Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 31

Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 31
í Brúðkaupskvartettinum eru Örn Arnarson, tenór, Svava Kristín Ingólfsdóttir, mezzosópran, Erla Berglind Einarsdóttir, sópran, og Benedikt Ingólfsson, baritón. Undirleikari þeirra er Guðmundur Sigurðsson, organisti í Fríkirkjunni í Reykjavik. sé sungið á ensku í brúðkaupum? „Sko,“ segir Magnús og setur sig í stellingar, „strangt til tekið finnst mér æskilegra að það sé sungið á íslensku í íslenskum brúðkaupum. Yfirleitt er þar samankominn fjöldi fólks á öllum aldri og það vill oft gleymast að það skilja ekki allir ensku. Þannig hafa líka orðið til gullfal- legir íslenskir textar við erlend lög. Ég minnist þess líka að í einu brúðkaupi þar sem ég spilaði hafði pabbi brúðarinnar samið ís- lenskan texta við gamalt Elvis- lag. Það fannst mér alveg frá- bært,“ segir Magnús en bætir við: „Hitt er svo annað mál að ef lagið, í sínum upphaflega bún- ingi, hefur sérstaka þýðingu fyrir brúðhjónin, þá sé ég ekkert að því. Það er t.a.m. mjög algengt að það sé sungið á þýsku eða ítölsku við kirkjulegar athafnir. Af hverju í veröldinni ætti að mega syngja á öllum öðrum tungumál- um en ensku í íslenskum guðs- húsum?“ spyr hann en það er fátt um svör. Brúðkaupskvartettinn Svava K. Ingólfsdóttir söngkona tekur heilshugar undir þetta með Magnúsi. „Guð er tungumálaséní," segir hún og brosir. „Ég hef til að mynda mjög oft sungið lagið „Little things mean a lot“ í brúð- kaupum; bæði í kirkjunni sjálfri sem og í brúðkaupsveislunum. Textinn í því lagi er geysilega fal- legur; nokkurs konar heilræðavísa íyrir hjónin. „ Svava hefur undan- fama mánuði verið að æfa sér- hannað „prógramm" fyrir brúð- kaup ásamt þremur öðrum söngv- urum og kalla þau sig „Brúð- kaupskvartettinn". Á bleiku skýi „Við höfum sungið heilmikið saman og það lá því eiginlega beint við að við sameinuðum krafta okkar og stofnuðum kvar- tett. Undanfamir mánuðir hafa verið sérlega ljúfir, svo ekki sé nú meira sagt. Það er ekki amalegt að fá að syngja ástardúetta nán- ast á hverjum degi. Þetta brúð- kaupsprógramm samanstendur nefnilega af mörgum fallegustu ástarlögum sem til eru.“ En syngur kvartettinn bara ástarsöngval „Nei, nei,“ svarar Svava. „Við syngjum líka heilmikið í afmæl- um, veislum, á aðventukvöldum og við hvers kyns kirkjulegar at- hafnir. En þessar síðustu vikur höfum við aðallega svifið um á bleiku skýi,“ bætir hún við. Húsgögn frá Spáni, Indlandi, Indónesíu, Ný glæsileg verslun í Bæjarlind 6 Bæjarlind 6, sími 554 6300 vvwvv.mira.is Filipseyjum og Mexikó. Lampar og gjafavara í miklu úrvali. ..OjÖ sUdí'td sídd Öll snyrting fyrir brúðina: Handsnyrting Maski er borinn i hendumar Neglur ne^lunarlakkadar- Gervineglumar eruþunmr og FÓtsnyrting eðlilegar, lengd og lögun eins Brúðarfórðun °2 hentar hverri og einni. í brúðarfórðun erboðið upp á pmfutíma svo aðallt verði tilbúið jyrirsjálfan brúðkaupsdaginn. fer/drsta... Mikil þekking og reynsla - snyrting eins og best verður á kosið. Hafnarstræti 5 Reykjavík sími: 552 9070 Hvað heita brúðkaups afmælin? 9 1 árs pappírsbrúðkaup 2 ára bómullarbrúðkaup 3 ára leðurbrúðkaup 4 ára blómabrúðkaup 5 ára trébrúðkaup 6 ára sykurbrúðkaup 7 ára ullarbrúðkaup 8 ára bronsbrúðkaup 9 ára viðarbrúðkaup 10 ára tinbrúðkaup 11 ára stálbrúðkaup 12 ára silkibrúðkaup 12 ára koparbrúðkaup 13 ára kniplingabrúðkaup 14 ára fílabeinsbrúðkaup 15 ára 20 ára kristalsbrúðkaup postulínsbrúðkaup 25 ára silfurbrúðkaup 30 ára perlubrúðkaup 35 ára kóralbrúðkaup 40 ára rúbínbrúðkaup 45 ára safírbrúðkaup 50 ára gullbrúðkaup 55 ára smaragðabrúðkaup 60 ára demantsbrúðkaup 65 ára kórónudemantabrúðkaup 70 ára járnbrúðkaup 75 ára atómbrúðkaup Áður oðeins í tískublöðum Nú fdanlegt í Valmiki Valmiki Lifur: Hvítur Verðkr. 6.900 Valmiki___________ Litur: „Oft white" Verð kr. 7.700 Til erufleiri gerðir af Ijósum skóm Gardone____________ Litur: Hvítur og Ijós VerSkr. 6.800 Muxart_________ Litur: Ljós Verð kr. 9.950 \ ‘Vafmiki skóverslun Kringlan, s. 533 2888 MORGUNBLAÐIÐ fimmtudagur 13. maí 1999 D 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.