Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SKÁK
TAFLFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Haustmót TR hófst sunnudaginn 27.
september og alls taka 70 skákmenn
þátt í því. Teflt er í þremur lokuðum
12 manna flokkum og einum opnum
flokki. Raðað er í flokka eftir
skákstigum. Tefldar eru
11 umferðir í öllum flokkum.
HIÐ ÁRLEGA haustmót Taflfé-
lags Reykjavíkur er jafnan eitt
fjölmennasta kappskákmót sem
haldið er hér á landi.
I A-flokki tefla stigahæstu skák-
mennimir, en þeir eru (í töfluröð):
1 Einar H. Jensson 2215
2 Jón Á. Halldórss. 2140
3 Þorvarður F. Ólafss. 2075
4 Stefán Kristjánsson 2145
5 Bjöm Þorfinnsson 2075
6 Bragi Þorfinnsson 2250
7 Sævar Bjamason 2285
8 Heimir Ásgeirsson 2025
9 Amar E. Gunnarsson 2190
10 Sigurbjöm Bjömsson 2170
11 Bergsteinn Einarsson 2240
12 Kristján Eðvarðsson 2220
Röð efstu manna í A-flokki er
þessi að loknum tveimur umferð-
um:
1 Einar H. Jensson 2 v.
2-4 Bragi Þorfinnsson, Sigurbjörn
Bjömsson og Bergsteinn Einarsson 1V4
v.
Þriðja umferð verður tefld
sunnudaginn 4. október kiukkan 14
og þá tefla saman:
Þorvarður Ólafss. - Einar Hjalti
Bragi Þorfinnss. - Amar Gunnarss.
Björn Þorfinnss. - Sigurbj. Bjömss.
Stefán Kristjánss. - Bergst. Einarss.
Sævar Bjamason - Heimir Ásgeirss.
Jón Á. Halldórss. - Kristján Eðvarðss.
I B-flokki hafa fjórir skákmenn
unnið tvær fyrstu skákimar:
1-4 Sigurður P. Steindórsson, Ámi H.
Kristjánsson, Guðjón H. Valgarðsson og
Kjartan Guðmundsson 2 v.
I C-flokki er staðan þessi:
1-2 Hjörtur Þór Daðason og Sveinn Þór
Wilhelmsson 2 v.
3 Andri H. Kristinsson 1‘A v.
Þátttakendur í D-flokki era 34
og þar era í forystu:
1-8 Aldís Rún Lárusdóttir, Magnús G.
Jóhannsson, Baldvin Þ. Jóhannesson,
Rafn Jónsson, Ingibjörg Edda Birgis-
dóttir, Grímur Daníelsson, Ásgeir
Tryggvason og Hulda K. Stefánsdóttir 2
v.
Daði Örn Jónsson
6. -8. november
leucðsik
34.960
kr.
Innifalið erflug,
gisting flugvallaskattar,
ferðir til og frá flugvelli
íslensk fararstjórn.
€(ssccu 2 nætur C> á Stakis Ingram 28.2401 Kcicn 2 nætur á Selandia 35.21 Okr
Lcíi<)cn 3 nætur á Norfolk 35.61 o;, (I1inne&. f)Ciis 3 nætur á Best Western 34.490;,
* á mann í 2ja manna herbergi.
Innifalið er flug,
gisting og flugvallaskattar.
I FERÐiR |
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík
Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274
Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
|
ÆSk 1
H
W i
Nú fer hver að verða síðastur
að tryggja sér sæti í ferð til Dublin í haust. Borgin
hefur á undanförnum árum verið að springa út sem
ein mesta menningar-og skemmtanaborg Evrópu
og í október blómstrar leiklistin sem aldrei fyrr.
5.-17.október
Leiklistarunnendur um allan heim
beina nú sjónum sínum að Dublin og
hinni árlegu Leiklistarhátíð.
Hátíðirnar hafa vakið athygli fyrir
sérlega metnaðarfullar sýningar og í
ár er hátíðin óvenjufjölbreytt með
verkum íeikhópa frá öllum
heimshornum.
Fáir söngleikir hafa notið
jafnmikilla vinsælda og The Phantom
of the Opera. 7. október hefjast
sýningar á þessu stórkostlega verki
Andrew Loyd Webber í Point Theatre.
11.-15.október
Fimm daga golfferð til írlands
fyrir sérkortshafa Stöðvar 2. Gist verður
á glæsilegu, nýju hóteli sem staðsett er
skammt frá Citywest-golfvellinum,
einum fallegasta velli landsins.
Sárkort Stiiðtfar 2
á mann í tvíbýli fyrir sérkortshafa Stöðvar 2 sem greiða
með EUROCARD Gullsérkorti og nota ATLAS-ávísun.
Gri-ióir fijrir góda dagskrá!
Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, akstur tii og frá
flugvelli erlendis, fararstjórn, flugvallarskattar, innritunargjald
í Keflavík og bókunargjald í alferð.
GSP