Morgunblaðið - 08.12.1998, Síða 4

Morgunblaðið - 08.12.1998, Síða 4
Innsýn í útgáfu Völcu-Helgafells Hver er eftirlætis PERLAN ÞÍN rvírlci fyrir unnendur sl enslcrar náttúru f verkum Laxuess? íslenskir fuglar eftir dr. Ævar Petersen fugla frœðing er viðamesta og ítarlegasta verk um fugla landsins sem út hefur komið hér- lendis. I bókinni er að finna kjama þeirrar þekkingar sem aflað hefur verið um fugla Islands á und- anfömum ára- tugum og er framá mjög aðgengilegan hátt. Bókina prýða hundmð vatnslitamynda eftir Jón Baldur Hlíðberg þar sem fuglar em sýndir við ýmsar aðstœður og á mismun- i andi aldri. I Þorgerður Gunnarsdóttir, frkvstj. hjá RÚV ... keldusvín dregur nafn sitt af hljóðinu sem það gefur frá sér? ... hjá óðinshönum er það karlinn sem liggur á eggjum og annast unga? ... elsti skúmur sem gj;* hefur verið merktur á íslandi var 32 ára ™ 1 þegar hann endurheimtist? ... lundar eru aldursgreindir á nef- inu? ... hrafnslaupar geta orðið einn metri í þvermál? ... straumendur fljúga einatt undir brýr en ekki yfir? ... sjósvala merkt hér fannst sjö dögum seinna í Norður-Noregi? ... í Reykjavík voru tyrkjadúfur drepnar vegna kurrsins, sem fór í taugarnar á íbúum? ... stærsta heiðagæsabyggð í heimi er á íslandi? Því sem manni er trúað fyrir, því er manni trúað fyrir ... Innansveitarkronika, 12. kafli. Guðrún Jónsdóttir. Soffía Ófeigs- dóttir, kennari Hvernig stendur á því að þeir skuli eiga bágast sem manni þykir vænst um, og að maður skuli aldrei geta neitt gert fyrir þá? Sjálfstœtt fólk, 25. kafli. Nonni. Sóla, Ijós- myndari og leiðsögumaður: „Áhugamenn um náttúru ís- lands og fugla fá hér í hendur frábæra bók." Hlín Agnarsdótti) leikstjóri og höfundur Kristinn Haukur Skarphéðinsson, fuglafræðingur: „Þetta er yfir- gripsmikil bók og markar tímamót í sögu íslenskra fuglafræða.“ Aldrei verður maður gripinn jafn- sárri iðrun og þegar maður hefur setið sig úr færi um að syndga. Ólán heimsins er sprottið af því mennina skortir hugrekki til að syndga. Vefarinn mikli frá Kasmír, 27. kafli. Jófríður. Á erindi við alla „íslenskir fuglar er afar eigu- leg bók enda vönduð um allt sem máli skiptir. Hún á erindi við alla sem á annað borð hafa snefil af áhuga á fuglum.“ - Össur Skarphéðinsson, DV. Margrét Sigurðai dóttir, nemi Taktu aldrei mark á ófullum íslendíngi ... íslandsklukkan, 18. kafli. Jón Marteinsson. Hefur ]jú séð þennan? Þorgerður Pálsdóttir, nei Fuglafræðingar Náttúru- ^ fræðistofnunar þiggja all- ar upplýsingar um sjald- séða fugla með þökkum. Krossnefir eru sjaldséðir fuglar. Þeir eiga þó til að flykkjast til landsins í stór- um hópum og sjást þá helst í grennd við mannabústaði. Það er góður siður að trúa aldrei nema helmíngnum af því sem manni er sagt og skifta sér ekki af afgáng- inum. En fara aldrei eftir öðru en því sem maður segir sér sjálfur. Sjálfstœtt fólk, 57. kafli. Bjartur. Valið er úr bókinni Perlur i ilcáldskap Laxness

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.