Morgunblaðið - 23.02.1999, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 B 11
KORFUKNATTLEIKUR
60 m grindahlaup karla:
1. Duane Ross (Bandar.).............1,44
2. Courtney Hawkins (Bandar.)......7,62
3. Anier Garcia (Kúbu).............7,54
60 m grindahlaup kvenna:
1. Olga Shishigina (Kasakstan) .....7,82
2. Brigita Bukovec (Slóvakíu)......7,84
3. Keturah Anderson (Kanada) .....7,94
400 m hlaup karla:
1. Roxbert Martin (Jamaíku)........46,09
2. Solomon Wariso (Bretlandi).....46,27
3. Sunday Bada (Nígeríu)..........46,60
200 m hlaup karla:
1. Kevin Little (Bandar.)..........20,44
2. Francis Obikwelu (Nígeríu) ....20,46
3. Marc Foucan (Frakkl.)..........21,02
Stangarstnkk kvenna:
1. Zsuzsa Szabo (Ungverjal.) .......4,45
2. Vala Flosadóttir................4,40
3. Elmarie Gerryts (S-Afríku) .....4,30
800 m hlaup kvenna:
1. Maria Mutola (Mozambique).....1.57,06
2. Stephanie Graf (Austurr.) ...1.59,27
3. Natalya Dukhnova (Hv-Rússl.) .. .2.00,37
Hástökk kvcnna:
1. Monica Iagar-Dinescu (Rúmeníu) .. .1,95
2. Yuliya Lyakhova (Rússlandi).....1,95
3. Kristina Kalcheva (Búlgaríu)....1,92
200 m hlaup kvenna:
1. Svetlana Goncharenko (Rússlandi) .22,73
2. Ionela Tirlea (Rúmeníu)........22,76
3. Murielle Hurtis (Frakkl.)......22,85
Langstökk karla:
1. Ivan Pedroso (Kúbu)..............8,37
2. Erick Walder (Bandar.) .........8,35
3. James Beckford (Jamaíku)........8,19
3.000 m hlaup karla:
1. Haile Gebrselassie (Eþíópíu)..7.31,25
2. Paul Bitok (Kenýa)...........7.42,37
3. E1 Hassan Lahssini (Marokkó) .. .7.45,74
HM í norrænum greinum
Ramsau, AustumTd:
30 km ganga karla:
1. Mika Mylylla, Finnlandi ...1:15.26,5
2. Thomas Alsgaard, Noregi....1:16.01,5
3. Björn Dæhlie, Noregi ......1:16.08,7
4. Fuivio Valbusa, Ítalíu ....1:16.35,9
5. Alois Stadlober, Austurríki ... .1:16.37,4
6. Anders Bergström, Svlþjóð .. .1:16.55,3
7. Christian Hoffmann, Aust...1:17.09,3
8. Per Elofsson, Svíþjóð .....1:17.24,5
9. Vladimir Villisov, Rússlandi .. .1:17.58,4
10. Sergej Krjanin, Rússlandi.1:18.13,4
15 km ganga kvenna:
1. Stefania Beimondo, Ítalíu ....38.49,0
2. Kristina Smigun, Eistlandi ..39.19,4
3. Maria Theurl, Austumki.......39.43,4
4. Elin Nilsen, Noregi .........40.13,7
5. Anfisa Reztsova, Rússlandi...40.23,6
6. Olga Danilova, Rússlandi.....40:24,2
7. Nina Gavriljuk, Rússlandi ...41.01,5
8. Larissa Lazutina, Rússlandi ... .41.06,3
9. Antonina Ordina, Svíþjóð.....41.16,3
10. Katrin Smigun, Eistlandi....41.19,7
5 km ganga kvenna (hefbundin aðferð)
1. Bente Martinsen (Noregi)......12:49.8
2. Olga Danilova (Rússi.).......13:02.5
3. Katerina Neumannova (Tékkl.).. .13:07.0
4. Svetlana Nagejkina (Rússl.) .13:14.8
5. Nina Gavriljuk (Rússl.) .....13:19.2
10 km ganga karla:
1. Mika Myllyla (Finnlandi)......24:19.2
2. Alois Stadlober (Austun-.)...24:34.7
3. Oddbjorn Hjelmeset (Noregi) ... .24:37.1
4. Alexei Prokurorov (Rússi.) ..24:38.8
5. Bjom Dæhlie (Noregi).........24:45.6
6. Erling Jevne (Noregi) .......24:46.0
Stökk (120 m pallur) ................stig
1. Martin Schmitt (Þýskalandi) ....263.4
(126.0/129.5)
2. Sven Hannawald (Pýskalandi)....261.7
(127.0/127.0)
3. Hideharu Miyahira (Japan) .....258.8
(125.5/128.0)
4. Janne Ahonen (Finnlandi) ......254.1
(123.5/126.0)
5. Kazuyoshi Funaki (Japan) ......251.5
(122.0/125.5)
Norræn tvíkeppni
1. Bjarte Engen Vik (Noregi)
(stokk 231.0 stig/ganga 37:04.0 mín.)
2. Samppa Lajunen (Finnl.) .34,5 sek á eftir
(236.0/38:09.3)
3. Dmitri Sinitzyn (Rússl.) ... .1:52,9 á eftir
(233.5/39:12.7)
Verðlaunaskiptingin.......................
(gull, silfur og brons)
Noregur..........................2, 1 2
Finnland ..........................2 1 -
Þýskaland .........................1 1 -
Ítalía.............................1 - -
Austurríki ........................- 1 1
Rússland ..........................- 1 1
Eistland ..........................- 1 -
Tékkland........................... - I
Japan .............................- - 1
Heimsbikarinn
Áre, Svíþjóð:
Stórsvig kvenna:
1. Alexandra Meissnitaer (Austurr.) .2:12.97 •
(1:03.06/1:0951)
2. Anita Wachtei- (Austurr.)........2:13.62
(1:03.28/1:1054)
3. Andrine Flemmen (■Noregi) .'....2:14.80
(1:04.24/1:10.56)
4. Sonja.Nef (Sviss) ..............2:14.88
(1:04-28/1:10.60)
5. Anna Ottosson (Svíþjóð) ......2:15.10
(1:04.47/1:10.63)
6. Deborah Compagnoni (Ítalíu) ... .2:15.16
(1:04.45/1:10.71)
7. Karin Roten (Sviss) ..........2:15.21
(1:04.90/1:10.31)
8. Leila Piccard (Frakkl.).......2:15.31
(1:04.92/1:10.39)
Hardaway á fullri
ferð með Oriando
- á þig!
Lýsing býóur þér á landsleik íslands
og Bosníu f■körfubolta miðviku-
daginn 24. febrúar. Nánari upp-
lýsingar á slóóinni www.lysing.is
ORLANDO Magic virðist nú
vera að ná sér á strik eftir að
Shaquille O’Neal yfirgaf liðið
til að taka þátt í skemmtana-
iðnaðinum í Los Angeles fyrir
rúmum tveimur árum. Chuck
Daly hefur haft góð áhrif á
leikmenn liðsins eftir að hafa
leitt liðið gegnum erfitt
keppnistímabil í fyrra sem
þjálfari og hann hefur mun
sterkara lið í höndunum nú.
Árangur iiðsins í byrjun
keppnistímabilsins hefur kom-
ið á óvart, en undirritaður get-
ur kætt marga aðdáendur
Magic með því að svo virðist
sem Penny Hardaway og fé-
lagar ættu að geta fylgt þess-
ari góðu byrjun eftir út deild-
arkeppnina.
Scotti Pippen átti góðan fyrri hálf-
leik fyrir Rockets með 19 stig, en
hann skoraði ekki stig í hinum síð-
ari og ver rekinn af varamanna-
bekknum fyrir orðbragð í síðasta
leikhlutanum. Penny Hardaway
átti enn einn góðan leik með 16 stig
og 11 stoðsendingar og Nick And-
erson skoraði 19 stig.
Af öðrum liðum í Austurdeildinni
Reuters
OLDEN Poylynice, leikmaður Seattle, sést hér verja frá Shaquille
O’Neal, leikmanni LA Lakers.
hefur New York tekið við sér eftir
að Latrell Sprewell meiddist. Liðið
vann Chicago í annað sinn á einni
viku - í þetta sinn í Madison Squ-
are Garden, 79:63. Alan Houston
hefur tekið við sér hjá New York og
skoraði 26 stig. Chicago hefur nú
tapað átta af níu leikjum sínum og
hefur ekki byrjað keppnistímabil
jafn illa í tuttugu ár.
Indiana Pacers hefur ekki valdið
vonbrigðum. Liðið vann New Jers-
ey Nets á heimavelli á sunnudag í
hörkuleik, 80:79. Það var Mark
Jackson sem skoraði sigurkörfuna
þegar um hálf sekúnda var eftir af
leiktímanum. Þetta var eina karfa
Jacksons í leiknum! Reggie Miller
skoraði 18 stig fyrir Indiana, en
Keith Van Horn var stigahæstur
hjá Nets með 25 stig.
Seattle lagði
Lakers
I Vesturdeildinni heldur Seattle
áfram að vinna. Liðið fékk Los
Angeles Lakers í heimsókn á
sunnudag og vann 92:89 í leik þar
sem heimamenn höfðu forystuna
allan leikinn. Vin Baker skoraði 19
stig fyrir Seattie og Shaquille
O’Neal skoraði 27 fyrir Lakers.
Seattle hefur unnið sjö af níu leikj-
um sínum, en aðeins tveir þeii’ra
hafa verið á útivelli. Liðið á erfiða
dagskrá á næstu tíu dögum og eftir
þá leiki verður betur hægt að .meta
570 7700
MÍGRENIUPPLÝSINGALÍNA
G LAXÖ WELLCÖM É
Þegar tilveran
fer á hvolf...
Gunnar
Valgeirsson
skrífar frá
Bandaríkjunum
Það sem hefur ráðið mestu með
byrjun Magic er að Penny
Hardaway er nú búinn að ná sér af
meiðslum sem hann
átti í allt síðasta
keppnistímabil.
Hann hefur stjórnað
leik Magic vel og er
sýnilega leiðtogi liðsins á leikvellin-
um. Hardaway gekk einnig hart að
hinum sterka miðherja Isac Austin
að ganga til liðs við Orlando og
hann virðist vera að fylla skarð
O’Neal í miðjunni. Framherjarnir
Horace Grant og Bo Outlaw hafa
komið vel út. Outlaw er þekktur
baráttujaxl og Orlando krækti í
hann rétt fyrir keppnistímabilið.
Loks hefur skotbakvörðurinn Nick
Anderson leikið eins og hann hefur
best gert á ferli sínum.
Pippen rekinn af
bekknum
Orlando hefur náð forystu í Aust-
urdeildinni eftir sjö sigra í níu leikj-
um. Þann síðasta á sunnudag gegn
Houston Rockets á heimavelli. Or-
lando náði fljótlega forystu í leikn-
um og þreytt lið Houston Rockets
átti aldrei möguleika í leiknum.
Vernharð
með gull
Islendingar unnu ein gullverðlaun
og þrenn bronsverðlaun á
Matsumae- mótinu í Kaupmanna-
höfn á laugardag. Vernharð Þor-
leifsson sigraði í -100 kg flokki og
Gísli Jón Magnússon, í +100 kg
flokki, Þoiwaldur Blöndal, í -90 kg
flokki, og Bjarni Skúlason í -81 kg
flokki hlutu bronsverðlaun.
Vernharð mætti Dananum
Carsten Jensen í úrslitaglímunni,
en áður hafði hann lagt tvo Japana
að velli. Veriiharð sagði að hann
hefði haft sigur á ipponi eftir aðeins
10 sekúndur. „í úrslitagh'munni
tókst mér að leggja Carsen Jensen
að velli í npphafi. Ég hugsa að hann
hefði vUjáð fá tækifæri til þess að
giíma lengur við mig.“
Tvelr töpuðu glímum
um brons
Vernharð sagði að glíman við
Japanana hefði í raun verið erfið-
ari. „Þeir glíma á vinstri hlið, ólíkt
flestum Evrópubúum sem glíma á
hægri hlið, og beita því annars kon-
ar tækni en maður er vanur,“ sagði
Vernharð, sem hefur í vetur hlotið
bronsverðlaun á opna bandaríska
meistaramótinu, silfur- og gullverð-
laun á opna Norðurlandamótinu og
lent í 5. sæti á opna franska meist-
aramótinu.
10 fslendingar kepptu á
Matsumae-mótinu og étti hópurinn
möguleika á fimm bronsverðlaun-
um, en Höskuldur Einai-sson í -60
kg flokki og Sævar Sigursteinsson -
73 kg ilokki töpuðu glímum um
þriðja sætið og lentu í 5. sæti.
Einnig kepptu Ingibergur Sigurðs-
son, Víðir Guðmundsaon, Jónas
Blöndal og Hilmar.T. Harðarson á
mótinu.
Vei'nharð Þorleifsson sagði að
fjölmörg verkefni væru framundan
hjá íslenskum júdómönnum, tékk-
neska meistaramótið og opna
pólska mótið í mars og Evrópumót-
ið í apríl. Þá yrði Heimsmeistara-
mótið haldið í október.
styrkleika þess. Lakers hefur ekki
enn náð sér á strik. Liðið tapaði
þriðja sunnudagsleik sínum í röð á
JVBC-sjónvarpsstöðinni og sirkus-
inn í kringum Dennis Rodman hef-
ur ekki bætt úr. Hann segist vera
að gera upp hug sinn, en á meðan
er mikil óvissa um hvort fleiri
breytingar muni verða gerðar á lið-
inu. Aðdáendur Lakers þurfa sjálf-
sagt að bíða í nokkrar vikur enn áð-
ur en meiri stöðugleiki kemur á lið-
ið, en á meðan er eins gott að það
hleypi ekki öðrum liðum langt fram
úr sér.
Utah Jazz er reyndar með besta
árangurinn í Vesturdeildinni, með
átta sigra í níu leikjum. Jazz fór létt
með Seattle á heimavelli á laugar-
dag, 110:80. Karl Malone er allur að
koma til og skoraði 28 stig.
Meðalskor 91,3 stig
Meðalskor í leikjunum það sem
af er af keppnistímabilinu er 91,3
stig. Nái liðin ekki að auka á stiga-
skorunina gæti þetta orðið lægsta
meðalskor í deildinni síðan 24 sek-
úndna skotklukkan var tekin upp
fyrir 40 árum. Meðalskorið það ár
var 93,1 stig. Helsta ástæðan er sú
litla samæfing sem liðin fengu fyrir
keppnistímabilið og miklar breyt-
ingar á liðsskipan hjá mörgum lið-
um. Þá hefur þreyta sett strik í
reikninginn hjá mörgum liðum
þegar þau spila tvo til þrjá útileiki í
röð á jafnmörgum dögum. Stiga-
skorunin ætti að batna þegar þjálf-
arar og leikmenn átta sig betur á
tempóinu á þessu sérstaka keppn-
istímabili.
_er gott að geta leitað
sér hjálpar á einfaldan hátt
Hringdu í Migrenilinu
GlaxoWellcome 570 7700,
ef þú ferð höfuöverkja-
eða migreniköst
GíaxoWellcome
Þverhólti 14 •. 105 Reykjavík • Simi 561 6930^
JÚDÓ