Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.10.1998, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF EINLEIKUR UM SAMSKIPTI KYNJANNA Hellisbúinn karlar eru líka miklu betri í íþróttum vegna þess að þeir einbeita sér svo einarðlega að settu marki,“ segir hann hróðugur. í leikritinu lýsir Bjarni Haukur hjónalífi Bjarna og Ernu, sem er stjórnsöm kona með ákveðnar skoðanir. Slíkar konur þekkir Bjarni Haukur af eigin raun og vísar til móður sinnai-, Hrefnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa og lektors við HI. Ömmu sinni, sem hann sótti mikið til, lýsir hann líka sem konu skörulegri. Reynsluna úr þriggja ára sambúð með kanadískri konu þegar hann var í leiklistar- námi í New York segir hann hafa auðveldað sér að sjá hjónalíf nafna síns og Ernu í réttu en á stundum skoplegu ljósi. íslenskar valkyrjur í ballfötum „Dvölin ytra sannfærði mig samt um að ís- lenskar konur eru alveg sér á báti. Þær eru stjórnsamar og gjarnar á að taka völdin án þess að spyrja kóng eða prest. Maður gæti hæglega fallið í þá gryfju að láta bara ein- hverja valkyrjuna sjá um sig - sem getur ver- ið ósköp þægilegt. Svo eru þær líka afar með- vitaðar um fegurð sína og yndisþokka og sí- fellt á varðbergi því þær eru ákveðnar í að láta engan troða sér um tær. Mér finnst út- lenskar konur viðmótsþýðari og afslappaðri í framkomu - eins og íslenskar konur verða þegar þær eru komnar í ballfötin," segir Bjarni Haukur, sem telur viðmótið eiga ræt- ur í menningunni því ekki sé heldur ýkja létt yfir íslenskum körlum í dagsins önn og amstri. „Mamma er gallharður femínisti og yrði áreiðanlega ekki glöð ef örlaði á karlrembu hjá mér. Enda er ég vel upp alinn og hlynntur jafnrétti á öllum sviðum. Kvennabaráttan á sjöunda og áttunda áratugnum var þörf og góð, en gekk of langt í að gagnrýna karla fyrir það sem þeir eru í eðli sínu og fá ekki breytt. Við erum ekki aumingjar og ömurlegir eins og hellisbúinn heyrir úr öllum áttum snemma í leikritinu. Við erum bara veiðimenn og getum ekki haft mörg jám í eldinum í einu.“ Sem krakki var Bjarni Haukur á kafi í íþróttum og voru þjálfararnir helstu karlfyrir- myndir hans. I minningunni finnst honum stelpurnar alltaf hafa verið í snú-snú þegar hann ásamt strákunum í hverfmu iðkaði bar- Á fjölum íslensku óperunnar hefur Bjarni hellisbúi tæplega hann annars vegar á eðli karlsins og hins , vegar á eðli kon- / unnar. Samfara auknum þroska verður mér æ ljósara að karlar eru í eðli sínu veiðimenn, sem geta bara einbeitt sér að einu í einu; bráðinni, sem nú til dags má líkja við markmiðið. Konur i eru safnarar, sem geta gert L ótrúlega margt samtímis Wk - og líka talað,“ segir |$3|, Bjarni Haukur og nefn- PbHl ir sem dæmi að sjálf- ur geti hann ómögu- lega lesið dagblað H eða hlustað á útvarp ilslÍI og heyrt um leið ef HHÉ talað sé til sín. „Er- fjörutíu sinnum tjáð sig opin skátt um samband sitt og sambandsleysi við Ernu, eig- inkonu sína. Valgerður Þ Jónsdóttir hugðist eiga spaklegar viðræður samskipti kynj anna, en hitti bara Bjarna Hauk Þórs son, einhleyp an afkomanda hellisbúans HELLISBUINN Bjarni kvaddi sér hljóðs í íslensku óperunni í sum- ar, enda fannst honum ekki van- þörf á að leiða afkomendur sína á vit sannleikans um upprunann j og eðlishvatirnar óumbreytanlegu. Þótt Æ langt sé um liðið síðan veiðimaðurinn Æk kom sérhvern dag færandi hendi ÆBKr með bráðina til Ernu eiginkonu JœB' sinnar, „annálaðs safnara", virð- ÆBBr ast áheyrendur leggja vel við ÆBT hlustir. Að minnsta kosti ÆSKr stendur Bjarni Haukur ÆÆr ^ Þórsson leikari enn á ÆBBr .íf > fjölunum þrjú kvöld Æmm? vikunnar og talar ÆKÆ J hispurslaust um ÆÆÆ ýmis vandamál JÆÆ M í samskipt- JmW' Æ um þeirra Æíjf hjóna; JKsm t* jgf BJARNI Haukur f Þórsson í gervi nafna síns, hellisbúans, sem leiðir afkomendur sína á vit sann- leikans um upprunann og eðlis- hvatirnar óumbreytanlegu. R sjálfs né sjónarmið. „Ég 1 ■ legg hellisbúanum aldrei orð m/Æm í munn og fer í einu og öllu eft- ir handritinu, sem Hallgrímur W&rmM Helgason rithöfundur þýddi og staðfærði," segir hann en lætur fflm þess getið að undir leikstjórn Sig- HWNm urðar Sigurjónssonar leikara hafi sér þótt afskaplega auðvelt að setja hK sig í spor forföður síns. Hellisbúinn er upphaflega runninn undan rifjum Bandaríkjamannsins Ro- fm bert Becker sem segir sögur úr eigin W reynsluheimi og af raunverulegri eigin- V konu. Höfundurinn hefur sjálfur leikið I eina hlutverk leikritsins og farið víða til f varnar hellisbúanum, en á frummálinu heitir verkið Defending the Caveman. , Veiðimenn og safnarar „Innlegg hellisbúans í umræðuna um samskipti kynjanna er þarft framtak og hann hefur mikið til síns máls. Kenningar sín- mismunandi viðhorf, vonir og væntingar. Undirrót samskiptavandans segir hellisbú- inn einfaldlega ólíkt eðli karla og kvenna. Ekki ömurlegur aumingi Eins og flestir karlar segist Bjarni Haukur, 27 ára, eiga heilmikið sameigin- legt með hellisbúanum og þekkja líka margar konur sem eru með eindæmum líkar Emu í öllu fasi, hugsun og hátta- lagi. Sjálfur er Bjami Haukur einhleyp- ur. Ekki þó vegna þess að hann sé „öm- urlegur aumingi". Þvert á móti segist hann vera einkar mjúkur maður og láti vel að stjóm, enda mestan part alinn i upp í skjóli kvenna - eins og nafni hans m í leikritinu, sem þó mátti sæta því að M konur úthrópuðu hann og aðra karla JÆ sem aumingja og ömurlega. jfiH Bjami Haukur tekur skýrt .Æk fram að leikritið um hellisbú- ÆM ann fjalli hvorki um líf hans ijg ,Maður gæti hæglega fallið í þá gryfju að láta bara einhverja valkyrjuna sjá um sig - sem getur verið ósköp þægilegt." dagaleiki af einurð og festu. „Mig undraði stórum hve stelpurnar gátu hoppað endalaust í, að því mér virtist, algjöru tilgangsleysi þeg; ar markmið okkar strákanna var að sigra. I seinni tíð hef ég séð að konum er eðlislægt að leika og starfa saman, tala saman og standa saman. Stelpurnar, sem voru í snú-snú, hafa efalítið haft mörg markmið í huga um leið og þær hoppuðu." Hellisbúinn varð til þess að Bjami Haukur fór að gefa ýmsum hversdagslegum athöfnum fólks meiri gaum en áður. Baráttu karla inn- lendis hef ég líka tekið eftir að mun fleiri konur en karl- ar eru niðursokknar í lest- ur blaða og tímarita í neð- L anjarðarlestunum," bætir hann við til að sýna fram á að kyn- ^HL bræður hans og hellisbúans eigi fiestir við JSHpsr svipaða fötlun að stríða. „En HELLISBUARNIR BJARNI OG ERNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.