Morgunblaðið - 04.10.1998, Síða 58

Morgunblaðið - 04.10.1998, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM -t VERÐLAUNAGRIPIRNIR vöktu athygli Mýrarhúsaskólastelpna. HÓPUR Melaskólastelpna. ► ÞAÐ var líf og Qör í íþrótta- húsi Seltjarnarness um síðustu helgi þar sem rúmlega tvö hundruð stelpur voru saman komnar til þess að taka þátt í skólamóti í handbolta. Alls voru liðin sem kepptu 22 tals- ins, skipuð stelpum úr 5. til 10. bekk úr Grandaskóla, Haga- skóla, Melaskóla, Mýrarhúsa- skóla, Valhúsaskóla og Vestur- bæjarskóla. Það var Sjúkraþjálfun Reykjavíkur sem skipulagði mótið í samvinnu við íþróttafé- lagið Gróttu á Selijarnarnesi, en Gauti Grétarsson fram- kvæmdastjóri Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur er ennfremur yf- irmaður unglingaþjálfunar hjá Gróttu. „Astæðan fyrir því að við skipulögðum þetta mót er sú að við höfum áhuga á því að taka þátt í eflingu kvenna- íþrótta. Flestir skjólstæðingar Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur eru konur. Þær eru með vöðva- bólgu og einkenni frá baki, hálsi og herðum auk sjúkdóma eins og síþreytu og vöðvagigt. Oft má rekja þessi einkenni til Morgunblaðið/Ásdís NIUNDI bekkur Hagaskóla hlustar á ráðleggingar. í Blóðbankinn verður með blóðsöfnun í Grænumörk 5 á Selfossi þriðjudaginn 6. október kl. 10-1 8. Qf BLÓÐBANKINN ^ — geföu með hjartanu! þess að þær eru ekki með nægilega sterkt stoðkerfi til þess að þola það álag sem þær verða fyrir,“ segir Gauti. Skipuleggjendur mótsins gengu á milli bekkja í skólun- um sex og kynntu hugmyndina, sem greinilega féll í góðan jarðveg hjá stelpunum. HJÓNIN Hildigunnur Hilmars- dóttir og Gauti Grétarsson höfðu veg og vanda af skipu- lagningu mótsins. Notaðu One Touch 4-6 vikna vaxmeðferð - One Touch á Islandi í 12 ár. Svo einfalt er það Hitið vaxið í tækinu og rúllið því yfir hársvæðið. Leggið strimil yfir og kippið honum næst af. Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Útsölustaðir: Apótek, Hagkaup, Nýkaup, Nóatún, kaupfélög og snyrtivöruverslanir. ÞÓRUNN Jónsdóttir í gegn- umbroti en til varnar er Eva Kristinsdóttir. GOTT mark í uppsiglingu hjá Mörtu Goðadóttur þrátt fyrir góða varnartilburði Eddu Rún- ar Gunnarsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.