Morgunblaðið - 12.07.1998, Page 15

Morgunblaðið - 12.07.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 E 15 A OÐ »> Ríkiskaup fyrir hönd dóms- og kirkjumálaráðu- neytisins auglýsa eftir tilboðum í hluta upplýs- ingakerfis sem sett verður upp vegna Schengen- samkomulagsins. Að útboðinu standa öll Norð- urlöndin fimm, en ríkislögreglustjórinn í Svíþjóð hefur umsjón með verkefninu. Um er að ræða hugbúnaðargerð, kaup á vélbúnaði ásamt upp- setningu og prófunum í fimm löndum. Gögn veða til sýnis hjá Ríkiskaupum frá og með mið- vikudeginum 15. júlí kl. 13.00. WRIKISKAUP Ú t b o ð s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is F 0 0 »> Flugmálastjórn — notaðir vörubílar Ríkiskaup fyrir hönd Flugmálastjórnar óska eftir að kaupa þrjá notaða vörubíla 4x4, 6x6 eða 4x4 með búkka. Bílarnir mega ekki vera eldri en árgerð 1990 og ekki eknir meira en 300.000 km. Listartil viðmiðunar varðandi búnað bílanna eru afhentir á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykja- vík. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað til Ríkiskaupa fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 29. júlí 1998. ‘lÍJ/RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a á r a n g r i ! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfasími 562-6 739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Útboð Hornafjörður Harðviðarbryggja við hafnarvog Hafnarstjórn Hornafjarðar óskar eftirtilboðum í byggingu harðviðarbryggju. Verkið felst m.a. í því að reka 19 m af stálþili, steypa 47 m landvegg, reka 24 harðviðarstaura og byggja 400 m2 bryggju úr harðviði. Verkinu skal lokið eigi síðar en 20. desember 1998. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Hornafjarðar, Höfn og á skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör2, Kópavogi frá miðviku- deginum 15. júlí gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboðin verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 30. júlí 1998 kl. 11.00. Hafnarstjórn Hornafjarðar. AKUREYRARBÆR Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að byggja 4. áfanga Síðuskóla við Bugðusíðu. Grunnflöt- ur byggingarinnar er 655 fm og kjallari 233 fm, samtals 888 fm. Verkið skal hafið strax og tilboði hefur verið tekið og vera að fullu lokið 1. ágúst 1999. Útboðsgögn verða seld á Arkitekta- og verk- fræðistofu Hauks, Kaupangi við Mýrarveg frá og með mánudeginum 13. júlí nk. á kr. 30.000. Þeim sem skila fullgildu tilboði verða endur- greidd gögnin að fullu. Tilboðin verða opnuð á byggingadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, fjórðu hæð, föstudaginn 24. júlí nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim þjóðendum sem þess óska. Byggingadeild Akureyrarbæjar. W TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 Bréfsími 567 0477 Þetta fellihýsi sem er nýtt af gerðinni Coleman Taos, árgerð 1998 og er skemmt eftir umferðar- óhapp verður boðið út hjá Tjónaskoðunarstöð VÍS, Skemmuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 13. júlí milli kl. 8.00 og 17.00. Bifreiðaútboð á tjónabílum er alla mánudaga frá kl. 9 til 18 að Draghálsi 14-16. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðs- mönnum Sjóvá-Almennra um allt land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum og gera tilboð á heimasíðu Sjóvá-Almennra. Veffangið er www.sjal.is SJOVAOPALMENNAR Tjónaskoðunarstöð Draghálsi 14-16 • 110 Reykjavík • Bréfasími 567 2620 W' TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 Bréfsími 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 13. júlí nk. kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. — Tjónaskoðunarstöð — Aflamark/þorskaflahámark Til leigu í aflamarki, þorskur 32 tonn, ýsa 40 tonn, steinbítur 10tonn.Til sölu rækja 30tonn. Þorskaflahámarktil leigu 40tonn. Höfum kaupendur að þorskaflahámarki. Bátar og búnaður, sími 562 2554, fax 552 6726. Útgerðarmenn athugið! Höfum til sölu skip af öllum stærðum og gerð- um með allt að 600 tonna þorskígildiskvóta. Einnig mesta úrval þorskaflahámarksbáta með á annað hundrað tonna þorskkvóta. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími: 568 3330, fax: 568 3331, Síðumúla 33, skip@vortex.is TIL SÖLU Til sölu Til sölu er vel með farinn 24 feta Fjord-hraðbát- ur, árgerð 1979. Hann er búinn 200 hestafla BMW-vél og drifi, nýupptekið. [ bátnum eru góðar innréttingar og svefnpláss er fyrir 6 manns auk eldhúss og WC. GPS og dýptarmælir. Upplýsingar gefur Ólafur í símum 456 4111 og 456 3915. Byggingarlóð v/Kirkjutún allt að 3.000 fm með samþykktri teikningu frá 1988 af skrifstofubyggingu á sjö hæðum á svæði 105. Kjörið tækifæri fyrir byggingarað- ila. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Mbl. merktar: „JÞ — 5336". Fiskvinnsla — útgerð! Til sölu eru fasteignirnar við Víkurbraut 4 og Vatnsnesveg 5, Keflavík, Reykjanesbæ. Um er að ræða mjög góð fiskverkunarhús á tveimur hæðum ásamt búnaði. Húseignin við Víkurbraut 4 er 1.040 m2 að gólffleti og er full- búin til saltfiskverkunar. Eignin á Vatnsnesvegi 5 er um 400 m2 og hefur einkum verið notuð sem veiðafærastofa og geymsla. í húsinu er 100 m2 frystiklefi með nýjum frystitækjum. Lóðir tilheyrandi eignunum eru liðlega 5.000 m2 samtals. Báðar eignirnar eru í góðu ástandi, m.a. nýjar raflagnir, nýir gluggar og þök. Unnt er að afhenda eignirnar strax. Allar nánari upplýsingar um eignirnar veitir Lárentsínus Kristjánsson hdl. á Lögfræðistofu Suðurnesja hf., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 421 4850. Til sölu Gyllingarvél, nokkurra ára gömul, en ekki mikið notuð. Framleidd af Vélhönnun og kostaði ný kr. 1.500.000.- Tilboð óskast. Upplýsingar gefur Ólafur Eiríksson. Lögmenn Hafnarfirði ehf., sími 565 5155. Strandavíðir og úrvals limgerðisplöntur. Einnig aðrar trjátegundir. Hagstætt verð. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Opið frá kl. 9.00 til 21.00. Mosskógar við Dalsgarð, Mosfellsdal. KENNSLA Grasalækningar Nú er að hefjast námskeið í meðferð og notkun lækningajurta. Kennarar eru: Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir og Helga Bragadóttir. Upplýsingar fást í síma 552 5759. HÚSNÆÐI ÓSKAST r Ibúð óskast til leigu Kaupás hf. er rekur 11 —11-búðirnar leitar að þriggja herb. íbúðtil leigu fyrir einn af starfs- mönnum sínum. Æskileg staðsetning er í mið- borginni eða á svæði 101. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 588 2811 eða 895 9773. Húsnæði óskast Óskum eftir4ra herb. íbúðum, eða stærri, til leigu fyrirtrausta leigutaka. Nánari upplýsingar veitir Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, símar 551 1540 og 552 1700. •m ■c * *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.