Morgunblaðið - 11.05.1999, Side 10

Morgunblaðið - 11.05.1999, Side 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ £ FASTEIGNASALA Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum Opið virka daga kl. 9-18 og laugard. kl. 11-14. Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala Skoðum og verðmetum samdægurs Landið VALHOLL - GRINDAVIK Vorum að fá gott 193 fm einbýli á tveimur hæðum, ásamt útihúsi á lóð. Húsið er klætt og ein- angraö að utan á allar hliöar. Róleg og góð staðsetning. Verð 5,7 millj. Illil 1IPI .^MSl jjj^ KLETTABYGGÐ - PARHUS A EINNI HÆÐ Vorum að fá 162 fm parhús á einni hæð, með millilofti, ásamt 28 fm inn- byggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að ut- an og máluð, fokheld að innan eða lengra komin. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU. (1657) .„.Ui, ~1 f VESTURGATA - AKRANESI Faiiegt endurnýjað 122 fm EINBÝLI, kjallari, hæð og ris. Húsið er nánast allt endurnýjað að utan sem innan. Sjón er sögu ríkari. Skipti mögu- leg. Verð „TILBOГ. (1587) I smíðum FJÓLUHLÍÐ - Á EINNI HÆÐ Vor um að fá fallegt vel skipulagt 130 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 33 fm bílskúr. 4 svefnher- bergi, möguleg 5. Húsið skilast fullbúið að ut- an fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verö 10,8 millj. (1803) HÓLABRAUT - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu fallegar nýjar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fallegu 7 íbúða húsi. 3 bíiskúrar eru í húsinu. íbúðirnar skilast full- búnar, án gólfefna. Hús og lóð fullfrágengin. Verð á 3ja frá 9,3 millj. og á 4ra 11,0 millj. Teikningar á skrifstofu. (1724) LÆKJARKINN - MEÐ BIL- SKUR Vorum að fá í einkasölu þetta fal- lega og reisulega 125 fm einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris, ásamt 33 fm frístand- andi bílskúr. 3 svefnherberg ásamt auka herb. í kjallara. Fallegur garður með GRÓÐURHÚSI við verðlaunagötu. Mjög góð staösetning. SJÓN ER SÖGU RlKARI. TEIGABYGGÐ - A EINNI HÆÐ Fallegt 161 fm einbýli á einni hæð, ásamt 26 fm innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan eða lengra komið eftir vilja kaupenda. Falleg hraunlóð í suður. Verð frá 11,5 millj. (1745) Einbýli AUSTURGATA - LITIÐ EINÐYLI I HJARTA HAFNARFJARÐAR Nett 53 fm einbvli á einni hæð á besta stað í miöbænum. Nýlegt báð, þak Qffl. Verð 6,5 millj. BREKKUHLIÐ - GLÆSILEGT í einkasölu. Vorum að fá fallegt 157 fm PAR- HÚS á tveimur hæðum, ásamt 38 fm inn- byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og tæki. ARINN í stofu. 4 góð svefnher- bergi. Verð 16,5 millj. Landakot - Bessastaðahr. v0r- um að fá í einkasölu sérhæð og kjallara, alls ca 145 fm, í eldra tvíbýli. Eignin er mikiö endumýjuð. Auk þess fylgir 50% eignar- hlutur í útihúsum sem eru alls ca 300 fm Verð 12,5 millj. HAABARÐ - 2JA IBUÐA HUS Vor- um að fá í sölu NÝLEGT gott 243 fm EINBÝL- ISHÚS með góðri 2ja herbergja (BÚP A JARÐHÆÐ. ásamt bílskúr. Húsið er innst í botnlanga og í SÉRLEGA góðu ástandi. Verð 19,5 millj. (1742) HÁIHVAMMUR FRÁBÆRT ÚTSÝNI Fallegt 366 fm einbýli á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr. Möguleg AUKAÍBÚÐ á jaröhæð. 5 til 6 svefnher- bergi. Frábært útsýni. Áhv. góð lán. Verð 19,5 millj. LINDARBERG - MEÐ TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR Nýieg 222 fm EFRI. jiÉRHÆP með innbyggðum 49 fm tvöföldum bílskúr á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Eignin er ekki fullbúin. Verð 14,4 millj. HNOTUBERG - FALLEGT A EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt 165 fm EINBÝLI á einni hæð ásamt 26 fm bílskúr. Frágengin lóð með hita í plani. RÓLEGUR OG GÓÐUR STAÐUR. Verð 16,7 millj. (1771) NÖNNUSTÍGUR - FALLEGT ENDURNÝJAÐ Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og fallegt 144 fm einbýli á tveimur hæðum. Húsið er allt endurnýjað ut- an sem innan. Áhv. góð lán. Verð 14,0 millj. Laufvangur Vorum að fá góða 4ra herbergja íbúö á 3. hæð í nýlega viðgeröu og máluðu fjölbýli. Endurnýjuð sameign. Nýtt gler. Verð 8,5 millj. OLDUGATA - MEÐ BILSKUR Gott 148 fm eldra einbýli á 3 hæðum, ásamt 50 fm bílskúr. 5 svefnherbergi. Útsýni yfir Lækinn. Áhv. Húsbréf 5,7 millj. Verð 13,5 millj. Rað- og parhús SUÐURGATA - PARHUS MEÐ BÍLSKÚR Nýlegt 137 fm parhús á 3 hæð- um ásamt 26 fm innb. bílskúr. 5 svefnher- bergi. GOTT ÚTSÝNI. Verð 13,2 millj. (1767) SUÐURVANGUR - NÝLEGT PARHÚS Vorum að fá í sölu fallegt nýlegt 135 fm PARHÚS á þessum vinsæla stað í HRAUNINU. Allt sér. Vandaðar innréttingar. Tvær verandir. Áhv. Byggsj, r.íkis,_5,2.mjllj. Verð 13,5 millj. Hæðir DOFRABERG - SERHÆÐ Ný falleg 80 fm NEÐRI SÉRHÆÐ I fallegu tvíbýli. Sérinngangur. Sér rafmagn og hiti. Góð staðsetning. Verð 8,7 millj. Reykjavíkurvegur Rúmgóð 130 fm 6 herbergja EFRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli. 5 svefnherbergi. Búið er að klæða húsið að ut- an á þrjár hliðar. Stór og góð lóð. Verð 10,3 millj. Suðurgata - Sérinngangur stór og góð neðri sérhæð og bílskúr ásamt aukaher- bergi í kjallara, samtals 187 fm 4 rúmgóð svefnherbergi, stór stofa, sérþvottahús. Áhv. hagst. lán. Verð 13,3 millj. 4ra tii 7 herb. Breiðvangur - Nýtt í einkasölu 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í klæddu húsi, ásamt bílskúr á lóð. Góö sameign. Snyrtileg íbúð. Verð 9,2 millj. Háholt - Nýleg - Útsýni Faiieg 118 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ofan jarðhæðar í fallegu fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Verð 9,2 millj. HVAMMABRAUT - FALLEGT ÚTSÝNI Góð 104 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða stigagangi. Góðar innrétt- ingar. Parket. Stórar svalir. Áhv. góð lán. Verð 8,8 millj. 2ja herb. Reykjavíkurvegur Góð 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Nýlegt parket. Endur- nýjaðir gluggar og gler. Snyrtileg íbúð. Góð lóðaraðstaða. Verð 7,9 millj. Álfaheiði - Kópv. Vorum að fá I einkasölu fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Aðeins 2ja íbúða stigagangur. Parket á gólfi. Frábær staðsetning. Verð 7,4 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ. - LAUS FLJÓTLEGA Góð 4ra herb. á 2. hæð í góðu LYFTUHÚSI. Húsvörður. 3 svefnher- bergi. Húsið nýmálað og viðgert. Sterkt hús- félag. Verð 9,2 millj. (1669) 3ja herb. ÁLFASKEIÐ Nýkomin falleg 2ja herbergja á 2. hæð í fjölbýli, ásamt bílskúrssökklum. Parket. Góð sameign. Suður/vestur svalir. Verð 6,4 millj. Holtsgata - Jarðhæð Góð 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í góðu nýlega máluðu þríbýli. Björt og falleg eign. Áhv. góð lán 3,0 millj. Verð 5,8 millj. REYKJAVÍKURVEGUR Góð 2ja her- bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Parket. Nýtt gler og fl. Áhv. góð lán 2,5 millj. Verð 5,1 millj. Suðurbraut Góð 59 fm 2ja herbergja íbúð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að utan á tvær hliðar með Steni-klæðningu. Hluti í sameig- inlegri íbúð á jarðhæð fylgir. Verð 5,5 millj. Atvinnuhúsnæði HJALLABRAUT - FALLEG Vorum að fá fallega 3ja herbergja íbúð í góðu viðhaldsfríu fjölbýli. Yfirbyggðar suðursvalir. Parket og flísar á gólfum. Falleg og björt eign. Áhv. 40 ára húsbréf 4,2 millj. Verð 7,9 millj. HRINGBRAUT - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Björt og falleg 93 fm rishæð í tvíbýli með góðu geymslulofti. Mikið endumýjuð, s.s. rafmagn, gólfefni ofl. Verð 8,3 millj. MEftKUftGAYÁ - NEBRI SER' HÆÐ Vorum að fá fallega taisvert endur- nýjaða 3ja herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli á góðum stað. Sökklar undir 14,7 fm sólstofu. Endurnýjuð: Eldhúsinnrétting, allt á baði, rafmagnstafla, gólfefni, yfirfarnir gluggar og gler og fl. Verð 7,6 millj. SUÐURBRAUT - MEÐ BILSKUR Falleg talsvert endumýjuð 68 fm 3ja her- bergja íbúð í góðu fjölbýli, ásamt 28 fm bílskúr. Nýleg eldhúsinnrétting, allt á baði, raf- magnstafla o.fl. Áhv. góð lán 4,6 millj. Verð 7,6 millj. (1323) SUÐURBRAUT - FALLEG ENDAÍBÚÐ Vorum að fá fallega talsvert endumýjaða 92 fm 3ja herbergja ENDAÍBÚÐ í góðu fjölbýli. Parket og flísar. Þvottahús og búr í íbúð. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 8,1 millj. Eyrartröð - Tveir eignarhlutar Fremra hús sem er 242 fm m. innkeyrslu- dymm, verð 12,0 millj. Aftara hús 354 fm með innkeyrsludyrum. Verð 14,0 millj. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Hagstætt verð. (1735) Fjarðargata - Fyrsta flokks skrifstofuhúsnæði - Til leigu tíi afhendingar nú þegar í lyftuhúsi 374 fm skrif- stofuhúsnæði á 4. hæð. Afhendist tilbúið und- ir tréverk eða innréttað eftir samkomulagi. Öll þjónusta í nágrenninu, t.d. bankar, veitinga- og kaffihús, dómshús, pósthús o.fi. Flatahraun - 200 fm Sknfstofuhæð á góðum stað við Kaplakrikann. Húsnæðið er tilbúið nú þegar til afhendingar. Verð 7,5 millj. Melabraut, til kaups eða leigu. Atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum inn- keyrsludyrum, skrifstofu- og starfsmanna- aðstaða, alls 550 fm Verð 22 millj. Melabraut - Nýbygging vorum að fá í sölu tvö 800 fm hús sem skipta má niður í 100 fm og upp í 400 fm einingar. Frábær staðsetning. Teikningar á skrifstofu. Strandgata 50 við Hamarinn vor- um að fá í einkasölu gott 702 fm húsnæði á tveimur hæöum við syðri Hamarinn í Hafnar- firði. Húsið er í góðu ástandi. Miklir mögu- leikar. (f“ Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson. Frumvarp til laga um fasteignakaup Flest ágreiningsmál vegna fasteignakaupa eru tilkomin vegna þeirrar réttaróvissu, sem leiðir af skorti á skráðum laga- reglum, segir Sandra Baldvinsdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Eftirmál og ágreiningsefni eru því mjög tíð í fasteignaviðskiptum. ÍGEGNUM tíðina hefur það verið þýðingarmikill þáttur í hags- munabaráttu Húseigendafélagsins, að stuðla að réttarbótum á þeim réttarsviðum, sem snerta fasteign- ir og eigendur þeirra. Mjög mörg mál koma til kasta félagsins við- víkjandi viðskiptum með fasteignir og vanefndir á þeim. Um fasteignakaup skortir baga- lega, að mati félagsins, löggjöf, sem kveði skýrt á um það hvernig slík kaup skuli gerast og hver séu réttindi og skyldur aðila og skil- greining á vanefndum og hverju þær varði. Réttaróvissa Um fasteignakaup er og hefur verið beitt ákvæðum lausafjár- kaupalaganna nr. 39/1922 með lög- jöfnun og ýmsum ólögfestum regl- um og sjónarmiðum og byggist réttarstaða aðila slíkra viðskipta ekki síst á dómafordæmum. Rétt- arstaða aðila í fasteignakaupum byggist ekki á skráðum og að- gengilegum réttarreglum, sem al- menningur getur kynnt sér og vís- að til. Óskráðar reglur og dómafor- dæmi eru óljósar og ótraustar rétt- arheimildir og ekki kunnar nema tiltölulega fáum sérfræðingum. Mjög erfitt er fyrir venjulega kaupendur og seljendur að gera sér grein fyrir réttindum sínum og skyldum og vanefndaúrræðum sín- um á þessu sviði. Leiti aðilar til lögfræðinga eru svörin og ráðlegg- ingarnar oftar en ekki í véfrétta- stíl. Það er t.d. mjög á huldu hvenær fasteign telst gölluð og hvenær ekki og til hverra úrræða skal og má grípa og hvers þarf að gæta í því efni. Mikilvægir samningar Þjóðarauður okkar er að stórum hluta í fasteignum falinn og oftast er aleiga fólks undir í viðskiptum um slíkar eignir. Samningar um fasteignakaup eru algengustu og þýðingarmestu samningarnir, sem venjulegt fólk gerir sín á milli og sætir í raun furðu að ekki skuli íyrir löngu hafa verið sett lög á þessu mikilvæga sviði. Flest ágreinings- og álitamál vegna fast- eignakaupa eru tilkomin vegna þeirrar réttaróvissu, sem leiðir af skorti á skráðum lagareglum og eru því eftirmál og ágreiningsefni mjög tíð í fasteignaviðskiptum. Þess vegna telur Húseigendafé- lagið brýna þörf á, að sett verði sem allra fyrst hér á landi almenn löggjöf um fasteignakaup eins og gert hefur verið í sumum ná- grannalöndum okkar. Er Félag fasteignasala sammála félaginu um löggjafarþörf á þessu sviði. Afar brýnt er að viðskipti með fasteignir hvíli á traustum grunni, þannig að aðilar megi glöggt sjá hver réttindi þeir eigi og hverjar skyldur þeir beri og sama gildir um aðra sem að slíkum viðskiptum komi. Lögjöfnun frá lausafjár- kaupalögunum og ólögfestar meg- inreglur og dómafordæmi eru ekki fullnægjandi, sem grundvöllur og rammi um svo veigamikil viðskipti. Öruggari viðskipti Með skýrri og ítarlegri löggjöf um fasteignakaup má gera þessi viðskipti öryggari og fækka mjög ágreiningsefnum og eftirmálum og dómsmálum, sem er sá dilkur, sem réttaróvissan á þessu sviði dregur á eftir sér. Eru mörg sorgleg dæmi um veruleg fjárhagsleg skakkaföll aðila þegar slík mál hafa farið fyrir dómstóla og gildir þá oft einu hvort menn „vinna“ eða tapa máli. Má e.t.v. hugsa sér, að í þessum málum verði sett á laggimar úrskurðar- eða álitsgjafí með líku sniði og kærunefndir í fjöleignarhúsamál- um og húsaleigumálum, sem hafa ótvírætt sannað gildi sitt með af- bragðsgóðu starfi og skilvirkum og vönduðum vinnubrögðum. Húseigendafélagið hefur lagt til við dómsmálaráðuneytið að skipuð verði nefnd eða starfshópur til að kanna þetta og eftir atvikum að semja frumvarp til slíkra laga. Þetta er vissulega margslungið, flókið og vandasamt viðfangsefni og í mörg horn að líta og þyrftu margir aðilar að koma að því með sín sjónarmið. Hefur það mál verið til athugunar í ráðuneytinu í nokk- ur ár og verður vonandi settur kraftur í það mál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.