Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.01.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 B 23 Afgreiðslustaðirsparisjóðanna verða lokaðir mánudaginn 4. janúar. Verið velkomin í Sparisjóðinn að morgni þriðjudagsins 5. janúar. Sendum öllum landsmönnum óskir um gæfuríkt ár og þökkum viðskiptin á liðnu ári. * SmRISJÓÐUEINN -fyrirþigogþína * Stutt og hnitmiðað nám I forritunarumhverfinu ____________ Visual Bosic H C/C++ SM * jr Visual Basic Kynnt veröur forritun í Visual Basic forritunar- málinu. Einföld gluggaforrit veröa skrifuð í vinalegu umhverfi þessa vinsæla forritunar- máls. Visual Basic og gagnagrunnar Gagnagrunnar verða kynntir og notkun Visual Basic til tengingar viö þá verður skoöuö. Forritun í Microsoft Office 97 Skoðuð verður notkun forritunarmálsins Visual Basic for Aþplications (VBA) við forritun í Office 97 umhverfinu. Lokaverkefni Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nem- endur nýta það sem þeir hafa lært við úrlausn ákveðins forritunarverkefnis. Forritunarnámið er 120 kennslustundir. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00. Forritun í C C++ verður aðal forritunarmálið, en fyrst er kíkt á forvera þess C, enda margt líkt með skyldum. Nemendur læra að skrifa einföld, hefðbundin forrit. Forritun í C++ C++ er hlutbundinn arftaki C og gerirforrit- urum kleift að skilgreina ný gagnatög eða klasa. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist hlut- bundinni forritun í C++. Forritun í gluggakerfum Æfð verður forritun í Windows með aðstoð MFC klasasafnsins frá Microsoft. Fellivalmyndir, samtalsgluggar, músarstýringar o.fl. Forritunarnámið er 120 kennslustundir. Kennt er tvo morgna í viku frá kl. 8:30-12:00. RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11b • Sími 568 5010 ■ www.raf.is % i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.