Morgunblaðið - 04.10.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.10.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 27 FRÉTTIR * Akvörðun lyfjaverðsnefndar fyrir EFTA-dómstólnum Efast um réttmæti ákvörð- unar um ÍSLENSKT mál var flutt fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg á miðvikudag. Málið varðar lögmæti ákvörðunar sem lyfjaverðsnefnd tók í nóvember árið 1996 um að verð lyfja, sem kostuðu meira en 3.000 kr., skyldi lækka um 2,65%. Samtök verslunarinnar - Félag ís- lenskra stórkaupmanna höfðaði mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og krafðist þess að ákvörðunin yrði ógild, þar sem samtökin töldu ákvörðunina ekki samræmast til- skipun um „gagnsæjar ráðstafanir um verðlagningu lyfja“, en Island er aðili að tilskipuninni samkvæmt samningnum um Evrópska efna- hagssvæðið. Einhliða ákvörðun andstæð tilskipuninni Islenska ríkið og lyfjaverðsnefnd eru til varnar í málinu en Héraðs- dómur Reykjavíkur leitaði álits EFTA-dómstólsins á röksemd Samtaka verslunarinnar. „Tilskip- un Evrópubandalagsins er hluti af EES-samningnum og samkvæmt honum ber Islandi að taka ákvæði þessarar tilskipunar upp í lög og reglur hér. Við töldum að það hafi Litill nettur cemur lækkun lyfjaverðs Seyfnir HS tuítn«r Kiul<4<ti og dogsettling dSQ tnistnutrandi totwr Aðeins *55gr . nn/rtrfiilöðu íSiðumúIa ;3’7 íS.ð^B^ftQSl Tiiboðiö gildir til 20 aktóber nk. Meðal þess sem Betrunarhúsið hýður; Eróbikk, Spinning, Yoga, Kickbmdng, Jiu Jitsu námskeið, Body Pump, iitubrennslunámskeið, leikiimi fyrir bakveika og glæsilegur taekjasalur með hinum heimsþekktu Hammer Strength tækjum. Leiðbeinendur ávallt til staðar og sjúkraþjáliari 4 sinnum í viku. Einnig hefur ljósastofa bæst við þjónustuna í Betrunarhúsinu. y -v Bamagæslan hefur verið stóraukin. Virka daga: kL9-12; 13:30-15:30, 16:30-19:30. JLaugardaga: 10:30-13:50______________________ Tímar í Yoga: Þríðjudaga og fimmtudag kl.l8:15. Laugardaga kl. 10:30 GARÐAT0RGI 1 GARÐABÆ SÍMI 5GS 8898 ekki verið gert á nægilega réttan hátt og höfðuðum mál. Lyfjaverðs- nefnd tók einhliða ákvörðun og við teljum það vera andstætt þessari tilskipun, vegna þess að lyfja- heildsalar fengu ekki að koma sín- um sjónarmiðum á framfæri áður en þessi ákvörðun var tekin. Það samræmist ekki reglum um máls- meðferð sem getið er um í tilskip- uninni,“ segir Guðrún Asta Sigurð- ardóttir, lögfræðingur Samtaka verslunarinnar. Að sögn Guðrúnar Astu óskaði Héraðsdómur Reykjavíkur eftir áliti EFTA-dómstólsins og verður málsmeðferðin ytra lögð til grund- vallar málsferðinni hér heima. EFTA-dómstóllinn gefur ráðgef- andi álit en dæmir ekki í málinu. Álits að vænta eftir nokkrar vikur Að sögn Guðrúnar Ástu mun álit EFTA-dómstólsins líklega liggja fyrir eftir nokkrar vikur. Baldvin Hafsteinsson lögmaður flutti málið fyrir Samtök verslunarinnar, en Einar Gunnarsson hjá utanríkis- ráðuneytinu fyrir ríkið. Eftir regl- um um meðferð mála hjá EFTA- dómstólnum geta ríki á Evrópska efnahagssvæðinu og stofnanir þess lagt fram álitsgerðir og átt aðild að munnlegum flutningi. Ríkisstjómir Noregs og Hollands sendu lög- menn til málflutningsins í gær, svo og Eftirlitsstofnun EFTA og stjómarnefnd Evrópusambands- ins. Skrifleg greinargerð lá íyrir frá Bretlandi. Lögmaður eftirlits- stofnunarinnar var Páll Asgríms- son og auk þess vom nokkrir ís- lenskir lögfræðingar og embættis- menn á dómþinginu, ýmist sem ráðgjafar eða áheyrendur. AUKIN ÞJÓNUSTA í BETRUNARHÚSINU Body Pump kvölds og morgna ■ Yoga þrisvar í viku > Stóraukin barnagæsla 1 Ný ljósastofa 9.990kr. fyrir 3 mánuði ásamt 10 ljósatímum. í 1 I STOFIMAIUIR, SKOLAR, VERSLAIMIR OC VIIMIMUSTAÐIR r nei -i sko! er ekki hann Jói i mættur j r æ! ^ sóðaskapurinn af þessum , k stubbum Á • svona líka^li gasalega fínn útiöskubakki. ki tí ~ skemmtileg hugmynd hjá bæjarstjóranum r svo setur maður bara stubbinn hér ofan í A Kostir STUBBAHÚSSINS eru þessír: falleg íslensk hönnun, einföid uppsetning, netí og auðvelt að losa. Pantið strax í síma: 564-1783 eða 896-1783 STUBBAHÚSIÐ MYTUR HÖMMUMARVERMDAR SKV. LQGUIW NR. 48/1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.