Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.05.1999, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í CANNES ISLENDINGURINN Oliver Pálmason gerði sér ferð til Cannes frá Miinchen á mótorfák sínum. HJÓNIN Pia og Mikka Kaurismaki ásamt Önnu Maríu og Friðriki Þór á skrifstofu Scandinavian Films. EWAN MacGregor mætti úr Stjörnustríðinu í Bandaríkjunum og var hissa á ákafa Ijósmyndaranna. KLAMMYNDAFYRIRTÆKIÐ Privat stóð fyrir uppákomum á ströndinni. Stærstu kvikmyndahátíð í heiminum lauk í Cannes ÞAÐ er el BREKI Karlsson og Þorfinnur Ómarsson á standi Kvikmyndasjóðs íslands í Cannes. Á misskilningur er út- breiddur að Kvikmyndahá- tíðin í Cannes fari fram á hvítum sólbekk á gullinni sandströnd með kokkteil, kúbverskan vindil og útsýni yflr berbrjósta smástirni. Enda er það sú ímynd sem Hugh Hefner, út- gefandi Playboy, og líkar vilja halda á lofti. Raunin er önnur. Stærsti hluti há- tíðarinnar fer fram á litlum hótelher- bergjum eða básum þar sem samið er um kaup og sölur á kvikmyndum. Þetta er stærsti markaður í heimin- um með kvikmyndir og þarf því ekki að koma á óvart að öli íslensku kvik- myndahúsin senda fulltrúa sína á há- tíðina. „Við fórum á þennan markað til þess að rækta samskipti við er- lend fyrirtæki,“ segir Einar Logi Vignisson hjá Háskólabíói. „Við erum á fyrirfram bókuðum fundum með fulltrúum tuga fyrir- tækja og ræðum við þá um kaup og kjör á myndum. Að auki skoðum við myndir sem við höfum áður keypt eða með kaup í huga. Á hverjum degi fundum við kannski með fulltrúum fimm til tíu fyrirtækja og svo skipta menn með sér verkum að fara í kvik- myndahús." Einar Logi segist mest hafa horft á 35 til 40 myndir á einum markaði. „Ef fleiri eru frá einu fyrirtæki skipta menn með sér myndum," seg- ir hann. „Við erum í allt að skoða 40 til 50 myndir og það er drjúgt, þótt það komist í vana. En það er hálfskrítið starf að horfa á svona marg- ar myndir á svo skömmum tíma; sérstaklega þegar sól- in skín úti.“ Hann brosir og bætir við: „Enda sér maður oft hverjir hafa verið að vinna og hverjir ekki. Sumir koma brúnir heim eftir ströndina og aðrir snjóhvítir eftir bíósalina." Ungfrúin góða í Feneyjum? I tímaritinu Moving Pictures er brand- ari um tíu manns sem verða skip- reika á eyðieyju: tvo Dani, tvo Finna, tvo íslend- inga, tvo Norðmenn og tvo Svía. Eftir viku eru Danirnir tveir orðnir ástfangnir. Eftir tvær vikur hafa Norðmennirnir kom- ið upp brugghúsi. Eftir þrjár vikur spyr annar Finninn: „Hvað er klukkan?" og hinn svarar: „Ekki tala svona mik- ið.“ Eftir fjórar vikur segir annar Svíinn við hinn: „Eigum við ekki eftir að kynna okkur? Ég heiti Svensson." Eftir fimm vikur eru íslendingarnir tilbún- um síðustu helgí. Pétur Blöndal var á staðnum ásamt Halldóri Kolbeins ljósmyndara og lýsir lmnu sem er ekki eins ljúft og það virðist við fyrstu sýn. BANDARISKA leikkonan Daryl Hannah lét nú ekki verða af því að stinga sér en ýjaði að því. ir með kvikmynd um atburðmn sem styrktur er af kvikmyndasjóð- leikkO um allra Norðurlandanna. Þetta segir sitt um það orðspor sem fer af Islendingum að þeir séu snjallari öðrum í að fjármagna myndir sínar. Og Kvikmyndasjóður íslands leikur þar stórt hlutverk. „Við höfum ansi margt fyrir , stafni,“ segir Þorfinnm- Ómarsson; fram- L kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Islands, P sem sér um íslenska kynningarbásinn í |i Cannes ásamt starfsbróður sínum Breka H Karlssyni. K „Við erum með fjórar myndir á kvik- Bl myndamarkaðnum og eru það Dansinn, Sporlaust, Popp í Reykjavík og nýja myndin Split. Þær eru kynntar og aug- lýstar. Það fólk sem kemur til okkar er ■. annars vegai- kaupendur, sem við af- LEIKKONAN Beatrice Dalle er dálæti frönsku greiðum með söluaðilum hverra myndar, og hins vegar fulltrúa kvikmyndahátíða um allan hein Þær sem taka sig alvarlega skipt hundruðum og allar senda þær úi sendara til Cannes til að velja mync ir og fá upplýsingar um væntanlega myndir.“ Islensku myndunum í Cannes va boðið á kvikmyndahátíðir víðsvega um heiminn. Skilnaðinum eða „Split var m.a. boðið á nýja hátíð í Rói sem stýrt er af Felicio Laudadio e hann hefur áratuga reynslu af kvil myndahátíðum í Feneyjum og ani innufíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.