Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 7
Þau ganga í hjónaband í ágúst
Rómantíkin
BLÓMSTRAÐI í PARÍS
Hreiðar Örn Stefánsson og Sólveig Ragnarsdóttir ætla að hafa sól-
blóm á hverju borði i brúðkaupsveislunni, enda minna þau á París.
mismunandi sjónarmið uppi um
leiðir í uppeldi. Sumir aðhyllast
mjúkan aga, aðrir harðan." Svein-
björg Júlía og Sigríður Anna segja
að það eigi við hér að lengi búi að
fyrstu gerð og þegar hjónin ræða
siði úr upprunafjölskyldum ættu
uppeldismál líka að vera uppi á
borðinu.
Hvað með stjúpbörn?
„Þegar þannig aðstæður eru
fyrir hendi þá krefst hjónaband
mikils undirbúnings. Pör ættu
endilega að vinna fyrirbyggjandi
vinnu með því að leita sér aðstoðar
strax' og þau finna að eitthvað sé í
uppsiglingu. Þær telja að afbrýði á
báða bóga sé mjög algeng. „For-
eldrar eru í vörn fyrir börnin sín,
bömin eru í vörn gagnvart nýjum
maka foreldris og síðan getin- tog-
streita myndast á milli þeirra
bama sem koma í heimsókn um
helgar og þeirra sem búa á heimil-
inu. Þá hafa bömin upplifað sorg
og missi þegar skilnaður við annað
foreldri þeirra varð og allt eru
þetta tilfinningar sem þarf að
skoða og taka tillit til. Sá sem ekki
býr með börnum sínum er ef til
vill með samviskubit yfir því að
búa ekki lengur hjá þeim en vera
þess í stað hjá bömum sem hann á
ekki. Það er staðfest að skilnaðar-
tíðni er hærri meðal stjúpfjöl-
skyldna."
Er hann til, lykill að farsælu
hjónabandi?
„Hjónaband er sérlega flókið
samband og það er ekki til neinn
einn lykill sem gengur að þeim öll-
um. Það er að minnsta kosti hægt
að fullyrða að í slíku hjónabandi er
ekki erfitt að segja fyrirgefðu og
fyrirgefa. Fólk í góðu hjónabandi
ber virðingu fyrir hvort öðra, það
sýnir þörfum hvors annars skiln-
ing og er tillitssamt og það getur
leyst ágreining og jafnvel rifist án
þess að skapa illdeilur.“
eirra huga er það engin
spurning; í brúðkaupinu
verða sólblóm hvert sem
litið er og sr. Jón Þor-
steinsson á að gefa þau saman.
Hvers vegna? Jú, sólbómabreiður
mættu þeim í Frakklandi þegar
rómantíkin tók að blómstra hjá
þeim í ágúst 1996 og það var sr.
Jón sem fékk Sólveigu til að fara í
þessa örlagaríku hópferð með
ungu fólki úr Kjalamesprófasts-
dæmi.
Þau Hreiðar Örn Stefánsson og
Sólveig Ragnarsdóttir vissu hvort
af öðru fyrir Parísarferðina en það
var ekki fyrr en komið var þangað
sem þau fundu að eitthvað annað
og meira en kunningsskapur var í
gangi. Það varð ekki aftur snúið
eftir ferðina og nú ætla þau að
ganga í hjónaband hinn 21. ágúst
næstkomandi.
Fór á hnén
Hreiðar segist hafa beðið Sól-
veigar með viðeigandi hætti, farið
á hnén og beðið um hönd hennar.
„Þetta er alveg rétt hjá honum,“
segir hún og bætir við að sá kafli
bónorðsins hafi vissulega verið
mjög rómantískur. „En um leið og
jáinu sleppti hjá mér og ég ætlaði
að fara að segja eitthvað fallegt
hringdi farsíminn og Hreiðar
stökk á fætur til að svara. Þetta
vora bara ósjálfráð viðbrögð hjá
honum að svara í símann, því hann
er alltaf með hann á sér.“ „Um leið
og ég var búinn að svara í símann
sá ég hversu fjarstæðukennt það
var að vera að tala í símann um
leið og ég var að biðja konunnar."
-En hvernig ætla þau að hafa
brúðkaupið?
„Ég er úr Mosfellsbæ og það
má kannski segja að brúðkaupið
beri keim af því,“ segir Sólveig.
Sóknarpresturinn okkar þar, sr.
Jón Þorsteinsson, gefur okkur
saman í Lágafellskirkju og síðan
syngja félagar úr kór Bústaða-
kirkju, þvi þar starfar Hreiðar
sem umsjónarmaður safnaðar-
starfsins.
Veislan verður haldin í Hlégarði
og þar sem ég vann í Mosfellsbak-
aríi ætlar Hafliði Ragnarsson að
baka brúðartertuna." Þau era ekki
enn búin að gera upp hug sinn með
veislufóngin en Hreiðar aðhyllist
grillveislu ef veðrið verður gott.
Þegar talið berst að fatnaði kemur í
Ijós að Sólveig er þegar búin að
máta tvo ólíka kjóla og á erfitt með
að gera upp hug sinn. „I raun hef
ég ekki fúndið neinn kjól sem ég
féll alveg fyrir.“ Hreiðar vill vera
með í ráðum. Hann hótar meira að
segja að sjá þá alfarið um sinn
klæðnað. Hún segir að það gæti
endað með ósköpum. „Hann væri
vís til að mæta í gömlum íslenskum
sveitabúningi ef því væri að skipta.“
Hún segir að móðursystir henn-
ar reki hárgreiðslustofuna Önnu á
Selfossi og hún ætlar að sjá um
hárgreiðsluna.
Ást er ...
Þegar Sólveig var unglingur
klippti hún í mörg ár út úr Morg-
unblaðinu litlu rammana sem bera
heitið Ást er. Þessa ramma ætlar
parið að nota á brúðkaupsdaginn.
„Við erum að hugsa um að útbúa
minningabók með þessum römm-
um eða nota þá á einn eða annan
hátt í veislunni." Systir Sólveigar,
Anna Bima, ætlar að taka að sér
veislustjómina en Hreiðar og Sól-
veig bjóða á annað hundrað gest-
um í brúðkaupið sitt. Þegar veisl-
unni lýkur á að fara út að borða
með nánasta skyldfólki.
- En hvers vegna ákváðu þau að
láta gifta sig?
„Þegar við voram búin að taka
þá ákvörðun að vera saman hvarfl-
aði aldrei neitt annað að okkur en
að láta gifta okkur,“ segir Hreiðar.
„Frá upphafi höfum við haft öll
mál uppi á borði, við eram í sam-
búð og leysum málin um leið og
þau koma upp. Hjá okkur era eng-
in leyndarmál. Við ætlum ekki að
ganga í hjónaband oftar á lífsleið-
inni og þess vegna á þessi dagur
að vera eftirminnilegur.“
- Á að fara í brúðkaupsferð?
„Það getur vel verið að við
skreppum í nokkra daga til
London eða Parísar en við eram
að minnsta kosti búin að ákveða að
brúðkaupsnóttinni verður eytt í
nýja húsinu okkar, sem verið er að
reisa. Það verður fyrsta nóttin
okkar þar.“
Væntanlegt i
júní og jútí
SjÓNVARPSSKÁPUR j
Hæð: 180 cm
Breidd: 90 cm
Dýpt: 60 cm
Verð kr.
GLERSKÁPUR
Hæð: 190 cm
Breidd: 90 cm
Dýpt: 45 cm
..
SKAPUR
„MATA HARi“
I hurð.
Hæð: 184 cm
Breidd: 94 cm
Dýpt: 46 cm
. Ysc&Jsl
GLERSKÁPUR
4 hurðir
(2 með gleri)
Hæð: 185 cm
Breidd: 102 cm
Dýpt: 46 cm
Verðkr.
JU
f}
KOMMÓÐA
Með 4 skúffum
Hæð: 85 cm
Breidd: 100 cm
Verð kr.
39.000
SJÓNVARPSSKENKUR
með 3 skúffum.
Hæð: 74 cm
Breidd: 55 cm
...Y£[SÁL
SKÁPUR
með 8 skúffum.
Hæð: 151 cm
Breidd: 48 cm
Dýpt: 40 cm
VerS kr.
VEGGBORÐ OG STÓLL
ÚR SMÍÐAJÁRN!
Veggborð
VcrgJcr,
\22.000
Stóll með sessu
YfíSÁÍ^
7.9001
SKAPUR
Með 6 skúffum.
Hæð: 198 cm
Breidd: 103 cm
Dýpt: 43 cm
Yerfkr.,
00
ar brúðargjafir
fyrir alla
KOMMÓDA
með 12 skúffum.
Hæð: 108 cm
Breidd: 61 cm
...YetSJu.
KOMMOÐA
með 6 skúffum.
Hæð: 142 cm
Breidd: 86 cm
Qjafir í öllum verðftokkum.
Qjqfakort, handunnin uara, listmunir
og syeglar í miklu úrvali.
GLERSKÁPUR
með I skúffu.
Hæð: 185 cm
Breidd: 102 cm
Dýpt: 46 cm
XuMi.
fify-í*
2ja sæta með sessi
Lengd: 150 cm
XslUl
Með skúffu.
Hæð: 76 cm
Breidd: 80 cm
Dýpt: 40 cm
____
112.900
Opnunartimi:
K!. 10-18 mán.-íös.
K!. 10-16 lau.
BÓKASKÁPUR „ALMARl"
Hæð: 198 cm
Breidd: 106 cm
Dýpt: 31 cm
Yerö.fo,
Bæjarhrauni 14
135.P00
&$r)ekor220 "“Þor/Mi
p ... sími 565 3 710
Freemanshusmu
MORGUNBLAÐK) fimmtudagur 13. maí 1999 D 7