskólapróf í viðskipta- eða rekstrarhagfræði ► Starfsreynsla nauðsynleg ► Sjátfstæð vinnubrögð ► Þekking á Word og Excel ► Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veita Jensína K. Böðvarsdóttir °g Agla Sigr. Bjömsdóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarf að berast til Ráðningarþjónustu Gallupfyrir föstudaginn 3. apríl - merkt - „Ráðuneyti" GALLUP RÁÐNINGARÞJONUSTA Smlöjuvegl 72. 200 Kópavogl Sfml: 540 ÍOOO Fax: 564 4166 Netfang: radnInga r © ga 11 up. I s Framleiðslustjóri Norðvesturbandalagið hf. auglýsir eftir fram- leiðslustjóra til starfa hjá félaginu. Starfið Framleiðslustjóri hefurumsjón með fram- leiðslustýringu innan fyrirtækisins, vöruþróun, gerð framleiðsluáætlana, innleiðingu gæða- staðla o.fl. Hæfniskröfur Umsækjendur þurfa helst að hafa góða mennt- un á sviði framleiðslumála eða talsverða starfsreynslu í sláturhúsa- og kjötiðnaði. Kjör Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Einnig greiðir félagið flutningskostnað ef um hann er að ræða og aðstoðar við útvegun húsnæðis. Norðvesturbandalagið hf. er sláturleyfishafi og rekur félagið þrjú sláturhús, á Hvamms- tanga, Hólmavík og í Búðardal. Hjá félaginu starfa um 47 manns í fastri vinnu auk þess sem um 240 manns vinna hjá því í sláturtíð. Félagið erfjárhagslega sterkt með um 277 milljónir í eigið fé og er stefnt að skráningu á Verð- bréfaþingi Islands innan tíðar. Félagið hefur aðalskrifstofu sína á Hvammstanga og þar verður aðetur framleiðslustjóra. Umsóknum skal skila skriflega til framkvæmda- stjóra félagsins, Kolbeins Þórs Bragasonar, Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga. Umsóknirskulu merktar „Framleiðslustjóri". Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 451 2200 eða 895 8141. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.