Morgunblaðið - 11.05.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 11.05.1999, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 C 27 KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamninga v/eigna í Hafnarfírði þarf áritun bæjaryfírvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á bankareikn- ing seljanda og skal hann til- greindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslu- frestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Tilkynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingarsjóðslán er yf- irtekið, skal greiða fýrstu afborg- un hjá Veðdeild Landsbanka ís- lands, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík og tilkynna skuldara- skipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma íyrir lán- tökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veð- bókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Ef skjöl, sem þing- lýsa á, hafa verið undirrituð sam- kvæmt umboði, verður umboðið einnig að fylgja með til þinglýs- ingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingarsamvinnufélög, þarf áritun byggingarsamvinnu- félagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKI MAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhend- ingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlætis. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýsingar- gjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Ef kaup- samningi er þinglýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABR\EF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höf- uðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsing- ar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimpil- skyld skjöl, sem ekki eru stimpl- uð innan 2ja mánaða frá útgáfu- degi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfír 50%. —1 Dvergholt Hfj. Efri sértiæð samtals 136 fm, 33 fm bílskúr á besta stað á Holtinu. Frábært útsýni. Verð 11,9 millj. Hringbraut Hfj. Stórgæsileg hæð oa ris samtals 218,5 fm. Loka- frágang á hæð vantar ásamt innrétt- ingum og gólfefnum. Ris er tilbúið undir tréverk. Möauleiki á að aera tvær íbúðir Verð 13,4 millj. Smárahverfi - Kóp. Falleg 3 herb 115 fm neðri sérhæð, þar 21 fm biiskúr. Eignin skilast tilbúin undir tréverk. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI - GOTT TÆKIFÆRI. Til söiu trésmíðaverkstæði i góðu leigu- húsnæði í Hfj...Qp.ður. tækiakóstur- Maragata - Rvk stórgiæsiieg 3ja herb 85 fm risíbúð. Fallegar inn- réttingar og gólfefni. Marargata-Rv k. stórgiæsiieg 4ra herb 135 fm íbúð ásamt bílskúr á þessum frábæra stað. Verið er að gera íbúðina upp frá grunni og verður hún tilbúinn eftir oa 2 mánuði. Innrétt- ingar og gólfefni verða eins og best verður á kosið. Hrísmóar Gbæ. Góð 4ra herb (búð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar og gólfefni. FASTEIGNASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 SÍMI 565 1122 Valgeir Kristinsson hrl., lögg. fast- P eigna- og skipasaii fp Kristján Axelsson sölumaður Kristján Þórir Hauksson sölumaður Kleppsvegur. fjögura herb. endaíbúð, samtals 109 fm i nýviðgerðu fjölbýli á 3ju hæð á þessum frábæra stað. Verð 7,9 millj. 3JA HERB. Bæjarholt Hfj. 3ja herb (búð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli. Verð 8,7 millj. 2JA HERB. Garðabær. Ný endumýjuð 2ja herbergja ibúð á góðum stað. Parket á gólfum og nýlegar innréttingar. Verð 6,2 millj Mávahlíð - Rvk. Góð 2ja til 3ja her- bergja íbúð samtals ca 67 fm. Parket á gólfum og innréttingar nýlegar. Verð 7,0 millj. Rimahverfi. Falleg 2ja herbergja íbúð samtals 66,8 fermetrar. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Verð 7,0 millj. Marargata-Rvk. stórgiæsíieg 2ja herb 67fm ibúð sem verið er að gera upp frá grunni. Fallegar innrétt- ingar og gólfefni. Verð 8,9 millj. Njálsgata-Rvk. Einstaklings- íbúð, samtals 25 fm á þessum vinsæla stað. Verð kr 2,5 millj. Melabraut - Atvinnu- húsnæði - HFJ. Um er að ræða 800 fm húsnæði á tveimur hæðum. 4 Innkeyrsludyr á báðum hæðum. Möguleiki á að skipta húsnæðinu í smærri bil 100-400 fm. Traustur bygg- ingar aðili. Teikningar á skrifstofu. Tangarhöfði - Rvk. 300 tii 400 ferm húsnæði sem hentar vel undir td biL vélaverkstæði. sprautuklefi á staðnum, wc og skrifstofa. FYRIRTÆKi TIL SÖLU RAÐ- OG PARHUS 4RA TIL 7 HERB. Hörgsholt Hfj. Fallegt 162 fm, £ herb parhús auk 28 fm bílskúr. Vandað hús með vönduðum innrétt- ingu m. Verð 15,5 millj. HÆÐIR Norðurbær-Hfj. Góð 5 herb íbúð ásamt 23 fm bílskúr í góðu fjölbýlli. Park- é.t og flísar á gólfum, snyrtileg sameign. Reykjavíkurvegur-Hfj. góö 2ja herbergja samtals 57 fm íbúð. Allt tekið í aeqn. Unnarstígur-Rvk. Falleg 2ja her- bergja risíbúð á þessum frábæra stað. stórar suðursvalir, falleg gólfefni. Verð 6,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI é Stakfell Fastetgnasata Syðurtandshrðut ti 568-7633 <f Lögfræðingur Pörhildur Sancfhoít Sölumaöur Gísli Sigurbjörnsson if Fasteignasala LÖGMANNA REYKJAVÍK NcfhylVrmReykjavi'k 587 7107 - Fax 587 7127 - rc ASAR - MEÐ AUKAIBUÐ Vandaö einbýli á tveimur hæðum með stórum bllskúr. Mjög auðvelt að skipta í tvær íbúðir. Glæsilegur garður. Verð 18,5 m. ESJUGRUND KJALARNESi Höfum fengið í sölu gott 84 fm raðhús við Esjugrund. Kjörið fyrir þá sem vilja rólegt umhverfi. Mjög snyrtileg íbúð. Áhv. 4,8 m. Verð 7,6 m. ALFTAMYRI Vorum að fá í einkasölu 70 fm þriggja herbergja (búð á þessum ettirsótta stað. Eldhús endumýjað. Til greina koma skipti á 3ja eða 4ra herbergja (búð á svæðum 104,105 og 108. Verð 7,5 m. 2ja herbergja Opið laugardaga kl. 11-14. ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLDSHÖFÐI Iðnaðarhúsnæði, 110,1 fm, með innkeyrsludyrum. Einnig möguleiki á alls 291,4 fm og þá tvennar innkeyrsludyr. Þriggja fasa raflögn. Loft- hæð ca fjórir metrar. Malbikuð bllastæði. EiNBÝLiSHÚS BLASKÓGAR Glæsilegt og vandað hús, u.þ.b. 380 fm með 3 (búðum og bilskúr. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi, stofa/borðstofa í suður og vestur, sjón- varpsherbergi á neðri hæð. Niðri er góð 70 fm stúdlóíbúð og er hún samtengd efri hæðinni og getur einnig nýst sem vinnupláss. Einnig er 4ra herbergja 100 fm íbúð á neðri hæðinni. Sérinngangur í allar íbúðimar. Góð lóð. Verð 28,0 millj. 4RA-5 HERBERGJA HOFTEIGUR Gullfalleg 135,7 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Skiptist i flísalagða forstofu, stórt hol/borðstofu, góða stofu og 3 svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi, Fallegt eldhús með hvítri innréttingu opið að holinu. Rúmgott baðherbergi með stórum sturtuklefa. Fal- legt parket á holi, eldhúsi, stofu og hjóna- herbergi. Stórir gluggar. Mjög rúmgóð og skemmileg íbúð. Ahvílandi húsbréf 3,0 millj. Verð 10,6 millj. 3JA-4 HERBERGJA LAUGAVEGUR - RISÍBÚÐ Nýlega endumýjuð risíbúð við innanverð- an Laugaveg. Skráð 63,8 fm en gólfflötur yfir 90 fm. Stór og falleg stofa með svöl- um og frá henni nýtt eldhús. Tvö svefn- herbergi og baðherbergi með sturtu og þvottavélatengingu. Öll íbúðin er með parketi á gólfum og mikið viðarklædd og falleg. Áhvílandi byggsjlán 3,1 millj. Verð 9,2 millj. HRINGBRAUT 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, 77,5 fm að stærð. Suðursvalir. Laus strax. Verð 5,8 millj. 2 HERBERGJA LAUGAVEGUR 2ja herbergja íbúð, 43,1 fm, á 2. hæð. Skiptist f stofu og svefnherbergi. Svalir eru út frá eldhúsi. Baðherbergi með baðkari. Áhvíiandi er húsbréfalán 1,9 millj. Verð 4,8 millj. SUMARBÚSTAÐÍR SVARFHÓLSSKÓGUR Mjög vandaður sumarbústaður, 52,3 fm, ( Svarfhólsskógi, Hvalfjarðarstrandarhr. á rúmlega 1 ha eignarlandi, sem er allt skógi vaxið. Bústaðurinn er stofa með eldhúskróki, tvö svefnherbergi og svefn- loft auk baðherbergis. Góð verönd er um- hverfis bústaðinn á tvo vegu. Mjög fallegt útsýni. Lftið dúkkuhús er á lóðinni fyrir yngstu kynslóðina. EILÍFSDALUR - KJÓS Fallegur 49,5 fm sumarbústaður á góðum stað í Eilífsdal á afgirtu landi. Verð 3,5 millj. Laust strax. SELÁSBRAUT Sérlega vandað 176 fm raðhús á tveimur hæðum auk 22 fm bílskúrs á frábærum útsýnisstað í Selásn- um. Fallegar innréttingar og baðherbergi flísalögð, frágangur eins og best verður á kosið. Möguleiki að skipta í tvær (ibúðir. Frábær eign á góðu verði. Áhv. húsbréf 6 m. Verð 13,9. 4ra hcrhergja RÁNARGATA Fjöguoa herbergja risíbúð. Tvennar suðursvalir. Endumýjað baðherbergi. Ibúð sem býður upp á mikla möguleika. Frábær staðsetning. Verð 7,4 m. VINDÁS Höfum i einkasölu góða tveggja herbergja 58 fm (búð í litlu fjölbýli. Snyrtileg íbúð, vestursvalir og góð sam- eign. Áhv. 3,2 m. Verð 6,0 m. Sumarbústaðir HREÐAVATN Norskt 50 fm heilsárs- hús með góðum útipalli. Þrjú svefnher- bergi, hitaveita. Allt innbú getur fylgt. Áhv. 1,3 m. Verð 3,5 m. Síminrt okkar er 587 7307 Lögmenn m Reykjavík j Lögmenn • i_SuðurlandL Lögmenn Vestmannaeyjumj Glæsilegt einbýlishús á þessum eftirsótta stað, skráð 252 fm. Auk þess er undir húsinu jafnstór kjallari með fullri lofthæð. Stórar stofur með ami, húsbóndaher- bergi, 5 svefnherbergi, tvö baðherbergi. ( kjallara er m.a. stórt sjónvarpsher- bergi, mjög stórt fjölskyldu- og tómstundaherbergi og rými til margs konar nota og auk þess miklar geymslur. Húsið stendur á stórri lóð neðst ( Fossvogi. Verð 27 millj. VANTAR SELTJARNARNES Leitum fyrir góðan kaupanda að einbýlishúsi með 4 - 5 herbergjum og tvöföldum bilskúr. Mjög góðar greiðslur (boði. Málnincfartilboð Góður afsláttur á innan- og utanhússmálningu. Hringið og kannið málið. Sími 565 2280 og 862 8038 alla daga, kvöld og helgar. Bugða ehf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.