Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 MORGUNB L AÐIÐ VIÐSKIPTI Gott ár hjá Olíufélaginu hf. ESSO nýtur ekki góðs af flutningsjöfnun Morgunblaðið/Ásdís ÁHUGASAMIR hluthafar Olíufélagsins hf. rýna í ársreikning fyrir- tækisins á aðalfundi þess í gær. Olíufélagið hf. Hluthafar 24. mars 1999 Hlutfafi 1. Vátryggingafélag íslands 2. Samvinnulífeyrissjóðurinn 3. Samvinnusjóður íslands 4. Sjóvá-Almennar tryggingar 5. Vogun 6. Traustfang 7. Kaupf. Eyfirðinga 8. Sund 9. Lífeyrissj. verslunarmanna 10. Starfsmannaf. Olíufélagsins Aðrir Samtals Hlutafé m.kr. Hlutur 131.5 13,29% | 128.6 12,99% | 113,4 11,45% | 102,0 10,31% 47,9 34,0 28,2 19,7 19,5 16,3 4,84% 3,43% 2,85% | 1,99% | 1,97% 1 1,65% | 344.5 35,24% 985.6 100,00% Esso! GEIR Magnússon, forstjóri Olíufé- lagsins hf., mótmælir því að flutn- ingsjöfnunarsjóður olíuvara greiði niður flutningskostnað Olíufélags- ins hf. á nokkurn hátt. Þetta kom fram í máli Geirs Magnússonar á aðalfundi Olíufélagsins hf. ESSO sem haldinn var í gær, en daginn áður hafði Kristinn Bjömsson, for- stjóri Skeljungs, haldið því fram í ræðu sinni á aðalfundi Skeljungs hf. „Tilvist flutningsjöfnunarsjóðs er stjómvaldsákvörðun til að jafna verð á olíuvörum um land allt,“ sagði Geir Magnússon. Geir bætti við að hlutverk olíufélaganna væri að innheimta gjald í flutningsjöfn- unarsjóð af seldum olíuvömm. Síð- an fengju olíufélögin greiddan úr sjóðnum kostnað við flutning til not- enda á landsbyggðinni svo allir landsmenn sætu við sama borð. Nefna mætti til skýringar, að ef flutningsjöfnun væri ekki til að A dreifa myndi olíureikningur útgerð- arfyrirtækis nálægt innflutnings- höfn í Reykjavík lækka um tugi milljóna á ári en olíureikningur út- gerðarfyrirtækis á Norðurlandi hækka að sama skapi. „Haldið hefur verið fram af Skeljungi að greiðslur úr flutnings- jöfnunarsjóði séu í eðli sínu opin- STÆRSTI banki Noregs, Den nor- ske Bank (DnB), hefur undiritað samning, sem miðar að samrana hans og hins ríkisrekna Póstbanka, fjórða stærsta banka Noregs. DnB metur Postbanken á 4,5 milljarða norskra króna eða 579 milljónir dollara og segir að sam- runi muni spara 450 milljóna norskra króna kostnað. Den norske Bank býður hins veg- ar minna í Póstbankann en bjóðend- ur í þríhliða samranasamningi með þáttöku Postbanken, sem fór út um þufur í fyrra. Sérfræðingar telja að það geti leitt til gagntilboðs í splundruðum fjármálageira Norð- manna. Með samrana DnB og Postbank- ans verður komið á fót stærstu fjár- málastofnun Noregs og hinni átt- undu stærstu í Skandinavíu með ber fjárstuðningur og jafngildi þar með ríkisaðstoð sem sé óheimil samkvæmt EES-samningnum. Nær væri að tala um að flutnings- jöfnun sé fyrst og fremst fjárhags- stuðningur við hinar dreifðu byggðir iandsins," sagði Geir Magnússon. „Innheimta á flutningsjöfnunar- eignir upp á 41 millljarð dollara. DnB endurskipulagði rekstrarein- ingar sínar í febrúar og hyggst skera niður árlegan rekstrarkostn- að um 450 milljónir norskra króna fyrir 2003. „DnB og Postbanken bæta hvor annan upp og munu í sameiningu bæta þjónustu sína við ýmsa við- gjaldi og endurgreiðslur úr flutn- ingsjöfnunarsjóði hafa engin áhrif á rekstur olíufélaganna,“ sagði Geir. ,Ástæðan lyrir því að Olíufélagið tekur á móti hærri greiðslum úr flutningsjöfnunarsjóði en Skeljung- ur er einfaldlega sú að Olíufélagið er mun umsvifameira fyrirtæki á landsbyggðinni en Skeljungur, með fleiri viðskiptavini og meiri við- skipti,“ sagði Geir Magnússon. I máli Kristjáns Loftssonar, stjórnarformanns Olíufélagsins hf. kom fram að seinasta ár hefði verið gott ár í rekstri félagsins, afkoma hefði verið mjög góð og markaðs- skiptavini,“ sagði Sven Aaser, fram- kvæmdastjóri DnB. Norska stjórn- in á 52% í bankanum, sem ætlar að halda vörumerki Postbanken og reka hann sem sérstaka deild. Lágt boð - gagntilboð? Christiania Bank í Noregi reyndi að kaupa Póstbankann í lok síðasta hlutdeild Olíufélagsins hf. í olíuvör- um hefði numið 41,7%. Kristján Loftsson sagði að langstærsta framkvæmd á vegum félagsins hefði verið bygging þjón- ustumiðstöðvar ESSO við Artúns- höfða í Reykjavík. Hann sagði að nú starfrækti Olíufélagið hf. 15 svo- nefndar hraðbúðir ESSO, þar af 7 á höfuðborgarsvæðinu og 8 á lands- byggðinni, og myndi þeim örugg- lega fjölga á næstu árum. Stjóm og varastjóm félagsins vora endurkjörnar og allar tillögur sem fyrir fundinum lágu samþykkt- ar, þar á meðal greiðsla 10% arðs. árs og það átti að vera liður í þrí- hliða tengslum með aðild Fokus Bank. „Einkennilegt er að DnB býður minna en Christiania og gagntilboð er því hugsanlegt," sagði sérfræðingur Lehman Brothers. Handelsbanken í Svíþjóð og Den Danske Bank - reyndu báðir að komast yfir Fokus banka þegar Christiania samningurinn fór út um þúfur. Nokkur samþjöppun hefur átt sér stað í skandinavíska fjármálageir- anum á síðustu 12 mánuðum. Bönk- um hefur þótt of þröngt um sig heima fyrir og reyna þeir að færa út kvíarnar í nágrannalöndum. Sam- þjöppunin er skemmst á veg komin í Noregi og þar er markaðurinn splundraðri en í grannlöndunum. Samkomulagið er háð samþykki eftirlitsyfirvalda og fyrirtækin vona að það fáist fyrir 14. maí. Den norske Bank býður í Postbanken HANN ER K0MINN! Forsala hefst á miðnætti! Biðin er á enda, Championship Manager 3 er kominn! Sérstök miðnæturopnun verður hjá BT Skeifunni og BT Hafnarfirði í nótt aðfaranótt föstudags. Opið verður frá miðnætti til kl. 02:00. Ekki láta hann ganga þér úr greipum. Mættu og tryggðu þér eintak. Coca-Cola gefurfl: Leikur sem stendur góða fyrirgjöf m undir væntingum! Stýrðu hvaða liði sem er | úr 15 stærstu deildum heimsins og reyndu að ná árangri í nákvæmasta og fullkomnasta Manager leik allra tíma! Fyrstu 1.000 leikjunum fylgja tvær ískaldar flöskur af Coke. Ulfi Fótboltaferð til Manchester Allir sem kaupa CM3 hjá BT eiga möguleika á að vinna fótboltaferð fyrir 2 til Manchester II istetisk Íeíöðrvisir m 9 ■ ■ | URVflL-UTSYN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.