Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 27

Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 27 FRÉTTIR * Akvörðun lyfjaverðsnefndar fyrir EFTA-dómstólnum Efast um réttmæti ákvörð- unar um ÍSLENSKT mál var flutt fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg á miðvikudag. Málið varðar lögmæti ákvörðunar sem lyfjaverðsnefnd tók í nóvember árið 1996 um að verð lyfja, sem kostuðu meira en 3.000 kr., skyldi lækka um 2,65%. Samtök verslunarinnar - Félag ís- lenskra stórkaupmanna höfðaði mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og krafðist þess að ákvörðunin yrði ógild, þar sem samtökin töldu ákvörðunina ekki samræmast til- skipun um „gagnsæjar ráðstafanir um verðlagningu lyfja“, en Island er aðili að tilskipuninni samkvæmt samningnum um Evrópska efna- hagssvæðið. Einhliða ákvörðun andstæð tilskipuninni Islenska ríkið og lyfjaverðsnefnd eru til varnar í málinu en Héraðs- dómur Reykjavíkur leitaði álits EFTA-dómstólsins á röksemd Samtaka verslunarinnar. „Tilskip- un Evrópubandalagsins er hluti af EES-samningnum og samkvæmt honum ber Islandi að taka ákvæði þessarar tilskipunar upp í lög og reglur hér. Við töldum að það hafi Litill nettur cemur lækkun lyfjaverðs Seyfnir HS tuítn«r Kiul<4<ti og dogsettling dSQ tnistnutrandi totwr Aðeins *55gr . nn/rtrfiilöðu íSiðumúIa ;3’7 íS.ð^B^ftQSl Tiiboðiö gildir til 20 aktóber nk. Meðal þess sem Betrunarhúsið hýður; Eróbikk, Spinning, Yoga, Kickbmdng, Jiu Jitsu námskeið, Body Pump, iitubrennslunámskeið, leikiimi fyrir bakveika og glæsilegur taekjasalur með hinum heimsþekktu Hammer Strength tækjum. Leiðbeinendur ávallt til staðar og sjúkraþjáliari 4 sinnum í viku. Einnig hefur ljósastofa bæst við þjónustuna í Betrunarhúsinu. y -v Bamagæslan hefur verið stóraukin. Virka daga: kL9-12; 13:30-15:30, 16:30-19:30. JLaugardaga: 10:30-13:50______________________ Tímar í Yoga: Þríðjudaga og fimmtudag kl.l8:15. Laugardaga kl. 10:30 GARÐAT0RGI 1 GARÐABÆ SÍMI 5GS 8898 ekki verið gert á nægilega réttan hátt og höfðuðum mál. Lyfjaverðs- nefnd tók einhliða ákvörðun og við teljum það vera andstætt þessari tilskipun, vegna þess að lyfja- heildsalar fengu ekki að koma sín- um sjónarmiðum á framfæri áður en þessi ákvörðun var tekin. Það samræmist ekki reglum um máls- meðferð sem getið er um í tilskip- uninni,“ segir Guðrún Asta Sigurð- ardóttir, lögfræðingur Samtaka verslunarinnar. Að sögn Guðrúnar Astu óskaði Héraðsdómur Reykjavíkur eftir áliti EFTA-dómstólsins og verður málsmeðferðin ytra lögð til grund- vallar málsferðinni hér heima. EFTA-dómstóllinn gefur ráðgef- andi álit en dæmir ekki í málinu. Álits að vænta eftir nokkrar vikur Að sögn Guðrúnar Ástu mun álit EFTA-dómstólsins líklega liggja fyrir eftir nokkrar vikur. Baldvin Hafsteinsson lögmaður flutti málið fyrir Samtök verslunarinnar, en Einar Gunnarsson hjá utanríkis- ráðuneytinu fyrir ríkið. Eftir regl- um um meðferð mála hjá EFTA- dómstólnum geta ríki á Evrópska efnahagssvæðinu og stofnanir þess lagt fram álitsgerðir og átt aðild að munnlegum flutningi. Ríkisstjómir Noregs og Hollands sendu lög- menn til málflutningsins í gær, svo og Eftirlitsstofnun EFTA og stjómarnefnd Evrópusambands- ins. Skrifleg greinargerð lá íyrir frá Bretlandi. Lögmaður eftirlits- stofnunarinnar var Páll Asgríms- son og auk þess vom nokkrir ís- lenskir lögfræðingar og embættis- menn á dómþinginu, ýmist sem ráðgjafar eða áheyrendur. AUKIN ÞJÓNUSTA í BETRUNARHÚSINU Body Pump kvölds og morgna ■ Yoga þrisvar í viku > Stóraukin barnagæsla 1 Ný ljósastofa 9.990kr. fyrir 3 mánuði ásamt 10 ljósatímum. í 1 I STOFIMAIUIR, SKOLAR, VERSLAIMIR OC VIIMIMUSTAÐIR r nei -i sko! er ekki hann Jói i mættur j r æ! ^ sóðaskapurinn af þessum , k stubbum Á • svona líka^li gasalega fínn útiöskubakki. ki tí ~ skemmtileg hugmynd hjá bæjarstjóranum r svo setur maður bara stubbinn hér ofan í A Kostir STUBBAHÚSSINS eru þessír: falleg íslensk hönnun, einföid uppsetning, netí og auðvelt að losa. Pantið strax í síma: 564-1783 eða 896-1783 STUBBAHÚSIÐ MYTUR HÖMMUMARVERMDAR SKV. LQGUIW NR. 48/1993

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.