Morgunblaðið - 12.07.1998, Síða 16
16 E SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUHÚSNÆÐI
Laugavegur 26
Til leigu er 524
m2 hæð með
aðgengi frá
Grettisgötu.
Innréttuð í dag
sem skrifstofur
en má auð-
veldlega
breyta í einn
stóran sal.
Upplýsingar í
síma 897 5882.
Laugavegur 96
Til ieigu er
verslunar-
húsnæði á 1.
og 2. hæð,
samtals 300
m2.
Upplýsingar
í síma 897
5882.
Frábær skrifstofuaðstaða
til leigu
Lítil einkafyrirtæki — einyrkjar
Til leigu mjög skemmtilegar skrifstofurfyrir
lítil fyrirtæki í þjónustu. Skrifstofurnar eru í
mjög glæsilegu húsnæði við Stórhöfða með
frábæru útsýni.
í boði er mjög fullkomin símaþjónusta o.fl.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 520 2025.
Gullinbrú ehf.,
fyrirtækjahótel.
Húsnæði til leigu
Hús Fiskifélags íslands, Höfn, Ingólfsstræti 1,
Reykjavík er til leigu. Húsið er 3 hæðir, um
1200 fm alls. Eignin leigist í einu lagi eða í
smærri einingum. Tilboð óskast.
Nánari upplýsingar hjá Fiskifélagi íslands í
síma 551 0500.
Til sölu atvinnuhúsnæði
á Höfðanum með sérlóð og góðu útisvæði.
Húsnæðið er 570 m2 á tveimur hæðum, skipt-
anlegt í tvö smærri rými. Á neðri hæð rúmgóð-
ur lager með þrennum innkeyrsludyrum og
á efri hæð snyrtilegur salur, salernisaðstaða
og snyrting. Kjörið fyrir heildsölu eða iðnaðar-
fyrirtæki.
SÍMI: 533 6050
Til leigu Hjallahraun 4, Hf.
Atvinnuhúsnæði á 1. hæð meðtveim stórum
innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Stærð 200
fm + 15 fm milliloft. Leiga 95.000 á mán.
Húsnæðið er laust strax.
Nánari upplýsingar í símum 896 4013 og
568 1171.
Skrifstofuhúsnæði óskast
til leigu
Traust og gott þjónustufyrirtæki sem er með
atvinnustarfsemi víðsvegar á Reykjavíkur-
svæðinu hefurfalið mér að leita að góðu og
huggulegu skrifstofuhúsnæði, ca 80—100 fm
að stærð, til leigu til lengri tíma. Æskileg stað-
setning á svæði 108.
Allar nánari upplýsingar veiti ég á skrifstofu
minni.
Tfcv&t/J, (m.
ATVINNURÁÐGJÖF - STARFSMANNASTJÓRNUN
LAUGAVEGI50. ~ KJÖRGARÐI. ~ 3. HÆÐ ~ 101 REYKJAVÍK
Slml 562-4550 ~ Fax 562-4551 ~ Netfang teitur@itn.is
Veitingasala
Sundakaffi í Sundahöfn ertil sölu eða leigu.
Áhugasamir leggi inn nafn og heimilisfang
á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 16. júlí nk.,
merkt: „E - 5296."
Veitingastaður — húsnæði
Húsnæði á einum besta stað í miðbæ Reykja-
víkur er til sölu. Frábært fyrir lítinn veitinga-
stað. Upplýsingar í síma 565 0894 á kvöldin
og um helgar eða boðtæki 845 4179.
UPPBOÐ
Hestauppboð
verður haldið að Skrauthólum, Kjalarnesi,
laugardaginn 18. júlí nk. kl. 14.00.
Fylfullar merar, folöld, trippi, tamið og ótamið.
Aðallega hross frá Kirkjubæ. Liprir, viljugir og
skapgóðir hestar.
Ágóðinn rennur til athvarfs geðfatlaðra.
Landeigendur.
s M Á A U G LÝ S 1 IM G A
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Bodun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 12/7
Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð eða
til lengri dvalar. Minnum á mið-
vikudagsferðirnar.
Kl. 10.30 Esja: Kistufell að austan
— Gunnlaugsskarð.
Góð fjallganga.
Kl. 13.00 Esjuhlíðar: Kögunarhóll
— Mógilsá, fjölskylduganga.
Verð 1.000 kr.
Brottför frá BSI, austanmegin og
Mörkinni 6.
Helgarferðir 17.-19/7:
Kl. 20.00 Landmannalaugar —
Skælingar — Eldgjá.
Kl. 20.00 Þórsmörk — Langidal-
ur.
Kl. 14.00 Leitin að strandavíðin-
um (fræðsluferð).
Helgarferð 18.—19/7:
Kl. 8.00 Fimmvörðuháls — Þórs-
mörk. I helgarferðir þarf að
panta. Minnum á góða gistiað-
stöðu í Þórsmörk, Langadal, i
Skagfjörðsskála eða tjöldum og
tjaldsvæðin þar i Litla- og Stóra-
enda. Gerist félagar i Ferðafélag-
inul Netfang: fi@fi.is
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Bænasamvera kl. 20.30. Beðið
fyrir kristniboðinu.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagsferðir sunnudaginn 12.
júlí. Frá BSÍ kl. 10.30 Kóngs-
vegurinn 5. áfangi.
Frá Select Vesturlandsvegi kl.
9.00. Hjólaferð.
Helgarferðir næstu helgi.
17.-19. júlí Skælingar-Uxatind-
ar. Ekið í Eldgjá og gengið í
Skælinga. Gist í skála.
17.-19. júlí Básar. Varðeldur,
gönguferðir. Laust pláss í skála.
17. -19. júlí Fimmvörðuháls,
næturganga. Gengið frá Skóg-
um á föstud. Gist í Fimmvörðu-
skála. Á laugardag er komið í
Bása og gist þar.
18. -19. júlí Fimmvörðuháls.
Gengið frá Skógum i Fimm-
vörðuskála. Á sunnudegi er
gengið í Bása.
Hjólreiðaferðir.
24. -26. júlí Hveravellir-Hvítárnes-
Gullfoss. Ekið á Hveravelli og
hjólað um Kjalveg hinn forna um
Þjófadali, fram hjá Fúlukvísl í
Hvítárnes. Fararstjóri verður
Jónas Guðmundsson.
21.-23. ág. Fjallabaksleiðir.
Ekið í Landmannalaugar og
hjóluð Krakatindsleið í Hvanngil.
Þaðan er farið um Mælifellssand
að Hólmsá og inn í Álftavatns-
krók og þaðan í Hólaskjól.
Spennandi sumarleyfisferðir
með jeppadeild Útivistar.
18.—25. júlí. Lónsöræfi. 1.—8.
ágúst. Gæsavatnaleið.
Hálendishringurinn.
25. júlí- 2. ágúst. Skemmtileg
ferð um hálendið. Ekin Gæsa-
vatnaleið, farið í Herðubreiðar-
lindir o.fl. Fararstjóri Ágúst Birg-
isson. Undirbúningsfundur verð-
ur mánudag 20? júlí kl. 20.00.
fomhjolp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Fjölbreyttur söngur. Samhjálp-
arkórinn tekur lagið. Bama-
gæsla. Samhjálparvinir segja
frá reynslu sinni. Kaffi að lok-
inni samkomu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.00. Hjálpræðissamkoma í
umsjá Miriam Óskarsdóttur.
6 daga útivistarnámskeið fyrir
unglinga í júlí og ágúst. Göngu-
ferðir, klettaklifur, tjaldbúðalíf, ís-
klifur, fjöruferð og margt fleira.
Sumarleyfisferðir:
Núpsstaðaskógar— Skaftafell
16.—'19. júlí,
30. júlí—2. ágúst, 13.—16.
ágúst og 27.—30. ágúst.
Laki—Núpsstaðaskógar
23.-26. ágúst.
Núpsstaðaskógar—
Djúpárdalur
23.-26. júlí, 6.-9. ágúst og
18.—21. ágúst.
Hveravellir—Arnarvatns-
heiði—Kalmannstunga
18.—24. júli.
Grænland
Bakpokaferð á Ammassalik-eyju
6.—11. ágúst.
Hvannadalshnjúkur og skrið-
jöklar daglega.
Islenskir fjallaleiðsögumenn,
sími 587 9999.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.00
Ræðum. Dögg Harðardóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mán: Lofgjörðartónleikar
kl. 20.00. Lofgjörðarhópur Fíla-
delfíu undir stjórn Óskars Einars-
sonar kemur fram ásamt hljóm-
sveit og einsöngvurum. Aðgang-
ur er ókeypis og allir hjartanlega
velkomnir..
Mið: Bænastund kl. 20.00.
Fös: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Heimasíða: www.gospel.is
STYRKIJK IINfiA FÓLKSINS
Styrkur unga fólksins
„Lækningar og kraftaverk"
fyrir kynslóðina í dag í Loftkastal-
anum, Seljavegi 2, Rvk.
Þri. 14. júlí kl. 20.
Billy Joe og
Sharon
Daugherty.
Mið. 15. júlí kl. 20.
Billy Joe og
Sharon
Daugherty.
Fim. 16. júlí kl. 20.
Peter Youngren.
Fös. 17. júlíkl. 20.
Peter Youngren.
Perinchief.
Perinchief.
Einnig föstudag og laugardag kl.
24—04 trúboð frá Kaffi Gen-x í
Grófinni 1. Allir velkomnir.
Geoffrey Pettypiece:
Hvaö er
samráðgun?
Ath: erindi verður flutt á ensku.
KMogveltlngar
Álfabakka 12, 2. hceð
slml 567 0344
www.itn.is/bahai
etturmnx
Kristið ijmfélaj
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði.
Kl. 20.00 Almenn samkoma.
Predikun: Jón Þór Eyjólfsson.
Beðið fyrir sjúkum.
Föstudagur kl. 20.30:
„Eldur unga fólksins."
Bænastund miðvikudag kl. 20.00.
Allir velkomnir.
Samkoma í kvöld kl. 20.
Mikil lofgjörð, predikun orðsins
og fyrirbæn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Heimasíða:
www.islandia.is/~vegur
Hverfisgötu 105, s. 562 8866
Sunnudagskvöld kl. 17.00
Fjölskyldusamkoma.
Predikun: Hilmar Kristinsson.
Það er létt að fylgja Jesúm.
Minnum á Styrk unga fólksins
14, —19. júlí í Loftkastalanum.
ATVINNA
Hjón sem starfa hjá
sjónvarpsstöð
þarfnast þin til að gæta yngsta
barns þeirra. Engin heimilisstörf.
Góð starfsskilyrði/laun. Nálægt
Ósió/strönd. S. 0047 928 82 880
eða 0047 66 91 97 63.
KENNSLA
Ungbarnanudd
Námskeið fyrir
foreldra barna á
aldrinum frá eins
mánaða. Rann-
sóknir hafa sýnt
að börn sem hafa
notið þess að vera nudduð dag-
lega hafa þyngst betur, sofið bet-
ur og tekið örari framförum en
þau, sem ekki hafa fengið nudd.
Þá hefur nudd hjálpaö börnum
með magakveisu og loft í þörm-
um. Næstu námskeið hefjast
fimmtudaginn 16. júlí kl. 14.00.
Upplýsingar og innritun á Heilsu-
setri Þórgunnu í síma 562 4745,
552 1850 og 896 9653.
DULSPEKI
Midillinn og heilarinn
Brynjar Þormóðsson er með
heilun — ráðgjöf — fyrri líf.
Einkafundir ef óskað er.
Upplýsingar í síma 551 0682.