Morgunblaðið - 08.12.1998, Side 8
Hver er eftirlætis
PERLAN ÞÍN
í verkum Laxness?
Fegursta blómið, það lifir í huldum
stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það,
mörgum sést yfir það, nokkrir kunna
ekki skil á gildi þess, þeir sem upp-
götva það munu ekki sjá annað blóm
síðan. Allan daginn hugsar maður um
það. Þegar maður sefur dreymir mann
það. Maður deyr með nafn þess á vör-
unum.
Heimsljós. Fegurð himinsins, 22. kafli.
Sigurður Jónsson,
veðurfræðingur
Landsýn við Vínland: Mynd sem Sigurður Val-
ur Sigurðsson máíaði sérstaklega fyrir kápu
hókarinnar Veröld vtð. Þorfinnur karlsefni og
Guðríður, kona hans, horfa til lands.
Þegar öllu er á botninn hvolft, þá
fer alt einhvernveginn, þótt marg-
ur efist um það á tímabili.
Sjálfstœtt fólk, 68. kafli.
Bragi Freyr
Bragason,
húsasmiður
Iopinberri heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, for■
seta íslands, í Vatíkanið í nóvember rœddu þeir Jó-
hannes Páll páfi II m.a. um víðförlustu .
konu miðalda, Guðríði Þorbjarnardótt- 9
ur, sem sigldi til Vínlands með manni j|
sínum í kjölfar Leifs heppna og dvaldi
þar um hríð en fór síðar á œvinni alla leið |ÉH
suður til Rómar. Töldu forsetinn og páfi
að Guðríður vœri „leynivopn íslendinga(( mjjM
í tengslum við 1000 ára afmœli landa- w
funda og kristnitöku árið 2000. Nú er
komin út skáldsaga eftir Jónas Kristjánsson
um œvi og ástir Guðríðar og nefnist hún Veröld víð.
... ætli það sé ekki svo að hver
geymi sinn áfángastað í sjálfs síns
brjósti.
Sjálfstætt fólk, 55. kafli.
Friðrik
Þór Reynisson,
kerfisfræðingur
Fátt veldur öllu meiri vonbrigðum
í sál mannsins en að vakna, eink-
anlega snemma á morgnana, með-
an aðrir sofa.
Sjálfstætt fólk, 25. kafli.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, rœðir
við Jóhannes Pál páfa II í Vatíkaninu í Róm.
Hlaut verðl aiifiíri f aimað
Dómnefnd íslensku barna-
bókaverðlaunanna 1998 varð
ekki hissa þegar hún hafði
valið besta handritið og opn-
aði umslagið sem merkt var
dulnefni höfundar, „Þorlákur
þreytti". Nafn Guðmundar
Ólafssonar kom í ljós og þar
með varð hann fyrstur rithöf-
unda til að hljóta þessi verð-
laun öðru sinni. Fyrri verð-
launabók hans, Emil og
Skundi, var frumraun hans á
ritvellinum. Hún náði mikl-
um vinsældum og gerð var
kvikmynd um þá félaga, Emil
og hundinn hans.
menntaskólanám. Hver dag-
ur er glíma við vandamál lífs-
ins, sem birtast lesendum í
grátbroslegu Ijósi. Bóla er
skelfileg þegar ganga á í aug-
un á draumadísinni og hall-
ærislegir foreldrar sem
skemmta með jóðli í auka-
vinnu eru mikill dragbítur á
framavonir á tónlistarsvið-
inu.
Kvikmynd í farvatninu 1
Baldur Hrafnkell Jóns- *
son hefur keypt kvik-
myndaréttinn að Heljar- '
stökki afturábak en hann
framleiddi einmitt hina vin-
sælu kvikmynd um Benjamín
dúfu. Því má búast við að Jón
birtist á hvíta tjaldinu ásamt
félögum sínum, Fógetanum
og Skáldinu, skimandi von-
araugum á eftir Helgu.
Þórir Már
Einarsson,
verkfræðingur
Blóm eru ódauðleg ... Þú klippir
þau í haust og þau vaxa aftur í vor,
- einhversstaðar.
Atómstöðin, 26. kafli. Organistinn.
Ósköp venjulegir unglingar
Jón Guðmundsson, aðal-
persónan í nýju verðlauna-
sögunni sem nefnist Heljar-
stökk afturábak, er ósköp
venjulegur unglingur að hefja
Valið er úr bókinni
Perluri skáldskap Laxness
Árni Jörgensen,
£ - fulltrúi ritstjóra