Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM -t VERÐLAUNAGRIPIRNIR vöktu athygli Mýrarhúsaskólastelpna. HÓPUR Melaskólastelpna. ► ÞAÐ var líf og Qör í íþrótta- húsi Seltjarnarness um síðustu helgi þar sem rúmlega tvö hundruð stelpur voru saman komnar til þess að taka þátt í skólamóti í handbolta. Alls voru liðin sem kepptu 22 tals- ins, skipuð stelpum úr 5. til 10. bekk úr Grandaskóla, Haga- skóla, Melaskóla, Mýrarhúsa- skóla, Valhúsaskóla og Vestur- bæjarskóla. Það var Sjúkraþjálfun Reykjavíkur sem skipulagði mótið í samvinnu við íþróttafé- lagið Gróttu á Selijarnarnesi, en Gauti Grétarsson fram- kvæmdastjóri Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur er ennfremur yf- irmaður unglingaþjálfunar hjá Gróttu. „Astæðan fyrir því að við skipulögðum þetta mót er sú að við höfum áhuga á því að taka þátt í eflingu kvenna- íþrótta. Flestir skjólstæðingar Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur eru konur. Þær eru með vöðva- bólgu og einkenni frá baki, hálsi og herðum auk sjúkdóma eins og síþreytu og vöðvagigt. Oft má rekja þessi einkenni til Morgunblaðið/Ásdís NIUNDI bekkur Hagaskóla hlustar á ráðleggingar. í Blóðbankinn verður með blóðsöfnun í Grænumörk 5 á Selfossi þriðjudaginn 6. október kl. 10-1 8. Qf BLÓÐBANKINN ^ — geföu með hjartanu! þess að þær eru ekki með nægilega sterkt stoðkerfi til þess að þola það álag sem þær verða fyrir,“ segir Gauti. Skipuleggjendur mótsins gengu á milli bekkja í skólun- um sex og kynntu hugmyndina, sem greinilega féll í góðan jarðveg hjá stelpunum. HJÓNIN Hildigunnur Hilmars- dóttir og Gauti Grétarsson höfðu veg og vanda af skipu- lagningu mótsins. Notaðu One Touch 4-6 vikna vaxmeðferð - One Touch á Islandi í 12 ár. Svo einfalt er það Hitið vaxið í tækinu og rúllið því yfir hársvæðið. Leggið strimil yfir og kippið honum næst af. Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Útsölustaðir: Apótek, Hagkaup, Nýkaup, Nóatún, kaupfélög og snyrtivöruverslanir. ÞÓRUNN Jónsdóttir í gegn- umbroti en til varnar er Eva Kristinsdóttir. GOTT mark í uppsiglingu hjá Mörtu Goðadóttur þrátt fyrir góða varnartilburði Eddu Rún- ar Gunnarsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.