Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 B 11 BIKARINN Á FERÐINNI Karl,SOnURrSún var í vörslu Arnar um nottin . morgnn BiKaiun '''í'****"'*^ ,l,“” miinita (j. KOMIÐ að Valsheimilinu undir lok fyrri hálfleiks; bikarinn í aftursæti á bíl Arnar, þar sem framkvæmdastjórinn geymdi hann þar til dró að leikslokum. Þegar Islandsbikarínn fær að fara á flakk íslandsbikarar eru dregnir fram einn dag á ári, þegar nýir meistarar eru krýndir og rann þessi stóri dagur í tveggja bikara einmitt upp -------- _ — um helgina. Kjartan Þorbjörnsson ljósmyndari fylgdi Islandsbikarn- um í handknattleik eftir frá laugardagsmorgni þar til eftir miðnætti, ---------- . — þegar Valsmenn voru enn að fagna Islandsmeistaratitlinum. Nú er þessi glæsilegi bikar kominn „heim á fornar slóðir“, eins og Þorsteinn Erlingsson segir í kunnu kvæði - heim að Hlíðarenda. ■% J INGI Rafn Jónsson búinn að ná bikarnum. Það er Gunnar Berg Vikt- orsson, Framari, sem óskar Inga Rafni til hamingju. Mótherjarnir orðnir vinir á ný eftir að hafa barist hart innan vallar fáeinum andartökum áður. 8 þú ón íeikifi GUÐMUNDUR Hrafnkelsson hefur tekið við bikarnum og kastar honum í loft upp. Aðrir eru einnig kampa- kátir sem von er. Frá vinstri: Binar Örn Jónsson, Svanur Baldursson, Freyr Brynjarsson og að baki honum Ingi Rafn Jónsson, Guðmundur, Jón Kristjánsson og Sigfús Sigurðsson, með eignarbikarinn. Bry„i;u.' , ' Jonsson s n*ði Inn bd . FJÖLDI ungra stuðningsamanna Vals biðja Guðmund fyrirliða Hrafnkelsson, að skrifa á skyggnishúfur sínar eftir að sigurinn á Fram varð staðreynd og Islandsmeistaratitillinn í liöfn. Fyrirliðinn gaf sér góðan tíma en sleppti ekki taki á bikarnum á meðan! BIKARINN var að sjálfsögðu tekinn með á Hard Rock Café, þangað sem Valsmenn fóru og snæddu á laugardagskvöldið áður en þeir héldu aftur að Hlíðarenda. Frá vinstri: Theodór Valsson, Kári Guðmundsson, Guðmundur Hrafnkelsson og Óskar B. Óskarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.