Morgunblaðið - 04.10.1998, Page 40
40 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
HULDA DÓRA FRIÐJÓNSDÓTTIR,
frabakka 2,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 5. október kl. 13.30.
Halla Hauksdóttir, Þorgeir
Hrafn Hauksson,
Heiða Hauksdóttir, Hafþór Þorvaldsson,
Harpa Hauksdóttir, Ingvar Ingvarsson,
Friðjón Unnar Halldórsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Benediktsson,
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HALDOR BJ0RKE,
Hatlevegen 64,
Norheimsund,
Noregi,
lést á fylkissjúkrahúsinu í Voss, Noregi, hinn 28. september.
Jarðsett verður í 0ystese, Noregi, þriðjudaginn 6. október kl. 13.00.
Julia Bjorke
Jakob Bjorke Brit-Kari Bjorke,
Margreta Bjorke Heiðar V. Viggósson,
Ingrid Bjorke Nisamjan, Harald Nisamjan
og barnabörn.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
SIGRÚN PÁLSDÓTTIR
kennari,
Fýlshólum 3,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 7. október kl. 13.30.
Páll Jóhannsson, Hólmfríður Pálsdóttir,
Magnús E. Jóhannsson, Judith Taylor Jóhannsson,
Gunnar Jóhannsson, Hrönn Jóhannsdóttir,
Skúli Jóhannsson,
Erlendur Jóhannsson, Ásta Friðjónsdóttir,
Gunnhildur Jóhannsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
SIGGEIR VILHJÁLMSSON
stórkaupmaður,
Seljahlíð,
verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn
6. október kl. 13.30.
Sigríður Hansdóttir,
Hanna María Siggeirsdóttir, Erlendur Jónsson,
Vilhjálmur Geir Siggeirsson, Kristín Guðmundsdóttir,
Jóna Siggeirsdóttir, Þórólfur Þórlindsson,
Siggeir Siggeirsson, Auður Þórhallsdóttir
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og útför
JÓNS ÞÓRIS JÓNSSONAR,
Réttarholtsvegi 33.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á
deild A6 á Sjúkrahúsi Fteykjavíkur og heima-
hjúkrunar, Fossvogi.
Guð geymi ykkur öll.
Þórunn Viimundardóttir,
Stefán H. Jónsson,
Unnar Jónsson,
Stefán Hólm Jónsson,
Vilmundur Jónsson,
Jórunn Jónsdóttir,
Gunnar Valur Jónsson,
Þórir Jónsson,
Hafdfs Kristinsdóttir,
Svava Guðnadóttir,
Hrönn Andrésdóttir,
Halberg Siggeirsson,
Kristín Sigurðardóttir,
Sigurbjörg Sigurðardóttir,
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
SIGVALDI
ÞORS TEINSSON
+ Sigvaldi Gísli
Þorsteinsson
fæddist í Ljárskóga-
seli í Laxárdals-
hreppi í Dalasýsiu
26. desember 1920.
Hann lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur
28. september síð-
astliðinn. Foreldrar
hans voru hjónin
Þorsteinn Gíslason
bóndi í Ljárskóga-
seli, f. 25. nóvember
1873, d. 9. nóvem-
ber 1940, og Alvilda
María Friðrika
Bogadóttir húsfreyja í Ljár-
skógaseli, f. 11. mars 1887, d.
22. mars 1955. Systkini Sig-
valda eru: Guðlaug (samfeðra),
látin. Magnús Rögnvaldsson
(sammæðra), látinn. Ingveldur,
Ragnar, Bogi, Gunnar, látinn,
og EIís.
Sigvaldi kvæntist 3. maí 1948
eftirlifandi konu sinni, Ingi-
björgu Halldórsdóttur f. 1. sept-
ember 1929, dóttur hjónanna
Halldórs Jóns Guðmundssonar
bóksala í Reykjavík, f. 20. maí
1900, d. 21. júní 1976, og konu
hans, Sigrúnar Jónsdóttur hús-
freyju, f. 16. október 1892, d. 7.
október 1974. Sigvaldi og Ingi-
björg eignuðust sex börn. Þau
eru: I) Eh'sabet, f. 22.2. 1948,
maki Guðlaugur K. Karlsson, f.
11. 1. 1947. Börn þeirra eru
Ingibjörg, f. 31.12. 1972, d. 27.2.
1990, Bryndís, f. 5.7. 1975,
hennar maki Andri Ægisson, f.
29.6. 1973, og Sigurdís, f. 24.4.
1979. II) Erla, f. 4.5. 1950, maki
Sæmundur K.B. Gíslason, f. 7.2.
1954. III) Sigrún, f. 10.2. 1958,
maki Kristján G. Jóakimsson, f.
19.2. 1958, börn þeirra eru
Látinn er eftir stutta sjúkdóms-
legu mágur minn og svili og vinur
okkar Sigvaldi Þorsteinsson. Okk-
ur er ljúft að minnast hans með
nokkrum orðum. Þegar vinátta og
samskipti manna hafa staðið yfír í
rúm 50 ár er af mörgu að taka úr
safni minninganna. Við vorum svo
lánsöm að vera nágrannar í um 20
ár, húsin okkar í Asgarðinum stóðu
inni í skeifunni, nánast hlið við hlið,
aðeins lítill barnaleikvöllur skildi
þau að. Við vorum á sama tíma að
koma okkur upp heimili og ala upp
börnin okkar og því voru mikil
samskipti á milli fjölskyldnanna.
Allir stærri og smærri viðburðir
urðu tilefni til sameiningar og ekki
má gleyma árlegum jólaboðum.
Hjálpsemi hans í okkar garð var
einstök og ófá urðu sporin hans á
milli húsanna okkar þegar við köll-
uðum eftir aðstoð hans, fyrir það
viljum við þakka. Börnin uxu úr
grasi og við hjónin urðum fyi-ri til
að flytja úr Ásgarðinum okkar þar
sem sagan segir að álfar og tröll
ráði ríkjum. A seinni árum þegar
við höfðum meiri tíma íyrir okkur
sjálf, ræktuðum við fjögur enn bet-
ur samskiptin. Arlegu ferðirnar
austur undir Eyjafjöllin urðu ávallt
tilefni til tilhlökkunar. Erfitt verð-
ur að hugsa sér slíkar ferðir án
hans. Sigvaldi var mikill gæfumað-
ur, hann átti yndislega konu og far-
sælt hjónaband, mannvænleg börn
og barnaböm. Við vitum fyrir víst
að skapfesta hans og traust hafa
hjálpað til að skapa heimilinu í Ás-
garðinum þá miklu festu og öryggi
sem það var þekkt af, þetta var
ekki orðspor heldur sannindi sem
náðu langt út fyrir veggi þess.
Þegar við hugsum til Sigvalda
Gísli, f. 14.5. 1988,
Ólafía, f. 9.2. 1990,
og Ingibjörg, f.
12.12. 1992. IV)
Þorsteinn, f. 9.6.
1960, maki Kristín
Þórmundsdóttir,
fædd 8.12. 1962,
börn þeirra eru,
Berglind Rut, f. 3.9.
1985, Sigvaldi, f.
18.5. 1988, og Hug-
rún, f. 25.2. 1994. V)
Bogi, f. 24.5. 1962,
maki Ingunn Páls-
dóttir, f. 21.11.
1963, börn Erla, f.
23.3. 1986, Helga, f. 21.8.1989,
fóstursonur Páll Ingi, f. 25.7.
1985. VI) Dagbjört, f. 14.2.
1969.
Sigvaldi varð stúdent frá MA
1946 og lauk síðan lögfræði-
prófi frá Háskóla íslands 26.
maí 1952. Sigvaldi vann ýmis
störf að loknu prófí til septem-
ber 1953. Hann var starfsmaður
hjá íslenska vöruskiptafélaginu
frá október 1953 til 1968, en
það annaðist f.h. íslands fram-
kvæmd viðskipta við Austur-
Þýskaland þar til stjórnmála-
samband komst á milli land-
anna og framkvæmdastjóri fé-
lagsins frá október 1956 til
1968. í nóvember 1968 gerðist
hann fulltrúi hjá Verslunarráði
Isiands og starfaði sem slíkur til
1985. Það ár tók hann við starfi
aðstoðarframkvæmdasljóra
Verslunarráðsins og gegndi
þeirri stöðu þar til í ágúst 1991
er hann lét af störfum fyrir ald-
urs sakir.
títför Sigvalda fer fram frá
Bústaðakirkju á morgun, mánu-
daginn 5. október, og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
minnumst við fyrst og fremst
hversu traustur og hlýr vinur hann
var, við líktum honum oft við klett-
inn sem aldrei átti að brotna. Minn-
ingin um Sigvalda verður ávallt
björt í hugum okkar. Að leiðarlok-
um viljum við þakka fyrir allar
stundirnar sem við áttum saman og
kveðjum með söknuði.
Elsku Ingibjörg, böm, barna-
börn og aðrir ættingjar, við og
dæturnar sendum innilegar samúð-
arkveðjur.
Júh'us og Sigríður.
Elsku afi. Nú ertu farinn og það
verður erfitt að kyngja þeim stóra
bita. Eg man hvað var gaman að
koma og gista hjá ykkur ömmu í
Ásgarðinum og jafnvel sofa á milli
þín og ömmu. Það var svo gaman
að skoða með þér dýrabækurnar
þínar.
Legg ég nú bæði líf og ðnd,
ljúfi Jesús, í þína hönd,
síðast þegar ég sofiia fer
sitji Guðs englar yfir mér.
(Hallgr.Pét)
Guð geymi þig.
Þíri sonardóttir,
Berglind Rut.
Hann fór um haust, rétt núna,
eitt fegursta haustið í norræna
svalanum. Prúðbúni maðurinn,
einn af þeim sem Island andaði
gegnum, tryggðatröllið og ljúfling-
urinn. Hann þekkti og virti vegferð
sína, vann sínum sitt svo aldrei
varð fullþakkað og unni sínum nán-
ustu sönnum hugástum. Ferða-
veðrið gat ekki skartað fegurri um-
gerð á eylandinu hans.
Þannig er stóra brotið af þeirri
mynd og ímynd sem Sigvaldi Þor-
steinsson lætur mér eftir. Við urð-
um samferða á kontórskútu síðustu
árin hans þar. Verslunarráðið átti
hann lengi í áhöfn, mest hans lífs-
starf út á við. Þar tók hann marga
slemmuna í þágu viðskiptalífsins,
til hagsbóta fyrir samtíð sína og
framtíðina. Hann nagaði aldrei blý-
antana. Vinna hans og úrræði voru
í alvöru um leið og hann var á sinn
hógværa hátt gleðigjafi í lúkarnum.
Sigvaldi hætti brauðstritinu í
upphafi tölvufársins, fyrir fáum ár-
um. Kominn á aldur á dagatalinu.
Svona hraustur, svona lífsglaður,
við hlið sinnar kæru kjarnorku-
konu, í hlutverkum uppalenda
yngstu íslendinganna. Hún og þau
hafa ófáum komið til efna að manni
og manndómi. Skyndilega er klippt
á þráð. Sigvaldi er farinn eitthvert
annað, eins og hendir okkur öll.
Þannig er tilveran, hver og hvar
sem hún er hverju sinni. Söknuður
væri ekki til nema gleði væri
beggja vegna við hann. Góðar
minningar eins og góðar athafnir
gefa lífinu liti, sem nú um sinn
speglast í hinum fegurstu haustlit-
um íslenskrar náttúru. Seinna og
ætíð í ævispegli hans.
Herbert Guðmundsson.
Við andlát Sigvalda Þorsteins-
sonar rifjast upp margra ára kynni.
Hann var samstarfsmaður okkar,
sem þessar línur ritum, hjá Verzl-
unarráði íslands; fyrst á Laufás-
vegi 36 (Þverá), en 1982 var skrif-
stofan flutt í Hús verzlunarinnar.
Sigvaldi var um rúmlega tveggja
áratuga skeið lögfræðingur Verzl-
unarráðsins. Hann var og um ára-
bil aðstoðarframkvæmdastjóri
þess.
Sigvaldi var maður, sem lét lítið
yfir sér. Hann lagði gott til mála,
en var fremur fáorður á fundum.
Hin löngu kynni mótuðu í huga
okkar mynd af manni, sem vann
verk sín af alúð og vandvirkni.
Hann var heilráður og gott til hans
að leita, en þess var oft þörf við
vinnu okkar. Kom þá fram glögg-
skyggni hans og þekking á mönn-
um og málefnum, enda var hann
víðlesinn og minnugur.
Ef rætt var um daginn og veginn
hafði Sigvaldi oft yfir snjallar vísur
eftir ýmsa höfunda, og átti enda til
að setja saman vísur sjálfur, en var
þó ekkert að auglýsa hæfni sína á
því sviði. - Meðal áhugamála Sig-
valda var bridge-spil, og unnu þau
Sigvaldi og kona hans, Ingibjörg
Halldórsdóttir, marga glæsta sigra
við spilaborðið.
Við hyggjum, að Sigvaldi hafi
verið gæfumaður, og að gæfa hans
hafi verið heimilislán og traust
skapgerð, sem vafalaust hefur ver-
ið bæði áunnin og að erfðum feng-
in. - Að lokum sendum við samúð-
arkveðjur til Ingibjargar og barna,
og þökkum ánægjulegt samstarf og
hjálpsemi, sem eigi gleymist.
Ina og Grímur.
Með Sigvalda, vini mínum, er
genginn grandvar dánumaður, sem
ávann sér vináttu allra, sem honum
kynntust. Við andlát hans hrannast
upp í huga mínum gamlar minning-
ar frá þeirri tíð, er við vorum sam-
tíða í menntaskóla.
Það eru nú nær sextíu ár síðan
við kynntumst í vegavinnu vestur í
Dölum. Sumarið 1941 höfðum við
báðir lokið brottfararprófi, hvor úr
sínum héraðsskóla. Við urðum
strax einhuga um það að við skyld-
um leita frekari mennta og ákváð-
um að sækja um inngöngu í annan
bekk Menntaskólans á Akureyri.
Með þeirri skólagöngu hófst okkar
sambúð, sem átti eftir að standa í
sex vetur.
í þeirri sambúð er mér sérstak-
lega minnisstætt, að ég sá Sigvalda
varla skipta skapi, enda kom mér
aldrei til hugar að leita annars fé-
laga til sambýlis. Auk þess að búa
saman sátum við ætíð saman í
kennslustundum og stundum tókst
okkur að spara bókakaup með því
að kaupa saman eina kennslubók í
sumum fógum! Það var enda haft á
orði að „Dalamennirnir" væru sam-
rýndir!
Eg tel það hiklaust einn af happ-
drættisvinningum lífs míns að hafa
fengið að eiga samleið með þeim
öðlingsmanni.