Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 10
. 10 B MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1998 + . i , ■ URSLIT MORGUNBLAÐIÐ Fram-Valur 18:21 íþróttahús Fram, fyrsti úrslitaleikur um fslandsmeistaratitil karla í handknattleik, laugardag 11. apríl 1998. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:2, 3:2, 3:3, 5:3, 5:7, 6:7, 6:9, 9:9, 9:10, 10:10, 10:12, 12:12, 12:16, 14:16, 14:17, 15:17, 15:19, 16:19, 18:19, 18:21. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 5, Magnús Arnar Amgrímsson 4, Oleg Titov 4/2, Sig- urpáll Árni Aðalsteinsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2, Njörður Árnason 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6/3, Daníel Ragnarsson 5, Davíð Ólafsson 3, Valgarð Thoroddsen, 2, Ingi Rafn Jónsson 2, Theod- ór Valsson 2, Sigfús Sigurðsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson. Verkefnið var erfitt, en þeir stóðu sig að mörgu leyti vel. Áhorfendur: Um 850. Frábært veður - sól og logn - hefur eflaust dregið úr aðsókn. Valur - Fram 28:25 Valsheimilið, annar úrslitaleikur um ís- landsmeistaratitilinn, mánudaginn 13. aprfl. Gangur leiksins: 1:0, 3:2, 4:5, 10:5, 11:7, 13:9, 15:10, 17:11, 19:12, 21:14, 25:18, 25:22, 27:24, 28:25. Mörk Vals: Ingi Rafn Jónsson 8, Jón Krist- jánsson 5/2, Sigfús Sigurðsson 5, Daníel Ragnarsson 3, Einar Öm Jónsson 2, Theód- ór Valsson 2, Valgarð Thoroddsen 2, Davíð Ólafsson 1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Fram: Oleg Titov 8/4, Daði Hafþórs- son 6/1, Gunnar Berg Viktorsson 3, Njörð- ð ur Árnason 3, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 3, Magnús Amar Arngrímsson 2. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Héldu góðri stjóm á leiknum. Eflaust má deila um einhverjar ákvarðanir þeirra, en svo er ævinlega. Undirstrikuðu enn einu sinni að þeir standa öðmm dómur- um framar hér á landi. Áhorfendur: Fullt hús, glöggir skutu á milli 900 og 1.000 áhorfendur hefður verið viðstaddir. Stjarnan - Haukar 23:19 íþróttahúsið Ásgarði, íslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild kvenna, 1. úrslitaleikur t mánudaginn 13. apríl 1998. Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 3:2, 5:3, 6:5, 8:5, 12:6, 13:7, 15:9, 15:10, 16:12, 17:13, 19:13, 19:16, 21:16, 22:17, 22:19, 23:19. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephen- sen 6/2, Inga Fríða Tryggvadóttir 5, Her- dís Sigurbergsdóttir 4, Nína K. Bjömsdótt- ir 4, Hrund Grétarsdóttir 3, Inga Björgvins- dóttir 1. Varin skot: Lijana Sadzon 25 (þar af 11 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Hauka: Harpa Melsteð 6, Judit Ezst- ergal 6/2, Thelma Björk Ámadóttir 4, Hulda Bjamadóttir 2, Tinna Björk Halldórs- dóttir 1. Varin skot: Alma Hallgrímsdóttir 7 (þar af fjögur til mótherja), Guðný Agla Jóns- dóttir 5 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: Aldrei. Dómarar: Egill Már Markússon og Lárus H. Lárasson vora góðir. Áhorfendur: Um 330. Þýskaland I. deild Niederwurzbach - TUSEM Essen.....24:24 Magdeburg- Bayer Dormagen........25:21 Wallau Massenheim - Eisenach.....23:23 Minden - Grosswallstadt.........26:28 Hameln - Flensborg..............22:24 Wuppertal - Lemgo...............26:22 Gummersbach - Nettelstedt.......29.29 Staðan: THWKiel.................25 668:590 37 TBVLemgo................26 676:615 36 SC Magdeborg............25 638:614 32 SG Flensborg-Handewitt ....25 649:621 30 TV Niederwúrzbach.......25 628:611 30 TuS Nettelstedt.........26 716:685 30 SG Wallau-Massenheim....26 647:627 30 LTV/WSV Wuppertal.......26 644:636 24 TSV GWD Minden..........25 627:618 23 Grosswallstadt..........25 622:630 23 ' TuSEM Essen............25 570:610 21 ThSV Eisenach...........26 624:679 20 Vfl Gummserbach.........25 608:652 17 SGHamlen................25 595:657 14 Bayer Dormagen..........25 572:639 13 Svíþjóð SÆNSKU meistararnir Redbergslid geta í kvöld tryggt sér sænska meistaratitlinn annað árið í röð er þeir sækja Drott heim i fjórðu viðureign liðanna, en staðan í ein- vígi þeirra er 2:1. Redbergslid vann fyrsta leikinn sem fram fór á heimavelli nokkuð öragglega, 33:19. Vopnin snérast hins veg- ar í höndum þeirra í annarri viðureigninni er liðið tapaði, 25:22. Þetta var aðeins ann- ar tapleikur liðsins fyrir sænsku liði í vet- ur. Þriðji leikurinn var háður á sunnudaginn og þá kom Redbergslid fram hefndum og vann, 29:17. Takist Redbergslid ekki að vinna í kvöld verður um hreinan úrslitaleik að ræða hjá liðunum á heimavelli Red- bergslid á sunnudaginn. Þess má geta að í undanúrslitum vann Redbergslid Aftureldingabanana í Skövde, 29:14 á heimavelli og 30:26 I Skövde. Drott vann hins vegar Lugi, 31:25 heima en 33:27 r*1 útivelli. KÖRFU- KNATTLEIKUR KR-UMFN 75:88 íþróttahúsið Seltjarnarnesi, 1. úrslitaleikur- inn í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, DHL- deildinni, mánudaginn 13. apríl 1998. Gangur leiksins: 4:0, 4:8, 7:16, 9:21, 18:21, 18:27, 22:29, 22:33, 31:45, 38:47, 40:51, 40:53, 49:57, 52:72, 62:72, 73:75, 73:86, 75:88. Stig KR: Keith Vassel 21, Osvaldur Knuds- en 21, Marel Ö. Guðlaugsson 10, Nökkvi Már Jónsson 7, Sigurður Jónsson 6, Óskar Kristjánsson 4, Baldur Ólafsson 4, Ingvar Ormarsson 2. Stig Njarðvíkinga: Petey Sessoms 29, Teitur Örlygsson 15, Friðrik Ragnarsson 14, Örlygur Sturluson 13, Páll Kristinsson 13, Guðjón Gylfason 2, Kristinn Einarsson 2. Dómarar: Helgi Bragason og Leifur Garð- arsson. Mjög góðir. Áhorfendur: Um 750. Evrópukeppni bikarhafa Úrslitaleikur: Belgrad, Júgóslavíu: Zhalgiris Kaunas - Stefanel Milan ...82:67 Saulius Shtombergas 34, Ennis Whatley 15 - Thurl Lee Bailey 18, Warren Kidd 12. 5.000. IMBA-deildin Mánudagur 13. apríl: Chicago - Indiana.............105:114 Reggie Miller og Jalen Rose gerðu 22 stig hvor fyrir Indiana, sem er eitt fárra liða sem tekst að sigra Bulls i Chicago. Þetta var níunda tap liðsins á heimavelli á þrem- ur síðustu tímabilum. Antonio Davis gerði 17 stig fyrir Indiana. Scottie Pippen skor- aði 28 stig og Michael Jordan 27. „Þeir börðust meira en við," sagði Jordan í leiks- lok. San Antonio - LA Lakers........75:99 Shaquille O’Neal gerði 28 stig og tók 16 fráköst fyrir Lakers. San Antonio lék án miðheijans Davids Robinsons. Eddie Jones skoraði 18 stig og Nick Van Exel 17. Fjór- ir leikmenn fengu reisupassann undir lokin er Ijót brot vora framin. Golden State - Phoenix........97:105 George McCIoud skoraði 23 stig og An- tonio McDyess gerði 22 stig og tók níu frá- köst fyrir Phoenix. Þetta var níundi sigur liðsins í röð. Jason Kidd náði næstum þrennu, skoraði 16 stig, gaf tíu stoðsending- ar og tók níu fráköst. Jason Caffey gerði 28 stig og tók 12 fráköst fyrir Golden State, en hann hefur aldrei gert svo mörg stig í NBA-deildinni. Tony Delk skoraði 21 stig fyrir tapliðið. LA Clippers - Minnesota.......88:107 Kevin Gamett skoraði 23 stig og tók tíu fráköst. Þetta var fimmti sigur Minnesota í röð. Lamond Murray setti persónulegt met með sautján fráköstum fyrir Clippers. Hann skoraði jafnframt 23 stig. Þetta var áttunda tap Clippers i röð. Sunnudagur 12. apríl: Charlotte - Detroit............88:86 Charlotte; Anthony Mason 29 stig, 14 frá- köst. Bobby Phills 14 stig, Glen Rice 13 stig. Detroit; Grant Hill 17 stig, 13 frá- köst, 10 stoðsendingar. Miami - New York...............82:81 Karfa Allans Houstons þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum, sem augljóslega var lögleg, var dæmd af vegna þess að dómar- amir töldu leiktímann hafa rannið út. Miami; Tim Hardaway 21 stig. „Svo virðist sem eitthvað slæmt hendi okkur í hvert sinn sem við komum hingað [til Miami],“ sagði Jeff Van Gundy, þjálfari New York, en mikill rígur er á milli þessara tveggja liða. Seattle - Houston................103:95 Seattle; Hersey Hawkins 20 stig, Gary Payton 19 stig, 10 stoðsendingar, 7 frá- köst, náði boltanum fimm sinnum. Washington - Atlanta.............81:91 Atlanta; Steve Smith 18 stig, Eldridge Rec- asner 17 stig, Alan Henderson 17 stig. Washington; Chris Webber 19 stig, Juwan Howard 16 stig. Toronto - New Jersey..............109:116 New Jersey; Keith Van Hom 33 stig, Kerry Kittles 31 stig, Sam Cassell 27 stig, 11 stoðsendingar. Fimmti sigurleikur liðsins í röð, komst framúr New York í áttunda sæti, því síðasta sem gefur sæti f xrslita- keppninni. Boston - Indiana..................87:93 Indiana; Antonio Davis 28 stig, 10 fráköst, Jalen Rose 18 stig, síðustu fimm stig leiks- ins. Larry Bird, fyrrum leikmaður Boston og núverandi þjálfari Indiana, hefur unnið alla fjóra leikina við gamla liðið sitt í vetur. Vancouver - Phoenix.............106:129 Phoenix; Antonio McDyess 23 stig, George McCloud 25 stig, 8 fráköst, 6 stoðsending- ar, Rex Chapman 21 stig. Phoenix hitti úr 11 af 17 þriggja stiga skotum. Laugardagur 11. apríl: Vancouver - Portland.............105:96 Eftir framlengingu Vancouver; Shareef Abdur-Rahim 31 stig, Blue Edwards 27 stig, Tony Massenburg 22 stig. Portland; Isaiah Rider 26 stig, Rasheed Wallace 22 stig, 16 fráköst. Cleveland - Philadelphia.........106:95 Cleveland; Wesley Person 25 stig, Derek Anderson 20 stig, Brevin Knight 20 stig. Cleveland gerði 70 stig í síðari hálfleik. Minnesota - Utah................110:103 Minnesota; Stephon Marbury 30 stig, 11 í síðasta fjórðung. Kevin Garnett 22 stig. Liðið tryggði sér fyrsta tímabilið yfir 50% vinningshlutfalli. Utah; Karl Malone 37 stig, 12 fráköst. Chicago - Orlando..................87:78 Chicago tryggði sér sigur I Austurdeildinni með þessum sigri. Michael Jordan 37 stig, 18 í fyrsta fjórðung og gerði þá fleiri stig en allt Orlando-liðið. Jordan gaf tvær stoð- sendingar og hefur nú gefið fímm þúsund slíkar á ferli sínum i NBA-deiidinni. Or- lando; Nick Anderson 21 stig, Derek Strong 14 stig, 13 fráköst. Dennis Rodman, leik- maður Chicago, fékk tvær tæknivillur og var rekinn af velli, tók 10 fráköst. Dallas - Denver....................99:81 Dallas; Shawn Bradley 18 stig, 14 fráköst, 4 varin skot. Milwaukee - New Jersey..........117:124 New Jersey; Sam Cassell 29 stig, hitti xr 11 af 15 skotum. Milwaukee; Armon Gilliam 27 stig. Golden State - LA Lakers ..........84:96 Lakers; Shaquille O’Neal 35 stig, 15 frá- köst, Eddie Jones 14 stig, Mario Bennett 12 stig. Föstudagur 10. apríl: Boston - Orlando...................82:80 •Eftir framlengingu Ron Mercer gerði sigurkörfuna 14 sek. fyr- ir leikslok. Charlotte - Atlanta................87:99 Charlotte; Eldridge Recasner 23 stig. Atl- anta; Steve Smith 23 stig, Mookie Blaylock 19 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar. Minnesota - Philadelphia.........107:102 Minnesota; Sam Mitchell 29 stig, 11 frá- köst, Stephon Marbury 28 stig, 8 stoðsend- ingar, Kevin Garnett 26 stig, 16 fráköst. Philadelphia; Allen Iverson 43 stig, Derriek Coleman 19 stig, 12 fráköst. Toronto - Miami..................105:111 •Eftir framlengingu Miami; Tim Hardaway 28 stig, Voshon Lenard 24, Alonzo Mourning 23. Toronto; Doug Christie 26 stig. San Antonio - Seattle..............99:84 San Antonio; Jaren Jackson 31 stig. Utah - LA Clippers..............126:109 Utah; Jeff Hornacek 23 stig, Howard Eisley 22 stig. Clippers; Maurice Taylor 22 stig. LA Lakers - Phoenix..............105:114 Phoenix; Antonio McDyess 37 stig, 12 frá- köst, Rex Chapman 27 stig. Sacramento - Houston...............85:97 Houston; Hakeem Oiajuwon 24 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, Clyde Drexler 18 stig, 10 fráköst. Áttundi sigur liðsins á Sacramento í röð. Sacramento; Coriiss Will- iamson 20 stig, Anthony Johnson 19 stig. Fimmtudagur 9. apríl: Washington - Detroit..............83:102 Detroit; Joe Dumars 33 stig, Grant Hill, 23 stig, 9 fráköst, 7 stoðsendingar, Jerry Stackhouse 20 stig. „Við unnum loks leik og nú eru jól hjá okkur,“ sagði Alvin Gentry, þjálfari Detroit, en liðið vann loks eftir sjö tapleiki í röð. Washington; Tracy Murray 23 stig. Atlanta - Indiana...............102:105 •Eftir framlengingu Reggie Miller jafnaði með þriggja stiga körfu er 1.6 sek. vora eftir af hefðbundnum ieiktíma eftir að Mark Jackson hafði minnk- að muninn í þijx stig níu sek. áður. Indi- ana; Reggie Miller 19 stig. Atlanta; Di- kembe Mutombo 20 stig, 24 fráköst. Cleveland - Chicago................91:85 Cleveland; Brevin Knight 22 stig. Liðið batt enda á 13 leikja sigurgöngu meistar- anna. Chicago; Michael Jordan 29 stig, hitti aðeins úr 2 af 11 skotum eftir fyrsta fjórð- ung, Scottie Pippen 17 stig. Dalías - Seattle.................101:103 Seattle; Gary Payton 28 stig, Detlef Schrempf 22 stig, 11 fráköst, 7 stoðsend- ingar. Dallas; Michael Finley 27 stig. Denver - Sacramento..............128:103 Denver; Johnny Newman 35 stig. Liðinu tókst að forðast það að eiga hættu á að jafna met Philadelphia frá tímabilinu 1972 til 1973 - níu sigurleikir á heilu tímabili. Sacramento; Corliss WiIIiamson 19 stig. Golden State - Houston.............89:93 Mario Elie gerði út um leikinn er 7,6 sek. lifðu leiks. Houston; Mario Elie 22 stig. Golden State; Jim Jackson 25 stig. LA Clippers - Portland..............95:99 Portland; Brian Grant 25 stig, 13 fráköst, Isaiah Rider 25 stig, Rasheed Wallace 23 stig, 9 fráköst. Miðvikudagur: Boston - New Jersey............104:117 Toronto - Milwaukee............100:107 Orlando - Detroit................95:87 Philadelphia - Charlotte.......109:101 New York - Miami.................83:80 Utah - San Antonio...............98:88 LALakers-Vancouver.............113:102 Staðan: Fyrsti töludálkurinn sýnir íjölda sigra, sá annar fjölda tapleikja og sá þriðji sigurhlut- fall viðkomandi liðs. Austurdeild, Atlantshafsriðill: R-Miami................55 24 69,6% NewJersey..............42 36 53,8% NewYork................42 37 53,2% Orlando............... 39 40 49,4% Washington.............38 40 48,7% Boston.................35 43 44,9% Philadelphia...........30 49 38,0% Miðdeild: D-Chicago..............60 19 75,9% Ú-Indiana..............56 23 70,9% Ú-Charlotte............48 30 61,5% Ú-Atlanta..............47 31 60,3% Ú-Cleveland............45 33 57,7% Milwaukee..............35 43 44,9% Detroit................35 44 44,3% Toronto................15 63 19,2% Vesturdeild, Miðvesturriðill: R-Utah.................59 19 75,6% Ú-San Antonio..........53 26 67,1% Ú-Minnesota............43 36 54,4% Ú-Houston..............40 39 50,6% Dallas.................20 59 25,3% Vancouver..............18 60 23,1% Denver.................10 68 12,8% Kyrrahafsriðill: Ú-Seattle..............59 20 74,7% Ú-LA Lakers............58 21 73,4% Ú-Phoenix..............54 25 68,4% Ú-Portland.............44 34 56,4% Sacramento.............27 51 34,6% Golden State...........16 63 20,3% LA Clippers............16 63 20,3% D - Lið sem hafa tryggt sér deildarmeist- aratitil. R - Lið sem hafa þegar tryggt sér sigur í viðkomandi riðli. Ú - Lið sem hafa tryggt sér sæti í úrslita- keppninni. ra IMilB KNATTSPYRNA Evrópukeppni félagsliða Síðari leikir í undanúrslitum: Moskvu, Rússlandi: Spartak - Inter.................1:2 Andrei Tikhonov 12. - Ronaldo 45., 76. 34.000. ■Inter kemst í úrslit, vann samanlagt 4:2. Spartak Moskva: Alexander Filimonov; Sergei Gorlukovich, Dmitry Khlestov, Mi- roslav Romashchenko, Dmitry Ananko, Vadim Yevseyev (Maxim Buznikin 75.), Ilya Tsymbalar, Dmitry Alenichev, Yegor Titov, Andrei Tikhonov, Robson. Inter: Gianluca Pagliuca; Giuseppe Ber- gomi, Francesco Colonnese, Luigi Sartor, Taribo West, Francesco Moriero (Salvatore Fresi 64.), Diego Simeone, Benoit Cauet, Javier Zanetti, Ronaldo (Alvaro Recoba 84.), Ivan Zamorano (Nwankwo Kano 79.). Róm, ítallu: Lazio - Atletico Madrid...........0:0 55.000. ■Lazio kemst í úrslit, vann samanlagt 1:0. Lazio: Luca Marchegiani, Giuseppe Favalli, Paolo Negro, Alessandro Nesta, Alessandro Grandoni, Guerino Gottardi, Diego Fuser, Giorgio Venturin, Pavel Nedved, Roberto Mancini, Alen Boksic (Pierluigi Casiraghi 75.) Atletico Madrid: Jose Molina, Christian Diaz (Velijko Paunovic 77.), Daniel Prodan, Delfi Geli, Carlos Aguilera, Jordi Lardin (Jose Mari 55), 10-Milinko Pantic (Avi Nimmy 89.), Radek Bejbl, Juan Vizcaino, EHglérftí0’ Christian Vieri. Úrvalsdeildin Miðvikudagur: Leeds - Chelsea...................3:1 Jimmy Floyd-Hasselbaink 2, David Wether- all - Laurent Charvet. Föstudagur: Manchester United - Liverpool.....1:1 Ronny Johnsen 13. - Michael Owen 37. Áhorfendur: 55.171. Rautt spjald: Owen (Liverpool) 40. Laugardagur: Arsenal - Newcastle................3:1 Nicolas Anelka 41, 64, Patrick Vieira 72 - Warren Barton 79. 30.102 Barnsley - Sheff. Wedn.............2:1 Ashley Ward 65, Jan Aage Fjortoft 72 - Dejan Stefanovic 86. 18.692 Bolton - Blackburn.................2:1 Dean Holdsworth 20, Bob Taylor 67 - Damien Duff 54. 25.000 Rautt spjald: Ja- son Wilcox (Blackbum Rovers) 90. Chelsea - Tottenham................2:0 Tore Andre Flo 75, Gianluca Vialli 88. 34.149 Coventry - Aston Villa.............1:2 Noel Whelan 59 - Dwight Yorke 5, 48. 22.792 Crystal Palace - Leicester.........0:3 - Emile Heskey 45, 60, Matt Elliott 73. 18.771 Everton - Leeds....................2:0 Don Hutchison 10, Duncan Ferguson 38. 37.099 Rautt spjald: Lucas Radebe (Leeds) 17. Southampton - Wimbledon............0:1 - Carl Leaburn 38. 14.815 West Ham - Derby...................0:0 25.155 Rautt spjald: John Hartson (West Ham) 31, Stefano Eranio (Derby County) 36. Mánudagur: Blackburn Rovers - Arsenal.........1:4 Kevin Gallacher 51 - Dennis Bergkamp 2, Ray Parlour 7, 14, Nicolas Anelka 42. 28.212 Derby County - Bolton..............4:0 Paolo Wanchope 27, Deon Burton 37, 40, Francesco Baiano 45. 29.126 Liverpool - Crystal Palace.........2:1 Leonhardsen 29, David Thompson 85 - Marcus Bent 72. 43.007 Newcastle United - Arsenal.........2:1 Andreas Andersson 40, Alan Shearer 86 - Jan Aage Fjortoft 50. 36.534 Sheffield Wednesday - West Ham.....1:1 Jim Magilton 59 - Eyal Berkovic 7. 28.036 Tottenham Hotspur - Coventry.......1:1 Nicola Berti 68 - Dion Dublin 86. 33.463 Wimbledon - Everton................0:0 15.131 Leikur í gærkvöldi: Leicester - Southampton............3:3 Neil Lennon 18, Matt Elliott 52, Garry Parker 90 vsp. - - Egil Ostenstad 17, 27, David Hirst 49. 20.708 Staðan: 1. Manch. Utd .34 20 7 7 64:25 67 2. Arsenal .31 18 9 4 52:27 63 3. Liverpool .33 16 10 7 57:36 58 4. Chelsea .33 17 3 13 63:38 54 5. Leeds ..34 16 6 12 50:37 54 6. Blackbum .32 14 9 9 53:44 51 7. Derby County..33 14 7 12 48:41 49 8. WestHam .33 14 7 12 45:41 49 9. Aston Villa „34 14 6 14 42:43 48 10. LeicesterCity ..33 11 12 10 42:36 45 ll.CoventryCity. .33 11 12 10 39:39 45 12. Southampton.. „34 13 5 16 44:48 44 13. Wimbledon „33 10 11 12 31:34 41 14. Sheff. Wedn.... „34 11 8 15 48:61 41 15. Newcastle „33 10 9 14 31:39 39 16. Everton „34 9 11 14 38:47 38 17. Tottenham „34 9 9 16 34:52 36 18. Bolton „34 7 13 14 31:53 34 19. Bamsley „34 10 4 20 36:76 34 20. Crystal Palace33 6 8 19 28:59 26 Reuters Erfiðar aðstæður í Moskvu SKILYRÐI tll að leika knattspyrnu í Moskvu voru ekki uppá marga fiska í gærkvöldi þegar Inter mætti Spartak í Evrópukeppni félagsliða. Þrjátíu sentímetra jafnfallin snjór var á vellin- um og heilmikil vinna vlð að hreinsa áhorfendapallana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.