Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SKÁK TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR Haustmót TR hófst sunnudaginn 27. september og alls taka 70 skákmenn þátt í því. Teflt er í þremur lokuðum 12 manna flokkum og einum opnum flokki. Raðað er í flokka eftir skákstigum. Tefldar eru 11 umferðir í öllum flokkum. HIÐ ÁRLEGA haustmót Taflfé- lags Reykjavíkur er jafnan eitt fjölmennasta kappskákmót sem haldið er hér á landi. I A-flokki tefla stigahæstu skák- mennimir, en þeir eru (í töfluröð): 1 Einar H. Jensson 2215 2 Jón Á. Halldórss. 2140 3 Þorvarður F. Ólafss. 2075 4 Stefán Kristjánsson 2145 5 Bjöm Þorfinnsson 2075 6 Bragi Þorfinnsson 2250 7 Sævar Bjamason 2285 8 Heimir Ásgeirsson 2025 9 Amar E. Gunnarsson 2190 10 Sigurbjöm Bjömsson 2170 11 Bergsteinn Einarsson 2240 12 Kristján Eðvarðsson 2220 Röð efstu manna í A-flokki er þessi að loknum tveimur umferð- um: 1 Einar H. Jensson 2 v. 2-4 Bragi Þorfinnsson, Sigurbjörn Bjömsson og Bergsteinn Einarsson 1V4 v. Þriðja umferð verður tefld sunnudaginn 4. október kiukkan 14 og þá tefla saman: Þorvarður Ólafss. - Einar Hjalti Bragi Þorfinnss. - Amar Gunnarss. Björn Þorfinnss. - Sigurbj. Bjömss. Stefán Kristjánss. - Bergst. Einarss. Sævar Bjamason - Heimir Ásgeirss. Jón Á. Halldórss. - Kristján Eðvarðss. I B-flokki hafa fjórir skákmenn unnið tvær fyrstu skákimar: 1-4 Sigurður P. Steindórsson, Ámi H. Kristjánsson, Guðjón H. Valgarðsson og Kjartan Guðmundsson 2 v. I C-flokki er staðan þessi: 1-2 Hjörtur Þór Daðason og Sveinn Þór Wilhelmsson 2 v. 3 Andri H. Kristinsson 1‘A v. Þátttakendur í D-flokki era 34 og þar era í forystu: 1-8 Aldís Rún Lárusdóttir, Magnús G. Jóhannsson, Baldvin Þ. Jóhannesson, Rafn Jónsson, Ingibjörg Edda Birgis- dóttir, Grímur Daníelsson, Ásgeir Tryggvason og Hulda K. Stefánsdóttir 2 v. Daði Örn Jónsson 6. -8. november leucðsik 34.960 kr. Innifalið erflug, gisting flugvallaskattar, ferðir til og frá flugvelli íslensk fararstjórn. €(ssccu 2 nætur C> á Stakis Ingram 28.2401 Kcicn 2 nætur á Selandia 35.21 Okr Lcíi<)cn 3 nætur á Norfolk 35.61 o;, (I1inne&. f)Ciis 3 nætur á Best Western 34.490;, * á mann í 2ja manna herbergi. Innifalið er flug, gisting og flugvallaskattar. I FERÐiR | Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum | ÆSk 1 H W i Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti í ferð til Dublin í haust. Borgin hefur á undanförnum árum verið að springa út sem ein mesta menningar-og skemmtanaborg Evrópu og í október blómstrar leiklistin sem aldrei fyrr. 5.-17.október Leiklistarunnendur um allan heim beina nú sjónum sínum að Dublin og hinni árlegu Leiklistarhátíð. Hátíðirnar hafa vakið athygli fyrir sérlega metnaðarfullar sýningar og í ár er hátíðin óvenjufjölbreytt með verkum íeikhópa frá öllum heimshornum. Fáir söngleikir hafa notið jafnmikilla vinsælda og The Phantom of the Opera. 7. október hefjast sýningar á þessu stórkostlega verki Andrew Loyd Webber í Point Theatre. 11.-15.október Fimm daga golfferð til írlands fyrir sérkortshafa Stöðvar 2. Gist verður á glæsilegu, nýju hóteli sem staðsett er skammt frá Citywest-golfvellinum, einum fallegasta velli landsins. Sárkort Stiiðtfar 2 á mann í tvíbýli fyrir sérkortshafa Stöðvar 2 sem greiða með EUROCARD Gullsérkorti og nota ATLAS-ávísun. Gri-ióir fijrir góda dagskrá! Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, akstur tii og frá flugvelli erlendis, fararstjórn, flugvallarskattar, innritunargjald í Keflavík og bókunargjald í alferð. GSP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.